Alþýðublaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 11. maí 1935
ALÞVÐUBLAÐIÐ
S
Ræða Emils Jónssonar’ í eldhósdagsumræðunum:
VILLI KAPPHLAUP
VERÐBOLGU
SAMKVÆMT þingsköpum á
eldhúsdagsumræða að fara
fram í samband; við fyrstu
umræðu fjárlaga. Hin síðari ár
hefur þessu oft verið frestað
þangað lil fjárlögin hafa verið
afgreidd, við þriðju umræðu.
enda hafa þá þi iglok oftasl
verið nærri, en ástæðan tf.
þessarar frestunar hefur þá
verið sú. að betur hefur sést,
undir þinglokin, nS hverju rík
isstjórnin stefndi með af-
greiðslu hinna þýðingarmestu
mála. í þetta sinn var vitað að
þinginu mundi verða lengi
fram haldið eftir að lokið var
afgreiðslu fjárlagaima, og þá.
eins og vant er, afgreiðslu
stóru málanna frestað þangað
til. Ríkissljórnin hafði lýst því
yfir, að hún myndi nú á þessu
þingi leggja fram frumvarp
um varanlega lausn á því öng-
þveiti, sem ríkt hefur í hús-
næðismálunum. Enn fremur
var vitað að draga mundi til
nokkurra átaka um kaup og
kjör verkamanna á þessu tíma
bili, og að þingið mundi vart
verða sent heim. fvrr en sæisl
fyrir endann á þeim deilum.
Þótti því víst, þar sem hér var
um tvö mjög stór mál að ræða,
og miklu skipti, hvernig rík's-
stjórn og stuðningslið hennar
stæði að lausn þeirra, að fresta
eldhúsdagsumræðum þangað til
séð yrði fyrir endann á þessum
málum báðum, og því fara þær
nú fram síðar en nokkru sinni
áður. síðustu daga þingsir.s.
fjArlagaafgreiðsla
UNDANFARINNA ÁRA.
Ég get þó ekki stillt mig um,
áður en að þessum málum verð
ur vikið, að mlnnast hér nokk-
uð í upphafi á fiárlagaaf-
greiðslu síðustu ára, því að í
henni' speglast, frekar en í af-
greiðslu nokkurs rnáls annars,
höfuðstjórnarstefnan. Hæst-
virtur fjármálaráðherra lýsti
því hér yfir í ræðu, sem hann
ílutti 28. febrúar s.l., að tekj-
ur ríklssjóðs síðast liðið ár
hefðu numið hálfam milljarð
króna og 37 milljónum þó bet-
ur, en það er 94 milljónum
króna hærri upphæð en gert er
ráð fyrir í fjárlögum þess árs.
Á það var þó bent þegar þessi
fjárlög voru til umræðu, að
tekjurnar væru allt of lágt á-
ætlaðar. Væri því hægt að
gera eitt af tvennu, annað-
hvort að áætla mjög ríflegar
viðbótarupphæðir, íil nauðsyn
5egra framkvæmda, eða að
fella niður einhvern óvinsælan
skattinn eða tollinn, sem tek-
5nn er af landsfólkinu. Hvor-
ugt þetta var þó g'ert, heldur
höfðinu barið við ste'.ninn og
fullyrt að ekki væri varlegt að
áætla tekjumar hærri. Ekki
hafði þó reynsla ársins þar á
undan verið slík, að hún gæfi
tilefni til þessarar varfærni.
Umframtekjur ársins 1953
urðu nefnilega nálega hinar
sömu og síðast liðið ár, eða lít-
lð eitt undir 100 milljónum
króna. Sumir kunna nú að
telja að það sé hin æðsta fjár-
málaspeki, að tryggja afkomu
ríkissjóðsins á þennan hátt,
með því að áætla tekjur hans
svo óhóflega lágar, að þær fari
21% fram úr hinum mjög svo
myndarlegu upphæðum fjár-
íaganna, og hafa skatta og
lolla, sem á almenning eru
lagðir, tilsvarandi óþarftega’
háa. En á því máli eru þó vissu!
lega tvær hliðar. Önnur, sem1
veit að ríkissjóðnum, sú að
geta gefið ríkisstjórninni tæki-
færi til að inna af höndum
ýmsar greiðslur umfram það,
sem ffáriög ákveða, og það get
ur verið ánægjulegt fyrir rík-
Isstjórnina og skjóistæðinga
hennar. — Hin hliðin snýr aft
•ur á móti að skatíþegnunum,
og hún er sannarlega ekki eins
ánægjuleg, þar sem nú eru
teknar af Edmenningi svo há-
ar upphæðir í þessu skyni, að
naumast verður eft'.r nægilegt
til framfæris, þó að íekjurnar
í krónum talið séu orðnar æði
myndarlegar. — Þessi tekju-
öflun ríkissjóðsins, umfram
fjárlög, er nú orðin svo hroða-
leg og tillltslaus við hagsmuni
almennings, að þangað má
rekja eina aðalorsökina til þess
að launastéttirnar hafa orðið
að rísa upp til þess að fá kjör
sín bætt með hækkuðu kaup-
gjaldi, sem þó ekki hefur tek-
izt nema með langvarandi verk
falli og mikium fórnum, sem
um leið hafa verið framleiðslu
starfsemi þjóðarinnar ti! stór-
hnekkis. Einn uppáhaldsskatt-
ur ríkisstjórnarinnar heitir
söluskattur. Hann er lagður á
nálega alla vörusölu og þjón-
ustu í landinu, og stundum
marglagður á sömu vöruna.
Hann var á sínum tíma tekinn
upp til að komast hjá gengis-
lækkun. Þegar geugislækkun-
arleiðin þrátt fyrir það var
valin 1950, hefði þessi skattur,
eðli málsins samkvæmt, átt að
leggjast nlður. En honum var
þá haldið og honum er
haldið, enn þann dag í dag.
Þessi skattur gefur ríkissjóði
um 100 millj. kr. á ári, eða
svipaða upphæð og umfram-
tekjurnar nema. Það virðist
því ekki út í bláinn þegar lagt
hefur verið til. þing eftir þing,
að söluskatturinn verði feild-
ur niður. En það hefur aldrei
fengizt gert. Hverju mundi
það þá nema fyrir almenning
í landinu, ef þessi skattur yrð!
felldur niður? Maður getur
gert sér svolitla hugmvnd um
þetta með eftirfarandi dæmi:
Launþegasamítökín í lándinu,
eða mjög verulegur hluti
þeirra, hefur nú staðið í sex
vikna verkfalli. Kauphækkun
sú, sem náðist með því, nemur
yfirleitt um 10%. Launþegar í
Alþýðusambandi íslands munu
vera um 27 000 talsins. Ef
þeim öllum. eru gerð meðal-
laun 30 000 kr. á ári, verður
he'.ldarlaunagreiðslan til
þeirra állra um 800 millj. kr.
10% hækkunin nemur þá 80
millj. kr. eða æðimiklu lægri
upphæð en söiuskatturinn
einn nemur. Og hvort mundi
hafa orðlð affarasælla fyrir út
flutningsatvinnuvegi landsins,
að afnema söluskaltinn, eða
að hækka allt kaupgjatd fyrst
um 10% að vlðbæltum 3% í
orlof, veikindi og atvinnuleys-
istryggmgu og taka síðan á sig
þá hækkun vísitölu, sem kaup-
hækkunin er talin munu leiða
Emi'l Jónsson.
af sér, eða um 11—12 vísitölu
stig, og sem væntanlega nem-
ur þó ekki slaðar við þá hækk
un.
í sambandi við þessa skatt-
píningu ríkissjóðs má einnig
geta þess, að ríkisstiórnin hef-
ur horft upp á og amþykkt ýms
ar hækkanir, sem hún hefði
átt að geta komið í veg fyrir,
svo sem hækkun á rafmagni,
hækkun vaxta o. fl., en verð á
rafmagni í heildsölu frá virkj-
ununum hefur hækkað stór-
kostlega að undanföru og. rík-
isstjórnin hefur beiniínis beitt
sér fyrir vaxtahækkunum. Hér
við bætist svo loks afnám lag-
anna t um hámarksálagningu,
sem einnig er verk þessara
stjórnarflokka, sem valdið hef
ur stórkostlegu misræmi, en þó
yfirleitt hækkun álagningar
og verðlags, eins og hinar fá-
brotnu skýrslur verðgæzlu-
stjóra sýna. Allt þetta hefur
orðið til þess að ýta undir hina
almennu verðhækkun í land-
inu, sem síðan hefur kallað á
kauphækkun hjá verkafólki til
þess að freista á þann hátt að
jafna metin. ÞingsáJyktunartil-
laga um hækkun verðiags, sem
borin hefur verið fram af
hálfu Alþýðuflokksins, hefur
verið svæfð, hún hefur ekki
fengizt rædd fyrr en nú síð-
ustu daga þirftsins, og þá vísað
frá á venjulegan hátt.
HEIMSMET í DÝRTÍÐAR-
AUKNINGU.
Ég tel engan vafa á því, að
ef ríkisstjór/ in hefði viljað,
hefði hún getað uiinið á skyn-
samlegan og skipulagsbundinn
hátt að því að halda verðlag-
inu niðri og að það hefði orðið
affarasælla en sú verðþensta,
sem ríkisstjórnin nú beinlínis
vinnur að, markvissl, að því er
virðist, og að sú slefua hefði
orðið affarasælli bæði fyrir
vinnandi fólk í landinu og fyr
ir atvinnurekendur. Hinu er
ekki hægt að neita, að hæst-
virt ríkisstjórn hefur náð
mjög merkilegum árangri í
þessari viðleilni 'sinni iil að
hækka verðlagið, því að íslend
ingar munu nú eiga heimsmet
í dýrtíðaraukningu, og er þá
sem að því stóðu, að gengis-
lækkuni mundi valda um 11%
verðhækkun. Sjá nú allir
hvernig það stenzt.
BYGGINGAMÁLIN,
Ég skal þá koma lítils háttgr
að byggingarmáhmum. Þegar
núverandi ríkisstiórn var
mynduð var því heitið, að eiíf
aðalverkefni hennar skyldi
vera að skipa þeim málum var
anlega í horf. Þetta befur nú
verið efnt, eftir að stjórnín
hefur setið hátt á anað ár, á
þann hátt að ríkisstjórnin hef-
ur í dag fengið samþykkt frv.
til laga um húsnæðismála-
stjórn, veðlán til íbúðarbygg-
ekki alllítið sagtT Svarið, sem og útrýmingu heilsuspill-
oftast er á reiðum höndum, !anci' íbúða.
þegar að þessu er fundið, er Frumvarp þetta befur a'll-
venjulegast þetta: Hér gengur mikið verið rætt í biöðum, svo
allt vel. allir hafa nóg að gera.Jað é§ Sen? úl frá að efni Þess
afkoma manna þar af leiðandi 'sé hlustendum í meg'natriðum
góð, og þetta er aðeins nötdur. knnnu?t, og skal ég ekki fara
manna, sem eitthvað eru að nákvæmlega út í að rekia það.
reyna að finna að, afþvíað,en "okkur atriði verður að
þeir eru í stjórnarandstöðu. Enirninnasf a-
málið er, því miður vil ég J Það er Þá fvrsl að varanlegrí
segja, ekki svona einfalt. At-
vinnulífið á íslandi í dag er
sjúkt. það er engu líkara en
skinan er ekki komið á þes '
mál en það, að þau eru ekki
hugsuð nema til tveggja ára og'
hitasóttarsjúklingi. Verulegur,fé fil framkvæmda er miðað
hlutí vinnandi manna hér er,við Þ&ð tímabil. hjirstjórn hús
að vinna við annarleg störf, > næðismáJa á þó samkvæmt ]ög'
sem ekki heyra til ísienzku at- junun"1 að k.iósa t)l b ára, en það
vinnulífi. Þessi störf eru óviss,er Þ"ka Það eina-- sem kuSsað
og geía hvenær sem er dregizl er fii ianSs I íma í lögunum.
saman og jafnvel orðið" að Tvö vanðamál eru það, sem
engu. Sjávarútvegiirinn er rek ’efst eru.á Þ,3^1 1 sambandi v:ð
inn með styrkjum, beinum og Þúsnæðismálin. Anr.aS er u>-
óbeinum, svo skiptir tugúm! veS™ láirsfíár- en kiit hvernig
millióna króna. *sem komast fátæku eða félitlu fólki se §ert
sennilega nú yfir 100 milljónir.kleiít að sér ibúðir með
króna árlega. Landbúnaðúrinn I viðráðanieSum kostnaði. Fyrra
á í vök að verjast og er þó með
verðlag á sínum framleiðslu-
vörum, sem sennilega á óvíða
sinn líka í heiminum. En það,
sem sker úr um sjúkdómsein-
kennin, er hin öra fjárfesting-
arstarfsemi og kaup af öllu
tagi í villtu kaupphlaupi við
atriðið er leyst þarmig í frurn-
varpinu, að Landsbanki ís-
lands tekur að sér að sjá um
útvegun á 100 milljón krónum
hvort árið, sem varið skal lil
útlána með 7% vöxtum. Vera-
legur hluti þessa fjár eða rúm
ur helmingur, er þó ekki nýtt
verðbólguna' AIjT'vilja^menn íé' keldur e5 reikn,að
heldur eiga en peninginn. ía þessa upphæð fra sParlsIoð-
Hvað veldur þessu? Því er auð um> l'feyrissioðum, trygS'nf-
svarað. Það er hin öra hækkun arfel°gum opmberum sjoð-
verðlagsins í landinu og hirðu um’ 3 en Þessir aðilar aUir
leysi ríkisstjórnarinnar um að,mundu hafa lanað svxpaða eða
halda því niðri. somu upPhæð Þ1byggmga, þo
að engin lög hetðu verið um
HÆKKUN VÍSITÖLUNNAR'.það sett. — En það er sjálfsagt
að viðurkenna, að í þessu á að
felast nokkur hækkun á fé til.
Báfafélagið Björg
heldur aðalfund
fimmtudaginn 12. maí kl1. 8,30 e.h. í fundarsal Slysa
varnafélags ísjands, Grófin 1.
Venjuleg aðalfundastörf.
Stjórnin.
Vísitala framfærslukostnað-
ar hefur hækkað um 62% síð-
an núverandi síjórnarfjokkar
tóku við völdum 1950 og á-
kváðu hina miklu gengislækk-
un, sem þá var gerð, og enn er
útlit fyrir að vísitalan hækki
um 11—12 stig, sem afleiðing
af þeim kauphækkunum, sem
nú hafa átt sér stað, og verður
þá hækkunin 74% miðað við
1950. Til samanburðar rná geta
þess, að í þau 5 ár, sem Alþýðu
flokkurinn tók þátt í stjórnar-
störfum, eða um jafnlangan
tíma, hækkaði vísítalan aðeins
um 21% samtals, en þá var
líka sýnd markviss viðleitni á
að halda verðlagi í skefjum.
Þessi hækkun nam að meðal-
tali um 4% á ári, sem þótti
vissulega ærið, á móti 14-—
15% á ári nú.
Menn eru kannske nú búnir
að gleyma því, svo að það er
rétt að rifja það upp til gam-
ans, að svo miklu leyli sem um
gamanmál getur verið að ræða
í þessu sambandi, að þegar
gengislækkunarlögin voru sett,
var því haldið fram aí þeím,
ráðstöfunar í þessu skyni. Á
hitt verður þó líka að benda,
að í frumvarpinu eð lögunum,
sem nú eru orðin, fe’.st eng'n
viðleitni til að hjáipa hinurn
efnalitlu til að eignast þak yfir
höfuðið. Það vandamál er jafn
óleyst og áður. Byggingar-
koslnaðurinn í þessu landi
hefur verið með eindæmunu
íbúð, sem kostaði 12—15 þús.
kr. fyrir stríð. kostar nú upp
undir 200 þús. kr. Þessa
smæstu tegund af íbúðum get-
ur enginn reist eða keypt hjálp
arlaust, nema hann annað
tveggja eigi verulega fiárhæð
til að leggja fram í bygging-
una, sem hann getur afskrií'að
! um leið, eða hann hafi geysihá
ar tekjur. Þar sem hvorugti
þetta er fyrir hendi, e.ru engin
möguleikar til bygginga fyriú
tilsiilli þessarar lagaseiningar.
Athvarf þessara manna hefur
hingað til verið annaðhvort’
verkamannabústaðirnir, eða a5
vinna sjálfir að byggingunum,
(Frh. á 7. síðu.) ,