Alþýðublaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 5
E»ri5judagur 3. maí 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ » Ræða Eggert Þorsteinssonar á Lækjartorgi 1. maí: Bezti og heilladrýgsti árangurinn er reynsian Si í BARATTUSÖGU íslenzkra alþýðusamtaka. hefur 1. maí nú tekið sér sess sem þjóðhá- tíðardagar í sögu heiila þjóða. í hugum alþýðunnar sjálfrar er 1. maí þó í enn víðfeðmara gildi, — hann er alþjóðlegur hátíðisdagur allra hinna vinn- andi stélia. Á þessum hátíðisdegi er því Tbæði rétt, skylt og eðlilegt, að hugir manna reniii til liðins tíma — til þess, sem áunnizí hefur, eins og það er samtök- nnum og nauðsynlegt að hafð- ar séu í huga skyldurnar við hin óleystu verkefni. 1. maí verður bví auk þess hátíðablæs, sem hann setur a hið liðna, einnig dagur reikn- íngsskila, þess raunverulega gildis — þess sem ómögulegt er af samtökunum. að hafa. Samhugur og samstarfsvilji eru þær tvær höfuðmáttarstoð ír, sem íslenzk alþýðusamtök verða að byggja tilveru sína á. ÖLL TIL VARNAR Þegar þessum máttarstoðum er vegið, — þá snúumst við lil varnar eða ei.gum að minnsta kosti að gera það, allir sem einn. I öllum varnerstyrjöld- uin sínum er verkaiýðshreyf- íngin að verja þelta fjöregg sitt — samheldnina og sam- starfsviljan,n. hj na einxi' öku sigra barátlunnar ber því fyrst og fremst að me.!a eftir því, hvernig tekizt hefur að verja þessa nauðsynlegu eiginleika hverju sinni. Eg minntist þessa sérstak- lega nú vegna þess að samtök- ín hafa nú í sex vikur gengið und'ir -hina þyngstu eldraun, sem enn hefur mælt henni í inálega 40 ára skipulagðri bar- áttu. Rúmlega 7500 karlar og kon ur í 15 verkalýðsféiögum með xnilli 25—30 þúsund manna á framisínu hafa staðið í sex vikna verkfalli lil þess að fá ^kjör siín bætt. Eg þykist vita, að mér eldr: xnenn í verkalýðshreyfingunni ielji þessa fullyrðingu mína «m lengd verkfallsins helzl til djúptæka og að dæmi séu lil þess, að lengri verkföll hafi átt sér stað, og mun það rétt. að einslök verkalýðs.félög hafi staðið í lengri baráltu. Eftir .stenduf þó ómótmælanlega sú staðreynd, að jafn fjölmennur hópur félagsbundinna með- lima albýðusamtakanna hefur aldrei háð jafn laxigvinna bar- áttu og bá, sem nú er nýlokið. Hver er þá árangur þessarar baráttu? HVER ER ÁRANGURINN? Það þarf engan að undra, þó að ekk: séu allir á einu máli, um endanlegar niður- stöður eflir svo harða baráttu sem hér hefur verið háð En niðurstaðan í hinum einstöku félögum og atkvæoagreiðslur iim hina nýju samninga sýna á ólvíræðan hátt, ao hér var unnið slórt átak í rétta átl. Alvinnuleysistryggingarsjóð urinn, sem setja skal á slofn með framlagi ríkissjóðs, at- vinnurekenda og bæja eða kauplúna, mun þegar fram líða stundir, verða talinn 111 merkilegustu úmbóta á sviði félagsmála, sem hér hefur ver- 5ð gerð. Það eru bornar á það nokkr- ar brigður, að yngri kynslóð alþýðusamlakanna meíi þenn- an árangur svo sém vert er. Til að rckslyðja þetla er réttilega á það bent, að yngstu árgang- ar samlakanna hafi ekkert af atvinnuleysi að segja og fylgi- kvillum þess. Þetta er sem bet- ur fer rétt. Mætti alvinnuleys- istryggingarsjóður þessi verða t.l þess að tryggja það í fram- tíðinni, að þessi yngsli hluti samtakanna þyrfti aldrei að mæla böli atvinnuleysisihs þá hefði tilkoma hans í þessum á'ökum vissuíega náð sínum fyllsla árangri. En það er per- sónulegt álit mitl, að æskileg- asti árangur sjó.ðsins væri sá, að koma mælli í veg fyrir, að böl alvinnuleys'sins héldi inn- reið sína á s^þýðuheimíilin. Takist það hinsvegar ekki, ælti launastétlunum að vera tryggl með lilkomu sjóðsins að suliaról a! v'nnuleysxsins yrði ekki eins s'ár viðkomu og verið hefur. Af þessum ástæðum ef- ast ég ekki um, að' í röðum hinna vngri mun einnig verða Jagl verðugt ma| á þennan á- fanga í áltina til iélagslegra umbóla. Þelta er bví í brlðja skipti á fjórum árum, sem vinnudeila er leyst með auknum Irygg- inum: 1. 1952 með au'knum mæðra- launum og barnalífeyri. 2. 1954. Sjómannadeilan með hækkuðum dánarbólum lil aðstandenda látinna sjó- manna. 3. Og nú 1955 me'ð alvinnu- leysistryggingasjóði. . ÞRIGGJA VIKNA ORLOF Krafan um þr'.ggja vikna or- lof, sést nú ekki á kröfuspjöld- um dagsins — henni var full- nægt í ihinni nýloknu barátlu, eftir margra ára strit samtak- anna og fullrúa þetrra i sölum alþingis. Upphaflega voru lög- in um tveggja vlkna orlof sett 1942 eftir lok vinnudeiiu og i desemberdeilunni 1952 var ar- lofsdögum fjölgað { 15 úr 12. en nú 18 dagar. Báðir þessir áfangar, orlofið og atvinnu- leyslstrygglngarnar, eru að vísu löggjafaratriði, sem fram ætlu að ganga á alþingi. En sú beiska slaðrevnd bíasir nú berar við, en. nokkru sinni fyrr. að átök samlakanna á vett- vangi löggjafans eru svo hverf. adl lítil. .jafnframt bví að ör- uggt má tel.ia, að slík mál munu ekki ná fram að ganga þar. með núverandi valdahlul- föllum stjórnarflokkanna. En að hlutföllin eru þannig. mun augljóst að seinagangur vinnu- deilunnar á ról sina til að •/xkia. Þar liggu.r saimhengið m'lli vinnudeilna og þeirrar brýnu nauðsynja, að á alþingi sé ávallt meirihluti ))ingmanna sem á raunhæfan hátt vill gera skyldur sínar í því, að komast hjá vinnudeilum og því óhjá- kvæmilega tjóni, sem af þv{ lelðir fyrir allan landslýð. Ég hygg, að það sé hverjum hugs- andi manni augljóst, að hefði sá meirihluli verið lil á yfir- standandi alþingl, hefði máli stylla deiluna að mun og ef lii vill komast hjá álökunum í heild. Sú hælta vofir e nnig ávallt yfir, að árangur slíkrar deilu séu rýrðir af valdi ríkis og lög- gjafa, meðan almenningi er ekki að fullu ljósar þær skyld- ur við sjálfa sig á kjördegl í alþingiskosningum eins og það virðist í sjálfum vinnudeil RÆÐU ÞESSA flutti Eggeri Þorsteinsson alþjngjs maður og forniaður Múrarafélags Reykjavíkur a úíifumli verkalýðsfélaganna á Lækjartorgi 1. maí. Fjallar ræðan um úrslit verkfallsins 05 þá ærdóma, sem alþýðurmi ber að draga af bará/tu þess og gangi. Niðurstaða Iians <;r sú, að þýðingarmesti árangui- vinnudeilunnar og verk fallsins nú eins og svo oft áður sé reynslan. Eggert Þors/einsson. unum, sem háðar eru til bættr ar aðstöðu launasíéltanna. Launþegar verða að krefj- ast þess af þe!m stjórnmála- flokkum, sem þeir Ijá fylgi silt, að þeir líti að minnsla kosti með velvilja á sanngjarn ar og eðlilegar umbætur sjálf- um sér til handa, það er algjör lágmarkskrafa. Grunnkaupshækkunln mun það alriði hinna nýju samn- inga, sem mestum ágreiningi veldur af þeim augljósu ástæð um, að hinar fjárhagslegu að- stæður þeirra lægst launuðu í röðum okkar varð ekki mögu- legl að bæta sem fyPsta náuð- syn bar þó tll. Tölurnar sýna þó, að hér vannst verulega á í rétta átt. Veikindaþóknunin var hjá þsim félögum, er í deilunni stóðu, algjört nýmæli og lofar góðu í framtíðinni. Afnám vísitöluskerðingar- innar hefur um alllangan tíma verið aðalbaráttumúl iðnaðar- manna og náðist nú að fullu fram. Fyrir atbeina samninga- nefndar verkalýðsfélaganna var knúin fram leiðrétting á kaupi Iðnnema. sem að við- bællri launahækkun, iðnaðar- manna mun nema um 25% kauphækkun. En svo sem kunn ugl er miðast laun þeirra við ákveðið hlulfall af kaupi iðn- sveina. Hér er hvorki staður né stund lil þess að reka einslak- ar sérkröfur og framgang þeirra, en rétl er þó að minn- ast þess, að hér var ekki háð banátla til þess eins að bæta hag og aðstöðu þeirra, sem í deilunni stóðu — árangrarnir verða innan skarnms bættur hagur og aukið öryggi sani- takanna í heild. REYNSLAN DÝRMÆTASTI ÁRANGURINN Bezti og heillaríkasli árang- ur þessara átaka verður þó sú reynsla, sem samtökin hafa öðlazl og er því sérstök nauð- syn á að leggja áherzlu á, að alþýðusamtökin færi sér U1 þess ýtrasta í nyt alla þá reynslu, sem í deilun.n,: fékkst og þá ekki hvað síz| okkar eig in yfirsjónir. Við.skiuum ekki eyða tíma né slarfi í að þræto fyrir, að okkur geti m'.stekizi, ■ heldur horfast í augu við stað- reyndir og draga af því réltar og skynsamlegar ályktanir og haga störfum okkar samkvæmt því. Minnumst þess. að alvinnu- rekendur gerðu litlar tilraunir Ii 1 þess að mótmæla ré'lmætl þess, að k.iör okkar yrðu bætí; þess í stað gerðu þeir skipu- lagðar tilraunir líl þess að brjóta þær mátlarstoðlr okkar, sem ég gat um í upphaf’ sam- heldnina og samsfarfið. I bessu skyni var stutt á lægslu hvat- !r mannlegra lilfinninga. varð andi launamismun starfsstétt- anna — öfund og lortrygsrni. Þessj vonn dusðu þó ekki. RÆÐA EGGERTS ............. 4 Hin.n sanni félagsandi stóð'nt raunina. Festa. bugprýði osr ísköld ró allbýðunnar sigtraðil og sendi hin lævísu vop heim til föðurhúsanna. I árdögum verkalýðshreyf- ingarinnar mun það hafa heyrzt, að faglærðir og ófag- lærðjr verkameim ætlu ekki samleið. Áraluga barátta hef- ur þó fært sam'ökunum helm sanninn um. að svo er ekki — ferskasta dæmið er þó hin nýafstaðna deila. Rétt er þó að hafa það í huga. að í einstök- um tilfellum gétur það verið samtökunum hagkýæmt, að þessar tvær greinir þeirra heyji sína baráltu hvert í sínu lagi. En án mjög náins sam- starfs milli. faglærðra og ófag- lærðra verkamanna verða sam tö'kin í heild lítús virði. Fyrsta skilyrði tll þess að draga úr áhrifum verkalýðsfélaganna (Frh. á 7. síðu.) 1. maí ávarp alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga: Hagsæld. frlður og frels VERKAMENN I ÖLLUM LÖNDUM, við sendum ykk- ur einlægar 1. maí kveð- ur, og þó fy.rst og fremst þeim, sem; -eru meðlim- ir þeirra óháðu verkalýðssam-’ taka, sem standa innan vé- banda Alþjóðasambar.ds hinna frjálsu verkalýðsféiaga. í mörgum löndum munu verkamenn halda þennan minn ingardag hátíðlegan sem al- mennan hátíðardag, — sam- kvæmt rétti, sem únnlzt hefur fyrir margra ára harða baráltu; í öðrum löndum eru öll slík hátíðahöld dagsins bonnuð; en í einræðisríkjunum hefur hann orðið sýningardagur herfylk- inga, í stað þess að tákna styrk hinna alþjóðlegu verkalýðssam taka. Nú, eins og að undanförnu, athugum við, frjáis:r verka- menn, hvað unnizt. hefur, könnum lið skipulagðra verka- manna, \g búumst til áfram- haldandi baráltu fyrir friði og frelsi og aukinni hamingju og velmegun til handa gervöllu mannkyni. Friðurinn hangir enn á veik um þræði. Gífurlegu fé er var- ið til að fullkomna enn Hel- vopn gereyðlngarinnar. sem þegar eru nægilega sterk orð- in til að þurka út a'ila menn- ingu. Þetta er það ógnarböl, sem vofir yfir mannkyninu. Sckinni á því, ’að svo er kom ið, lýsa hln frjálsu verkalýðs- samtök skýrt og skorinort á hendur þeim, sem hana eiga, — á hendur einvöldum komm- únistaríkjanna, sem með yfir- gangsstefnu sinni á vettvangi sljórnmálanna hafa knúið lýð- ræðisþjóðirnar til sameigin- legra varnarráðstafana. Engu að síður mun IGFTU halda á- fram og auka um aljan helm- ing baráttu sína fyrir friði; fyrir því, að tryggð verði með alþjóðasamningum almenn af- vopnun undir eftirliti, frlðsam leg notkun kjarnorkunnar, og bundinn endir á hinar hættu- legu tilraunir með kjarnorku- vopn. Verkamenn af öllum frjáls- um þjóðum, gjaldið varúð við falshjali kommúnisia um frið- samlega samvinnu og samstarf! Verkamenn í leppríkjum þeirra hafa komizt að raun um fvrir sára reynslu, hvað verkalýðs- hreyfingarinnar bíður í slíkri samvinnu; — svipling verkfalls réttar, þvingunarvlnna,. og verkalýðssamtök í harðsnún- um valdstjórnarfjötrum. Við, sem Stöndum í fylk- ingu frjálsra verkalýðssam- taka, kjósum sanna, alþjóöi lega samvinnu og lausn allra mikilvægra vandamála á frið- samlegum grundvelli. Á með- an valdhafar kommúnista neita að veita pólitískum föng- um frelsi, að veita verkamönn um verkfallsrétt, að veita óháð um verkalýðssamtökum starfs rétl og koma aftur á málfrelsi, prentfrelsi og fundafrelsi, verð ur allt hjal kommúnista um „friðsamlega • samii!veru“ og' „baráttusamfylkingu“ að dæm ast svívirðileg blekking og Ivöfeldni. Á meðan öllu er þannig háttað, verða lýðræðis þjóðirnar að vinna sð því, að koma öllu í sem bezt horf inn- an sinna eigin vébanda. Trvggja verður öllum næga vinnu. Kaup. kjör og aðbúnað verður að samræma síauknumi framleiðsluafköstum fyrir iðn- tækni núlímans. Sklpula.g hús næðismála og félagslegs örygg is verður að miðast við raun- verulegar þarfir almennings, (Frh. á 7. síðu.) ,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.