Alþýðublaðið - 03.05.1955, Side 4

Alþýðublaðið - 03.05.1955, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudag-ur O maí 1955 Útgefandi: Alþýðuflo\\urin*. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjdlmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. 4uglýsingasijóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mánuðl. í lausasölu 1M. Olí uma liÖ HÆSTARÉTTARDÓM- URINN í olíumálinu varð Þjóðviljanum tilefni þess á föstudag að enduriaka marg hraktar blekkingar í garð Alþýðublaðsins. Á sunnu- dag tekur svo Morgunblað- ið í sama streng í Revkja- víkurbréfi sínu. Þjóðviíjinn og Morgunblaðið hafa þann íg einu sinni enn rifjað upp gamlan kunningsskap. Sak- argiftin er sú, að Alþýðu- blaðið hafi hvítþvegið Olíu- félagið og sýknað það af öll- um verðlags'brotum. Þessi málflutningur nær engri átt. Grein Alþýðu- blaðsins, sem iögð er t.I grundvallar, birtist 18. jan- úar 1951, nokkrum dögum eflir að Þjóðviijinn hafði borið verðlagsbrotin á Olíu- félagig og Morgunblaðið tekið undir þá ákæru. AI- þýðublað.ð sagði í þessu sambandi orðrétt: ..Venju- lega er svo, að verðlagsmál hafa verið rannsökuð áður en þau verða að blaðamál- um, svo að ekki þarf að ef- ast um eðli málsins, en svo er ekki að þessu sinni.“ Sú ásökun, að Alþýðublaðið hafi sýknað Olíufélagið fyr- irfram, er sfaðlausir sfaf.r. Þvert á móti er svo komizt að orði í greininni, sem Þjóðviljinn og Morgunblað- ið keppast við að rangfæra og mistúlka: ,,Þess ber að vænta, að Olíufélagið hreinsi sig af þeim áburðt. sem það hefur’ orðið fyrir; s ella bíður þess harður dóm- . ur þjoðarinnar og því harð- , ari; sem samvimiufélögm- eru stærsti eigandi félags- ins. En það er hlutverk réttra yfirvalda í landinu að dæma um það mál, en e'kki hinna furðulegn banda manna í þessn máii, Morg- unblaðsins og Þjóðviljans.“ Af þessu er ljóst. hver af- staða Alþýðublaðsins var: Það vildi bíða eft.r rann- sókn, en reyndi ekki á neinn há'tt að sýkna Olíufé- lagið. Aðferð þess var sú, sem siðmennileg þykir í blaðamennsku. Morgunblað ið og Þjóðviljinn höfðu önn ur vinnubrögð í frammi. Þau kváðu upp dóminn fyr- irfram og létu stjórnast af annarlegum hvötum. Hver er maðurinn? Róberf Arnfinnsson Þó kastar fyrst tólfunum, þegar Morgunblaðið ræðst á Alþýðublaðið í Reykjavík- urbréfi sínu á sunnudag fyr ir að birta sem írétt niður- s'töðu rannsóknar verð- gæzlusljóra á olíumálinu. Alþýðublaðið skýrði frá nið urstöðuúmi sem hverri ann arri slaðreynd, án þess að leggja dóm á hana, enda var slíkt ekki á þess færi. Málflutningur Morgunblaðs ins er því algerar blekking- ar og liðveizla við Þjóðvilj- ann í þjónuslu Ivginnap. Olíumálið hefur verið t;l lykta leitt af dómstólum landsins með þeim hætti, sem Alþýðublaðið taldi nauðsynlegan. Það hefur verið krufið til mergiar og gögnin lögð á borðið í aug- sýn alþjóðar. Nú er því eng- inn vandi að glöggva sig á viðhorfum þess. En svo var ekki, þegar Þjóðviljinn og Morgunblaðið hófu sameig- inlega stórsókn sína úí af meintum verðlagsbrotum Olíufélagsins og reyndu að efna til póli'lískra assinga í því sambandi — meðal ann ars gegn Alþýðubiaðinu fyr ir að vilja bíða eftir rann- sókn og dómsniðurstcðum. Og nú takast þassir gömlu samherjar í hendur á ný og rifja upp marghraktar blekkingar. Þetta sýnir. hvað málflutningur öfgaað- ilanna í íslenzku þjóðlífi er varhugaverður os lílilmót- legur. Alþýðublaðið getur vel v!ð uhað. ' Það hefur hreina samvizku. Afstaða þess var, er og verður sú að dæma ek'ki fyrirfrám effir jafnómerkilegum sönnunar- gögnum og fullyrðingum kommúnista og íhalds- manna. Nefndum aði’um getur raunar ralazt satt á munn. en það er undaníekn ing, ekki regla. Þess vegna mun Alþýðublaöið halda þeim upptekna hætti að meta meira rannsókn og dómsniðurstöður cn vind í öðrum eins vatnsglösum og Þjóðviljanum og Morgun- blaðinu og sér i la.gi þegar átlin þar er ein og hin sama. SENNILEGA er leiklistin vinsælust allra fagurra lista á íslandi um þessar mundir. Ber þar einkum tvennl tik Slofnun þjóðleikhússins og ágæt leik- ræn menntun ungra leikara, bæði innan lands og utan. Er kUnnara en frá þurfi að segja, að þetta heíur blásið nýju lifi í leiklistina hér á iandi og vak- ið aukinn áhuga á le klist, sem gaétir um land allt. Ungir, sér- menntaðir leikarar hafa komið fram á sjónarsviðið. vió lilið hinna eldri og reyndari og getið sér ágætan orðstír. Einn hinn fjölhæfasti í hópi þessara ungu leikara er Róberl Arnfinnsson. Róbert er fæddur í Leipzig á Þýzkalandi 16. águst 1923, son ur Arnfinns Jónssonar skóla- stjóra og konu hans Charlotte. Hann flutlist ungur til íslands og var á Eskifirði til 16 ára aldurs. en bá flutlu foreldrar hans búferlum til Reykjavík- ur. Róberl er kvæniur Stellu Guðmundsdótlur frá Vest- mannaeyjum, og eiga þau hjónin \~jár litlar dætur, 10 ára, 7 ára og e!ns árs gamlar. NÁMSFERILL Leiklistarnám síundaði Ró- bert í leikskóla Lárusar Páis- sonar árin 1942—’45. Fór hann síðan t:i Kaupmannahafnar hauslið 1945 til áfrarnhaldandi náms, m. a. við lei.klistarskóla Konunglega leikhússins. Aður hafði hann leikið sitt fvrsta hlutverk (deputreað) hér heima. Það var Salarino í ,.Kaupmanninum í Feneyj- um“, eflir William Shaka- speare, hjá Leikféiagi Reykja- víkur. Þess má geta, að í því Auglýsið í Alþýðublaðinu Róbert' Arnfinnsron sem ÓIj og Herdís Þorvaldsdóttir sem Lóa í „Silfurtungli“ Layness. Róbert Arnfinnsson. lelkriti byrjuðu einnig leiklist- arferil sinn þeir Baldvin Hali- dórsson og Gunnar Eyjólfsson. Fram til 1950 stundaði Ró- bert aðra atvinnu jafnhliða leikstarfinu, aðallega verzlun- arslörf og hljóðfæraleik. Þeg- ar þjóðleikhúslð tók til starfa,. var hann fastráðinn leikari þar. Róbert hefur farið í nokkr ar leikferðir um landið, fyrst með leikflokknum „Sumargcst ir“ 1949 og nú síðast með „Tóp az“, eins og alkunnugt er. HELZTU HLUTVERK Róbert hefur leik'.ð yfir 50 leiksviðshlutverk á tímabilinu ; frá 1945—’54, aðallega hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Fjala- kéttinum og Þjóðleikhþsinu. Auk þess nálægt 100 hlutverk í útvarp. Helztu hlutverk hans á leiksviðum eru þessl: Richard í „Ég man þá tíð“, eftir Eugene O’Neiil; Leo Hub- bard í „Refirnir11, eftir Lillian Hellman; Prédikarinn í „Með- an við bíðum“, e.tlir Johan Borgen; Kári í „Fjalla-Ey- vindi“, eftir Jóhann Sigurjóns son; Hr. La/imer í . Á leið til Dover“, eftir^ A. A. Milne; Ari JónSson í „Jón biskup Ara- son“, eftir Tryggva Svein- björnsson; Happy í . Sölumað- ur leyr“, eftir Arthur Miller; Eysteinn úr Mörk í „Lénharði fógeta“, eflir Einar H. Kvar- an; Halti Hani5 í . L tli Kláus og stóri Kláus“, eflir H. C. An- dersen; Tópaz í ,,Tópaz“, eftir Marcel Pagol; Vic/or Prynne í „Einkalíf“, eftir Noei Coward; Krzstján búðarmaftur í „Pilti og stúl'ku", eflir Emi! Thorodd sen; Óli Iokbrá í „Ferðin til tunglsins11, eflir Gert von Basrewitz; Ólz í „Silfurlúngl- inu“, eftir Halldór K.ljan Lax ness, og nú síðast Keiiarason- urinn og keisarz'nn í „Krítar- hringnum“, eftir Klabund, svo að einhver séu talin. EKKERT „ÓSKA“- HLUTVERK ' Þegar Róbert er spurður, hvaða hlutverk honum hafi þótt skemmtilégast, svarar hann því á þessa lelð: „ „Óskarullu" hef ég aldrei átt neina, en er ánægður ef vel tekst með hlutverk, hvort sem það er stórt eða smált. Það er eríilt að svara því hvaða hlut- verk mér hafi þótt skemmti- legast, vegna þess að þau eru svo mörg. sem mér hefur þólt gaman að fást við. En yfirleitt er það svo, að því erfiðara sem hlutverkið er, því meiri á- nægju ihefur maður af að glíma við það, sé það á annað borð vel gert frá höfundarins hendi. Líklega er þó Tópaz það hlutverkið, sem mér hefur þótt vænst um, m. a. vegna þess, að það er stærsta og erfið asta viðfangsefnið, sem ég hef fengið til þessa.“ Að end'ngu óskar Alþýðu- blaðið Róbert Arnfinnssyni allra heilla á listabrautinni, og 1 Róbert Arnfznnsson sem Topaz í samnefndu le/kri/i. að hann megi starfa vel og lengi í musleri Thaliu, vinna þar áframhaldandi sigra Og veita okkur áhorfendum fram- vegis svo sem hinga'ð til fjöi- margar ánægjustudir. Tilboð óskast í jeppabilfreiðar, jeppagrjndur, Dodge sjúkrabifreið og yfir byggingar af nokkrum fólksbifreiðum, er verða til sýn is hjá Arastöðinni við Háteigsveg þriðjudaginn 3. pessa mánaðar kl. 1—3 e.h. — Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri rama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.