Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 1
HÁTÍÐANEFNDIN 1. apríl Iiáííðahaldanna gekk í gær á fund háskólarekíors, Þorkels Jóhannessonar prófessors, í háskólanum og aflienfi honum gjöf til háskólans til m’’nning- ar um, að öld er liðin frá því, að íslenzka þjóðin fekk verzl- unarfrelsi. Gjöf/n er 100 þús. kr. fjár- hæð, sem s/ofna á með sjóð v/ð háskólann. Skal veita úr sjóðn um s/yrki //1 nemenda í við- sk/’ptadeild háskólans sam- kvæmt skipulagsskrá, en hún hefur enn ,ekk,i verið sam/'n. j Gefendur eru Verzlunavráð ís- ! lands, Samband íslenzkra sam ^ vinnufélaga, Samband smásölu ^ 1 verzlana og Verzlunarmanna- i félag Reykjavíkur. I XXXVI. árgangur. Laugardagur 2. apríl 1955 77. fbl. Vegleg háfíðahöld á aldar al- mæli verzlunarfrelsis i gærdag Grjót lirusids úr fjöllum viö Hveragerði; leirílát kastaöist frasn úr hillum og vörur í búöum hrundu niöur á góEf Háskól'arektor þakkar gjöf til hás'kólans. — Ljósm.: Vignir. Fánar blöktu við hún um alla höfuðborgina, og skipin í höfninni fánum skreytf VEGLEG HÁTÍÐAHÖLD voru í Reykjavík í gær í /ilefni af 100 ára afmæli verzlunarfrelsis á íslandi. Var borg in með hátfðarsvip; fánar við hún á flestum húsum, skipin í liöfninni prýdd skrautveifum og búðargluggar með hátíðaút stillingum. Leyfi var gefið frá störfum í iðnaðar og verzlun arfyrirtækjum, opinberum stofnunum og skólum. Fyrir hádegi í gær kom há- tíðanefndm saman við alþing- ishúsið, og var þar 'agður blóm sve'gur á fótstall mmnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austur- velli, og síðan var annar blóm- sveigur lagður við minnisvarða Skúla Magnússonar fógeta. Síðan fór nefndin á fund há- skólarektors lil að afhenda gjöf til háskólans. HATIÐ I ÞJOÐLEIKHÚS- INU. ♦ Kl. 2 e.h. var hálíðasam- ^ koma í Þjóðleiknúsinu. Setti hana formaður hátiðarnefndar Eggert Kristjánsson. Karlakór iReykjavíkur söng undir sljórn Sigurðar Þórðarsonar. Ingólf- ur Jónsson viðskiptamálaráð- herra flulti ræðu. Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jóns- son sungu einsöng og tvísöng, Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri flutti ræðu. Ávörp flu'tu: Erlendur Einarsson for Guðmundur Baldvinsson heidur söngskemmiun í Gsmia Bíé á þriðjudag GUÐMUNDUR Baldvinsson söngvari efnir íil söngskemmt- unar í Gamla Bíó briðjudag- inn 5. apríl kl. 7.15. Á efnis- skránni eru óperuariur, napó- lítanskir söngvar og klassáskir ítalskir söngvar. Auk þess mun Guðmundur syngjai lög eftir fjóra íslenzka höfunda. Guð- mundur Baldvinsson er nýkom. inn frá námi á Italíu þar sem hann hefur stundað nám um fjögurra ára skeið. Þarf ekki að efa, að fjölmenni verði á söngskemmtun þessari, þar eð mönnum leikur hugur á að heyra til þessa unga sö’ígvara. ---------*-------- MESTI jarðskjálfi á Suðurtandi kom í gær um kl. 5,42 e. li. Fannst hann á stóru svæði sunnan lands, en mun hafa verið einna snarpas/ur í Hveragerði og Skíðaskál anum. En smáhræringar voru lengst af dags í gær. Tveir aðrir kippir voru all-, snarpir. Kom sá íyrri um kl. j 6,36 í gærmorgun, en hinn síð, ari kl. 4,26 e.h. En hvorugur j nálgaðist að vera svo snarpur sem kippurinn kl. 4,42, og kveð ■ur Eysteinn Tryggvason veð- j urfræðingur, að þeita sé mesli, kippur hér á landi, síðan hann ^ tók við vörzlu jarðskjálfta- mælanna 1951. Stóð kippurinn í 15 mínúlur, að því er séð j verður á mælunum, enda ber fólki saman um, að hann hafi verið langvinnur mjög. GRJÓTHRUN ÚR FJÖLLUM — SPRUNGA í HÚSVEGG OPNAST. Hveragerð/ í gær: — Grjót hrundi úr fjöllum hér í ná- grenni Hveragerðis við jarð- skjálf[akippinn kl. 5.42, og hef ur það ekki gerzt við jarð- skjálftá síðan 1946 í jarðskjálft iunum þá. Vörur hrundu fram úr hillum í búðum og lágu í beðum á gó.lfunum, og bækur henfust út úr skápum. Menn gátu ekki greint, hvaða stefnu kippurinn hefði. Virtist hann I sem sagt koma beint neðan að. Hér eru stöðugar smáhræring- ar. SG,RG. LEIR KASTAST FRAM ÚR HILLUM. Skíðaskálanum í gær: Leir- ílát köstuðust fram úr skápum við jarðskjálftakippir.n kl. 5.42, og brotnaði talsvert. Var þessi kippur sá snarpas'i, sem kom- ið hefur í mörg ár. Skemmdir urðu ekk: á húsum, en nokk- ur skaði á munum. FÓLK ÆTLAÐI AÐ HLAUPA ÚT. Selfossi í gær: Jarðskjálfta- Fia.mhald á 2. síðu. sljóri Sambands íslenzkra sam- , , , ,, vinnufélaga, Kris! ján Jónsson ^kÓlðOOfd I HðlHðriSfuÍ formaður sambands smásölu- verzlana. Guðjón Einarsson for maður Verzlunar.mannafélags Reykjavíkur og Eggert Krist- jánsson formaður Verzlunar- ráðs Reykjavíkur. KVOLDVERÐARBOÐ AÐ HÓTEL BORG. I gærkvöldi var svo kvöld- verðarboð að Hótel Borg. Þar áttu að fly'ja ræður Stein- grímur Steinþórsson félags- málaráðherra, Sigurður Sig- urðsson yfirlæknir og Björn j Ólafsson fyrrverandi ráðherra. I Sömu menn áttu að tala í út- ^varp. hðidð skemmfun í dag og á morgun HIN ARLEGA skemmtun skó’abarna í Hafnarfirði til á góða fyrir ferðasjóð þeirra verður haldin í dag kl. 1,30 og eftir kl. 4 og á morgun, sunnu dag kl. 2,30. Þar koma fram um 150 börn, sfcm skemmta með söng, dansi, leiksýningu, ævinlýri og ýmsu öðru. Tilraunir til verkfallsbrota ? Bifreið með 30 tunnur af óiög- •: legu benzíni sföðvuð TILRAUNIR exu nú gerðar daglega til þess að smygla ólöglegu benzíni í bæinn. Hefur verkfallsstjórn þegar stöðv að nokJkra bíla með benzínbirgðir inn við Elliðaár. Aðfaranótt fimmtudags var bifreið stöðvuð með 30 /unnur benzíns. Þrátt fyrir góða gæzlu verk spónum að smyglað og ólög- fallsvarða hefur þó tekizt að legt bensín sé nú selt á allt •smygla taHverðu biensíný t.i.1 að 5 kr. líterinn í bænum En , . . eins og kunnugl er kostar ben æjanns. sínlíterinn ekki nema rúmar Blaðið hefur heyrt á skot-,1.70 á löglegum mar-kaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.