Alþýðublaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiSvikudagur G. apríl 1955 N S s s s N s s N s I s s S S s s s S L $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Útgefandi: AlþjðuflofyurÍH*. Ritstjóri: Helgi ScemundssoH. Fréttastjóri: Sigvaldi HjálmarssoH. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsso* og Loftur Guðmundsson. Auglýsingasíjóri: Emma MoUer. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgotu 8—10. Askriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu HOO. Hlutverk blindihgjáns MORGUNBLAÐIÐ hefur ekki gleymt því, að núver- andi ríkisstjórn ællaði að beita sér fyrir „jafnvægi í kyggð landsins". Það ræðir málið í forustugrein sinni í gær og segir orðrétt: „Enda þótt segja megi, að r.æg og góð atvinna hafi verið í flest um land'shlutum undanfar- ið, er þó vitað, að víða er mikil nauðsyn á öflun nýrra atvinnutækja. P'jöldi fólksí kaupstöðum og sjávarþorp- um úti um land hefur orðið að sækja alvinnu sína hing- að suðus til Reykjavíkus og Kefiavíkurflugvajlar vegna þess, að næg tæki voru ekki fyrir hendi í heimahögum þess til þess að tryggja þar öllum varanlega atvinnu allt árið. ... Af hálfu ríkisvalds ins hefur ríkt skilningur á því að nauðsyn bæri til þess að bæta úr þessari þörf fyrir fleiri atvinnutæki. Sést það gleggst á því, að stór hluti nýsköpunartogaraima er nú gerður út í verstöðvum víðs vegar um land. Hefur stór- kostleg atvinnubót orðið að rekstri hinna nýju skipa.“ Því miður er mjög orðum aukið hjá Morgunblaðinu, að „næg og góð atvinna hafi verið í flestum landshlulum undanfarið". Réttara væri að segja, ag vinnuaflið hafi sogazt á Suðumes, en at- vinnuleysi ríkt í þremur landsfjórðungum. Flóttinn úr sveitunum heldur áfram. En ekki nóg með það. Nú flýr fólkið kaupsíaðina og kauptúnin úti á landi, svo að sums staðar liggur við auðn. Og hver er skýringin? Morgunblaðið verður mið ur sín, þegar það á að telja upp afrek núverandi ríkis- stjórnar í baráttunn i fyrir „jafnvægi í byggð lands- íns“. Það tilgre.nir nýsköp- unartogarana og segir rétti- lega, að þeir hafi bætt úr brýnni þörf. En hvað hefur núverandi ríkisstjórn gert Fram yfir páska MORGUNBLAÐIÐ segir í gær líkur á þvi, að verkfall- ið standi fram yfir páska og finnst bersýnilega enginn skaði skeður. Valtýr og Sig urður þurfa víst ekki að kvíða bjargarleysi um hátíð ina, þó að þjóðlífjð lamist og þúsundir kvíði næsta degi. Hjaltlandseyjar og menning þeirra til þess að stöðva fólksflótt ann utan af landsbyggðinni með því að afla nýrra at- vinnutækja? Hverju hefur Gíslanefndin komið í verk? Vill ekki Morgunblaðið leggja fram heimildimar um skilning ríkisvaldsins? Loks játar Morgunblaðið, en af miklu hæglæti, að rekstur atvinnutækjanna hafi verið illa tryggður, og telur „óþarft að fjölyrða um það, hverjir beri ábyrgðina á því, að óvarlega, og óvitur lega hefur verið slefnt í þess um efnum“. Auðvitað gefiy: að skilja, að Morgunblaðið kjósi þögn um þann þátt málsins. En liggur ekki öll- um í augum uppi, að sú þjóð, sem setur árlega heimsmet í framleiðslu fisk- afurða, ætti að geta rekið at vinnutæki sín með hagnaði? Og dettur nokkrum heilvita manni í hug, að íslendingar gælu ekki lifað góðu lífi af framlelðslu sinni, ef þjóðar- tekjunum væri réttlátlega skipt, eyðslunni útrýmt, spillingunni sagt slríð á hendur og ofsagróði hinna fáu og ríku skevtur? Ráðin til að breyta óheillaþróun- inni í farsæld liggja í aug- um uppi. — Þjóðnýting innflutningsverzlunarinnar myndi á svipstundu leysa vandræði íslenzkra atvinnu- vega, ef vel væri til fram- kvæmdarinnar vandað. En afturhaldsöflin í landinu vilja óbreytt ásíand af því að það er ríku ómögunum nauðsynlegt til að græða og eyða. Morgunblaðið sér hins vegar engin úrræði af því að það á að leika blindingja. Húsbændumir hafa sagt því að vera sjónlaust og heyrn- arlaust á möguleika þeirrar þjóðar, sem skilar margföld um afköstum á víð fólk ann arra landa og kemur öllu í verk nema heilbrigðum stjómarháttum. Hver skyldi vera heimild Morgunblaðsins fyrir þess- ari frétt? Hverjir ætli á- kveði, að verkfallið standi fram yfir páska? Morgun- blaðið kennir verkalýðsfé- lögunum um verkfallið nú eins og ævinlega, en ætli á- minszt frétt sé komin frá þeim? Auglysið í Alþýðublaðinú EINANGRUN, stormviðri og fátækt hafa frá öndverðu orð- ið hlutskipli þeirra, sem Hjalt- landseyjar byggja. Engu að síð ur tru eyjaskeggjar ael mennt aðir og menning þeirra á háu síigi. Ef til vill er það þetta hlutskipti, sem hefur gert þá svo skjóta til svara og ráða, að það, vekur oft undrun þeirra, sem þangað koma. Bóndi nokk ur býr þar í ey úti, bókasafn hans telur um fimm hundruð bindi og í tómstundum sínum vinnur hann að -orðabók yfi'r mál eyjaskeggja.- Litla ■ stofan hans. véit- út áð sjórium,' og br-lmgnýríno hljómar í .eyrum hans, þegar. hann situr þar við fræðistörf sín. FRÁ VÍKINGUM Eyjaskeggjum er íarmennsk an í blóð borin, þeir eru af vík ingum komnir, sigla um öll helmsins höf og skoða fjarlæg lönd og álfur. Jafnvel lag báta þeirra er frá víkingum komið. Byggingalínurnar eru að mestu leyti þær sömu, og hinna fomu langskipa. Skipa- smiður eirin frá Leirvík ákvað, er hann hafði skoðað Gauk- staðaskipið í Bergen, að gera af því smækkað líkan, sem væri nákvæmlega eins, svo að æskumenn í Suðureyjum gætu séð, hvaðan þeim var arfurinn kominn., Og nú leggur þessl skipasmiður slund á lestur Is- lendingasagna, til að kynna sér sem bezt, allt það, er að skipasmíðum forfeðranna lýt- ur. Unglingar í eyjunum- læra skjótt nöfn á hafnarborg- um og farmannaleiðum um víða veröld, og sjá má minja- gr'.þi úr fj-ariHægustu löndum prýða heimili eyjaskeggja. Og mörg börn þar eignast álitleg frímerkjasöfn, því að bræður þeirra og venzlamenn „í sigl- ingum“ skrifa oft he.m. ALLTAF AÐ PRJÓNA Konurnar hafa nóg að st arfa, enda nemur útfluttur heimilis iðnaður þeirra þúsundum slerl ingspundum að verðlmalti ár hvert, og er þó emgöngu um prjónles að ræða. Löng þjálf- un hefur gert þær svo fingra- fimar, að furðulegt hlýtur að teljast, og fyrir starfsreynslu margra kynslóða, breyta þær mjúkri þelullinni í fataplögg, sem víðfræg eru orðin fyrir það, hve létt þau eru, heit og vönduð o_g fögur að ^llri gerð. Konumar í Unst telja, að þá fyrst sé bandið nægilega fínt, ef hægl er að draga herðasjöl, sem úr því eru prjónuð, í gegn um giftingarhring. SÓTT í ÞJÓÐSAGNIR i Listrænt handbragð og hug vitsemi, þj óðsögur og kvæði, allt er þetta uppislaðan í þess- ari fjölbreyttu iðnlist þeirra eyjakvenna. Ég tek til dæm- is þjóðsöguna um stúlkuna, 4sm haf'Hi verið kvypplángur frá fæðingu. Sat hún löngum og virti fyrir sér köngulóarvef. og óskaði sér þess, að hún væri þess umkomin, að búa til eitt- hvað, sem væri jafn fínl og fallegt. Þá heyrði hún rödd í svefni, sem mælti v.5 hana á þessa leið. „Sit þú ekki með hendur í skauti, telpa mín. Tak þér heldur iðni köngulóarinn- ar til eflirbreytni, ekki .síður en vef hennar, og hér liggja prjónarnir þínir.“ Þegar hún vaknaði, sá hún l'ggja hjá sér ullarband og prjóna. Greip hún þegar prjónana, og byrjaði að líkja eftir vef köngulóarinnar hvað mynstrið snerti. Onnur. þjóðsaga greinir írá stúlku, sem var farin að ótíast um unn usla sinn á sjónum, því að dregizt hafði, að bátur hans kæmi úr róðri. Gekk hún með ströndinn'., harmi þrungin, til að athuga hvort ekkj hefði rek ið á fjöru úr fleyi hans, og þótli henni, sem þá vrði henni • HJALTLANDSEYJAR ^ l^eru Íslendí'ngum kunnar afi, ! ^ sögunum, enda voru sam-ý ' ^ göngur miklar v'ð éyjárnaiý S \il forna. En« gæ/ir þarS Smi'nja frá víkingaöldinni,S S bæ'oi í máli og siðvenjum,^ ^ enda þóft eyjarnar haff lo/-- , ^ íð Bretum um aldaskeið. • • Menn/ng þeirra er sérstæð, • • enda eru eyjaskeggjar vel ^ ^menntaðý, og listrænir^ ^ mjög, eins og heimilisi'ðnað- ý ^ ur þeirra — prjónlesið —S S ber vi/ni'. í grein þessari', S S sem er efíi'r menn/amannS S frá Hjaltlandsevjum, Pe/erS S Tami’e'on, segir nokkuð frá ^ ^ Hjalflendingum og menn- ^ • 'ngu þeirra. ^ vart lengi lífs auðið, ef hann væí' drui.kknaðu.ji Vakti það þá athygli hennar, að svo virt- ist sem brimlöðrið myndaði rósamynstur, þar sem það féll á dökkan fjörusandinn, og slóð hún nokkra stund og skoðaði það nánar. Þegar heim kom biðu hennar þau fagnaðartíð- indi; að bátur unnusta hennar væri kominn að, heilu og höldnu, 1 annarri iend'.ngu. og í gleði sinni tók hún að prjóna herðasjal, samkvæmt mynstr- inu, er löðrið myndaði á sand- inum. Er þaðan h;ð fræga •■byilgjumynstur‘1 sem prýSIr vönduðustu herðasjöl, er þær eyjakonur prjóna enn í dag. Enn.eru prjónamvnstur, sem kennd eru við hörpuskel, stjörn ur, fugla, síldarhrygg. og aðra myndræna hluti, sem vakið hafa athygli og listræna hug- vitsemi alþýðunnar, rvo að iðn list hennar bar þess síðan merki. Konur í sumum eyjun- um hafa sín sérstöku prjóna- mynstur, og má rekja gerð sumra þeirra til dúkmynstra spænskra, en vitað er að nokkr ir spænskir sjómenn komust af, er þeir brutu sklp sitt við tyjarnar um 1568. Enn lita eyjakonur ull sína úr mosa og skóf. — er sú aðfer'ð svo æfa- forn, að hennar er getið í ril- um fyrstu keltne.sku prestanna, er boðuðu Piktum kristni. Enn róa úteyjamenn bátum sínum á álta árar, eins og vík- ingar til forna, en á Suðurey eru bátar sexrónir, eða fjög- urra manna för. ALVÖRUGEFNIR, OG ÞÓ GLETTNIR Lífið í eyjunum, þar sem sí- breytilegt og grimmúðugj haf- ið umlykur strendúr, hefur gert íbúana raunhæfa í skoð- unum. alvörugefna og þó glettna í tilsvörum. Særinn' getur ekki kallast þeim veitull og jarðvegurinn er iítl til rækt unar fallinn, en eyjaskeggiar taka þessu einsogþað er. ,.Eig Irðu sauð á fjalli, kýr á „toon“ — túni. tunnu af saltsíld , í da ander“, ,— í anddyrinu, bát í ,.noost“ — naust, hey í garði, og konu í bæ, sem kann að prjóna. skaka smjör og baka brauð, er lífið ekki sem verst, þegar á allt er l:tið“, segja eyjasneggjar. Þessi rólega gamansemi þe'.rri hefur reynst þeim heilladrýgst, — þeir muna hinar ^áru fórnir, sem hafið nrefur þá, en halda þó vöku sinni. Og þegar þe'r sit.ja inni. í baðstofum sínum á löngum velrarkvöldum, og surtar- brandseldurinn snarkar á arn- inum. skemmta þeir sér við þjóðsagnir af ,,trovvs“, — tröll- um, nyugles, — nykrum, ..gröl- licks“ — dvergum og álfum, eða þeir kveða þjóðvísur sínar, og hljómar fiðlunnar fá þá til að gleyma myrkri og kulda. Fiðlan er þeirra þjóðlega hljóð færi, ein eða fle'.ri á hverju híeimili, ,;fiðlusöngvar“ þeirra eru fleiri en tölu verður á komið, flestir af norrænum uppruna, en sumir með kelt- neskum hreimi. Þjóðsögurnar og þjóðvísurnar, fiðhVöngvarn ir, fátækt og örðug lífsbarálta, hafa gert eyjaskeggia frelsis- unnandi. og er sízt að undra, þótt jafnaðarstefnan eigi þar fylgi að fagna. Fiðluleikararn- ir láta strengi sína hljóma, og alltaf má finna einhversslað- ar skjól við arinn, þótt storm- Framhaid á 7. síðu. Hollenzku gangadreglarnir í fjölcla fallegra lita og mörgum breiddum. Einnig okkar vinsælu Cocosgólfteppi í mörgum stærðum. FALLEG — ÓDÝR — STERK Geysir h.f. Veiðarfæradeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.