Alþýðublaðið - 03.05.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 03.05.1955, Page 7
|>riðjudagur 3. maí 1955 ILÞYÐUBLAÐIÐ 7 Fjörutíu atomvíisindamenn frá 19 þjóðum heims, þar á meðal 9 frá Bandaríkjunum, eru nú á námskejðum í Argonne ran.n sóknarstofunni nálægt Chicago. Er hún rekin af kjarnorku málanefnd Bandaríkjanna. Hér sjást tveir eríendir vísinda menn, annar frá Sviss og hinn frá Aristan, vitja um póst. Ræða Eggeris (Frh. af 6. síðu.t Ekki má heldur gleyma.aðstoð við þjóðir, sem eru efnahags- lega skammt á veg komnar, eða við undirokaðar þjóðir, sem berjast fyrir auknu sjáif- ræði og sjálfstæði; verkalýðs- hreyfingin getur ekki lálið það ieng'ur afskipta]aust, að þjóð- ir, sem komið hafa á hjá sér fullkominni iðnvæðingu, byggi velmegun sína á fátækt og undirokun þjóða. sem láta af hendi óunnin hráefni til iðn- framleiðslunnar. Öll viðleifni til újrlausy.ar þessum vandamálum verður að byggjast á alþjóðlegum grundvelli, eigi hún að bera tii ætlaðan árangur. Okkur her því að efla áhrif sameinuðu þjóðanna með því að hefja þar til valda fulltrúa friðeTskandi lýðræðisþjóða, og gera stofnun ina þannig að s'terku baráttu- læki fyrir friði, hagsæld og fé- laglegu öryggi, eins og upphaf lega var til ætlast. Látum þá sterku síyrkja þá, sem veikari eru! Hin óháðu verkalýðssambönd hafa sett öllum þjóðum heims stórbrotið Garðyrkju- áhöld nýkomin; Stunguskóflur Stungusjai'llai: Malarskóíhir Sementsskóílur Plöntuspaðar Plöntupinnar Garðhrífur Grasklippur . Kantaklippur Greinaklippur Ljáir, norskir Ljábrýni Heyhrífur /, tmœestí R I y H J A V i t: effirdæmi, með viðleitni ICF TU til að styrkja verkalýðssam tökin í þeim lönduni, sem efna hagslega eru skammt á veg komin. Hinn göfugi andi a'- þjóðlegrar samfylkingar verka manna, — sem hefur beinlínis komið fram í ríflegum fjár- framlögum ICTFU til skipu- lagntngar og upplýsingastarf- semi, — mun aldrei verða fjötraðu^. ICTFU stendur vörð, reiðu- búið að verja réttindi verka- lýðssamtakanna, hvenær og hvar sem þeim er ógnað, eða á þau ráðizt. Þar sem verka- mennirnir hafa engin frjáls samtök til verndar hagsmun- um sínum, svo sem á Spáni Francos, í rómönskum elnræð- isríkjum Ameríku, eða í ein- ræðisríkjunum bak við járn- tjaldið, hefur ICTFU ávalit verið reiðubúið að rétta þeim hjálnarhönd. Verkamenn í einræðisríkj- um! Frumstæðustu réttindi ykkar sem verkamanna og undir ykkur komið, að þau fallí ekki í endur samvizku- lausum erindrekum og undir- róðurssendlum einræðisafl- anna. Eflið baráttu frjálsra verka- lýðssamtaka fyrir hamingju- ríkari framtíð, gervöiiu mann- kyni til handa. Sæk/ð fram und/r merkjum ICFTU fyrir frelsi, friðí og hag sæld! Ávarp ICFTU (Frh. af 5. síðu.) er því að ala á úlfúð og tor- tryggni innan þeirra. Fnnþá hefur þetta ekki lek'zt -— og það mun aldrei takast. í dag á háíðisdegi okkar allra skulum v'.ð strengja þess heit að ryðja öllum slíkum tálmun- um úr vegi og gera samtökin á iþann hátt færari um að gegna hlutverki sínu í hinu þrotlausa striti fyrir málei'n- um okkar allra. Það er bezta vörnin fyrir samheldjii okkar og samstöðu, sem eru grund- völlur og undirstaoa alls þess, er áunnizt hefur og mun í framtíðinni takast. Með þetta í huga óska ég ýkkur öllum gleðilegrar hátíð- ar og farsælli framtíðar. Bruni í Skagafirði (Frh. af 1. síðu.) Syðri-Hofdölum kom, var bær inn alelda. Fjöldi ma.nns var að komið, og reynau menn að slökkva með vatni, en við ekk ert varð ráðið. Rétt hjá bænum var fjós cg hlaða, en þau voru varin. Bær inn var vátryggður og innbú líka, en lágt. Varð lltlu bjarg- að af innanstokksmunum. Upp tök eldsins eru ókunn. KROff (Frh. af 8. síðu.) gerði sérsamninga við verzlun armenn. Fengust ekki önnur svör en þau, að KRON myndi tilnefna fulltrúa í samninga- nefnd kaupmanna. Hafa verzl- unarmenn ítrekað ósk sína um því algerlega aftau í kaup- manna hafa verið miskunnar- laust fótum troðin en ICTFU|sérsamn.nga ^ KRQN en ag e ur ,e ,.! nndir íe ns fengið hin sömu svör og voninm storfum vtð að undir-jv.rð.st KR0N , , , , búningi þetrrar sturalar, þegar ^ þið getið sameinast fy'lkingu ■ ö h nna alþjóðlegu, frjálsu verka lýðssamia'ka. Meðlimir frjálsra verkalýðs samtaka! F'yrir skipulagðan mátt ykkar hefur ykkur tekizt í mörgum löndum að vinna .menn. ykkur til handa verulegan á- hrifarétt varðandi stjórn efna- hags- og félagsmála, úr íhalds- greipum stjórnarvalda og LEIÐRETTING. í VIÐTALI, er Alþýðublaðið álti við Jaakko Ranlanen fræðslúfulltrúa finnska alþýðu sambandsins og birt var í blað inu í síðustu viku, kom fram sá misskilningur í fyrlrsögn, að í ráði væri að koma hér á vinnuveitenda. Á alþ.joðlegum . sumarnámskeiði a vegum ettvangi hefur IC.T1 U e.nnig j vgj-kalýðssamtakanna. Eins og skýrt var frá í Alþýðublaðtnu fyrir rúmum tveim mánuðum, fengið viðurkenndan rélt sinn til að tala máli verkamanna. Þann rélt m.unum við aldrei láta frá okkur taka. Nei, — vér munum berjast fyr:r enn víð- tækari, alþjóðlegri viðurkenn- Ingu á sjálfsögðum rétti verka manna lil að undirbúa og laka ákvarðanir varðandi efnahags- mál og almenn s'tjórnmál. Verkamenn frjálsra þjóða! Fyrir baráttu margra kynslóða hefur ykkur tekizt að' gera samtök ykkar að sterku bar- áttutæki í ykkar þágu. í sum- um löndum stendur sú barátta enn yfir. Gleymið því ekki, að fjársjóður frelsisins er e.lífur erfðaréttur. Standið í fylkingu verkalýðssamlaka ykkar, og vinnið þeim allt, er þið megið. Það eru y’kkar eigi samlök, og er það ætlun verkalýðsmála- nefndar Alþýðuflokksins að koma á fræðslunámskeiðum í sambandi við sumarleyfi fólks. Eins og sjá má af þessu, er það vitanlega einnig rangt. að bað sé nú fyrsf, að ráði Ran- tanens, að þessum námskeið- um verði komið á. 1. maí (Frh. af 1 síðu.) kvöldi fyrsta maí var að nokkr.u helguð deginum. Fluttu ávörp þeir Steingrímur Stein- þórsson félagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson, for- Alhvðuhlaðið er selt á þessum stöðum; Auslurbær; Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. 'lf ! • |Wi |H£ Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Bíóbarinn, Austurbæjarbíói. Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10. Havana, Týsgötu 1. Hilmarsbúð, Njálsgötu 26. Krónan, Mávahlíð 25. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Veitingastofan, Bankastræti 11. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi, Sölusturninn, Bankastræti 14. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbaks og sælgætiscerzl., Hverfisg. 50. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingastofan Ögn, Sundlaugaveg 12. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin, Hverfisgötu 117. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 7L Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174. Vitabarinn, Bergþórugötu 21. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Vesfurbær: Adlon, Aðalstræti 8. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr, Drifandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Sæborg, Nesveg 33. Söluturninn, Lækjartorgi. Söluturninn, Vesturgötu 2. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. Bakaríið. Nesveg 33. Kópavogur: Blaðskýlið, Kópavogi. Kaupfélagið Kópavogi. KRON, Borgarholtsbraut. KRON, Hafnarfjarðarvegi. Verzlunin Fossvogur. Verzlun Snorra Jónssonar, Kópavogi, Alþýðublaðlð seti Alþýðusambands íslands, og Ólafur Björnsson, formaður Bandalags slarfsman.ua ríkis og bæja. HÁTÍÐAHÖLD UM LAND ALLT Fyrsta maí var einnig minnzt í öllum stærri kaup- stöðum úti á landi og stóðu verkalýðsfélögin hvert á sín- um stað fyrir hátíðahÖÍdunum. Var þátttakan í hátíðahöldun- um víðast hvar mjög mikil. Svnurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 80340.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.