Alþýðublaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 5
Fímmtudagui; 5. maí J95á
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
GERUM RÁD FYRIR, að við
séum komin til þess staðar, þar
ísem íerðalagið á að hefjast
Þá mæiir fyrsti vandinn. í
Norðurálfu er hvarvelna hægri
akstur, nema á BrelJandi og í
Svíþjóð. Þetta veldur mörgum
ökumanni ugg í byrjun, og er
vitanlega ýtrasta orsök til var-
ikárni. Þó varð reynsla okkar
hjóna og reyndar fiestra sú, að
óþægindi af þessum sökum
hverfa tiltölulega fliólt. En það
er annað, sem sjálfsagl er að
gera. ef enginn er með í för-
inni, sem er vanur akstri á
meginlandinu. Það er að setja
sig í samband við næsta alþjóð
legan bifreiðaklúbb, t.d. K.D.A.
í Danmörku eða A.D.A.C. í
Þýzkalandi og fá hjá þeim
gögn, sem sýna öll vegar- og
umferðamerki, og læra nákvæm
lega, hvað þau þýða. Læra þau
upp á tíu fingur, minna dugar
ekki. Það getur beinlínis varð-
að líf ferðafótkslns að sýna
hirðuleysi í því efni, eða á-
rekstra slys, tafir rekistefnu
eða fjárútlát. Gott er einnig
að fá sér bifreiðakennara, sem
ekur nokkrar stundir með
manni og sýnir hvers helzt er
að gæta. Bifreiðaklúbbarnir
útvega slíka leiðbeinendur og
lána ferðafólki ökumenn fyrir
liltölulega sanngjarnt gjald.
Við hjónin tókum til dæmis
slíka leiðsögn í Hamborg í tvær
klukkustundir sl. sumar, en
þar byrjuðum við okkar ferða-
ilag. Þá er og sjálfsagt að búa
sig út með góð landabréf yfir
þau lönd og héruð, sem ætlun-
in er að ferðast um. Fást ágæt
Jandabréf hjá öTlum' bffreiða-
klúbbum og ferðaskrifstofum,
sem eru sérstaklega gerð fyrir
bifreiðarstjóra. Gefa þau fjölda
upplýsinga um aðalvegi og
aukavegi, ásigkomuiag vega,
merkingar þeirra, fjarlægðir
og fleira, sem ferðamaðurinn
þarf að vita. í Þýzkalandi, þar
sem vegamerkingar eru með
þeim fullkomnuslu. er ná-
kvæmnin svo mikil, áð auk
upplýsinga um ásigkomuiag
vegaijin,s, eru liíka hvarvetna
í fjallendi merki, sem gefa til
kynna með hæfiiegum fyrir-
vara, hve margra gráða halii
upp eða ofan kann að vera á
vegi framundan. Er þetta mjög
þægilegt, þar sem ekillinn er
ókunnugur, því þá er honum
í lófa lagið að vera búinn að
ikoma sér í þann gang bílsins
sem hæfir, og þarf ekki að
skipta þar sem illa stendur á.
Yfirleitt eru vegamerkingar í
mjög góðu lagi á meginland-
ínu og í raumnni óþarfi að
villast á vegum úti, ef sæmi-
leg aðgát er viðhöfð. Það er
þá helzt í sambandi við það,
sem Þjóðverjar kalla ,,IJm-
foeitungen“, og kem ég að því
síðar í sambandi við dagleiðir.
En þessir ófyrirséðu krókar,
sem maður er neyddur til að
f ara, vegna lokunar á aðalbraut
um vegna viðgerða, geta kost-
að aukaakstur frá 10 upp í 50
km. Bráðabirgðamerkingar á
slíkum krókaleiðum eru ófull-
komnari, en á aðalbraulum, og
fyllsta ástæða til að gæta vel
að, einkum í Ijósaskiptum,
dimmviðri og náttmýrkri, tii
þess að sjást ekki yfir merki
og vera viss um að komast á
rétta aðalbraut á ný. — En
gerum nú ráð fyrir, að öllum
skynsamlegum ferðaund'.rbún-
ingi sé lokið, degi tekið að
halla og ekki annað að gera,
en bíða næsta dags og leggja
þá upp í sína langþráðu ævin-
týraför. Hvað á þá að gera við
kvöldið! Skynsamlegast væri
að fara heim á herbergi sitt og
læra sín^ leiðarmerkjaskrá
ennþá betur. En hver gerir
Sigurður Einarsson:
það sem skynsamtegast er und
ir svona kringumstæðum. —
Ágætt og í_alla slaði réttlæt-
anlegt væri einnig að fara
mjög snemma að hálla og sofa
eins og steinn í tíu klukku-
stundlr. En hver hefur taugar
til að sofna eldsnemma, þegar
sVona stendur á? Og þar sem
mannkindin er nú einu sinni
svona gerð, þekki ég ekkert
ráð vænna, en að dubba sig
upp, fara á viðfelldin gllda-
skála, sem býður upp á góða
hljómlist, borða góðan kvöld-
verð og fara sér ekkert ótt að
(því. Þetta getur orðið rnanus
síðasti! Fara að því loknu í
hljómleikahús eða einhvern
aðlaðandi skemmlistað og'
hugsa um allt annað en ferða-
lag morgundagsinj. Og koma
se'rit heim og í því bezta skapi
sem auðið er, — og sofna hæfi-
lega þreyttur. Og annaðhvort
dreymir mann ekkert, ef þessu
ráði er fylgt, og það er nátl-
úrlega bezt, eða mann dreymir
bílaárekstra. vélabilanir, útaf-
keyrslur, villur og hverjar aðr
ar hörmungar, og það er lika
ágætt, því að draumar merkja
eins og kunnugt er allt þ\%r-
öfugt við það, sem mann dreyni
Ir. Svo að þeita er eiginlega
síðasta tryggingarráðstöfunin,
sem maður gerir, áður en lagt
er af stað í bílferðalag á meg-
inlandinu.
TILHÖGUN FEÍtÐA-
LAGSINS.
Ég geri ráð fyrir því, að
ferðafólkið hafi í megindrált-
um ákveðlð í upphafi hvert
það ætlar að fara. eftir hvaða
leiðum í höfuðdráttum og hvað
þ;í[5 gjtlar að sjá. Jafnvel í
skiemmliför og hressingar er
gott að hafa eitthvert mið.
Annars er hætt við að tíminn
bútist upp í óþarfa vafst\ir og
maður sjái það und'.r leiðarlok
að betra hefði vsrið að sihna
ekki allt of mörgu fyrst í stao,
lála ekki smámuni tefja sig.
og einkum og sér í ;agi. — og
þetta er nú aðallega sagt vegna
kvenfólkslns — að láta ekki
ginnast til að fara að kaupa
í ifyrstu gláesilegu búðun.um,
sem maður sér. Það liggur ekk
ert á. Maður á eftir að sjá
hundruð o'g þúsundir af gjms:-
legum búðum. Og sjálfsagt að
fara gætilega með fé fram eft-
ir ferðalaginu. Alltaf getur ó-
vænt útgjöld bor'.ð að höndum.
Þá vil ég eindregið ráða fólki
sem ferðast í einkabifreiöum
að hafa dagleiðir ekki of lang-
ar, gera sér það að reglu að
vera kom'.nn snemma í nætur-
stað og hafa nokkurt svigrúm
til að velja sér hann. Gallinn
við langar dagleiðir, er sá, að
maður verður þá oftast að sæta
fyrsta eða næstfyrsta færi um
hótel, og leridir þá á dýrari
stöðum og óþægilegri, en ,mas-
ur hefði kosið. Míri reynzla er
er sú, að það borgar sig yfir
leitt ekki að láta ferðaskrif-
stofu eða hótel, sem maður er
að fara úr, panta sér gistingu
í ókunnugri stórborg. Það tek-
ur mann lengrl tíma að finna
það hótel, eins og annan gisti-
stað jafngóðan eða belri, og
verður oftast dýrara. Yfirleitt
eru sæm'.leg hótel í stórum
borgum dýr. en mun ódýrari í
smærri borgum og úti í sveit-
um. Sá sem vill spara, en njóta
þó þess, sem stórborgin hefur
upp á að bjóða gerir skynsam-
lega í að búa ekki í henni
sjáifri, heldur í grennd vlð
hana. Það er t-d. a'lt að því
helmingi ódýrara að búa í Lou-
vain, en í Brússel, en tæplega
hálftíma akslur á milli. Miklu
ódýrara að búa í Hoorn, en
Amsterdam, en vegalengdin á
milli aðelns um fjörutíu km.
Þannig gæti ég nefnt fjölda
dæma.
Sjálfsagt er að borða morg-
unverð áður en lagt er af slað
og hvarvetna með vegum eru
gildaskálar og gestgjafahús,
þar sem -hægt er að íá sér
hressingu. En það. ér ódýrara
fyfir fólk, sem ferðast i éinka-
bifreið áð kaupa sér í le ð
nésti til dagsins, brauð, mjólki
sirijör, öl, ávextij eilthvert kjöt-
meti, og neyta þess a nvíldar-
stöðum á Íeíðinn'i Meðfram
vegum éru ví;ða undúr fagrir
staðir, þar sem hægt ér að
leggja bílum, hvíla sig og
borða, athuga landabréf og
gera sínar áætlanir. Og borða
síðan aðalmállíð d.agsins. beg-
ar kómið er í nælui*stað, góð-
an kvöldverð, annaðhvort á
hótelinu, þar sem maður býr,
eða annarsstaðar. Með þessum
hætli er unnt að halda fæðls-
kostnaði .nokkuð í skefium og
lifa þó góðu lífi, frjálslegu og
skemmtilegu.
KOSTNAÐUR VIÐ
FERÐALAGIÐ.
Kostnaður á svóna ferðalagi
er með tverinum hælti. Ánnars
vegar óhjákVEfebnileg útgjölfi
og hinsvegar það sern fólk vill
láta eft.r sér. Áf óhjákvæmi-
legu útgjöldunum éru sum þess
eðlis, að á þeim er ekkert. hægt
að spara, t.d. því sem viðkem-
ur vagninum. Hann verður að
fá sitt, hvað sem það kostar.
Önnur má dálílið hafa í hendi
sér, t.d. það sem varið er í
gistingu og fæðj, en svigrúm-
ið til að spara á þeim lið, er
þó nokkuð takmarkað. Helzta
ráðið í því efni er að forðast
mjög dýr lönd, e:ns og t.d.
Sviss. Önnur er hægara að ráða
vlð t.d. það sem kalla miætti
útgjöld til menrringaplegra
kynna: Þar heyrir undir að-
gangur að söfnurn, leikhús,
hljómleikar. Sama rnáli gegn-
ir um skemmtanir og risnu,
það er góðgerðlr eða annað,
sem maður vildi láta af hendi
rakna fyrir vinsemd og fyrir-
greiðslu.
Helztu útgjaldajiðir verða
því:
1. Til bílslns.
Benzín, smurningsolía, smurn
ing ög öiinrif !þjónusta.
2: Gisting á hótelum og gisti-
stöðum.
3. Miðdegisverður heilur.
4. Annað 111 fæðis. ■ , ,1'
5. ; i útgjöld til menmngarlegra
kynna.
6. Skemmtanir og risna.
7. Óvænt útgjöld.
8. Innkaup.
. Nú skulum við iíta á ein-
staka kostnaðarliði: Það er þá
fyrst til bílsins. Við erum tvö,
í Hollandl þó vikutima fjögur.
Bíllínn er nýr fimm manna
'bíll,. mjög sparneytinn. Við
ökum 5500 km. og eyðum í
það kr. 1100, eða nákvæm-
lega 20 aurum á km., þ.e.
10 aurar pr. persónú, ef.jvÖ
éru, annars 5 au. á persóriu.
Benzínverð er yfirleitt hærra
en hjá okkur t.d. kr. 2.20 líter
í Sviss og upp í kr. 2,80 í Aust-
urríki. Hér við má á fjögra
mánaða ferðalagi bæta við kr.
2.60, í bílgeymslugjöld, en að
því er að gæta að þrjár, fjórar
vlkur í Kaupmannahöfn og
hálfan mánuð í Osló greiðum
við engin slík gjöld. Og reynd
ar ér mjög oft hægt að komast
hjá því, einkum þar sem mað-
ur er kunnugur. Annars ætla
ég að varlegast sé að ætla til
slíkra hluta allt að 5 kr. á sól-
arhring, sem maðuf er á beinu
ferðalagi.
Um gistingar er þetta að
segja. í stærri borgum í Þýzka
land.l kostar herbargi fyrir tvo
á góðú jiöteli nálægt 20 DM
eða allt áð 8Ö íslenzkum krón-
,um iýfir nóttina, en víðsvegar
i riiinni bæjum og út um sveil-
irnar getur maður íengið noía
legt herbergi með heilu og
köldu valni fvrlr al]t niður í
10—12 DM. eða nálægt 40—50
krónur. í Hollandi er verðið
svipað, en sama hlutfall milli
slórra borga og minni og ro-
legri, l.d. Haag og Amsterdarn
annars vegar, Breda og Meci'-
emblik hins vegar. í Belgíu er
að því er mér fannst heldur
dýrará yf'ríeitt en í Hollandi.
í Sviss má fá góða gistingu
fýrir: tvo fyrir nálægt 50 krón-
ur. Á Norðurlöndum er sama
máli að gegna. Gott herbergj.
á fínu hóteli kostar fvrir tvo
kannske allt upp í 140 krónur ;
vfir nótt. eins og t.d. í Park
Avenue Hotel í Gautaborg, en
þar er líka mjög auðvelt að fá
góð tveggia. mannu berbjarg:.
fyrir 40—éu króriurl í Austur-
ríki er vfirleitt ódýrt að fero-
ast, bæði rriatur og- gisting.
Meðalkostnaður hjá ökkur varð
á öllu ferðal'áginu mjög nálægt
42 kr. á sólarhring fyrir gist-
Ingu. Hér í eru auðvitað ekki
taldir þeir dagar, sem vl'ö
bjuggum í heim'sókhum hjá'
vinafólki.
•' Miðdegisverðúrinn er stærsti
útgjaldaKðurinn af því, er. til
matar heyrir. Hann kostaoi,
okkur þegar ég tek méðaítal
hreinna ferðadaga í Þýzks-
landi, Hollandi, Beigíu, Dan-
mörku, Svíþ.ióð, Noregi mjög
nálægt kr. 38 fyrir okkur. tvö
á dag eða 19 kr. á manri, og
25 krónur reiknast mér. að v ð
höfum eylt daglega áTferðalög
um 1] annarra-matvælakaupa'.
Þetta verða 63 kr. á dag eða kr
31.50 á mann. Þetta er vitan-
lega ekkert lúxuuslíf, en eng-
an veginn svo snart á haldið
að manni líði ekki vel.
Um útgjöld til rridhlfiiri'gar-
legra kynna gegnir svó aftur
því máli, að það er mlanjii
nokkuð í sjálfsvald sett, hverju
maður kostar þar til. Yfirleitt
verður maður að greiða að-
gangsevri að ötlu, sem er þess
(Frh. á 7 sí.ðu.) ,
Gimbill á Isafirði
IÆIKFÉLAG ÍSAFJARÐAR
frumsýndi gamanleikinn Gimb
il eftir Yðar einlægan, — gesta
þraut í þrem þáttum, sniðin.
eftir „George and Margaret“
eftir G. Savory, miðvikudag-
inn 27. f.m. fyrlr fullu húsi og
við hinar beztu viðtökur leik-
húsgesta.
Leikstjóri var frk. Sigrún
Magnúsdóttir.
Leikendur voru: Skarphéð-
inn Hádal, útgerðarmaður,
Marías Þ. Guðmundsson, Mal-
■ íri, kona hans, Lauíey Marías-
dótlir, börn þeirra, Bárður, Pét
ur Pálsson, Edda, Guðný Magn
úsdóttir, Hákon, Albért Karl
Sanders, Ragnar Sveinsson
píanóleikari, Richaid Sigur-
baldurs., Jörgína Eggerz, vinnu
stúlka, Hulda Júííusdóttir og
Þorkell Teitsson, kallaður Klói,
Guðmundur Ketilsson.
LelktjÖld málaði Sigurðúr
Guðjónsson, og voru þau
smekkleg og góð.
Frk. Sigrún Magnúsdóitir er
öllum leiklistarunnendum að
góðu kunn fyrir frábær leikaf-
rek, en hún er okkur ísfirðing
um einnig kunn fyrir prýðilega
og nákvæma lelkstjórn, en hún
hefir sett á svið hér á Ísaíirði
marga sjónleiki og gert það af
slíkum ágætuiri, að furðu má
gégna, þegar þao ar athugað,
að venjulega eru margir leik-
endanna algerðir nýhðar. sem
koma fram í fyrsta sinn, og
sumir þelrra í nokkuð Veigá-
miklum hlutverkum.
Það segir sig því sjálft, að
mikill vandi er á hÖndum leik
stjörans, sem byg'gjá á upp úr
slíkum efnivið samræmdan,
hnjtmiðaðan og sannan Ié:k.
En, réyrisla okkar ísfirðiriga
hefir fært okkur heim sönnur
á því, að þessum vanda er frá.
Sigrún Magnúsdóttir vaxin,
jafrivel flestum betur. En mik-
il vinna, áhugi og alúð hlýtur
að verá að báki sliku leikstjóra
starfi.
Á framan skráðum ummæl-
iúm má sjá, áð vel hefir tekizt
með Crittibil, Yffr. leiknum
ríkti sá téttlc.ki. sá hraði og
gáski, sem náuðsyrilegúr er,
til’ þess áð gámanleikur njóti
sín og nái tilgangi sinum. Bar
öll sviðselningiri og frámkoma
leikendanna þess gleggstan
vöttinn. að leiðbeinandinn vár
vanda sínum vaxínn.
Erfitt er að gera upp á milli
hinna ýmsu leikenda, enöllum
mun v.era minnisstæður hinn
Tetti og skemmtilegi leikur frú
Laufeyjar Maríasdóttur og frú
Guðnýjar Magnúsdóttur, en
hlutverk þeirra voru með slíkri
prýði af hendi levst, og svo
sönn og Irfandi, að fáir gætu
trúað því, sem ekki vissu það,
að þar væri ekki um að ræða
leikara, er hefðu að baki langt
leiklistarnám.
Eirinig var leikur Máríasar
Þ. Guðmundssonar góður og.
eftirtektarverður, Léíkur AJ-
berts K. Sanders var skemmli-
legur, hreýfirigar óþvittgáðan
og Íátbragðlð éðlilegti
Hlulverk flestra Tílnna leik-
endanna voru sómasarrilega af
hendi leyst og sumfá mjög vel.
Frumsýnirigargéstir ■ létli í.
ljósi mikla hrifriingu að leiks-
lokum, og leikendur og leik-
stjóri klappaðir fram að sýn-
ingu lokinni, og var frá. Sig-
rúnu Magnúsdótlur færðun
fagur blómvöndur.
Leikurinn hefir síðan verið
sýndur fjórum sinnum fyrin
fullu húsi og við hinar beztu'
viðtökur. ' - !
Áformað mun verá, að fara
imeð leikinn lil Bolungavíkur.
|á næstunni. . i