Alþýðublaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 2
*
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 11. marz 1955.
Glffll
147«
Laus á koslunum
(On he Loose)
Áhrifamikil og athyglis-
verð kvikmynd um unga
stúlku og foreldrana, sem
vanræktu uppeldi hennar.
Joan Evans
Melvyn Donglas
Lynn Bari
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BSÓ 83
1544
Droffningin ®g
(The Mudlark)
Amerísk stórmynd er sýn-
ir sérkennilega og vjð-
burðaríka sögu byggða á
sönnum heimildum, sögu,
sem gerðist við h(rð Vikt.
<oríu England'sdrottningar.
Aðaihlutverk:
Irene Dunne
Alec Guinness
og drengurinn
Andrew Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
1 HAFNAif- 8B
18 FJARÐARBiÓ ffl
— 9249. —
Maiurinn í Eiflel-
furninum.
Geysispennandi og sér-
kennileg, ný, frönEÍó-ame-
rísk leynilögreglumynd í
eðlilegum litum. Hin ó-
venjulega atburðaráð mynd
arinnar og afburða góði
|ieikur mun binda athygli
áhorfandans frá upphafi,
enda valinn leikari í hverju
hlutverki,
Charles Laugton
Franchot Tone
Jean Wallace
Rohert Huíton
Sýnd kl. 7 og 9.
FiðrildasðfniS
(Clauded Yellow)
Afar spennandi brezk saka
málamynd frábærlega vel
leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta .sinn.
m austur- æ
m BÆJARBIÓ æ
Á valdi örlaganna
(Mádchen hinter Gittern)
Mjög áhrifamikil og snilld-
arvel gerð, ný, þýzk kvjk-
mynd, sem alls staðar hef
ur verið sýnd við mjög
mikla aðsókn. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Pefra Peters
Ricliard Háussler
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lífið kaliar
(Carriért)
Stórbrotin og áhrifamjk
il ný, frönsk mynd, byggð
á hinni frægu ástarsögu
,,Carriére“ eftir Vickie
Baum, sem er talin ein á-
stríðufyllsta ástarsaga
hennar. I myndinni eru og
undir fagrjr ballettar. —
Norskur skýringartextl.
Michéle Morgan
Henri Vidal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fíjn heimsfræga kvikmynd,
sem hlaut 5 Oscarverðlaun
r
A gifndaleiöum
A Streetcar Named Desire.
Afburða vel gerð og sniþd-
arlega leikin ný amerísk
stórmynd, gerð eftir lejk-
riti Tennessee Williams.
Marlon Brando
Vivien Leigh
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona ársins),
Kim Ilunter
i (hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona í auka.
hjutverki),
Karl Malden
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezti leikari í aukahjut
verki),
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
WÓDLEIKHÚSÍÐ
< FÆDD í GÆR
( sýning í kvöld kl7 20.
j Gullsia hWöib
S sýning laugardag kl. 20.
S
SÆTLAR KONAN
j AÐ DEYJA?
S og
S ANTIGONA
S sýning sunnudag kl- 20.
S Aðgöngumiðasalan opin
Sfrá kl. 13,15 til 20.
^ Tekið á móti pöntunum.
SSíml: 8-2345 tvær línur.
S
SPantanir sækist daginn fyr
• ir sýningardag, annars seld-
^ír öðrum.
PEROX fófabaðsalf
Pedox fótabað, eyðir skjót
lega þreytu, sárindum og
óþægindum í fótunum.
Gott er að láta dálítið af
Pedrox í hárþvottavatnið.
Eftir fárra1 daga notkun
kemur árangurinn í Ijós.
Fæst í næstu búð.
CHEMIA H.F.
H. TOFT
Skójavörðustíg 8
s'ími 1035
HAFMAB FIRÐI
«444
Fagra María
Afburða spennandi og lista
vel gerð frönsk kvikmynd,
um afbrot og ástríður. —
Myndin hefur hvarvetna
‘hlotið ágæta dóma, og af
gagnrýnendum .talin vera
listaverk.
Simone Signortí
Serge Reggiani
Claude Puphin
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 TRIPOLIBIÓ i
Sími 1182
krakkar
Snjaliir
(Púnktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmti-
ieg, vej gerð og vel leikin,
ný,> þýzk gamanmynd. —
Myndin er gerð eftir skáld
sögunni “Púnktehen und
Anton“ eftir Erich Kástn-
“r, sem varð metsölubók í
Þýzkalandi og Danlmörku.
Myndin er afbragðsskemmt
un fyrir alla unglinga á
aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabine Eggerth
Peter Feldt
Paul Klinger
Hertha Feiler
o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
ílelpuregnkápur
| Crepe-sokkar j
* karlmanna á 33,00 kr.:
[ kven á 78,50 og 54,75 kr. I
■ *
! Nylon og perlonsokkar.
I margar tegundir. * ;
4 litir og 4 stærðir
TOLEDO
Fischersundi.
■Skrifstofuvélar
■
jOdhner
: samlagningarvélar
jÓptima . .
; skrifstofuritvélar
j kr. 3140,00
jÓptima . .
; ferðaritvélar
j kr. 1275,00.
■
■
j Garðer Gíslason h.f.
■
: sími 1506
STÚLKA ÓSKASTl
s
j helzt eitthvað vön
^ við mat.
S
S
CAFÉ HÖLL
S Austurstræti 3
j Sími 1016
'C
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Vegna yfirvofandi verkfaþa
hefur verið ákveðin sú breyt-
ing á ferðaáætlun ESJU, að
skipið fer frá Reykjavík kl. 8
í kvöld aukaferð til Vest-
fjarða. Viðkomustaðir:
Vatneyri
Sveinseyri
Bíldudajur
Þingeyri
Flaleyri
Súgandaf j örður
ísafjörður
en þaðan beint til Reykjavík-
ur.
Vegna ryifndrar ferðar Esju
mun Skjaldbreið ekki koma á
Tálknaifjörð og Súgþndáfjörð
eins og henni var ætlað sam-
kvæmt áætlun og æskilegt er,
að Vestfirðingar notfæri sér
nefnda ferð Esju eftir föngum
þar eð óvíst er um farmrúm í
skipinu, þegar það fer vestur
um land í hringferð naestk.
þriðjudag.
Skipaúígerð ríkjsins.
Enn er til ei//hvað af
ódýru vörunum
svo sem:
Kvenbuxur og boþr á
18,00 kr. stk. Undirkjólar
úr prjónasilki á 60,00 kr.
Kvenbuxur úr prjónsilki á
17,50 og 20,00 kr. Rayon
kjólaefni 115 cm. brtitt á
29,50, — 27,00, — 24,00, og
20,00 mtr. Kvenkápur úr
góðum efnum mjög ódýrar
H. TOFT
Skólavörðustíg 8
Sími 1035
Lifaðir rennilásar
eru komnir aflur í öljum
slærðum frá 10—50 cm.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8
Sími 1035
Hækkið vöxf yðar!
Hækkið vöxt yðar um tvo tjl sex þumlunga með
„White pills/1 Framleiddar jafnt fyrir karlmenn og kven
menn, allt að 80 ára aldrþ Greiðum andvirðið aftur, ef
ekki næst neinn árangur. Sendið 30 shillinga póstávísun
eða bankaávísun. greiðslugenga í brezkum og indversk-
um bönkum.
Uíanáskrift:
Activities (Dept 15)
Kingsway, Dhelhi—9. India.