Alþýðublaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 3
jSÆíðvikudagur 6. aprfl 1955
alþyðubl*-
Höfum ávallt til sölu flestar tegundir bif-
reiða. -— Tökum einnig bifreiðir í umboðs-
sölu.
Gjörið svo vel að líta til okkar, ef þér
þurfið að kaupa eða selja bifreið.
Danska neftóbakið
B. B.
Sölufurninn
við Amarfcól.
I DAG er miðvikuclagurinn
6. apríl 1955.
Hugheilar þakkir flyt ég öjlxun þeirn er á 60. ára af
mæli mínu heiðruðu mig og glöddu með dýrmætum
gjöfum og heiilaóekum og á annan hátt gerðu mér dag
inn ógleymanlegan.
Síeingrímur Magnússon.
Fyrsta flokks
gúmmídúkur
væntanlegur bráðlega.
Leitið upplýsinga
Bókhald. - Uppgjör.
Vanur bókhaldari tekur að sér bókhald,
endurskoðun, uppgjör og framtöl fyrir
stærri og smærri fyrirtæki. — Vönduð og
ábyggileg vinna.
*{ Afgr. vísar á.
Vettvangur dagsins
Á gelgjuskeiði — Verðum við að flytja inp fanga-
V. verði — Dæmi frá 1914 í ljósi staðreyndanna
í dag. —
ÉG RABBAÐI svolííið viS (í veg fyrir, sparnaðarviðleitni
kaopsýslumann, sern er líkast fólks, verðmætin yrðu að engu
til kunnugur öllum hnútum. { höndunum á okkur, og gildi
Ég þekki svolíii'S suma hnúta,' peninganna stæði ekki - við
en "alls ekki nema sárafáa a£
jieim, sem hnýttir eru af mik-
illi kosígæfni — og varð því dá
lítiS undrandi á skýrslu hans.
Hann sagði mér, að íslenzkt
þjóðfélag væri á gelgjuskeiði
<— og ég þótiist vita það áður.
„OG LÖGGJÖFIN var einn
Ig á gelgjuskeiði. Hún er svo
fráleit, að það finnst varla nokk
ur maður í landinu, sem ekki
er fögbrjótur — og ég get alls
ekkj láð mönnum það, þó að
þeir brjóti lögin. Peir geta bók
staflega ekki annað, svo vitrir
eru löggjafarnir. Ég skal bara
segja þér það, að ef dómstólarn
ir ættu að framfylgja lögunum,
þá yrðum við að flylja inn
fangaverði.“
„FLYTJA INN FANGA-
VERÐI?“ spurði ég undrandi.
„Já, það myndi enginn maður
íyrirfinnast í landinu, sem
gæti gerst fangavörður“, sagði
hann, „allir yrðu dæmdir í
fangekd.“. Ég skammaðist mín
hálfpartinn fyrir það að hafa
verið svona skilhingssljór. Vit
anlega, ef allir landsmenn eru
lögbrjótar og það ætti að fram
fylgja lögunum til hins ítrasta,
þá yrðum við að flytja inn
fangaverði. En hver ætti þá að
dæma þann síðasta.
(Skírdagur.)
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Altarisganga. Séra Ósftar J.
Þorláksson.
HalJgrímskirkja: Skírdags-
messa kl. 11 f. h. Altaris-
ganga. Séra Jakob Jónsson.
HáteigSpres/akalI: Messa í
Háagerðisskóla kl. 2.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Altarisganga. Sr. Garð-
ar Svavarsson.
Ellihehn/l/ð: Guðsþjónusta
með altarisgör^u kl. 10. Sr. Jó-
hann Briem og sr. Sigurbjörn
Á. Gíslason.
Fríkí‘rkjan: Messa með altar
isgöngu kl. 11 f. h. (Ath. breytt
an messutíma.)
Landakotskirkja: Biskups-
messa kl. 9 árdegis. í mess-
unni fer fram vígsla hinna heil
ögu olea, og hið heil. altaris-
sakramenti flutt á hliðaraltari.
Bænahald kl. 6 síðdegis.
Hafnarfjarðarkirkja: Aftan-
söngur kl. 8.30 e. h.
Kaþólska kirkjan í Hafnar-
fifð1: Hámessa kl 9 árdegis og
að henni lokinni verður altar-
issakramentið flutt í útaltari.
Krossganga og bænahald kl. 6
síðdegis. <e ;
stundinni lengur. Sparifjáreig
endur hafa verið verst leiknir
al'Ira manna, og þó að sumum
finnist það kannske skrítið, þá
eru þeir ekki neinir burgejsar
og hafa aldrei verið, meðal
sparsömustu manna eru al-
þýðumenn og þeir hafa lagt
mikið fé í bankana.
„ÉG ÞEKKI BÓNDA, sem
hætti að búa árið 1914. Hann
átti átta kindur og var að hugsa
um að láta þær fylgja jörðinni,
enda hefði haun þá á ári hverju
getað fengið nóg kjöt handa
gér. En hann nenti ekki að
standa í því, vildi heldur kaupa
sér hlutabréf í Eimskipafélag
inu. Hann gerði það og keypti
fyrjr andvirðið fjögur hluta-
bréf, hvert á 25 krónur. Honum
fannst þetta góð ráðstöfun á
aurunum.
EN NÚ ERU LÖGIN þannig,
að ekki skal greiða meira í arð
af bréfum Eimskipþfélagsins
en fjóra af hundraði. Bóndinn
fyrrverandi fær því fjórar krón
ur á ári í rentur. Fyrjr þessar
fjórar krónur getur hann ekki
einu sinni fengið nægilegt kjöt
á!egg í „Síld og fisk“ á eina
rúgbrauðsneið.“
SVONA HELT HANN lengi
áfram. Hann var kannski of
HANN SAGÐI, að við hefð svartsýnn, en ég fann þó að
am ekkert vit á fjármálum, við
gerðum allt, sem við gætum
tjl þess að eyðilfeggja, og koma
nokkur sannleikur fólst í orð
um hans.
Hannes á horninu.