Alþýðublaðið - 19.03.1955, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.03.1955, Qupperneq 8
Rætt um ferðamál á alþijigi laulsynleg! al efla F&rðaskrífsfofu ríkisins 25 ára fangelsi í augum sjálfstæðismanna er „einokun" stundum góð, en sfundum vond TIL UMRÆÐIJ kom á alþingi í gær frumvarp fjögurra Sjálfsæðismanna um ferðamál, en þar er m.a. gert ráð fyrjr því að nema úr gildi lögin um Ferðaskrifstofu ríkisins og veita einkafyrirtækjum heimild til að reka ferðaskrifs/ofur. Enn frcmur skal stofna ferðamálaráð og veita 500.000 kr. árjega til starfsmei þess. Gylfi Þ. Gíslason taldi Inikla bót að tillögunni um aukið framlag til ferðamálanna og stofnun ferðamálaráðs ins vera vel atbugandi, en gagnrýndi harðlega tillögurnar um að gera mótíöku erlendra ferðamanna að einkaatvinnurekstri. Laugardagur 19. marz 1955 Myndin er af tékkneska jafn- aðarmannaleiðtogan'u’m Bohu- xnil Lausman, sem á aðfanga- ‘iegi jóla 1954 var handlekinn í Sálizburg og nuininn á brott til Moskvu og Prag. Kommún- istar héldu því fram eftir hva-rf Lausmans að hann hefði snúið af fúsum vilja aflur heim [!1 Tékkcslóvakíu. En fyr ir' skömmu var tilkynnt í Prag £ð Lausman hefði verið dæmd ur í 25 ára fangelsi. Hafa komm únistar þar með viðurVennf, REKSTUR FERÐASKRIF- STOFUNNAR TIL FYRIR- MYNDAR. Gunnar Thoroddsen, sem er fyrsli flutningsmaður frum- varpsins, mælti fýrir því og Laldi nauðsynlegc að veita meira fé til- ferðamálanna jafn framt því sem afnumin. yrði ,,einokun“ ferðasknístofu rík- isins, eins og hann komst að orði. Gylfi Gíslason gerði þá ý(ar lega grein fyrir störíum Ferða skrlfstofunnar og taldi hana hafa rækt hlutverk s:tt af ein- stakri prýði. Avallt hefði ver- ið illa að henni búið af hálfu hins opinbera. Hún hefði t.d. eð fvrri staðhæfingar þeirra ekki fengið af opinberu fé um að Lausman hefði farið af nema 125.^00 kr. að meðaltali túsiim vilja ti’l TéKÍcóslóvakiu, á ári í þann tíma, sem hún voru ósannar. . hefur starfað En sjálf hefur hún afla'ð sér 300.000 kr. GULLFOSS AFGREIDDUR. M.s. Gullfoss kemur til Eyja í dag. Verður skipað upp úr honum vörum, sem eiga að fara lil Vestmannaeyja. en hann er með m'.kið af veiðar- j starfserni Jýjnnar erlendls á- cærum. meðal annars. j reiðanlega náð út íil milljóna. tekna á ár/ að me’ðaltali, svo að hún hefur ge/að varið 425.000 kr. íil ým/ss konar landkvnni’nsrars/arfs og fyr- irgreiðslu. Hefði kvnningar- slofní eggja hópferdir !i! úfSanda Hyggst gefa fóiki kost á ferðalögum til . . .útlanda ineð kostnaðarverði manna. Ætti því að efla hana, en gera ekki móttöku erlendra ferðamanna að fébúfu fyrir einkafyrirtæki. GÓÐAR OG VONDAR EINKASÖLUR. G-unnar Thoroddsen spurði, hvers vegna Alþýðufiokkurinn hér vMdi hafa ,,emokun“ í ferðamálunum, þegar t.d. horska Alþýðuflokknum dytti slíkt ekki í hug. Gyifi sagði, að Norðmenn hefðu góð skilyrði til að taka við íerðamönnum og ekki sama hætta á því þar og hér, þar sem skilyrðunum væri mjög ábótavant, að einka fyrirtæki veittu lélega þjón- ustu og misnotuðu aðstöðu sína. Jafnfram/ spurði hann, hvers vegna Sjálfs/æðisflokk urinn v/ldi þá ekk/ líka taka Norðmenn t/1 fyrirmyndar á öðrum svíðum og afnema t.d. e/nokun SÍF á saltf/sk- sölunni. Þessu svaráði Gunn ar ekki öðru en því, að sali- fisksalan væri ekk[ tj'l umræðu, og var því svo að heyra, sem ..einokun“ gæti s'undum verið góð, þótl hún í öðrum tilfell- um væri vond. Húu er góð. besar máltarstólpar Sjálfstæð isflokksins græði á henni. en vond, þegar hún er sróðalöng- un þeirra til fyrirsioðu. Þjóðverjar sfaðfesfa VESTUR-ÞÝZKA ÞINGIÐ samþykkti í gær endanlega i/áðfes//ngu Parísarsamn/ng- Skip myndu verða að sigla meira um suðurskautshöfin til þess að komast af Kyrrahafinu (á kortinu) út á Atlantshaf (2), ef þau gætu ekkj farið um Panamaskurðinn (4). Á sama hátt yrðu skip er sigla um Atlantshaf til Indlandshafs (3) að fara fram hjá Suðurskautinu ef Súezskurð;nn hefði ekki verið grafinn. En engu að síður er nú búizt við auknum siglingum um Suður skautáhöf og því eru Argíntínumenn nú að koma upp höfnum beggja vegna Drake-sunds (6). Líklegt, að reynt verði að veiða loðnu á Húnafióa Finnst í fiski og með mæl- ingum, en hvergi enn á yfirborðinu DJÚPAVÍK í gær. Fregn tjl Alþýðublaðsins EKKI hefur eiin verið veidd liein loðna hér á Húnaflóa, þótt vitað sé, að hún sé kominn í flóann. Hefur hún hvergi kom hefur orðið vart við fiskigöng- ur í dýptarmæla, sem búizt er við að sé joðna. SKAGASTRANDARBÁTAR LEITA Búizt er við, að Skagastrand arbátar muni fara að leita loðnu nú bráðlega, enda nú komið gott veður, og hefur svo ver ið síðustu daga. BETRI AFLI STOFNAÐ HEFUR VERIÐ í Reykjavík félag, er hefur það að markmiði að skipuleggja hópferðir fslendinga til ann- arra landa, fyrir kos/naðarverð. Nefnist félagið fítsýn, og verða allír, sem taka þát/ í ferðum þess, félagsmenn meðan á ferðinni stendur. Bráðabirgðastjórn hefur ver ið kosin, og skipa hana: Ingólf ur Guðbrandsson, Stefán Ólaf ur Jónsson, Gunnar Guð- mundsson, Páll Líndal og Ragnar Georgsson, og ræddu blaðamenn við þrjá þá fyrst uefndu í gær. Framkvæmda- stjóri tfélagsins er Ingólfur Guðbrandsson, en hann er van ur ferðamaður og fararstjóri í Iiópferðum um lönnur Jönd. Væntanlegum þátttákendum Lferðum þeim, er Útsýn stend Bíl stolið í Hafnar- firði í íyrrÍRÓtf f FYRRINÓTT var brotizt [nn í bílavcrkstæði Vilhjálms Sveinssonar í Hafnarfirði og stolið þaðan híl. ,Bíllinn fannst í gær á Flóka götu í Reykjavík. Var hann ó skemmdur. Ekki hefur enn tek izt að hafa upp á þeim, sem þofnaðjOn framdi. ur fyrir, verður gefinn kostur á fræðslu um þau lönd og staði, er ferðazt verður um, bæði með kvikmyndasýningum og fyrirlestrahaldi. Þá er ætl unin að hafa ferðakostnaðinn sem minnstan, og telur félag ið sig geta boðið lægra ferðar gjald en st.aðið hefur mönnum til boða til þátttöku í hópferð um frá íslandi. FYRSTA FERÐIN SKIPULÖGÐ. 'S'tofnendur félagsins hafa þegar undirbúið eina slíka ferð, og hefst hún þann 5. júlí frá Reykjavík. Farið verður fiug leiðis til Londón og dvalizt þar nokkra daga en síðan á baðslað við Ermarsund. Síðan verður haldið til Parísar og Verður vikudvöl 'þar í borg. Þaðan verður farið í stuttar ferðir til Versailles og Fontainebleau. Heim verður haldið flugleiðij um London, og tekur ferðin alls 15 daga. anna. Heuiss forse/i lýsti því þó yfir í gær, að hann myndi ckki að svo s/öddu und/rrita lögin, þar eð /ilsk/l/nn þriðj- ungur neðri die/ldar þ/ngs/ns hefur krafiz/ þess að máli þessu verði vísað t’.I stjórnlaga dóms/óls/ns. Er þess krafiz/ að ítjórnlagadómstóljinn tak/ mál /ð fyrir /il þess að ganga úr skugga um, hvor/ að/’ld Þýzka lands að Parísarsamn/ngnum brý/ur ekk/ í bága við stjórn- arskrá landsins. ið upp á yfirborðið, svo að menn viti hér. Veður hefur verið óhagstætl um tíma, svo að af peim sök um hefur ekki verið leitað að loðnu, en nokkrum sinnum Loðnugengdin í flóanum hef ur, að áliti manna, dregið úr aflanum undanfarið, en nú í I dag eykst aflinn aflur, og er i vonazt til að hann fari batn- ' andi. Bátar að reiðuni vestan við ís spöngina? sem fœrist fjœr Ársháfíð Álþýðu- flokksins í Hafnarfirði ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokks ins í Hafnarfirði verður í kvöld í Ajlþýðuhúsinu við Strandgö/u og hefs/ kl. 8. Hefs/ hún með sameiginlegu boi'4'ialdi. Haraldur Guð- mundsson, formaður Alþýðu flokksins, flytur ávarp, Ól- afur Þ. Kr/s/jánsson s/jórn ar spurningaþæft/ og Magn- ús Jónsson flytur skemmti- þá/t. Síðan hefs/ clans. Að- göngum/ða má panfa í síma 9499 í kvöld kl. 8—10 og ef//r kl. 3 á morgun, Reynd í tilraunaskyni fyrir tilstilli Fiskimálasjóðs HAFÍSINN virðist hafa lónað frá landinu síðasta sólar hring, og hefur ekki orðið til verulegra óþæginda fyrir fiski bá/a. Sækja þeir þó suður og vestur fyrir hann, en alauður sjór virðist þar. Samkvæmt viðtali blaðsins við Bolungavík hefur ísinn jít ; ið breylzt þar, en þar var jaka | hröngl inn með landinu. LAGÐI LÍNUNA VIÐ ÍSRÖND INA. Hnífsdal í gær: Bátur héð an lagði línuna alveg við ís talið var, að ísinn væri að fjarlægjast, og reyndist það rétt. Hann hefur verið að lóna | frá þennan sólarhring allan. Annar.s fóru flestir bálarnir suð ur fyrir ísinn og lögðu vestan við hann út af Kópanesi. —- Inn á ísafjarðardjúpi virðist ekki ís héðan að sjá. — Ó. G. ÍSINN AUSTAN HORNS. Djúpavík í gær: Bátar héð- an hafa ekkert orðið varir við íshröngl það, sem komizt hef ur austur fyrir Horn. Mun það ekki hafa komizt inn á Húna- flóa, en ef til vill hefur það borizt inn að Hornströndum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.