Alþýðublaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 3
IVÍiSvikudagur 16. marz 1955 ALÞYÐUBLAf > * «* Svar fil áSI Framhald af 1. síðu. islækkun eða öðrum rá'ð'sföf- utnun. Þar sem augljósí cr, að slík stjórnmálasamíök geta eigi orðið nægilega öflug án þá/t /öku Framsóknarflokksins, taldf fyrrgreind nefnd rétí að snúa sér fyrst /il þing- manna hans — en þ-V gerði hún fyrir alllöngu. Mzðstjórnin íeíur höfuð- nauðsyn, ef unnf reynisf að myndá nýja ríkfsstjórn, að hún marki sfefnu sína eins og að framan greinzr, þannig að verkalýðsfélögfn og launa stéftirnar veifi henni stúðn- ing í sfarff hennar og fram- kvæmdum. Miðstjórnfn sér hins vegar ekkf, á hvern hátí Alþýðusambandið, sem er samband sfétíarfélaga fólks úr öllum stjórnmálaflokkum, gæfi veitf slíkri síjórri sfuðn- fng, þar eð aðefns istjórnmála flokkar og einsfakir þfngmenn geta séð ríkisstjórn fyrir þzng fylgf. Ml'ðstjórnfnni er að sjálf- sögðu kærkomfð að fá grein- argerð afjórnar Alþýðusam- bandsins um, hvaða mál hún telur brýnusfu hagsmunamál fólksins í verkalýðsfélögun- um og mun tilncfna menn fil a‘ð ræða þau mál við hana eða fulltrúa hennar, ef þess er óskað. F.h. Alþýðuflokksfns Haraldur Guðnnindsson for- maður. Gylff Þ. Gíslason rif- ari- Tfl Miðstjórnar Alþýðu- sambands Islands, ííeykjavík“. »■ . . -HANNES Á HORNINU———-»í | j Vettvangur dagsins i ! 4., ... . m—m — ■■■ ■■■■■■ ■ ■■'£■ Góðar bækur fyrir almenning. — Úrvalsbækur fyrir ótrúlega lágt verð. — Almenningur ræður því, hve víðtæk útgáfan verður. BÓKAÚTGÁFA MENNING ARSJÓÐS og Þjóðvfnafélags- ins er bókaútgáfa fjöldans. Út- gáfan er fyrsf og fremsf miðuð Við þarfir hans o.g getu til bóka kaupa. Það er mjög vanda- samt og erfitt að leysa vel af hendi bæði þessi hlutverk. Það verðúr að gæta þess hvors 'fveggja í senn, að út séu gefn- ar góðar bækur, það er að pegja til fróðleiks og skemmt- nnar, sem hafi þroskavænjeg áhrif — og ;að almenningur geti keypt þær. ENGAR BÆKUR, sem koma hér út eru eins ódýrar, eins og bezt sést á því, að á síðastl. ári komu út fimm bækur, sam tals um hálft níunda hundrað hlaðsíður og þær eru sejdar til áskrifendanna fyrir aðeins sex- tíu krónui', en að sjálfsögðu leggst kostnaður vjð bandið ofan á, ef menn óska að fá þær þannig, en band á bókum er nú mjög ódýrt, jafnvel þó að ekki sé hugsað um skraut ið, heldur aðeins um nota- gijdi og styrkleika ejns og út- gáfan gerir. OG EF MAÐUR lítur yfir félagsbækur sl. árs, þá eru þær hver annarri betri. Hjn ágæta foók Benecfikts Gröndals um Bandairíkin, í safninu ',,Lönd og lýðir“, en þetta er ein allra bezta bókjn ’í því safni, „:Sögur Fjállkonunnar“ í út- "S s s s •s s s h s s s s s s s s s s Barna- Verð frá kr. 108,00. TOLEDO Fischersundi. S V s s s s s s s s s s s s s s s s gáfu Jóns Guðnasonar skjalá- varðar, Kvæði Bjarna Thor arensen í flokknum „íslenzk úrva]srit,“ tímiaritið! „And. vari“, sem gjarna mætti að vísu vera stærri og með meþ-a nútímasniði og Almanakið með ágætum ritgerðum, auk hins hefðbundna fróðleiks. ÞÁ KOMA aukafélagsbæk- urnar, sem mjög hefur verjð vandað til, en eru seldar sér. staklega og með mjög vægu. verði'. Andvökur Stephans G. í mjög myndarlegri útgiáfu, íslenzkair dulsagríir Óscars Clausens, sem er hvor't tveggja í senn naskur fræði- maður og skemmtilegur sögu- maður, Mannfundjr Vilhjálms í>, Finnland eftir Baldur Bjarnason, Dhammapada, Bók in um dyggðina, þýðingarafrek Sörens Sörensonar úr Páli — og svo Heimsbókmenntasaga Krjstmanns og Saga íslend- inga, 8. bindi, sem báðar munu koma út innan fárra vikna. HÉR ER UM að ræða gott bókasafn, sem menn geta eign ast á mjög góðu verði, en af- koma útgáfunnar byggist ein- göngu á því, að almenningur flykkist um hana, gerist áskrif endur, sæki bækurnar strax og þær komi út, leysj út póstkröf ur, þegar gjaldið er þannig krafið inn og sýni yfirleitt í hvívetna alla þá íipurð og hjálp sem unnt er í viðskiptum sín um við hana. EG HEF viljað vekja enn |einu sinni át'hygli ;á þessari útgáfustarfsemi. Til hennar er stofnað til þess að fullnægja Iþrá þjóðarinnar eftir góðum bókum. Þetta hefur tekizt vel frá því að til útgáfunnar var stofnað, en hún færir stöðugt út kvíarnar og gleymir ekki skyldum sínum, svo er þau okkar, sem kaupum bækurnár. ber að styðja hana af fremsta megni. 5 Ur öllum 11 f u m. I i Móðir okkar ; RÓSA KRISTJÁNSDÓTTIR Bjargarstíg 3. andaðist í Landakotsspítala priðjudaginn 15 þ. m. Lára Guðjónsdóttir. Rósa Guðjónsdó/tir. í DAG er mi'ð'vikudagurzún 16. marz 1955. FLUGFEKÐIB Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmánna- hafnar kl. 21,30 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. KJÖRS til fulltrúakjörs á aðalfund 1 Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. liggur frammi í skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12, Loftlez'ðz’r. Hekla millilandaflugvél Loft leiða var væntanleg t.l Reykja víkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Áætlað var, að flug vélin færi kl. 08.30 til Slav- angurs, Kaupmannabafnar og Hamborgar. FÖSTUMESSUR dagana 15.—25. marz. : Kærur út af kjörskránni verða að berast fyrir kl. í 17, föstudaginn 25. þ. m. Reykjavík, 14. marz 1955. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,20. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkz’rkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. — * — Brez'ðfirðingafélagið heldur samkomu með félags- vist í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.15. Kjörstjórnin. Húsmæðrafræðsia. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík hefst á morgun ki. 4 e.h. í Alþýðuhúsinu. Fer þar fyrst fram sýnikennsla á kál- og grænmetisréttum, sem frú Anna Gísladóttir sér um. Þá flytur Sturla Friðriksson grasa íræðingur erindi um rækíun berjarunna, jarðarberjaplönt- ur o. fl. Skal konum ráðlagt að notfæra sér þessa ágætu fræðslu og fjölmenna, Dagskrá sameinaðs alþingis kl. 1.30 síð- |degis í dag: 1. Samvinnunefnc! um kaupgjaldsgrundvöll, þskj. f 392. Fyrri umr. 2. Vmnudeilu- nefnd. 3. Öryggi í heilbrigðÍE- Imálum. Fyrri umr. SPARR eru engin tilviljun. SPARR er ávallt fyrst með nýj- ungarnar. SPARR jnniheldur C.M.C., sem ver þvottinn óeðlilegu sliti, og eykur því endingu hans. S PARR inniheldur C.M.C., s'ern vérndar hendurnar og þvær þvottinn mjiallhvítan og hreinan. SPARR hefur innihaldið últrahvítu frá upphafi. CARBOXY METHYL — CELLOLOSE •H 3 ■i :::>sES3Bi30BB«a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.