Alþýðublaðið - 03.05.1955, Page 6

Alþýðublaðið - 03.05.1955, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 3í maí 1955 l'.V'r I ÚTVáRPIÐ 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Orlof í ( París“ eftir Somerset Maug ham, III (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 21 Tónleikar (plötur). 21.35 Þættir af haínfirzkum sjómanni, — nióurlagserindi (Stefán Júlíusson yfirkenn- ari). 22.10 íþróttir (Atli Steinars- son blaðamaður). 22.30 Léttir tónar. — Ólafur Briem stjórnar þættinum. KROSSGÁTA. Nr. 837. 1 2 3 V n T~ U 7 8 9 10 ii IZ 15 1* 15 lí n L /8 Xiárétt: 1 dýrkar, 5 vont, 8 eslka, 9 gróðurtoppur, 10 líf- færi, 13 vörueining, sk.st., 15 þefa, 16 blása, 18 skemmdin. Lóðrétt: 1 telur fram til skatts, 2 spyrja, 3 gap, 4 rödd, 6 bæta, 7 mannsnafn, 11 sár, 12 úrgangur, 14 vendi, 17 á því herrans ári. Lausn á krossgátu nr. 83G. Lárébt: 1 skrafa, 5 ómak, 8 Róma, 9 ra, 10 rita, 13 tt, 15 nafn 16 lign, 18 færin. Lóðrétt: 1 skratti, 2 klór, 3 Ttóm, 4 far, 6 Mata, 7 kannf, 11 ing, 12 afli, 14 tif, 16 nr. CySLRHITUN Garðasfræti 6 Sími 2749 Eswhitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa. Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafiiitakútar, 160 I. FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN 68 5 r. r \h v 'l Chetnia j ji DESINPEGTOR * ■ \ S S Er vellyktandi, sðtthreins- ^ S andi vökvi, nauðsynlegur áS V hverju heimili til sótthreins? unnar á munum, rúmtdftem, ^ S húsgögnum, símaáhöldum, $ S andrúmslofU o. fI. Hefur? k í ^unnið sér mikjar vinsældir^ S hjá ölíum, sem hafa notað\ ,S hann. S s ÚfbreiðiS Alþýðublaðið alla leið upp í topp á WolSvorth byggingunni. Það er stórkostlegt að sitja þar uppi og njóta út sýnisins og hann hélt í hendina á mér, því það var ekki laust við að ég væri lofthrædd. En það var aUt svo óskaplega skemmtilegt. Við fórum í búðir saman og Win kenndi mér að búa til ýmsa rétti, sem hann var vanur að fá heima sjá sér þegar hann var ungur maður hjá foreldrum sínum. Og svo kenndi hann mér líka að búa til rétti, sem hann hafði fengið í Arist an og lært að hafa dálæti á. Ég stóð aiveg og gapti yfir því hvað hann var fjinkur að búa til þessa ljúffengu og vandtilbúnu rétti, og hétt að ég myndi aldrei^geta lært það, en reyndi það samt og hann hrósaði mér fyrir hvað ég var fljót að læra það. Seinni hlúta d'ags vildi hann alltaf hafa te en ekki kaffi, og hann bjó til voða gott te. Hann lét ekkert tilsparað að við hefðum góð an og mikinn mat, og það voru mér mikil vjð brigði, sem lengst af hafði þurft að horfa í hvern skildjng. Sama máli skipti um föt. Hann sagði að ég ætti ekki nógu góð föt, og svo fór hann með mig í beztu verzlanirnar og lét mig velja úr dýrustu og vönduðustu kjólunum og kápunum og höttunum og skónum. Honum var alls ekki á móti skapi að koma með mér í búð jr og kaupa föt. Hann sagði að í Evrópu væri það miklú algengara en í Bandaríkjunum að siginmennimir færu með konunum í verzlan ir að kaupa föt og annað, og karlmennirnir asttu að sýna mikið meiri áhuga á klæðnaði kvenna heldur en fleslir gerðu. Mér krossbrá í fyrstu þegar hann var að velja fötin. Hann lét sig engu varða verðið, lét sem hann sæi ekki né vissi hvort flíkin kostaði hundað doll urunum meira eða minnna. Það fyrsta sem hann 'keypti handa mér, var peþ', sem kostaði tuttugu þúsund krónur. Og hann var ekk; feim inn. Hann mátaði við mig undirkjólana, frammi fyrir öllu fólkinu, til þess að geta bet ur myndað sér skoðun um hvernig þeir færu mér. Hann gaf mér dýrindis kvöldkjóla. í raun og veru hafði ég ekki mikil not fyrir þá, þar sem ég var að leika öll kvöld. En hann sagði að sérhver stúlka ætti að eiga að minnsta kosti fimm, enda þótt hún þyrfti ek'ki að nota þá nema svo sem einu sinni á ári -hvern um sig. Hann. valdi kjólana sjálfur. Það var alVeg óhætt að láta hann rjá um það.-Hann vjrtist hafa furðulega góðan smekk, þegar kvenfatn aður var annars vegar. Harm gaf mér Jíka djásn og demarita. Fyrsta morguninn, eftir að við fíuttum í nýju íbúðina, var lítill pakki vafinm innan í flauelsdjúp á bollabakkanum, sem hann bar rii’ér morgun kaffið. í pakkanum voru tveir hringij:. Annar var með smaragð, hitt var detantshringur. í fyrstu greip mig sú hugsun, að annar ætti að vera trúlofunarhringur, og þá frekar smar ur.. Sem betur fór hafði ég ekki orð á þessu. agðinn, og demantshringurjnn giftingarhring Wini dró á mig smaragðshringinn og sagði að sér hefði verið gefinn hann í Aristan, en dem antshringinn fengi ég fyrir að hafa hugrekki til þess að brjóa bryginn kerlingartexinu, sem áður leigði mér. Hann sagði að smaragðshring urinn væri mjög verðmætur, og ég skyldi gæta mín að glata honum ekki. Hann værj miklu meira virði heldur e demantshringurinn. Hann minntist ekkert á að demantshringurinn ætti að vera giftingarhringur. Það olli mér að vísu dálítlum vonbrigðum. Eni hvernig getur fátæk og umkomulaui' stúíka talið til vonbrigða að henni séu gefnar dýrindis gjafir, enda þótt aug ugur og glæsilegur maður biðji hennar ekki Seinna gaf hann mér demantsarmbandsúr, til þess að ég þyrfti aldrei að verða of sein í leikhúsið, sagði hann. Og seinna há.'smen úr rúbínum. Það hafði hann Jíka fengið í Arjst an. Mér þótti áldrei eins vænt um neitt, sem hann gaf mér, eins og þetta hálsmen. Það yrði of seint að telja upp al'.t það, sem Win gaf mér. En hann gaf mér aldrei peninga. Lét mig yfjrleitt aldrei fá peninga, nema til þess að kaupa handa okkur til heimilisins. Og þeír voru nú heldur ekki skornir við nögl. Ég held að hann hafi fundið á sér að mér myndi ekki falla það, ef hann gæfi mér peninga, end'a hefði mér fundizt hann Ktillækka mig með því. Ég var enginn þurfalingur. Hann vildi ]áta mig finna, að hann bar virðingu fyrir mér, að hann þurfti ekki að kaupa ást mína. Hann hafði aldrei orð á því, hvenær hann ætlaði að binda enda á gjafaausturinn. Eg spurði hann heldur ekki. Leiddi yfirleitt ekki hugann að því. Kannske var það bjánalegt af mér. Mér þótti svo óendanlega vænt um hann. Og ég var han ingjusöm. . , Segið mér, ungfrú Lester Var það að yðar frumkvæði eða herra Castles, að þér hættuð að hitta hann? Það er ekki rétt að orða það þannjg, herra Kirtland. Vinnan beið hans. Fyrstu dagana, sem hann var í New York, þá símaði hann t;l föður síns og spurði hann, hvort hann mætti vera dájítið lengur í borginni, héldur en upp haflega var ráð fyrir gert. Það var mjög auð sótt mál. En áður en lángt leið fór faðir hans að verða ópolinmóður, hringdi til hans og spurði, hvort hann færi ekki að koma. Og þar kom að Win gat ekki verið lengur. Hann var á leið heim frá Aristan, hafði komið við í London. Kann ske hefur faðir hans i'íka verið svona óþolinmóð ur, af því að það vom-]jðin nokkur ár frá því hann sá son sinn síða#t. Nú átti hann að taka að sér eitt af fyrirta^jum föður síns í Okla homa City. Það var sagt að Castle hefði unnið mikil fjármálaafrek CÍristan. Eg spurði aldrei neins í þá átt. Hann stundum orð á veru sinni þar. En ég hafSiJvú't ekki mikinn skiln ing á olíumálum. (Ég segi nú í raunjiíþi ekki alveg satt. Wín reyndi oft að útskýra*þetta allt saman fyrir mér. Lagði sig í framferóka með það, meira að segja. En það var alit saman hebreska fyrir mér, eitthvað svo austurlenzkt við það. Að ]o’i um gafst hann upp. Hann áfélldist mjg ekki fyr ir áhugaleysið, eða skilningsleysið. Hann sagðj bara: Ég fæ ekki sfejlið hvers vegna það er svo erfitt fyrir stúlku, að skilja pelta, ástin mín, fyrir þig, sem ert þó svo greind stúlka. Þegar við tölum um i'eiklist, þá ertu með á nótunum. Eg held að ég geti sagt að ég skilji stúlku: 1 Samúöarkort y y Slysavarnafélags íslands S kaupa flestir. Fást hjá? slf savarnadeildum um ^ land allt 1 Reykavík ÍS Hannyrðaverzluninni, S Bankastræti 6, Verzl. Gunn • þórunnar Halldórsd. og j skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. ? — Heitið á slysavarnafélag ^ ið. Það bregst ekki. V S sDvalarheimiii aidraðra; sjómanna s s s Minningarspjöld fást hjá;S Happdrætti Ð.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757. \ Veiðarfæraverzlunin Verð S andi, sími 3786. i Sjómannafélag Reykjavík- ^ ur, sími 1915. ^ Jónas Bergmann, Iláteigs-S veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^ veg 8, sími 3383. \ Bókaverzlunin Fróði, S Leifsgata 4. • Verzlunin Laugateigur, \ Laugateig 24, sími 81666 $ Ólafur Jóhannsson, Soga- ^ bletti 15, sími 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. \ Guðm. Andrésson gullsm.,S Laugav. 50 sími 3769. • í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. /■•^■•y<^<^.y<y.y.^.^-«^.y.^<, * * * KHflKI s s s í s c Y s s s s V s s jMinningarspjöld £ S Barnaspítalasjóðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S S (áður verzl. Aug. Svend-S S sen), í Verzluninni Victor, ^ ? Laugavegi 33, Holts-Apó-^ ) tekij Langholtsvegi 84 ? • Verzl. Álfabrekku við Suð-f • urlandsbraut, og Þorsteins-^ ?búð, Snorrabraut 61. j \ s ^Nýja sendi- $ Vbílastöðin h.f. ] <• hefur afgreiðslu í Bæjar-^ ; bílastöðiimi I Aðalstrætis 16. Opið 7.50—22. ÁS eunnudögum 10—13. —$ Sími 1395. i júra-viðgerðir. I Fljót og góð afgreiðsla. ? ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,S Laugavegi 65 ? Símí 81218 (heima). ^ N S s s ^Hús og íbúðir ? af ýmsum stærðum ^ bænum, úthverfum bæj-s arins og fyrir utan bæinnS til sölu. — Höfum eiánig* til sölu jarðir, vélbáta, \ bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastrætl 7. | Sími 1518. r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.