Alþýðublaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikutlagur 16. marz 1955 ÚTVARPIÐ 18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 20.20 Föslumessa í Fríkirkj- unni. (Prestur: Séra Þor- steinn Bjömsson. Organleik ari: Sigurður ísólfsson.) 21.20 Tónleikar (plötur). 21.30 Erindi: Ekkert er nýtt undir sólunni (séra Pétur Magnússon frá Vallanesi). 22.10 Passíusálmur (29). 22.20 Upplestur: „Stúlkan frá Oude-Kraal“, smásaga eftir Oru Scheel (Halldór G. Ól- afsson þýðir og flvtur), 22.45 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. r*v**-^*. barnabék, en allf FRANCES PARKINSON KEYES: KONtTNGSSTUKAN 35 ég nánast veit, dvöldu þær aðeins í mjög skamma stund í návjst herra Castles, áttu lítið eða ekkert taj við hann og sátu ekki við sama borð og hann meðan matar eða drykkjar var neytt. Það myndi í hæsta máta óviðurkvæmilegt að láta sér detta í hug að nokkuð samband sé milli þeirra og hins skyndi of sfuff. FYRIR síðustu jól kom út lílil og góð barnabók, sem ekk ert hefur verið auglýst og varla hefur verið minnzt á op- inberlega. Þetta er „Ævintýri Þórs lltla í Ástralíu“ eftir frú Edith Guðmundsson, konu Eggerts Guðmundssonar list- málara, en þau hjónin dvöldu eins og kunnugt er upp undir •tvö ár í Ástralíu með ungan son sinn og frúm skrifaði marg ar greinar um það ferðalag, álf tma og þjóðina í ,,Vikuna“ og fylgdist fólk mjög vel með greinum hennar. Þór litli eignast marga kunn íingja í Ástralíu, dýrin og þá fyrst og fremst pokadýrið, sem fer með hann í poknum sínum inn í skógana. og kynnir hann fyrir vinum sínum og óvinum; hláturfuglinum, eðlunum, kró- kódílnum, Kóahalabirninum, öpunum, roitunum skrítnu og páfagaukunum, svo að fáir ein ir séu nefndir af þeim, sem Þór litli kynnist á þessu ferðalagi. Þetta er ágætt ævintýri fyr- ir lítil börn, en allt of stutt. Manni finnst, að pessa sögu hefði átt að segja miklu lengri og fyllri, að þetta hefði átt að vera stór barnabók með mörg- um myndum af dýrunum eftir Eggert — og hún hefði átt að vera betur útgefin, það er að segja bundln og myndarleg. í henni eru að vísu bæði teikn- ingar og Ijósmyndir, en það hefði ált að vera raiklu meira af öllu þessu. Bókin er vel skrifuð og í henni mjög mikinii fróðleik að fá um ókunna álfu og dýralíf- ið þar, en engar sögur eru börn um eins kærkomnar og góðar dýT-asögur. Ég vil þakka frú Ed'.th Guð- mundsson fyrir þessa ágætu barnabók. vsv. lega fráfajls herra Castles. Öldungis rétt. Og það þarf álíka hugmynda flug til þess að láta sér detta það í hug hvað sjájfan mig snertir. rás viðburðanna, stofna til vandræða og upp þota til pess að koma fram vilja sínum. Og hví skyldi vera herra Castles í Kirfa. hana hafa haft á'hrif á þessi öfl? Því er almennt trúað þar, að hann myndi, bæði leynt og ljóst, vinna að því að styrkja landið fjárhagslega. Um það munu hafa verið gerðir samningar, og eigi síður myndi það hafa verið duþð hlutverk hans, samkvæmt leynilegum milliríkjasamningum. Sem líka á sinn pátt í því, hversu leynilög- reglan metur mikils tilboð yðar um sam- vinnu í máþnu. Ég fullvissa yður um þakk- læti hennar. Enda mun ég aðeins leila svars hjá yður við nokkrum minni háttar atriðum, sem myndu geta auðveldað mér að leysa gát una. Ein spurningin er þessi: Mynduð þér þekkja til nokkurrar klíku, hóps eða flokks manna, sem kynnu að hafa haft tilefni tíi þess að vilja koma í veg fyrir að herra Bald. vin Castle kæmist til lands yðar Vissulega ekkþ í þeirri merkingu að hafa vitneskju um slíkt. En ef þér eigið við slúð- ursögur, sem .... Eg kasta ekki hendinni á móti neinu, sem að gagni kynni að koma, jafnvel "ekki því, sem kynni að vera byggt á hæpnum heimild- um. í í Aristan, ein.s' og í öðrum ríkjum, eru sjálf sagt öfl, og maður heyrir þess getið, að til séu þar öfl, sem lúta framandi valdi og munu hafa allt annan en vinsamlegan tílgang með starf semi sinni. Og maður veit aldrei hvenær þau kunna að sjá sér hag í að skjótast fram úr skúmaskotum sínum og reyna að hafa áhrif á Var landið svo mjög þurfandi fyrjr slíka hjálp? , Eg veit ekki betur en að fjölmörg önnur ríki, — ég get nefnt fyrir yður: Bretland, Frakkland, Grikkland, Tyrkland, Spánn, Ja- pan og ísrael, — öll þessi gömlu og sum fjár hagslega grónu ríki telja sér enga niðurlæg- ingu gerða, enda þótt Bandaríkin veiti þeim gífurjega fjárhagsaðstoð, fyrjr opnum tjöld- um. Það þiggur líka Aristan, ef fram er boð- ið. Og hefur ekki ástæðu til þess að þykja vansæmd að. Réð Baldvin Castle yfir lykljnum að .sjíkri hjálp? Fyrst pér hafið þegar haft tal af herra Thorpe, þá hljótið þér að vita, að á ungum aldrj upgötvaði herra Castle gífurlega auð- ugar olíunámur í landi mínu, sem komu ríkis sjóði soldánsins sájuga í mjög góðar þarfir, því ríkið var á barmi gjaldþrots. Og þannig er það óbeint herra Baldvin Castle að þakka, að margs konar blessun féll í skaut aðþrengd. um lands'lýðnum, sem skammt var á veg kom inn að öflun menningarvergmæta. Hjerra Castle gerði sér frá því fyrsta allt far um að setja sig inn í málefni okkar, kynna sér m'ál- efni okkar frá rótum, þekkja venjur okkar Líffð hús ásamt byggingarefni til sölu. Upplýsingar í síma 7268 og 2917 milli 3—4 daglega. Ný verzlun KJÖTBÚÐ AUS Sláturfélag Suðurlands opnar í dag nýja kjötverzlun að Réttarholtsvegi I í Reykja- vík. Ber verzlunin nafnið KJÖTBUD AUSTURBÆJ Réttarholtsvegi 1 Sími 6682 X X HP5N &SN = * * * KHPKI Samúðarkort s s Slysavarnafélags íslands ^ kaupa flestir. Fást hjáS slfsavarnadeildum um S land allt. í Reykavík í S S Hannyrðaverzluninni, s Bankastræti 6, Verzl. Gunn S þórunnar Halldórsd. og S s skrifstofu félagsins, Gróf- ( in 1. Afgreidd í síma 4897. S Heitið á sljrsavarnafélag ^ S ið. Það bregst ekki. ^ 'S Dvalarheimlli aldraðra) sjomanna Minningarspjöld fást hjá: s Happdrætti D.A.S. AusturS stræíi 1, sími 7757. • Veiðarfæi'averzlunin Verð ^ andi, sími 3786. - S Sjómannafélag Reykjavík.) ur, sími 1915. ^ Jónas Bergmann, Háteigs-S veg 52, sími 4784. $ Tóbaksbúðin Boston, Lauga^ veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunin Fróði, S Leifsgata 4. • Verzlunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666 S Ólafur Jóhannsson, Soga- • bleíti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. S Guðm. Andrésson gulIsm.,S Laugav. 50 sími 3769 í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða-j: verzl. Refill, Aðalstræti 12* (áður verzl. Aug. Svend-S sen), í Verzluninni Victor,S Laugavegi 33, Hol+s-Apó-S fekii/ Langholtsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þorsteins-1) búð, Snorrabraut 61. $ S ^Nýja sendi- S ^bílastöðin h.f. $ S hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni í Aðalstræti^ 16. Opið 7.50—22. Á^ sunnudögum 10—13. — ^ Sími 1395. S (Ora-vlðgerðir. ) Fljót og góð afgreiðsla.S Í , S SGUÐLAUGUR GISLASON,s ) Laugavegi 65 S ; Símj 81218 (heima). ) S- ;Kú$ og íbúðlr v í « ^ af ýmsum stærðum í*l ^ bænum, úthverfum bæj-: S arins og fyrir utan bæinn i ^ til sölu. — Höfum eiunigi ( til sölu jarðir, vélbáta, • S s bjfreiðir og verðbréf. (Nýja fasteignasalan, f S Bankastræti 7. :’j ~ s ) Sími 1518. S S s öihisrí ;go ■ '6M fiigg öaí jjjistíýrt öív «tsíd atÖaViBvH-j JblfiTsji íicíaua.-i'i-ron

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.