Alþýðublaðið - 17.05.1955, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIB
t>riðjudagur 17. maí 1955
Útgefandi: Álþýðuflok\urlnn.
Ritstjóri: Helgi Seemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjdlmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
4uglýsingasijóri: Emma MöUer.
Rilstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverflsgðtu 8—10.
'Áskriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1J)0.
Verðhœkkanir án verkfalls.
YFIR almenning dynja
nú ihver á fæiur annarri
fréttir um verðhækkanir á.
ýmsum nauðsynjum. Það er
sagi', að þessar verðhækkan
anir ,séu afleiðing kaup-
hækkunar þeirrar, sem varð
í verkfallinu. Á vaðið riðu
þeir, sem höllustum s.tóðu
fætinum og sízt máttu við
nokkurri kauphækkun, þ. e.
olíufélögin! Síðan hefur það
sannazt enn.á ný, að hvað
höfðingjarnir hafas't að, hin
ir æila sér leyfist það, Þess-
ar verðhækkanir hefur ekki
þurft að .knýja fram i iöng-
um samningaviðræðum hvað
þá verkfalli. Fyrirhöfnin er
sú ein að breyla verðmiða
eða verðauglýsingu. Það
kostar lítio. Málið er leyst.
Og tekjuaukinn er í vasan-
urn, áður en v'.ð er litið.
I þessu sambandi er sann
arlega ástæða íil að minnast
þess, að til er í landinu emb
ætíismaður, sem heitir verð
gæzlustjóri. Hann er skipað
ur og starfar samkvæmt lög
um um verðlag. Þóft stjórn-
arflokkarnir, sem nú sitja
að völdum,. hafi að vísu af-
numið verðlagseftirtit með
nær öllum vörum, er þess-
um embættismanni engu að
síður skylt, lögum sam-
kvæmt, að fylgjast með
verðlagi öllu, jafnvel þó’t
ekki séu í gildi um vörurnar
ákvæði uifl' hámarjísverð
eða hámarksáiangingu. Lög
•in gera meira að segja ráð
fyrir því, að um geti verið
að ræða það, sem þau kalia
„óhóflega álagningu“, því
•að verðgæzlusljóra er skvlt
að skýra almenningi frá
nöfnum þeirra, sem gera sig
bera • að slíku. Viðskipta-
málaráðherra ber.. svo að
sjálfsögðu skylda f.il þess að
sjá svo um, að verðgæzlu-
stjóri inni hlutverk silt af
hendi.
Almenningur hefur hing-
að til ekki verið ónáðaður
með tilkynningum frá verð
gæzlustjóra um „óhóflega
álagningu“. Skal ósagt lát-
ið, hvort ástæðan sé sú, að
hann hafi ekki viliað ónáða
milliliðina með nærgöngui-
um athugunum, eða hvort
viðskiptamálaráöherrann og
flokkur hans hafi tatið s:g
hafa pólitískt ónæði af slík-
um rannsóknum og birt-
ingu á niðurstöðu þeirra.
En allir vita, að álagning
hefur oft og víða verið óhóf
leg. Verðgæzlustjóra hefur
því sannarlega ekki skort
verkefni.
Atburðir síðustu vikna
hljóta þó að verða til þess,
að þolinmæði almennings
gagnvart þessum embættis-
manni og yfirboöara hans,
viðsktpitamálaráðherranum,
þrýtur. Er það í raun og
veru svo, að verðgæzlustjór
inn og viðskiptamálaráðu-
neyíið telji sér það algjör-
lega óviðkomandi, þegar
hækkað er verð á vörurn, og
kauphækkun borið við, en
bað er auðséð og auðsann-
anlegt, að verðhækkunin er
miklu me!ri en kauphækk-
uninni nemur? Er þá ekki
komin ástæða til þess að at-
huga, hvort álagningin er
orðin óhófteg og skýra al-
menningi frá því?
. Þess verður að krefjasí,
að verðgæzlustjóri geri
skyldu sína, .en.sofi ekki á
verðinum, þegar um það er
að ræða, að stefnt' sé í
hættu árangrinum af sex
vikna þrautseig.ri og erí'iðri
baráttu verkalýðsins. Al-
menningur gerir sér ljóst,
að fyrst ríkisvaldið var ófá-
anlegt til þess að fara verð-
lækkunarleiðina og verka-
lýðssamtökin vorú neydd liit
.á kauphækkunarbrau t in a.
þá verður ekki hjá nokkr-
um verðhækkunum komizt
í framhaldi af hinu hækk-
aða kaupi. En þegar millilið
ir nota tækifærið. og smyria
ríflega á sér til handa, þá er
almennihgi nóg boðiö. Til
þess *er-r Vérogæzlustjórinn
og yfirmaður hans, við-
skipíamátaráðherrann, að
taka þá í taumana. Ef þeir
gera það ekki, bregðast þeir
trausti almennings. Þeir
reynast þá þjónar þeirra,
sem þeir eru settir til þess
að gæta, en ekki hinna, sem
þeir hafa umboð s:tt frá.
Yerðgæzlustjóri og við-
skipfamálaráðherra verða
að gera opinberlega grein
fyrir því, hver sé afstaða
þeirra fil verðhækkananna,
sem almehningur verður nú
daglega var við í búðunum.
Þeir verða að skýra frá því,
hvort fylgzt sé með því, að
þær séu ekki meiri en rétt-
lætanlegt er með hliðsjón
af hækkuðu kaupi. Ef ein-
hver hækkar verð vöru eða
þjónustu meira en því svar-
ar, á almenningur að
minnsta kosii heimtingu á
því að fá vitneskju um bað
frá hinum opinberu trúnað-
armönnum sínum. Til þess
eru þeir. Minni kröfur er
sannarlega ekki hægt að
gera til þeirra.
Fátæki úranumnemininn,sem varð miHjónBri
Settist örmagna og vondaufur á stein úti í ó-
hyggðunum og geislamœlirirm fór af stað
Hann, sem hafði misst vinnustofu sína í eldsvoða, eign-
aðist nú námu, sem hartn seldi á 9 millj. dollara
FYRIR SKOMMU hefur
Ailashringurinn svonefndi í
Bandaríkjunum, — en hann er
samband nokkurra fjársterkra
námuvinnslufyrirtækja, —
keypt Pick uraníumnámuna í
suðauslurhéruðum Utah. Fýr-
ir námu þessa og öll vinnslu-
réttindi, greiddi hringurinn
Vernon J. Pick í Grand Junc-
tion, Colorado, sem íann nám-
una, níu milljónir dollara í
reiðufé.
Þegar kaupin voru gerð opin
ber. tél Floyd B. Odlum, for-
seti Atlashringsins, svo um-
mælt, að sérfræðingar teldu
Picknámuna uraníumauðug-
ustu „æðina“, sem um væri að
ræða á ColoradohásJéttunni.
Æðin hefur þegar verið mæld
út, sagði hann, og undanfarin
tvö ár hafa verið framkvæmd-
ar þar ýmsar rannsóknir og
tilraunir, sem sanna, að uraní-
ummagnið og gæði þess sé
hvort tveggja meira, en venju
legt geti talizt um slík námu-
svæði. Er áætlað, samkvæmt
þessum athugunum, að þarna
muni jafnvel vera um þrjú
hundruð þúsundir smálesta af
fyrsta flokks uraníummájmi
að ræða. Sá málmur, sem þeg-
ar hefur verið grafinn þarna
úr jörð í tilraunaskvni, hefur
verið seldur jafnóðum.
YFIRRÁÐUN A UTUR
FÉLAGSINS.
Enda þótt Pick hafí selt Ai'l-
ashringnum námLina, mun
hann þó hafa náin afsktpti af
vinnslu hennar, þar eð hring-
urinn hefur ráðið hann sem
sinn æðsta ráðunaut, hvað þær
framkvæmdir sneftir. Segist
honum .sjálfum svo frá, að
mörg félög hafi viljað kaupa
námuna. og allmörg fyrir
hærra verð en Atlashringur-
inn. „En það réði úrslitum af
minni hálfu,“ segir hann, „að
ég vissi að það félag var nægi-
lega fjársterkt til þess r.ð geta
unnið námuna, og forsljóri
þess félags hefur sama sjónar-
mið, varðandi uraníumvinnslu,
og ég sjálfur, serrUsé,'að hagn-
aðurinn sé ekki aðalatriðið,
heJdur hitf, að ríkínu sé séð
fyrir nægilegu uraníummagni
til þess, að við get'iun í fram-
tíðinni haldið forustu, hvað
kjarnorkuframleiðslu og hag-
nýlingu hennar snertir."
Atlashringurinn hefur þegar
samþykkf að leggja fram nægt
fé til þess. að námuvinnslan
geti hafizt með fmikomnustu
tækjum og lækni, svo að tryggð
séu hámarksafköst innan
skamms.
ARFTAKI GULLNEM-
ANNA.
Pick er' arftaki hinna gömiu
gullnema í Bandaríkjunum, og
fyrsti maðurinn, sem græðir
of fjár á uraníumfundi, enda
eru ekki mörg ár síðan að ur-
aníum var aðeins líl.'Jfjörlegur
málmur, sem nær eingöngu
var álitinn nothæfur í efna-
bJöndu, sem noluð var við gler
litun. Og þegar það kom á dag
inn, að uraníum var nauðsyn-
legt til kjarnorkuframleiðslu,
var Pick engu fróðari um þann
málm en allur almenningur.
Um það leyti, sem fvrstu kjarn
orkusprengjunni var varpað
var hann önnum kafinn við
viðgerðir á rafhreyflum í
vinnuslofu, sem hann hafði |
komið sér upp í. gamalli korn-
mylJu í grennd við Royaltown
í Minnesota.
En þá varð hánn fyrir því
óhappi, að þess'l vinnustofa
hans brann til kaldra kola. Vá-
tryggingarféð, sem hann fékk
greitt, nam aðeins þredán þús-
und dollara, og þar eð hann
var bæði þreytlur eg vondap-
ur, ákváðu þau hjónhi að ferð
ast eitthvað sér til hvíldar og
hressingar. Þau keyplu sér í-
búðarbifreið, og héldu í henn'i
til Mexikó. Þegar .til Colorado
kom, voru íbúarnir þar gripn-
ir „uraníumæði", svipuðú .gúli-
æðinu forðum. — og svo fór,
að Pick tók „sjúkdómlnn11.
GERÐIST URANÍUM-
NEMI.
Hann breytti ferðaáætlun
sinni, og hélt til Grand Junc-
tion. Þar kynnlist hann A1 Ra-
sor, doklor og forstöðumanni
námuleitar, sem þá var í und-
irbúningi á vegum kjarnorku-
framleiðsluráðs ríkisin-s. Pick
spurði A1 Rasor, hvar hann
teldi Jíklegast að finna mætti
uraníum á þessum sllcj/jm. Ra-
sor tó.k upp landabréf, og banii
á fjall nokkuí't inni á U!ah-
eyðimörkinni. ..Þarna mundi
ég Jeita,“ sagði hann.
I níu mánuði samfJeytt fJækt
ist Pick um öræfin, án þess að
finna nokkui'í uraníum, og af-
réð því að gefa upp leitina.
Hann Jagði af stað til borgar-
innar, en þangað var fjögurra
daga ferð fótgangandi, og þar
sem hann vair sjúkur og mátt-
vana, hlaut það að taka hann
lengri iíma. Hann settist á
stóran stein við árbakka, og
hugsaði mál sitt.
Þá veitti hann. því atJiýgli,
að ýísárnir á geislamæli hans
tóku af hreyfasf, eins og þeir
hefðu orðlð fyrir sterku út-
streymi. Taldi hami það merki
þess, að rafhlöðurnar myndu
vera að tæmast, og varð það
ekki til að gera hann vonglað-
ari. EinkenniJegt.. þóiti, h.onum
það þó, að þegar hann hélt af
stað aftur, og fjarlægðist stein
inn, slöðvuðust vísarnlr. Hann
gekk því af.ur að steininum,
og enn tóku vísarnir á rás.
Á SÍÐUSTU STUNDU.
Hann tólí upp hamar sinn,
og barði yzta lagíð af steinin-
um á blef.ti, og fann uraníum-
æðarnar koma þegar í ljós. Eft
ir þet á álti hann annað er.n'di
til borgarinnar, en hann hafoi
ákveðið, nokkrum andartökum
áður. Nú varð hann að úlvega
sér fé, lil að gefa haldið til-
raunum . sínum áfram, og at-
huga svæði þei'lta nánar. For-
stöðumenn bankanna voru ekki
ginkeypt'r fyrir uraníum í
þann tíð, en að lok-um tókst
honum að næla sér í níu hundr
uð. dollara fyrir íbúðarbifreið-
ina, og fimm hundruð dati fyr-
ir ljósmyndavél sína og ýmiss
önnur áhöld. Hann tók nú
mokstursvél á leigu, og réði
til sín nokkra verkamenn. Tvö
ár eru nú l'.ðin síðan hann hóf
námúvinnsluna, og það uraní-
um. sem hann hefur unnið úr
jörðu. hefur selzt jafnóðum.
Og enda þót t hann hafi aðeins
hafl yfir fru-mstæðustu vinnsJu
tækjum að ráða, hefur honum
te'kizt að grafa uraníum fyrir
fimmi'íu þúsundir dollara á
mánuði.
Atlashringurlnn er hins veg
ar að hefja þarna vinnslu með
stórvirkustu tækjum, auk þess
hefur hann í undirbúningi að
byggja þarna málmhreinsunar
stöð, þar eð ílutningskostnað-
urinn minnkar til muna, , ef
málmurinn er unn.n úr grjól-
inu á staðnum, auk þess sém
það gerir kleyft að hagnýta
sér það málmgrýti, sem ekki er
jafn auðugt af málminum.
Málmgrýlislagið verður sífellt
þykkara, eftir því sem lengra
dregur, og margir sérfræðing-
ar ifeljá, að náman og vinn'slu
réttindin séu í raun réttri allt
að luttugu og fimm milljón-
um dollara virði.
Efvir níu mánaða árangurs-
lausa Jeit, settist Pick örmagna
og vonsvikinn-á stein. Mált.vek
ið segir,. að tviivar. verði, sá
feginn, .sem á steininn sezt: ; . .
Utan ur heimi:
Oskar Torp, fyrrverandi íor-
sæfisráðherra Norðmanna
ÓSKAR FRIÐRIK TORP
nefndist smíðanemi einn frá
Hafslundi við Sarpsborg. Móð-
ir hans var ekkja og átti fyrir
mörgum og ungum bórunm að
sjá. Óskar varð því að fara að
vinna sér, þegar er þroski hans
leyfði, og kom það sér vel fyrir
hann, að hann var bráðþros’/a
mjög. Aðeins íimmtán ára að
aldri varð lrann aðsloðargiald
keri í verkalýðsfélagi sínu, og
hann var ekki hár í loftlnu,
þegar hann fór að láta til sín
taka í æskulýðshreyfingunni.
Árið 1914, eða 21 árs að aldri,
varð hann vélgæzlumaður við
rafstöðina í Sarpsborg. og naut
þar góðrar Íeiðsagnar, bæðj í
starfinu og stjórnmálupum,
undir handarjaðri Ludvig
Enge, sem síðar varð borgar-
stjóri í Sapsborg og stórþings-
maðor.
UNGUM FALIN
TRÚNAÐARSTÖRF
Nokkrum árum síðar varð
hann formaður í alþýðuflokks
félaginu í Sarpsborg, og nú
lóku trúno4jar-/örfin að hiað-
^ ast á hann hvert af öðru. Hann
varð meðlimur í aðalstjórh, raf
| virkjasambandsins, trúnaðar-
'maður Iandssambands verka-
jlýðsfélaganna og formaður
j fylkissambands alþýðufJokksfé
ilaganna. Auk þess gegndi h'ann
ýmsum trúnaðarstörfum jnn-
an æskulýðshreyflngarinnar,
og tultugu og fimm ára að
1 (Frh. á 7. síðu.) ,