Alþýðublaðið - 03.05.1955, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.05.1955, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur maí 1955 Óvænl heiimókn Ensk úrvalskvikmynd gerð eftir hinu víðkunna dulræna íéikriti eftir J, B, Priestleys, sem Þjóðleikhúsið sýndi fyr ir nokkrum. árum. Aðalhlutverkið leikur. hinn snjalli leikari Alastair Sim Sýnd kl, 7 og 9. Bönnúð börnum yngri : en 10 ára. (0B NYJA BlÖ & 1S44 Voru það lanéráóí (Decision Before Dawn) Mjög spennandi og viðburða hröð amerísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum er gerðust í Þýzkalandi síð ustu mánuði heimsstyrjald arinnar. Aðalhlutverk: Gary Merrijl Hildegarde N'efí Oscar Werner, Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. C44U fTn ForboðiÓ Hötrkuspennandi ný banda r»sk sákamáiamynd, er gerjst að mestu meðal g'æframanna á eyjunni Ma cao við Kínastrendur. Tony Curíis Joanne Dru Lyle Bettger Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ] Dr. jur. j Guðmundsson m 2 Málflutningur og lög- ■S fræðileg aðsíoð. Austur- ; stræti 5 (5. hæð). — Sími ■ 7268. >,m umnmmnamauammaammm'ammnmammmmmamm ■m m ÍINGÓLFS APÓTEK -■ * m l er flutt í >■ ; AÐALSTRÆTI 4, m ■ « m n ; gengið inn frá ■ Fischerssunds. Ævinfýr í Tibaí Mjög sérkenni’.eg og af- burðaspennandi ný amerísk mynd nem tekin er á þeim slóðum í Tíbet sem enginn hvítur maður hefur fengið að koma á, til skamms tíma. Mynd þessi fjallar um sam s'kipti hviítraj landkönnuða við hin óhugnanlegu og hrikaleg öfl pessa dularfulla fjalla, lands og íbúa þess. Rex Reason. Diana Douglas, r«lP ÞJÓDLEIKHtíSID J S FÆDD í GÆR S SB Sýnd kl. 5, 7 og 9. I æ TRiPOLIBlO 1 Bíml 1182. Blái Engillinn Afbragðs góð, þýzk í'tór- mynd, er tekin var rétt eftir árið 1930. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „Profess or Unrath“ eftir Heinrich Mann. Mynd þessi var 'bönn um í Þýzkalandi árjð 1933, en hefur nú verið sýnd aft ur víða um heim við gífur lega aðsókn og einróma lof fcvikmyndagagnrýnenda, sem oft vitna í hana sem kvik mynd kvikmyndanna, j Þetta er myndin, sem gerði Marlene Dietrich heims. fræga á skammri stundu. Leikur Emil Jannings í þessari mynd er talinn með því bezta, er nokkru oinn; hefur sézt á sýningartja’.d. inu. Emil Jannings Marlene Die/rich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd. Einleikur á píanó Einar Markússon (sýnjng miðvikudag 'kj, 20. ^ i - • Aðeins fáar sýmngar S S eftir. ^ s • S Krítúrhringurinn ^ ^ sýnjng fimmtudag kl. 20.00 \ ^ S S GULLNA HLIÐIÐ C s « ^ sýning föstudag kj. 20.00 ^ ) Síðasta sinn S S V ( Aðgöngumiðasalafl opjn b Sfrá kl. 13,15 til 20. ) S s S Tekið á móti pöntunum. ^ ) Símj: 8-2345 tvær línur. s ___ b Panfanir sækist daginn 3 S » . , * _ _ S ^ fyrir sýningardag, annars ^ S seldar öðrum. ^ LEIKFÉIAGI REYKJAVÍKIJR^ Kvennamál kölska \ Norskur gamanleikur. S SSýning annað kvöld kl. 8. S S S s Aðgöngumiðaeala í dag S $kl. 4—7 og eftir kj. 2 á) ^ morgun. Sími 3191. ^ Bönnuð börnum yngri en ^ ^ 14 ára. s S Engin íýning á morgun, ( S1. maf. S v S 8 AUSTUR- 8B % BÆJARBÍÖ æ j Leigumorðingjar (The Enforcer) Óvenju spenhandi og við burðarík, ný, amerísk kvik mynd, er fjallar um hina stórhættulegu viðureign lög reglumanna við hættúleg. ustu tegund morgingja, —■ íeigumorðingj ana. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Zero Mostel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Asíriðulogi (Sensualita) Frábærlega vel leikin ítöl.'k mynd, er fjallar um mannleg ar ástríður og breyskleika Aðalhlutverk: Elenora Rrossi Drago Amedeo Nazzari Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aiþýðublaðini! HAFNASFlRÐt Diífa Mannsbarn Sórkostlegt listaverk byggt á skáldsögu Martin Andersen Nexö, sem komi hefur út á ís’.enzku. Sagan er ein dýrmætasta perlan í bókmennt. um Norurlanda. — Kvikmyndin er heilsteypt þstaverk. ; T O V E M A E S Sýnd klukkan 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 9184 Starfssfúlkur vantar að Sjúkrahúsinu Sólvangi í Haínar- firði. — Uppl. í síma 9281. Skrifslofustarf. Okkur vantar góðan skrifstofumann til starfa utan bæjar. Sameinaðir verktakar Skólavörðustíg 3. HAFNAR- ffl 33 FJARÐARBlÖ ffl Gullni haukurinn Afburða skemmtileg og spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Gerð eftir metsölubók Franks Yerby, sem kom neðanmáls í Morg unblaðinu. Rhonda Flem/ng Sterlúig Haydea Sýnd kl j, 7 og 9. SKiPAUTGeRI) RIKISINS Ms. Afli fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. SMHUtB1 e m m u m « v ION PEMILSu lngólfsstræti 4 - Sími 1776 Lesið ÁlþýðubJaðið Háff próf í búfræði UNGUR, fislenzkur stúdent, Gunnar Ólafsson, hefur nýiega lokið -búfræðiprófi við land- búnaðarskólann í Voss í Noregi með hárri 1. einkunn á óvenju Stuttum tíma. Tók hann 2ja ára nám á einum vetri. Gunn ar hafði styrk frá Hörðalands fylki tii' námsini'; Hann er sonur Ólafs Hanssonar mennta skólakennara. Auglýsið i Alþýðubiaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.