Alþýðublaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 3
Þrjðjudagur 3. maí 1955
ALÞYÐUBL******
Ur ðllum
Iflum.
Opin daglega frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangur ókeypis.
Málning h.f
Gerist áskrifendur blaðsins.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900
Alþýðublaðið
e«w<W^^HANNES A HORNIND'>>^W^
Vettvangur dagsin$
Vaknandi borg — Lífsins músík — Einn felldi —
— og samþykkti — VÖkur og uppistöður..
sem betur
ÞAÐ VAR ÞVI líkast, sem
borgin vaknaði af dvala á fös/u
tlagsmorguninn. 1 Þegar um
klukkan sex fóru bifreiðar að
safnast um benzíngeyntana og
. bar einna mest á vörubifreið
um, enda reið á fyrir eigendur
jieirra að ge/a veri'ð búnir að
fylla geymana áður en vinna
hæfist, en flestir höfðu ekki
dreitil á þeim og ýmsir gátu
varla komist að geymunnm
vegna bensínleysis.
OG Á VENJULEGUM vinnu
líma hófust allar hendur á loft,
allt komst á hreyfingu við h’ófn
ina, göturnar fyltust af ýmis
konar farartækjum, sorphif
reiðarnar þutu fram og aftur úr
bæjarhverfunum, á haugana,
og inn í hverfin aftur. Það á
að vinna nótt og dag að sorp
hreinsun pangað til' búið er að
hreinsa það sem safnas't hefði
fyrir frá því að bifreiðarnar
Stöðvuðust.
ATKVÆAGREIÐSLAN um
sáttatijlöguna varð dálítið sögu
leg. Allir aðilar samþykktu
hana eftir tiltölulega litlar um
ræður, nema einn: Félag ís
lenzkra iðnrekenda. Það feildi
tillöguna, enda þurft; þrjá
fjórðu greiddra atkvæða tii þess
að samþykkja hana. Þegav svo
var komið syrti í álinn, enda
hefði deil'an þá að öllum líkind
um haldið áfram. En sáttasemj
ari mun hafa krafist endurtek
jnnar atkvæðagreiðt'lu. Hún
var látin fara fram — og þá var
tillagan. samþykkt,
fór.
LAUSN ÞESSARAR löngu
deilu varð erfið og ströng. Síð
tfstu samningaviðræður stóðu
næstum því sólarhringum sam
an með nokkrum hvíldum, —
og síðasta lotan stóð í allt að
þrjátíu kíukkustundir. Blaða
maður, sem kom niður í alþing
ishús á föstudaginn rétt íyrir
hádegið, raket par á nokkra full
trúanna sofandi og dottandi í
stóTum, en sáttasemjari birtjst
allt í einu og vakti einn
þeirra til þess að ræða við hann.
SVONA GANGA viðræðurn'
ar þegar erfitt er að leysa mál
jn. Margt kemur til greina —]
og ekki allt eði'ilégt. Það er því j
reynt að halda mönnum við «
efnið óslitið og sl'eppa þeim' j
ekki úr greipinni fyrr en öll !
sund virðast lokuð orðin. Þetta *
gerði sáttasemjari og sátta’;
nefndin og að Tokum tókst að i
I *
krækja vaman.
r
EN ÞAÐ ÞARF þrelc tilj
þess að standa í þessu — og
ekki heiglum hent. Ég gætí trú
að því, að sáttasemjari hafi
verið orðinn þreyttur og van
svefta í lokTn, og heldur fannst
mér Edvard Sigurðsson orðinn
framlágur þegar ég sá honum
bregða fyrir síðdegis á fimmtu
daginn, enda ekki tiltökumál
eftir vökurnar og styrjöldina.
EN NÚ geta þeir lóki'ins lagt
sig og hvílt sig undir næstu
samningaviðræður.
í DAG er þriðjudagurinn 3.
maí 1955.
FLUGFERÐIK
Edda, millilandaflugvél Loft
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 10 í fyrramálið frá
New York. Flugvélin fer kl.
11.30 til Stafangurs, Kaup-
mannahfnar og Hamborgar,
— * — '
F U N D I R
Söngkennarafélag | íslands
heldur fund í Miðbæjarskólan-
um í dag klukkan 5v Jóhann
Tryggvason segir frá .söng-
kennslu í brezkum skólum.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundi frestað til 10. þ. m. Nán 1
ar auglýst síðar. Stjórnln.
— * —
Mænusóttarbólusetningin.
í dag, þriðjudag, verður tek-
:ð á móti pönlunum í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur (inn
gangur frá Barónsstíg) fyrir
börn, sem búa austan Snorra-
brautar, en sunnan Laugaveg-
ar og Suðurlandsbrautar.
Kvöldskemmtun
verður í Góðtemplarahús-
inu í kvöld kl. 9, til eflingar
minningarsjóði Sigþórs Ró-
bertssonar, — ávarp, leikrit,
dans.
Danska sendiráðið
er lokað fimmludaginn 5.
maí í tilefni af að 10 ár eru
liðin frá því hernáminu lauk.
Úthlutun danskra þlaða fer
fram mánudaginn 0. og þriðju
daginn 10. þ. m.
Alls konar
fafnaður
«
s
í
s
s
f- \
i s
s
s
s
s
s
s
, Á
á börn og
fullorðna.
Fischersundi,
Súkkulaðikex. 3
Margar íegundir.
Söluturninn
við Arnarhól.
!
(
•
vantar ungTing til að bera bjaðið til áskrjfenda
KLEPPSHOLT ý
f VOGAHVERFI ^ T
Tajið við afgreiðsluna,
Alþýðublaðið. Sími 4900.
Qpið í kvöld
Hljómsveit hússins leikur,
VT Matur framreiddur kí. 7.
Vinnuskóli
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa
um mánaðamótin maí—júní og starfar til mán-
aðamóta ágúst — september.
í skólann verða teknir unglingar sem hér seg
ir: Drengir 13—15 ára incl., og-stúlkur 14—15
ára incl., miðað við 15. júlí næstk.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem
verða 13 ára, og stúlkur, sem verða' 14 ára, fyrir
næstk. áramót. Úmsækjendur á peim aldri verða
þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi
og aðrar ástæður leyfi.
Umsóknaeyðublöð fást í Ráðningastofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnarstræti 20, 2. hæð, og sé um-
sóknum skilað þangað fyrir 12. maí næstk.
77 Ráðningarstofa Reykjávíkurbæjar.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
PERL0N SOKKAR
Heildsala:
G. Einarsson & Co. h.f.
AðaTstræti 18 — sími 1597.