Alþýðublaðið - 10.03.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 10.03.1955, Side 5
Fimmtudagur 10. mar? 1155. ALÞÝDUBLAÐID Stórmerkileg nyjung á sviði iæknavísindanna ækna aeðvei LÆKNINGAR á ýmsum geð sjúkdómum eru í hraðri fram- för. í fyrsta skipíi í sögunni hafa læknar nú yfir þeim lyfj- um að ráða, sem gerir þeim 'kleyft að kynnast byrjunar- stigi vissra geðsjúkdóma af eig-'n raun; flýta mjög bafa í sambandi við notkun annarra læknlisráða og aðgerða, og í þriðja lag.i, að draga svo mjög úr ýmsum langvinnum geð- sjúkdómum, að sjúklingarnir geta farið svo að segia frjálsir ferða sinna, í stað þess að vera árum saman lokaðir í klefum geðveikrahælanna við vonleysi og örvæntingu. Þegar dr. Douglas Goldman geðveikralæknir í Cincinnati sagð; starfstoræðrum sínum frá því, að hann væri bess fullviss, að bylting væri í aðsigi á sviði geðsjúkdómalækninga, létu A SÍÐUSTU árum hafa kom/ð fram nokkur ný lyf við geðsjúkdómum, sem hafa gefið mjög góða raun og aukið að mun batavon fjölmargra sjúkligna, sem áður töldusí ólæknandi. Segir í grein jiessar), sem þýdd er úr „Time Weekly magazine“, frá lyfjum þess- um. um finnast. En nú hafa þeir engu að síður fjölmennt á tvo fundij sem fyrir skömmu hafa verið haldnir í Manhattan og Galveston, til þess að hlusta á lesnar skýrslur svo tugum margir áheyrenda hans sé fátt sk pti um svo að segja óbrigð- ulan árangur nýrra lyfja, og sömuleiðis nýrra aðferða í geð- sj úkdómakönnun. Stejnunn Guðmundsdóttir og Gísli Kristjánsson. Minningarorð um hjónin Steinunni Guðmundsdóttur og Gísla Kristjánsson trésmið í DAG eru til moldar borin hér í bænum hjónin Steinunn Guðmundsdóttir og Gísli Krist jánsson trésmiður, sem lengi áttu heima á Vesturgölu 57. Hún lézt 24. febrúar síðastlið- ’inn, en hann aðeins viku síðar, 2. þessa mánaðar. Steinunn fæddist 7. apríl árið 1870 í Gufudal í Gufudaissókn, og varð því tæpra 85 ára, en hann fæddist að Barmi í sömu sveit 25. júní árið 1868 cg varð því tæplega 87 ára að aldri. Þau Steinunn og Gísli gengu í hjóna band '25. september árið 1892 og tojuggu fyrir vestan, en síð- ustu ár sín þar á Patreksfirði, eða til ársins 1907. Þá höfðu þau í hyggju að setjast að í Ólafsvík og höfðu, undiirbúið komu sína þangað. Tóku þau sér far með Botniu til Ólafs- víkur, en þegar þangað kom var svo vont í sjóinn og veð- ur slæm að skipstjón kvað ekki hægt að setja þau á land. Þótti hjónunum þetta súrt í broti, en þegar skipsljóri bauð þeim frítt far til Reykjavíkur, þáðu þau það og var svo hald- ið hingað suður. Hingað suður komu þau svo Steinunn og Gísli með fjögur toörn sín; Ingibjörgu, Kristján, Steinar ,og Guðmund. flestum ókunnug og án nokkurs undir- búntngs, og settust hér að. Gísli var frábær dugnaðarmað ur og útsjónarsamur og árvak- ur við vinnu, enda varla til setunnar búið eins og ástæður þeirra hjóna voru. Fekk Gísli fljótt vinnu og vann upp frá því allar stundir. Minntust þau hjónin oft og mörgum sinnum á það síðar á áevinhi, að stór- sjórinn og brimið- v.ð Ólafs- vík, hefðu örðið þeim til gæfu og litu á það sem handleiðslu drottins, að þau skyldu hafa farið hingað til Reykjavíkur, því að hér vegnaði þeim vel. Þau hjónin eignuðust alls ellefu börn. Eins 'og að framan getur áttu þau fjögur börn áð- ur en þau fóru að vestan og komu með þau hingað. en síð- an eignuðust þau þrenna tví- bura og eina dóttur að auki. Aðeins einn Ivíburanna, Daníel, lifir, hinir dóu aRir. Sýnir það, að þau hjónin áttu oft um sárt að binda á ævinni, en þau voru bæði kjarnamanneskjur, æðrulaus, dugmik;], — og trú- uð vel, og var trúin a guð og handleiðslu hans þeim mikill styrkur alla tíð. Ég, sem þessar línur rita, kynntist þeim Steinunni og Gísla fyrir tæpum þrjátíu ár- um. Þá hafði sorgin enn einu Framhald á 7. síðu. En um leið gerðu jafnvel skilyrðislausustu fyigjendur hinna nýju lyfja allt, sem í þeirra valdi stóð, íil að sann- færa áheyrendur sína um það, að lyfin sjálf, ein og úf af fyr- ir sig, hefðu harla lítii áhrif til lækninga, heldur ykju þau læknlngaáhrif h j úkru rtar og aðgerða. Því mætti alls ekki við því búast, að þau gerðu; geðveikrahæli að meira eða minna leyti óþörf, og þaðan af síður, að þau mæi tu á nokk- urn hátt verða til þess, að draga úr markvissri rannsókn á eðli geðsjúkdóma og orsökum og meðferð þeirra. LYF ÚR NÖÐRUJURT- ARRÓTUM. Að Sínu leyti eru lyf þessi engu ómerkari en hin sýkla- drepandi sulphalyf, sem fund- in voru upp um 1930. Hér er um tvær tegundtr iyfja að ræða, — chlorpromazine, sem er efnablanda, og reserpine, sem er hreint stofnefni, unnið úr rótum nöðrujurtarjnnar, •— beizkur safi, sem löfralæknar á Indlandi hafa notað öldum saman sem læ.knisiyf. Bæði sessi lyf voru tekin í not.kun í Bandaríkjunum árið 1953, en flest kunnustu geðveikrahæl- ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆.* ☆ ☆' ☆ Fyrri grein &•☆☆☆☆☆☆☆☆☆'☆☆☆☆☆☆ in, jafnvel þau, sem síarfrækt voru í sambandi viö geðlækna skóla og höfðu yfir fullkomn- um rannsóknarstofum að ráða, létu lyfin samt fyrst í stað lönd og leið. Mun framtakssamari reyndust fa|rráðamenn þairra geðveikrahæla. sem rekin voru á vegum ríkisins. og þar sem fjöldi sjúklinga hefur verið ,,dæmdur“ til æfilangrar dval- ar í hinum dapurlegu, rauðu Lehmann, þýzkur að uppruna, múrsteinsbygglngum. Það var dr. Heinz Edgar en núverandi geðveikralæknir í Montreal, sem varð fyrstur lækna í Norður-Ameriku til að nota chlorpromazine. Hann var þá aðstoðarprófessor í geðsjúk dómafræði við McGill háskól- ann. og yfirlæknir við geð- veikrahæli í útjaðri Montreal borgar. Hann revndi lyfið á nokkrum sjúklingum, sem þjáð ust af ólæknandi æðisköstum. - sjúklingum, sem róla sér í ljóskrónum, Sem aðeins eru til í þeirra eigin ímyndun, kasta öllu lauslegu ,í hjúkrunarlið- ana, og halda vöku fyrir öðr- um sjúklingum um nætur með ópum og köllum. ÁRANGUR AF NOTKUN LYFSINS. Chlor opromazi ne var dælt inn í tolóð jþessara sjúklinga með furðulegum árangri. Menn og konur, sem árum saman höfðu þjáðst af æðlsköstum. urðu smám saman rólegri, gerðu sér að góðu að liggja um kyrrt í rúminu og sváfu tím- unum saman. Ekki ber bó að skilja það þannig, að lyfið hafi valdið iþeim svefni bemlínis, eins og mörg deyfiiyí, heldur var þarna um eðlilegan h.auld- arsvefn að ræða, — þaö burfti ekki annað en koma gætilega við öxl sjúklingsins, til þess að bann vaknaði, og ef bann (Frh. á 7. síðu.) ágæfur íþróffaárangur á innanhússmófi KR SUNNUDAGINN 6. marz s.l. héldu KR-ingar innanhússmót í frjálsum íþróttum í íþrótta- húsi háskólans. Kcppendur voru allmargir frá Ármanni, ÍR,_KR og UMFR. . .. Árangur í h'.num einstöku greinum var góður og mjög jafn eins og sést á úrshtun- um. Hinn ágæti kúluvarpaili Skúli Thorfjrensen var mjög nærri því að sigra í langstökki og hástökki án at.rennu, en í lang^'ökkinu var við sjálfan íslandsmeistarann og methaf- ann Guðmund Vald'marsson að eiga. Skúli og Guðm. áttu báðir sín tvö stökk hvor, sem mældust 3,13, en þriðja ler.gsta stökk Guðmundar var 3,1.2, en Skúla 3,10. Kúluvarpið verður að teljast mjög gott, því að kúlan, sem notuð er við innan hússmót. er mjög slæm. Gísli Guðmundsson er í mjög mikilli framför í hástókki og er ekki ólíklegt, að hann stökkvi a.m.k. 1,90 í j.umar. í þrístökkinu var keppnin mjög skemmtileg, en Daníel var öruggastur. Ú R S L I T ; Hástökk án a/rennu: Kjartan Kristjánsson, KR. 1.43 Hörður Haraldsson, Á, 1,43 Skúli Thorarensen, ÍR, 1,43 Daníel Halldórsson, ÍR, 1,43 Kúluvarp: Skúli Thorarensen, ÍR. 14,31 Guðm. Hermannss.. KR, 13,91 Ármann Láruss., UMFR, 13,11 Guðjón B. Ólafsson, KR, 12,45 Þessi mynd er af Sigurði Frið- finnssyni, FH, en hann var efstur á afrekaskrá Islendinga í hástökki og langstokki s.l. ár. Sigurður er búinn að vera einn af okkar beztu stökkvurum undanfarin ár. en hefur þó ekki enn náð ,,klassa“ árangri, þ. e. 1,90 í hástökki og 7 m. £ langstökki, kannski hann vinni þau afrek í sumar? ■■■■■■■■wBna Hástökk meS atrennu: Gísli Guðmundsson. Á. 1,80 Sigurður Lárusson, Á, 1,65 Guðjón Guðmundss.. KR, 1,65 Heiðar Georgsson. ÍR, 1,60 Langstökk án atrennu: Guðm. Valdimarsson. KR^3,13 Skúli Thorarensen, ÍR, 3,13 Vilhjálmur Ólafsson. ÍR, 3,11 Daníel Halldórsson, ÍR, 3.10 ÞrísZökk án atrennú: Daníel Halldórsson, ÍR. 9,43 Vilhjálmur Ólafsson. ÍR, 9,37 Guðjón B. Ólafsson, KR, 9.21 Hjálmar Torfason, ÍR, 9,19 Bezfu afrek Hollendinga í frjálsum Eþróffum 1954 100 m: A. H. van Hardeveld 10,5 sek., H. Rularxder 10,6 sek., Theod. Saat 10,6 sek., T. Geld- ens 10,7 sek.. D. Tempelaer 10.7 sek. 200 m: A. H. van Hardevelt 21,4 sek., Theod. Saat 21,4 sek., P. F. Moerman 21,9 sek., B Holst 22,1 sek., H. Rulander 22,1 sek. 400 m: H. de Kroon 48,8 sek., S. Steger 49,2 sek., F. P. Moer- man 49,6 sek., Ghr. Smildiger 49.7 sek., P. v. Wijnbergen 49,7 sek. 800 m: H. de Kroon 1:53,5 mín.. C. J. Seeuwen 1:53,5 mín., J. Rem 1:54,8 mín. 1500 m: W. F. Slijkhuls 3:53,0 mín., W. Rovers 3:56,2 mín., A. Jonkers 3:58,9 mín. 5000 m: W. F. Slijkhuis 14: 44,0 mín., J.. Fekkes 14: 53,2 mín., W. v. Zeeland 14:55.0 mín. 10 000 m: J. Lataster 31:55,1 mín., J. v. d. Voort 32:01,2 mín., P. Verra 32:05,5 mín 3000 m hindr.hl.: F. Ver- oeks 9:32,4 mín., H. Huizinga 9:35,0 mín., H. v. d. Veerdonk 9:41,6 mín. 110 m grindahl.: N. Neder- hand 14,6 sek., G. Brocken 15,0 sek., E. Kamerbeck 15,5 sek. 400 m grindahl.: J. Speerstra 54.9 sek., F. F. M. Buys 55,0 sek., G. v. d. Hoeven 55,2 sek. Langstökk: H. Visser 7.42 m, T. Mooy 7,23 m. W. Dijks 7,12. Hás.tökk: J*t. v. Msfakestein 1.89 m, A. van Druten 1.85 m, V. van Yperen 1.83 m. Þrístökk: A. de Jongh 14.54 m., A. Richard 13,91 m. J. E. Parlevlit 13.75 m. Stangarstökk: F. Butselaar 3.90 m, M. J. van Es 3.875 m, H. J. Hofmester 3.70 m. Kúluvarp: L. Derichs 14.22 m, B. Demmink 14.09 m, H. M. Kluft 13.98 m. Kringlukast: Chr. Postma 45,96 m. J. Fikkert 44,66 m. L. Derichs 43.61 m. Spjótkast: J. Fikkert 64.70 m, N. B. Lulkevelt 64.52 m, E. Kamerbeck 60.72 m. Sleggjukast: T. v. d. Maat 49.30 m, J. van Lankeren 47.39 m, Adr. G. J. de Bruyn 45.79. 4X100 rn boðhl: Landssveit armet: 41.3 sek. (Tj. Boersma, W. v. Beveren, Clir. Berger, Martinus Osendarp), 8.8.1936 41.3 sek. (T. Aret, Th. Saat, H, Rulander, A. v. Hardevelt), Bern 27.8.54. 4X400 m boðhl.: 3:19.0 mín. (F. F. M. Buys, B. Verwey, A„ de Jongh, H. de Kroon), Ant-i werpen 17.6.1951. . _ ■ ]

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.