Alþýðublaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 6
»
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 11. marz 1955,
ÚTVARPIÐ
20.30 Fræðsluþættir: a) Efna-
hagsmál (Gylfi Þ. Gíslason).
b) Rafmagnstælcní (Stiengr.
Jónsson). c) Lögfræði (Rann
veig Þorsteinsdóítir).
21.05 Tónlistarkynning: Lítt
þekkt og ný lög eftir Hall-
grím Helgason.
21.30 Útvarpssagan: „Vorköld
jörð“, eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson; XVIII. (H. Hjörvar).
2200 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (25).
22.20 Náttúrlegir hlutir.
22.35 Dans- og dægurlög.
23.10 Dagskrárlok.
KROSSGÁTA NR. 817.
<
/ 2 2 V
5- ?
9 4
(0 li I
12 IV- IS
lí 19 L
ií
FRANCES PARKINSON KEYES:
KONUNGSSTUKAN
32
Er þetta að yðar dómi einhlýt skýrjng á því,
að hann var gerður að sendiherra?
Reyndar ekki, hins vegar mörg dæmi þe.ss að
það eitt nægði, sem ég hef nú lýst. Að vísu lík
legasta, að það hafi ráðið langmestu. Ég jeyfi
mér að vekja athygli á því, að í þessu fellst
ekki gagnrýni á forráðamenn utanríkisþjónust
unnar. Ég segi þetta aðeins til skýringar, og ég
væntí að það geti komið yður að gagni, ekki
sízt þar sem þetta er, að því ég bezt veit, frá
brugðið því sem þér þekkið úr yðar þjóðfélagi.
Vitanlega var það ekki svo, alls ekki, að herra
Castle væri aðejns auðugur maður, ég á við:
hann hefði getað orðið landi sínu að mjög
miklu gagni á mörgum sviðum, enda þótt hann
hefði ekki mik]a reynslu sem fulltrúi þess
meðal framandi þjóða.
Viljið þér gera svo vel að skýra þetta nánar,
herra Thorpe?
í því sambandi minnist ég fyrst og fremst
þeirrar staðreyndar, að land mitt notar þegar
mikið meira magn af olíu, heldur en það fram
Lárétt: 1 menn, 5 athugar.
8 fjöldi, 9 tveir samstæðir, 10
dyggur, 13 byrði, 15 geðill, 16
hár, 18 ljósfærið.
Lóðrétt: 1 hrakningar, 2
glatt, 3 refsa, 4 óþrfi, 6 blóð- , , , *
stillandi efni, 7 hreyfast, 11 lelðlr- Af Þeirri asæðl1 hefur Það augljo.slega
vot, 12 röð, 14 líkamshluti, 17 mikilla hagsmuna að gæta, par sem sú vara er
tveir samstæðir.
Laustn á krossgáfu nr. 816.
, Lárétt: 1 volgar, 5 óska, 8
skap, 9 kl, 10 Amor, 13 int 15
Oran, 16 læri, 18 rneina.
Lóðrétt: 1 væskili, 2 orka,
3 lóa, 4 akk, 6 spor, 7 alinn,
11 mor, 12 rann, 14 næm, 17 ii.
Ö ■ shirh imiiBisíiiíim ■rsrB
Smurt brauð
og snitiur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið með
fyrirvara.
MATBARINN ” " n
Lækjargötu 8.
Sími 30340.
framleidd, svo sem t.d. í Aristan og löndun-
um þar í kring. Og ekki aðeins land mitt, held
ur fjölmörg önnur vestræn ]önd, sem ekki eru
sjálfu sér nóg á því sviðj, og að einmitt þeir
hagsmunir rekast á við önnur lönd, sem líka
keppa um olíuna, af ýmsum ás’tæðum.
Alxeg rétt, ti] eldsneytis og því um. líkt.
Ekki einungis tjl eldsneytis. Þó við hefðum
ekki brennsluolíu, þá myndum við geta bætt
okkur það upp á ýmsan hátt. En það er fyrst
og fremst smurolían. Til reksturs sérhverrar
vélar er geysi magn notað af hennj á legur og
svo framvegis. Jafnvel þótt gnægð brennsju
olíu væri fyrir hendi, gæti svo farið að vélarn
ar þyrftu að standa ónotaðar.
Sem sagt, Castle var olíusérfræðingur.
Já, það var hann. Að vísu ekki í eiginlegum
skilningi; hins vegar tókst honum á ungum
aldri að tryggja Bandaríkjunum samninga við
soldáninn í Aristan um víðtækar rannsóknir á
olíusvæðum og olíuvinnslu, eftir að það hlut.
verk hafði verið ýmsum faþð án árengurs. Eins
og ég sagði, var hann pá mjög ungur maður.
Ég þekki lítið til hvernig honum tókst það, og
það er víst ekki á margra vitorðj. Ég hef heyrt
að ýmsir auðhringar hafi verið búnir að gera
leynisamning sín á milli um að hlaupa ekki í
þeirra kominn til höfuðborgarinnar í Aristan,
Kirfahan, fyrirferðamikill og virðulegur mað
ur, haldandi dýrar veizlur og reynandi á allan
hátt að koma sér í mjúkinn á æðstu stöðum.
Þá var það að ungi Baldwin Castle kom á vett
vang, og hann viðhafði allt aðra aðferð. Hann
lét sér vaxa skegg, eins og innfæddur, rétttrú
uðum Múhameðstrúarmanni ber, klæddist að
þeirra sið með vefjarhetti og öllu til'heyrandi.
Hann hafði frétt, að sendimaðurinn fyrrnefndj
hefði þegar látið gera ráðstafanir til þess að
bjóða soldáninum Suleiman ibn Hamjs’, föður
núverandi soldáns í Aristan, til mikillar veiði
ferðar. Honum tókst að koma því svo fyrir, að
honum var boðið að slást í förina. Hann talaði
þá þegar arabisku mjög vel, lærði hana ti]
fullnustu áður en hann fór frá Bandaríkjunum
og hafði náð ful]u valdj á henni þar eftir nokk
urra mánaða dvöl meðal arabiskumælandi
manna. Dag einn, þegar veiðarnar stóðu sem
hæst, tókst honum að útvega sér viðtal við
sojdáninn, og færði honum að gjöf vandaðan
riffil, aus’turrískan, og sérstaklega smíðaðan í
þeim tilgangi, hið mesta ping. Og hann tjáði
saldáninum, að riffillinn væri gjöf frá löndum
sínum, „í tilefnj þess að frægð soldánsins sem
veiðimanns hefði þegar borizt til Bandaríkj
anna“, eins og hann komst að orði.
Og það hefur fallið góðan jarðveg?
Heldur betur. Gamli soldáninn átti ekki orð
til þess að lýsa þakkjæti sínu, og bauð Cas’tle
að vera gestur sinn við veiðarnar daginn eftir.
Það var veitt með haukum, að góðum og gildum
arabiskum sið. Nú hafði Castle yfirsézt í því
einu, að verða sér ekki úti um hauk, vegna
þess að hann hafði haldið að það ætti að veiða
gazellur, og næsta krefið myndi sem sagt
vera að gera ráðstafanir til þess að fullkomna
útbúnaðinn. . . . Þetta er víst of langdregið hjá
mér, herra lögreg]uforingi? Ég myndj ekki
rekja þetta svona nákvæmlega nema vegna
þess að ég geri ráð fyrir að það geti komið yð
ur að gagni síðar me]r.
Gerið svo vel að halda áfram, herrá Thorpe
Ég hef mjög mikinn áhuga á sögu yðar.
Gott og vel, en ég skal reyna að vera stutt
orður og þó ekki sleppa neinu, sem máli skjpt
ir. Það varð enginn glaðari en sjálfur Su]eim
an ibn Hamis, þegar hann frétti að Castle
hefði engan haukinn, af þeirri einföldu ástæðu
að það gaf honum tækifæri til þess að gefa hon
kapp hver við annan um þessi réttindi, ail þeir.Jj' um hauk, og samkvæmt austurlenzkri venju
ástæðu að so]dáninn átti við fjárhagslega örð
ugleika að stríða, og þau af þeirri ástæðu gætu
skammtað sér skilmálana sjálf, þegar betur
kreppti að honum. Og Castle grejp tækifærið
og náði samningunum, öllum að óvörum.
Hversu langt er síðan þetta gerðist?
Tuttugu og fjögur eða tutugu og fimm ár.
Það var á árunum rétt eftir 1920. Ejtthvað þar
um bil.
Og hver var, haldið þér, hlutur Castle
sjájfs í þessum samningsgerðum?
Enda þótt ég ábyrgist ekki að öldungjs. rétt
sé frá skýrt, þá tel ég þó skyldu mína að segja
yður þá sögu eins og ég hef heyrt hana: Olíu
félögin voru þegar á höttunum, útsendari
getur ekki virðulegri gjöf úr soldánshendi en
einmitt veiðihauk. Og til þess að gera gjöfina
enn eigulegri fyrir herra Castle, skyldi það
vera haukur, sem saldáninn hefði veitt með
eigin hendi. Hann lét hermann útbúa agn nokk
urt; það var lifandi eyðimerkurrotta, sem ég
rétt kann að nefna. Henni var komið fyrir á
brúnum sandinum og umlúkt fíngerðu neti sam
litu honum. Soldáninn og menn hans héldu
kyrru fyrir álengdar og biðu þess, að verða
vijcli. . 1
Ekki lejð á löngu þar til haukur nokkur var
farinn að hnita hringa yfir rottunni og netinu.
En rétt áður en hann steypti ,sér á bráðinni,
var kallað til bæna. Múhameðsttrúarmenn eru
Framhald af 1. síðu.
að vinnustöðvun hafi verið boð
uð. Málin hafa verið ýlarlega
rædd og liggja nú Ijóst fyrir
öllum aðilum. Atvinnurekend-
ur hafa enn ekkert komið til
móts við kaupkröfur félag-
anna og telja þau því að frek-
ari frestur muni ekki færa
deiluaðila nær lausn málsins.
Fulltrúanefnd allra verkalýðs-
félaganna samþykkti því á
fundi sínum 8. þ. m. að leggja
til við trúnaðarmannaráð fé-
laganna að þau samþykktu
vinnustöðvun frá og-með 18. þ.
m„ hafi ekki fyrir þann tíma
tekizt nýir samningar.
13 FELOG TILKYNNA
VERKFALL
I dag hafa svo eftirtalin
verkalýðsfélög tilkynnt samn-
ingsaðili*m sínum vínnustöðv-
un frá og með 18. marz 1955,
verði þá ekki komnir á nýir
samningar við þau:
Verkamannafélagið Dags-
brún, Iðja, félag verksmiðju
fólks í Reykjavík, ASB, félag
afgreiðslustúlkna x brau’ða-
og mjólkurbúðum, Félag
járniðnaðarmanna, Félag bif
vélavirkja, Félag blikksmiða,
Svemafélag skipasmzða, Múr
arafélag Reykjavíkur, Mál-
arafélag Reykjavskur, Tré-
sm/ðafélag Reykjavíkur,
Flugv/rkjafélag íslands,
Mjólkurfræðingafélag ís-
landis, Verkamannafélagíð
Hlíf, Hafnarfirði.
Jafnframt . hafa þessi félög
tilkynnt samúðarvinnustöðvun
frá sama tíma hvert með öðru,
þar sem það er ætlun þeirra að
samið verið við þau öll sám-
tímis.
í þeim verkalýðsfélögum,
sem nú ha.fa tilkynnt vinnu-
stöðvun, eru um 7300 manns.
Reykjavík, 10. marz 1955.
F. h. samningauéfndar
verkalýðsfélaganna.
Eðvarð Sígurðsson.
Eggert G. Þovsteí'nsson.
IÐJA í HAFNARFIRÐI
BÆTIST VIÐ
Alþýðublaðið getur bætt því
við þessa fréttafilkynningu, að
Iðja, féla.g verksmíðjufólks í
Hafnarfirði, mun einnig hafa
samþykkt verkfall. Fór fram
allsherjaratkvæðagre'.ðsla um
málið í félaginu og var því fé-
lagið nokkuð seinna á ferð með
tilkynninguna.
VR EKKI MEÐ
Hins vegar mun Verzlunar-
mannafélag Reykjavík-ur ekki
boða verkfall og ekki heldur
starfsmannafélagið Þór.
Úra-viðgerðir. s
^ Fljót og góð afgreiðsla,-
Íguðlaugur gíslason,s
^ Laugavegi 65 ^
S Sím] 81218 (heima). ^
S ^
^Hús og Mmt \
af
ymsum
stærðum í)
s
bænum, úthverfum bæj- ■
arins og fyrir utan bæinns
til sölu.
til sölu
— Höfum eií.nig S
jarðir,
vélbáta, •
b]freiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
1 Sími 1518.