Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 8
Bragi Ásgeirsson listmálari opnar málverkasýningu í dag Bragi sýoir 140 listaverk, á einnig myndir á Rómarsýningunni í DAG opnar unjur listmálari, Bragi Ásgeirsson, fyrstu málvéi'kasýningu s'ína í Lis/amannaskálanum. A sýriingu þess ari eru 50 málverk og auk bcss svartlistarmyndir, teikningar, vatnsli/amyndir og klippmvndir. Á sýningunni eru alls um 140 myndir. Bragi Ásgeirsson er 24 ára gamall. Nam hann í'yrst í Hand áða- og myndlistarskólanum fy.rir 8 árum og var þar í 2Vi ve'ur og naut tiisagnar þeirra Kart Ziers, Kjartans Guðjóns- gonar og Jóns Engilberts. STUNDAÐI NÁM HJÁ LISTAKADEMÍ UN NI í HÖFN. Síðan stundaði hann. nám við Listaakademíuna í Kaup- mánnahöfn- í 2 vetur hjá hin- lum kunna danska málara Car- sien Iversen. Að þvi ioknu hélt b.ann til Osló og stundaði nám ia.já Listaakademíunni þar og naut þar tilsagnar hins fræga norska málara Jean Heibergs, eri hann var skólabróðir Jóns Stefárissönar, en það var ein- rnitt að ráði Jóns Stefánssonar og fyrir meðmæli hans. .sem Bragi réðist þangað til náms. Aðeins 6—8 nemendur eru t-eknir í Llstaakademíuna á ári í Osló. og kveðsí Bragi hafa notið þar góðra orða Jóns, að hann fékk þar inngöngu. DVALDI í OSLÓ OG RÓMABORG. Bragi dvaldist í 1 ár í Osló, og stundaði hann þar þá einn- Sg svsj.’tlistarnám hjá hinum iunna norska svartlistaxmanni Crix Dahl. Að þessu námi loknu hélt Bragi (il ítaLu og dvaldi aðal- lega í Róm og Flórenz. Auk þess hefur hann ferðazt um Frakkland og Spáh og kynn't sér söfn þar og mátað. Á VERK Á RÓMAK- SÝNINGUNNI. Þau verk, sem Bragi sýnir á þessari- sýningu, eru nær öll j 'unnin eftir að hinu fasta námi j þans lauk og flesí frá tveim-j ur síðuslu árum. Lis^safn rík- ! Framriald á 7. siðu Fjáríramiög streyma iii verkiaiismanna s s s ^ JAFN SKRIÐUR er á fjár^ v,söfnuninni til verkfalls-^ S manna. Verkalýðsfélag Norð \ jífjaiðar hefur ákveðið 5000Ó 1^00 króna framlag, Sveinafé^ ISlag húsgagnasmiða, Reykja^ ^ vík, 8300,00 krónur og BókS ^ bindarafélag íslands 3000,00 ^ S krónur. Þá er vert að geía ^ ^ þess sérsíaklega, að iðnnemS • ar, sem ekki hafa úr miklu V, fé að spila, liafa sýn/ skiln' S ing sinri á gildi baráttunnars Sneð því að leggja fé af) ^ mörkum. Skilaði síjórn iðn ^ S nemasambandsins 500,00 kr. ^ S sem framlagi úr félags- S ' -S ur svo með ser ? sjóði, og tók ^ söfnunarlista. Ennfremur ^ Sskilaði starfsfólk á einumS ^ vinnustað 10% framlagi af ) vikukaupi sínu, • S Þannig framkvæmir verkas ^ fólkið kjörorð sitt: Einn fyrS ir alla og allir fyrir einn. Bragi Asgeirsson. Margir skólar íóku þáíí í ritgerða- amkeppni um ævintýri Andersens Laugardagur 2. apríl 1955 2819 sýnishorn rannsökuð s. I. ár í Iðnaðardeild Atvinnudeildarinnar Ný tæki fengin m. a. til rannsókna byggingarefni og malbikslögnum a SAMTALS voni rannsökuð 2819 sýnisliorn í Iðnaðardeilt$ Atvinnudcijdar háskólans á síðastliðnu ári, að því er forstjóri hennar, Jóhann Jakohsson, skýrði blaðamönnunr frá í viðtal$ í gær. Flest þeirra eiu af fóðurcfnum og mafvælum, en einnr ig mörg á eldsney/i og byggingarefnum. Deildhmi er ætlað að annasl prófanir og rannsóknir fyrir opinbera aðila, einstaklinga og URSLIT ERU KUNN í ritgerðasamkeppninni, rneðal ncmenda í barna og gagnfræðaskólum um ævintýri H. C. And ersens. Hlutskörpxrst urðu Gunnar Árnason, 15 ára, nemi í Miðskólanum í Stykkishólmi og Sigrún Löve, 12 ára, nemi í Melaskólanum í Reykjavík. Fá þau ókeypis ferð til Danmerk ur í sumar. Tvenn aukaverðiaun voru veitt. Signý Thoroddsen, 14 ára, hlaut ævintýri skáldsins á dönsku og Guðbjörg Gvð- mundsdóttir Kolka, 13 ára, fékk ævintýrin í íslenzkri þýð ingu eftir Björgúlf Óíafsson lækni, sem Leiftur h.f. hefur gefið út. Bókaútgáían Leiftur gaf þá bók sem verðlaun. Báð- ar s-túlkurnar. sem hlutu bóka jverðlaun. eru nemendur í Gagnfræðaskóla VerJurbæjar Reykjavík. -Skólayfirvöldin og Norræn-a félagið efndu tii samkeppninn ar, en ritgerðasamkeppni þessi er haldin um öll Norðurlönd í tilefni þess, að í dag eru liðin 150 ár frá fæðing'a H. C. And- ersens. I dómnefndinni voru Helgi Elíasson fræðs.lumála- stjórf, Freysteinn Gunnarsson skólastjóri og Magnús Gísla- son námssljóri, og var hann fulllrúi Norræna félagsins í nefndinni. Evrópuráðið veifir nokkra styrki til rannsókna á viðfangsefnum er varða Evrópuráðslöndin EVRÓPURÁÐIÐ og stjórn kola- og stálsamlags Evrópu íuunu sameiginlega veita nokkra styrki á árinu 1955, t'ú rann RÓkna á viðfangsefnum er varða Evrópuráðslöndin. Hvei síyrk ur verður 300.000 franskir frankar. Skilmálar eru þessir: I rannsóknir sínar heima eða er- S/yrkþegar séu þegnar að- htendis. Styrkur veiður einung Friðr/k Ólaf.sson. fyrirtæki. Þessi þáttur starf- seminnar hefir vaxið mjög á síðustu árum samtara auknum skiln^ngi á gagnsemi slíkra a(- hugana, auknu efiirliti með framleiðslu og auknum kröfum neytenda um tryggingu á gæð- um ýmiskonar framleiðslu nauðsynjavöru. Fjölmargar vörulegundir bæði neyzlu- og ,,kapital“ vörur er:i þó að jafn aði ekki tryggðar með gæða- prófunum, aðrar svo sem olí- ur, benzín, sal(, fóðurefni o.fl. eru prófaðar að staðaldri sam- kvæmt óskum innflytjenda. Gæðaprófanir sem þessar hafa mikið gildi. Verðgildi kola t.d. er beint tengt hi(a,gildi þeirra, sement af ýmsum tegundum hefir mismunandi eiginleika efiir samsetníngu, sama gildir um sleypustyrktarjárn og stál o. fl. Af innlendurn neyzluvör- um, sem háðar eru eítirliti. má nefna ýmis matvæli og mjólk- urvörur. Frjálsl eítirlit er hins vegar á niðursuðuvörum, en framleiðendur láta þó fylgj as( með þeirri frarnieiðslu að staðaldri, og er sú starfsemi, ásamt rannsóknum á því sviði, í örum vexti. NÝ TÆKI FENGIN. I samræmi við aukningu starfseminnar er stöðugt reynt að bæta vinnuaðstöðu og tækja skort. Nokkuð hefir áunnizl í þessu efni á síðustu árum. Þannig hefir gferlarannsókna- stofa deildarinnar fengið stór- bætl vinnuskilyrði i húsi fyr- irhugaðrar rannsóknarstofn- unar fyrir sjávarútveg og fisk j iðnað við Skúlagötu 4. Til K"- :' rannsóknarslofu fyrir bygging arefni hefir verið aflað nýrra og fullkominna tækja fyrir tog jþols og þrýstiþols prófanir og ný „standard“ (æki til próf- ana við malbikslagni^ er veri5 að taka í notkun. Á éfnarann- sóknars'ofunni gegnir sarna máli. Nýjum tækjum er árlegs. bætt við eða gömu] endurnýj- uð eftir því sem fjárhágur frek ast leyfir hverju sinnb Nú ný- lega hefir þannig verið seU. upd nýlt fullkomið tæki til á- kvörðunar á eggjahvítuefnurrt í fóðurefnum o. fl. og önnur að'-:1 æja hil efnagreiningar k fóðurmjöli stórbætt. RANNSÓKNIR Á NEYZLUVÖRU. Af sjálfstæðum rannsóknar- efnum, sem verið er að vinnai að nú má hér nefna sem dæmi rannsókn á ■nevzlavatni og vatni, sem no'að er til iðnaðar þarfa í öllum kaupíúnum og kaupstöðum landsins. Valn hér lendis er yfirleitt talið gott. Þessari rannsókn er ætlað að skera úr um hvort þessi skoð- un er rétt, jafnframt því sem þess er vænst, að það geti orð- :ð tJ leiðbeiningar og vakið til umbugsunar um gildi þess að velja go'l vatnsból, hvorf sem vatnið er ætlað til neyzlu eða iðnaðar. JARÐFRÆÐILEGAR RANNSÓKNIR. Starfsemi jarðfræðings deild arinnar, er að mestu sjálfstæð rannsóknars'arfsemi, og leit að hagnýtum jarðefnurn. Árang- ur þeirra rannsókna er meðal annqrs að fundist li&fa stórar perlusleinsnámur svo sem hef (Frh. á 6. síðu.) Samningafundur í dag SÁTTANEFND mun hafa boðað samninganefndir deiluaðila í vinnudeilunni & fund í dag kl. 2. ildaríkis Evrópuráðsins. Umsækjendur skulu sanna hæfn/ sína <11 rannsókna svo is veittur til rannsókna á þess- um viðfangsefnum: Efnahags- samslarf Evrópulanda, stjórn- Verður Friðrik Ölafsson skákmaður styrktur til • þess að gerast atvinnumaður í skák í fimm ár? og færa rök að hæf/le/kum' naálatengsl Evrópulanda, saga sínum til þess að kynna nið- urstöðnr rannsókna sinna á pren/i. Hljóti umsækjand/ s/yrk, lákal liann skuldbundjinn ti1 j og heimspeki í ljósi vanda- mála Evrópuríkjanna nú. I Ennfremur verða veittir | styrkir til ran'iisókna á ýmsum málefnum er varða kola- og l STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS samþykkti fyrir nokkru að hafa forgöngu um það, að Fríðrik Ólafsson sTvákmað Ur verði styrk/ur til þess að gerast atvinnumaður í skák a. m. k. næstu fimm árin. ent frá Menntaskólanum Reykjavík nú í vor. þess að gera skýrslu á ensku . stálsamlag Evrópu. eða frönsku urn niÖurs/cður rannsókna sinna. S^kal senda Umsóknir skulu riiaðar á sér ' stök eyðublöð, sem fást afhent skýrslulna aðalskrifstofu Ev- j í menntamálaráðuneytinu og rópuráðsins áðixr en st.vrk- tíma lýkur eða í síðas/a lagi þrem mánuðum síðar. MEGA STUNDA RANN- SÓKNIR IIEIMA. Styrkþegar meg'a stunda skulu sendast hingað fyrir 20. apríl 1955. -----------*---------- Veðrið í dag; AUhvass SA. Bigning. Mun þegar hafa verið rætt um mál þetta við Friðrik Ólafs son og hann þegar fallizt á að þiggja þetta ágæta boð. ÆTLUNIN AÐ SNÚA SÉR TIL FYRIRTÆK.JA. Síúdentaráð mun hafa í hyggju að snúa sér til ýmissa fyrirtækja í bænum til fjáröfl unar í þessu skyni. Mun ætl- unin vera sú, að íara þess á GETUR ÞA HELGAÐ SIQ SKÁKLISTINNI. Nái þessi ráðagerð Slúdenta, ráðs fram að ganga, mun Frið- rik Ólafsson gela helgað sig; talgerléga fikákS'.stinni næklu'. árin. Undanfarin ár hefur Friðri-k aðeins getað sinnt skák. íþróttinn; í lómsíundum, þar eð hann hefur orðið að stunda: amning við Friðrik Ólafsson erfitt nám jafnframt. En þráti um þetla mál. Er ætlunin að fyrir þessar erfiðu aðslæður samningurinn gangi í gUdi hefur Friðrik náð að þroskast næsta sumar, en Friðrik Ólaf.s mikið í skáldistinni og geta sér son mun útskrifast sem stúd- Framhald 7. síðu. ieil við allmörg fyrirtæki að þau leggi fram ákveðnar fjár- upphæðir í 5 ár til stýrktar F'riðriki Ólafssyn:. VERÐUR STÚDENT í VOR. Ráðgert mun vera að ger

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.