Alþýðublaðið - 18.05.1955, Síða 1
XXXVI. árgangur.
Miðvikudagur 18. -maí 1955
111. tbl.
Kveðinn upp dómur í máli Helga Ben.
Farmannakjörin rædd á íundum
með sáttasemjara í gær
HALDINN var á laugardaginn fundur með fulltrúum Sjó
mánnafélags Reykjavíkur og skipaútgerðarfélaganna út af
samningsuppsögn fannanna, en.samningar þeirra gahga úr gildi
um nœstu mánaðamót. Var ákveðið á fundinum að vísa deil
unni til sáttasemjara.
Sáltásemjari, Torfi Hjariar-
son. hélt fyrsla fundinn með
samn'nganefndum deiluaðila í
gær. Hófst funduriivn kl. 5 síð-
degis, ' og stóð hann enn er
þlaðið fór í pren un.
' Hvenser sem er' e ctir lok maí
mánaðar getur kon :ð iil verk-
falls háseta á farskipunum. ef
fekki takastv sámnihgar fýrir
þann tíma.
Bandaríkin smíða
nýtf kjarnorkuvopn
1 BANDARÍKJAMENN. hafa
nú smíðað hýtt kj ániörkuyöpii
tl varnar gegn kafbáium. Tii-
kynnti Bándaríkjasljóm í gær
að vopn þetta hefði verið revnt
með góðufn á'rangri
Daemdur fyrir að flytja inn vörur án leyfa,
fyrir að selja of háu verði og margf fleira
KVEÐINN VAR UPP í Sakadómi Reykjavíkur í gær dóm
ur. í máli Helga Benediktssonar, Vestmannaeyjum. Var ákærði
Hclgi Benediktsson, dæmdiir til að greiða ríkissjóði 250 ]>ús.
krónur í sekt, ólöglégur ágóði að upphæð 131.782,85 var gerð
ui‘ upptækur, og sakarkostnað, þar fneð' talin varnarlaun skip
aðra verjanda að upphæð 61.200,00, varð ákærði einnig að
greiða.
Dómsorð hljó'ða svo:
Ákærði, Helgi Bened/'kts-
son, grcyði/ kr. 230 000,00 í
sekt /71 rík/ssjóðs, og komt
varðhald í tólf mámiði í s/að
sektai i iaar, 'j/erði hún eigi
gre/dd innan 4 vikna frá b/rt
ingu dóms þessa.
Ákærð/ greíð/ ríkissjóði
upptækan ólöglegan ágóða,
vöxtúm frá 1. júií 1950 /il
greiðsludags, innan 15 sólar-
hr/’nga frá birtingu dóms
þcssa.
Ákærðz’ greiði altan sakar-
kos.'nu’ií, þar með talin máls-
varnarlaivn sk/paðra verj-
entla s/’nna, Sz’gurðar hrl. Ola
sonar kr. 60 000,60 og Jó-
hannesar hdl. Élíassonar kr.
1200,00.
S/'gurður Olason hrl. gre/'ði
300 króna sekt í ríkissjóð, og
komi 2 daga varðhald í stað
sektar/'nnar, verði hún ekki
gre/dd innan 4 v/kna frá b/’rt
/ngu dóms þessa. Framar,-
greind ummæli hans skulu
vera ómcrk.
Ðómi þessum skal f'uíl ■
nægja nieð aðför að lögum.
Dóminn kváðu upp Einar
Arnalds borgardómari, sem
vár falið málið meö sérstakri
nmboðsskrá, og meðdómend-
urnir Ástbjariur Sæmundsson
verclagsdómsmaður og Svein-
björn Þorbjörnsson, lögg'/tur
endurkoðandi.
HÁTT Á ANNAÐ
HUNDRAÐ SÍÐUR
Dómurinn er háit á annað
hundrað vélrlaðar fóiíósíður.
Eru málsskjölin tæplega 3000
blaðsíður. auk nokkurra kas>:a
af bókhaldsgögnum. Rannsókn
málsins stóð frá 22. júlí 1948.
FI TJTTI INN ÁN LE'VFA
Ákærði var sa'.iffell.dur fyrir j
að flvlja inn fjölda vara án ’
ilskilinna innf'utningsleyfa. j
E'nnig var hann spkaður' um
að hafa haf ð sölu á þeim áður
kr. 131 782,85 ása'mt 6% árs- en löSmæ‘ ^flutningsgjöld.
voru greidd, og seu eoa tað-
slafað beim, án be-s að leita
s'aðfestingar ver&iagsyfirvaWa t
á útsöluverði.
Sex sæn.rkir blaðamenn komu til íslands í fyrstu ferð F]ugfélags íslands frá Stokkhónni og
dvöldust þeir hér á land| þar til í morgnn, erþeir héldu heimieiðis um Kaupmannahöfn. --
Þeir gengu á fund forseta íslands, Ásgeirs Ásgeirssonar í alþingk'húsinu í gær, og var þá
Tí.AFCTAFADI 22 ftOO ’£
Á ÓLÖGLEGAN HÁTT , , , - .
Þá var ákærði e/'nnig «ak- Pe;-S1 mynd tekm, taþð fra vmstri: Gish Guðmundsson, sem var leiðsögumaður þetrra, B.
fe.lldur- fyr/r að hafa skýrfj öste, S. Nordfeldt, P. Ragnarst-on, forsetinn, S. Jansson, M. Berggren, B. Ibring og Njá'.l Sím
trúnaðarmanni verðlags- onarson fulltrúi Flugfé]ags íslands. Flugfélagið bauð þeim í ferða’ag til Þjngvalla og ennfrem
st'óia rang/ fvá um tiltekin ur f]Ugferg fji Egilsstaða. Flugu þeir yfir hálendið austur, hjá Heklu og yfir Vatnajökut, með
um rá'tMöfun sín-i á gjald -uourjaðri hans til baka og yþr Vestmannaeyjar. Var allt baðað solskim og skyggm agætt.
evj'i. Enn fremur var hann j-----------------------------------------------------------------------------------------—
taJ/'nn Iiafa ráðstafað samtals
rúmleva 22 000 £ á ólöa-leir-
an há't. en sök varðandi 9 11 8 i E iá?9 S S I S W! i*f? ií i Síl ll S“i? 15 /fi § I m
þús. af því var fyrnd.
SELDI FYRIR OF
HÁTT VERÐ
Þá var hann einnig sakfelld
ur fyrir að hafa selt ýmsan
varn'ng of háu verði Var ólög
legur ágóði kr. 131 782 85 gerð
i ur upplækur, en tekið iillit við
j ákvörðun féseklar til annars
mikils ólöglegs ágóða, sem
ekkj var lölulega sannrevnd-
ur. Loks var ákærði sakfelldur
•fyrir s'órfellda óreglusemi í
bókbald'.
Ákærði var sýknaður af
mörgum ákærupf.riðum, þar á
meðal fyrir bókhaldsfærslur í
blekkingaskyni.
bandarískf verktakaféiag tel
ur við flugvallargerð af Hamilfon
Verkfræðingadeild varnarliðsins hefur fengið banda-
ríska fyrirtækið Nello Teer fil að faka aðsérverkið,-
Skreiðarframleiðslan 40 þús. lestir
í lok apríl; mun meiri en sl. ár
í LOK APRÍL var búið að
ængja upp t/I skrc/ðarverkun-
ir 40 314 smálest/r. Voru þar
if 23 055 les/ir báiafiskur, eu
7 259 lestir togarafiskur. Á
ama tíma í fyrra var aðeins
•ú/'ð' að heugja upp 25 142 les/
r.
Þrá.t fyrir þennan mikla
nisfnun á magninu 1954 og
L955 er gerl ráð fyrir, að he.ld
arupphenging í vertíðarlok
verði svipuð á þessu ár; og í
fyrra, en mismunurinn á tölun
um í apríllok 1954 og 1955 ligg
ur fyrst og fremst í því, að í
fyrra bárust lilkynningar um
skreiðarverkun í seinna lagi og
voru heildartölur um vertíðina
ekki fyrir hendi fyrr en í júní-
lok.
ALÞYÐUBLAÐINU barst í
gær frét/at/lkynning frá utan-
ríkisráðuney/inu uni að nýtt
bandarískt verktakafélag, Nel-
lo Teer, hafi tekið v/ð flugvall
argerðinn/ á Keflavíkurflug-
vell/. Staðfes/ir t/'lkynn/'ng
þes3i endanlcga það, er blað/'ð
hélt fram um s.l. áramót, að
áður en lang/ um liði myndi
nýtt bandarískt vcrktakafélag
/aka við framkvæmdum á
Keflavíkurflugvelli.
Frétta, ilkynning ulanríkis-
ráðuneytis'.ns fer hér á eftm
ERLENDIR
SÉRFRÆÐINGAR RÁÐNIR
Eins og frá var skýrt í frétta
tilkynning.u frá u'.anríkisráðu-
neytinu 4. janúar s.L, varð sam
komulag um, að verkfræðinga-
deild varnarliðsins sjái sjálí
um flugvallargerðina á Kefla-
víkurflugvell: og fáí leyfi til að
ráða til sín erlenda sérfræð-
■ inga til þess verks. Er það
vegna þess, að ísienzkir sér-
fræðingar hafa ekki treysl sér
, til að gera þeita verk að svo
komnu máli.
VIÐHALD
Á FLUGBRAUTUM |
i Verkfræðingadeild varnar-
liðsins hefur nú sam'.ð við
bandarískt verktakafélag, Nel-
lo Teer, um flugvalijrgerðina,1
sem einkum er fólgin í nauð-
jsynlegu viðhaldi á flugbraut-
um. Flugbrautirnar eru mjög
slitnar á köflum, svo að jafn-
vel farþegaflug getur orðið ert
iti af þeim sökum, strax á
þessu sumrL, ef ekki verður úr
bætt.
Félagið er nú að taka ti!
slarfa o’g fyrstu menn þess ný-
lega komnir til landsins. Eins
og frá var skýrt hafa slarfs-
menn þessa félágs eingöngú
dvalarleyfi hér á La-ndi meðan
verkið stendur yfii’, en því
Verður lokið í haust og se.n-
ustu starfsmenn félagsins
munu fara fyrir áramói.
Konur vilja
banna vínbara
Á FULLTRÚAF UNDI, sem
haldinn var 10. maí 1955 hjá
Áfengisvarnanefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði, var
svohljóðandi tillaga samþykkt:
„Fúndur Áfengisvarnar-
nefnda.r kvenna í Reykjavík
og Hafnarf.rði, haldinn 10. maí
1955. lýsir vanþóknun sinni á
hinum síauknu vínveitingum
og telur hina svonefndu vín-
bara með öllu óhæfa. Skorar
fundurinn því á íörráðamenn
vínveitingaleyfa, sð ta.ka á-
kveðið í taumana, og banna
vínbarana iafarlaust.