Alþýðublaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur.
Þriðjudagur 17. maí 1955
110.
mþykkfi róltækar á
iSf
iGrís B!eS hala í bak
I og íyrir.
■
■ ' r
; A BYLI nálæga Namsósi
• í Noregi liefur fæðzt furðu-
ijegur grís. Han.n er með
Zhala í bak og fyrrr, og vfrð-
| ist ekki skammast sín mik-
■ ið fyr/r. Er annar halinn á
I ré/lum stað, en h/'nn á bring
; unni. En lífsbavá/'tan getur
; verið hörð í svínastíunni,
•iekk/ síður en annars sta'ðar,
: og er nú svo kom/ð, að tví-
: hala grísinn hefur nú misst
• hluta af brjósihalanum í
: dagsmálunum við hina grís
; fna. 1 t
larocj
Taldi nauðsynlegt að BSRB og ASÍ tæki
upp nána samvinnu um öflugt verð-
lagseftirlit og ráðsfafanir til lækkunar.
AUKAÞINGI BSRB lauk í fyrrinótt. Samþykkti Jjingið
ítarjegt álit um launamál og dýrtíðarmál. í áliti þingsins um
dýrtíðarmál er lögð áherz'a á það, að nauðsynlegt sé að tekið
verði upp öflugt eftjrlit með vöruverði í landínu og íalið cr
eðlilegt að BSRB og ASÍ taki upp náið samstarf um mál þetta.
áSalfundur Rifhöfynda-
félags Islasids.
AÐALFUNDUR í Rithöf-
nndafélagi íslands var haldinn
s.l. sunnudag.
I sljórn voru kjörnir: Helgi
Hjörvar formaður, Einar Bragi
ritari. Friðión Stefánsson
gjaldkeri, Tómas Ouðmunds-
son og Elías Mar meðstjórn-
endur.
Endurskoðendur voru kosnir
Jóhann Kúld og Kristján Ben-
der.
í áti.inu segir enn fremur að
kauphækkanir launl/ega verði
emskis virði ef ríkisstjórnin
hiu.tist ekki til um að vöruverð
hækk: ekki umfrarn, bað. sem
eðlilegt megi leljast af völdum
kauphækkana.
NEFND Á VEGUH
ASÍ OG BSRB
Er talið að skipa burfi nefnd
full rúa ASÍ oa BSRB til þess
að hafa á hendi bað verkefni
að gæta að verðlagt í landinu,
og skuli sú refnd .darfa með
lögin um verðlogsdóm o? verð
«æzlu að b'jkhjarl'. Er jafn-
fremt talið að v«’*kefnj sh'krar
gæt: vorið að pjbuga
leiðir til verðlækkana.
YTARLEGT ALIT
UM LAUNAMÁL
Álit þingsins
Við komu Gullfaxa til Stokkhó’ms. Á myndinni sjárt frá vinstri:
löngu máh hér. Eri þau höfuð- Helgi P, Breim sendiherra, Örn O. Johnson framkvæmdastjóri
sjónarmið, er
eru þessi:
þar koma fram,
1) Sett verði hið fyrsta ný
launalög, er /ryggi ooinher-
um starfsmcnnum ekki lak-
ar/ grunnhælckun en orðið
hcfur á frjátsa markaðinum.
21 Ef grunnkaup á h/num
frjálsa vinnumarkaði hækkar
um a. m. k. 5%, skal grutin-
kauo op/nberra s/arfsmanna
hækka sjálfkrafa jafnmíkið.
Álit þingsins verða birt í
heild síðar í blað/nu.
um iaunamál
var mjög ý'arlegt og gefst
ekki rúm til að rekja það í
ngsmenn Scelba á Hal-
íu gera honum lífið erfiff
Ætluðu að fella stjórn hans, en honum tókst að semja.
MARIO SCELBA, forsætisráðljeri'a ftalíu, á í brösum
með að hajda völdum, en tókst þó á föstudagin.n var að fá sam
stöðu innau flokks síns, Kristilega demókrataflokksins, sem er
stærsti flokkurinn í ítölsku stjórninni.
Á fimm tíma fundi í þing-
flokknum tókst Scelba að ielja
óánægða þingmenn fJokksins
á að falla frá ætlun sinni um
að steypa stjórninni strax.
Sumarfagnaður
Kvenfélags
SKILYRÐI
U ppreisnarmennirnir lét u
Scelba þó lofa. að hann skyldi
ásamt hinum sijórnarflokkun-
um, jafnaðarmönnurn og frjáls
KR vann
með 5 gegn 2.
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í
knaLspyrnu hélt áfram í gær-
kveldi með leik milli KR og
Víkings. Lauk leiknum með
sigri KR 5:2. Markafjöldinn,
sem var skoraður, var þó enn
aneiri, eða 7:4, en tvö mörk hjá
reyndust
lyndum, leggja drög að víðtæk
ari slörfum stjórnarinnar.
hvoru félagi
ógild.
KOMMAR HOTA AÐ FELLA
Kommúnistar og Nenni-jafn
aðarmenn hóluðu þó á föstu-
dagskvöld að bera fram van-
Irausistillögu, svo að stjórrdn
neyddist til að kalla saman
þingið, sem er í leyfi. Þá má
benda á að Scelba ætlaði varla
að þora að þiðjast tausnar fyrir
ráðuneyti sitt, er hinn nýi. for-
seii, Gronchi, tók við embætti,
en það er venja á ífalfu, að
stjórnin biðjist lausnar, er nýr
forseti tekur við völdum. Hins
vegar er það líka venja að for-
setinn biðji stjórnina að si'.ja
áfram, en Scelþa óitaðist að
svo yrði okki. að þessu sinni,
þar eð Signor Gronchi mun
vera úr vinstra armi krisl'.lega
demókrataflokksins, ei nmiil'
þeim, sem óánægður er með
stjórn Scelþa.
SUMARFAGNAÐ hcldu
Kvenfélag Alþýðuflokks/n
í Alþýðuhúsinu í kvöld
Hefst hann kl. 8.30 með san
c/ginlegri kaff/drykkju. Ti
skemmtunar verður ávarp
formann.3, frú Soffíu Ingv
arsdó/tur, frú Emclía Jón
asdó/tir leikkona skcmmtii
fcvikmyndasýn/ng og dans
ííonur eru beðnar að fjöl
menna og taka með sé
gest/.
Flugfélags íslands, Þorsteinn Jónsson fiugstjóri, Bergur G.
Gíslason, varaformaður Flugf. íslardy og Jakob Frímannsson.
Aæflunarflug Flugfélags Is-
lands lil Slokkhólms hafið
Í3. maí flaug Gullfaxi í fyrsta sinn
tíl Stokkhólms, en þann dag fyrir I í
árum kom fyrsta millilandaflugvél F.f.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur nú hafið áætlunarflug sitt
til Stokkhólms. Var hin nýja leið opnuð síðasttiðinn föstu
dag 13. maí, en þann mánaðardag fyrir 11 árum kom Sæíraxi
— fyrsfa millilandaflugvél FlugféJagsins — hingað.
I Snemma á fös.tudags-morgun
hélt Gullfaxi áleiðis lil Stokk-
hólms. Voru meðal farþega all
margir geslir, er ílugfélagið
hafði boðið með í tilefni af opn
un hinnar nýju leiðar. Meðal
MOTTOKUATHOFN
Á FLUGVELLINUM
VIÐ STOKKHÓLM
Eftir 5Iú klukkusiundar flug
var íent á Fernebuflugvelli við
Oslö' og höfð þar viðdvöl í
son og
kvæmdasljóri FÍ. Auk þess
voru með i förinni fréí tamenn
útvarps og blaða.
r
Islendingar urðu í 6. sœti á
skákmóti stúdenta í Lyon
og Tékkóslóvakíu
umferð.
Sigruðu Frakkland
í síðustu
SKÁKMÓTI STÚDENTA í Lyon í Frakklandi er nú lokið.
Urðu Islendingar sjöttu í röðinni á mótinu og má það teljast
glæsilegur árangur. í tveim síðustu umferðunum tefldu íslend
ingar við Frakkjand og Tékkóslóvakíu og unnu bæðl þessi lönd.
I þessu skákmó.i stúdenta
tóku þátt stúdentasúáksvettir
frá 13 þjóðum, þar á meðal
gesta voru Guðmur.dur G. Hlíð hálfa klukkustund. V&r förinni
dal póst- og símamálasijóri, siðan haldið áfragn iil Stokk-
Níels P. Sigurðsson stjórnar- hólms og komið á Brommaflug
ráðsfulllrúi, Þórður Björnsson völl við Stokkhólm eftir nær
úr flugráði. Oddur Guðjóns- tveggja siunda flug. Var þar
son, Jón ívarsson. Svanþjörn fyrir Helgi P. Briem sendi-
Frímannsson, Bergur Gíslason herra íslands í Svíþjóð. John
varaform. FÍ. Jakob Frímanns Adils fulltrúi flugmálastjóra
Örn O. Johnson fram- Svíþjóðar, Throne Holst aðal-
forstjóri SAS. Karl Flormann
flugvallarsljóri á B'-omma og
blaðamenn og Ijósmyndarar
j Stokkhólmsblaðanna. Var stuit
móttökugithöfn á flugvellinum
|og fluLtu ræður þeir John Ad-
i ils og. Helgi P. Briem sendi-
í herra. Bauð Adils Gullfaxa ve!
|kominn ,+il Svíþjóðar og lét í
ljós þá ósk að h'.ð nýja áætlun-
arflug Ftugfélags íslands milli
Reykjavíkur og Stokkhólms
mæ.tti verða til bess að tengja
íriand og Svíþ.ióð trausiari
böndum. Svaraði Helgi P.
Briem sendiherra með stuttri
ræðu.
fimm manna sveit írá íslandi,
þeir Guðmundur Pálmason,
Ingvar Ásmundsson, sem
stunda nám í Svíþióð, Þórir Ó1
afsson, er siundar nám á
Spáni, Guðjón Sigurkarlsson
og Sveinn Krlstinsson.
BOÐ HJA SENDIHERRA
Frá flugvellinum var ekið
Eins og áður ^r sagt urðu rakle'.U til sendiherrabústaðar
Rússar í efsta sæli með 41 vinn Helga P. Briem. Hp.fði sendi-
ing. Næsti rurðu Júgóslavar herra boð inni fyrir ísienzka
með 33 vinninga, Búlgarar og og sænska gesú í tilefni af at-
Ungverjar með 33 i 2, Tékkar burði þessum. Síðar um kvöld-
með 27!ú, íslendingar með 26 ið héit F'lugfélag íslands hóf á
vinninga, Pólland 25, Spánn veilingahúsinu Trianon, er
23!ú, Finnland 20!á, Holland stendur á mjög fögrum stað í
16!í>. Svíar og Norðnienn með boi'ginni. FLut'u þar ræður
14!ú og loks Frakkland með Bergur G. Gíslason varafor-
4V2. ' (Frh. á 7 síðu.)