Alþýðublaðið - 18.05.1955, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1955, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagmr 18. ma£ 1955 Útgefandi: Alþýðufloþþuri»n. Ritstjóri: Helgi Scemundsso*. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsso*. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. 4uglýsingastjóri: Emma MöUtr. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Asþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausesöltt 1,00. Leikflokkur undir sfjórn Gunnars R. Hansen. s s S S I 1 i 5 s s V * s s I s I ) s s } s s s s s % s í s s > s s s s s s s s • s V s s s s s s s s V s V s s s s s s s s ' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Vinstri stjórn UNDANFARIÐ hefur ver ið meira rætt um myndun vlnstri stjórnar en um langt skeið áður. Sjálfstæðisflokk urinn er búinn að hafa svo lengi úrslitaáhrif á stjórn landsins, að æ fleiri sjá nú, að lími er til þess kominn, að valdaferli hans ljúki. Menn ger sér þess grein í sí vaxandi mæli, að það er beinlínis hæ.tíuiegt að láta Sjálfstæðisflokkinn hafa öliu lengur skilyrð: til þess að treysta aðstöðu þess pen ingavalds, sem hann vinriur fyrir. En hvernig yröi slíkri vinstri stjórn komið á? Tveir möguleikar eru hugsanlegir: Annaðhvort að mynda slíka stjórn á ai- þingi fyrir kosningar eða að haga framboðum í næstu kosningum þannig, að fyigj- endur slíkrar stjórnar verði í meirihluta á næsta kjörnu þingi. Varðandi fyrrl mögu- leikann sérstaklega ■— en raunar þá báða — er þess að geta, að stjórn aedsiæðinga Sjálfstæðisflokksins verður að vera stjórn lýðræðis- siuna. Moskvutrúarmenn og aðrir einræðissinnar géta ekki orðið aðilar að rík:s- stjórn á íslandi. En lýðræð- isflokkarnir, sem eru and- stæðir Sjálfstæðisflokknum, Alþýðuflokkurjnn, Fram- sóknarflokkurinn og Þjóð- varnarflokkurinn, hafa svo sem- kunnugt er aðeins 24 þingsæti af 52. Meðan þing- ið er skipað eins og þaö er nú, verður vinstri stjórn því ekki mynduð þar, nema þetta gertst: 1) Framsóknar flokkurinn segi upp sam- vinnunni við Sjálfstæðis- flokkinn. 2) Alþýðuflokkur- inn og Þióðvarnarflokkur- inn Jýsi því yfir, að þeir vlljj. taka þátt í slíkri sam- vinnu. 3) A. m. k. þrír þing- menn Sósíalisfaflokksins segi skýrt og skorinort skil- ið við hína Moskvusinnuðu forustu flokksins. Formaður Framsóknarflokks.ns, Her- mann Jónasson, tiefur und- anfarið sagt hvað eflir ann- að, að Framsóknarflokkur- inn væri reiðubúinn til slíks samstarfs. Formaður Alþýðuflokksins, Haraldur Guðmundsson, skýrði frá því í útvarpsumræðunum, að Alþýðuflokkuirinn vildi, í tilefni af ummælum for- manns Framsóknarflokks- ins, athuga skilyrðin lil myndunar lýðræðissinnaðr- ar vinstri sijórnar, og hefði þegar hafizt handa um það. Frá Þjóðvarnarflokknum hefur enn sem komið er lít- ið heyrzt um þessi efni, en ekki er að óreyndu ástæða til þess að óttast, að hann skerist úr leik, þegar um það er að ræða að binda endi á valdaferil Sjálfstæð- isflokksins. Mesta spurning i er, hvort einhverjir þing- manna Sósíalistaflokksins fengjust til þess að yfirgefa skútuna, sem barst 1^30 inn á ólgusjó íslenzkra stjórn- mála undan vindi frá Mosk- vu og hefur siglt þar síðan, að vísu undir tveim nöfn- um, en við sama byr, þótt hann hafi borið ha.na í ýms- ar átiir. Ef þessi leið reynist ófær, er hin eftir, að haga fram- boðum í næstu kosningum þannig, að lýðræðissinnaðir andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins fengju meirihluta á næsta kjörnu þingi. Ef ein hvers konar samstarf tækist með Alþýðuflokknum, Fram sóknarflokknum, Þjóðvarn- arflokknum og lýðræðissinn uðum mönnum, sem fylgt hafa Sósíalistaflokknum, en hljóta nú að sjá, að áfram- haldandi stuðningur við for ustu þess flokks hlýtur að dæma menn til pólitískrar einangrunar og áhrifaleysis, mundi sú samfylking tví- mælalaust bera sigur af hólmi í baráttunni við Sjálf' stæðisflokkinn og geta orð- ið brautryðjandi nýs tíma í íslenzkum atvinnu- og fé- Jagsmálum. Hér er svo mikið í h.úf., að einskis má láía ófreistað til þess að ganga úr skugga um, livorl ekki er hægt að sameina hin Jýðræðissinn- uðu vinstri öfl með öðrum hvorum þeim Jjætli, sem nefndur hefur veú-ið hér að framan. Þeir, sem taka sam stöðu með Moskvutrúar- mönnum fram yíir sainstarf við lýðræðissinnaða um- bótamenn gegn afturhalds- öflunum eða láta óraunliæí kreddusjónarmið í utanrík- ismálum ráða gerðum sín- um og halda Sjálfstæðis- flokknum þannig við völd, taka á herðar sér þunga á- byrgð. Vonandi verða þeir svo fáir, að sú stund sé nærri, að völdum Sjálfstæð- isflokksins ljúki í þessu landi. UNDIR LEIKSTJÓRN ■ og for.ustu Gunnars R. Hansen hafa nokkrir ungir leikarar æft sjónle.ikinn -„Lykiil að leyndarmálí“, og efrit tit sýn- inga á honum í Ausiurbæjar- bíó. Sýnir þelta lofíverðan á- huga og dlrfsku,- því ■ að slíkt tillæki ge.ur orðið dýrt sþaug, svo fremi, • sem ekki gengur allt að óskum. Þegar þessi hópur valdi sér viðfangsefni, virðist það eink- um hafa ver.ð tvennt, sem val- j inu réði. Að leikriiið væri á- sljórans, elju og smekkvísi, hrifasterkt og líklegt til að eins og jafnan, begar honum verða fjölsótt af almenningi, lekst bezt. Sum atriðin voru og að það ve'.lti lækifæri til með afbrigðum vel sviðsett og sem mestra áíaka í teik. Frá æfð, íil dæmis seinna atriði því sjónarmiði hefur valið vel fyrsta þáttar. Yfirteitt gera tekizt. Þar sem þessi sjónlelk- leikendur hluiverkum sinum ur Fredericks Knotts, sem á jöfn og góð skil, ■ eg heJdar- frummálinu nefnist „Dial M áhrifin verða því samfelld og for Murder“, sé ekki annað en öll atburðarásin Irúverðug. venjulegur „glæpareifarl“ mjög Leiksagan minnir, í þessari haglega búinn fyrir leiksvið, meðferð, á vainsfall, sem renn nær lianii vel þeim eina iil- ur hávaðalaust á milli bakka, gangl, sem honum er æíla.ður,. straumbroía- og hringiðulaust - að veita áhorfendu.m stund-.en þó með sívaxand: þunga, og Tony Wendice — Gís]i Halldórsson. Frú Wendice — Helga Valtýsdóttir — Hubbard leynilögreg]u maður — Einar Þ. Einarsson — og Hallidáy, Knútur Magnússon arhvíld frá ys og erli dagsins, með því að binda hug þeirra allan hinni spennandi atburða- rás, á meðan hún stendur ylir, án þess. að íþyngja þeim eftir á með áleitnum spurningum og heilabrotum. Það kann vel að vera, að þeir, sem aldrei lesa annað. en sígddar bók- menntir eða fræðirit, og aldrei hlusta á annað eri sinfóníur, þyki sem slíkur sjónleikur sé fyrir. neðan þeirra virðingu, — en þeir m.unu, sem betur fer, vera svo blessunarlega fáir, aldrei taka sér ..spennandi reyfara“ í hönd, sér til hugar- hvíldar, að ég hygg,- að leik- fltíkkurinn í Auslurbæjarbíó.i þurfi ekki ekki að kvíða lélegri aðsókn þess vegna. Og þótt ekki verði sagt, að þarna sé um. djúpiækar skapgerðarlýs- ingar að ræða, gsfst leikend- unum koslur á að sýna allmik- il tilþrif öðru hverju, sem að minnsta kosti sumir þeirra notfæra sér til hins ýlrasia. Efni leikritsins verður ekki rakið.hér; slíkt á ekki við, þar sem áhrif þess byggjast að verulegu leyti á því, að áhorf- andinn viti aldreihvað kemur næsl. Leikstjórnin og sviðsetn Óngin ber vitni vanclvirkni leik mestu hlutverkin. Gísli leikur Tony Wendice, hiim kaldrifj- aða, sjálfselskufuUa eigin- mann og fyrrverandi „meist- ara“ í tennisleik, sem er pen- ingurinn og aðdáun annairra alli í lífinu. Leikur Gísla er hnltmiðaður, þaulhugsaður og sannfærandi að öllu Jeyti, nema hvað hreyfingar hans og fram- koma útilokar mcð öllu, að hann hafi verið á hátindi frægð ar sinnar sem tennisleikari, fyrlr aðeins ári síðan. Þetta kemur þó ekki heinlmis að sök, þar eð persónan, sem hann mót ar í leik sínum og íjáningu, er það heilsteypt. að manni firin&t að svona eigi hún að vera. — Helga leikur konu hans. lát- laust og eðlilega, og tekst vel að túlka hlna íábrolnu. en ura leið kvenlegu skapgerð Jrenn- ar. Jón Sigurbjörnsson lefkur Lesgate, hinn veiklynda „svindlara", sem fyrir þver- bresti í skapgerð hefur smám- saman fallið dýpra og dýpra unz ógæfa hans er orðin svo allsráðandi, að hann hyggst gerast leigður morðingi, gegn vllja sínum. Jón gerir bessu hlutverki með afbrigðum góð skil. Raddbeiting hans og svip skipti verða áhorfendum ó- gleymanleg. og þó ekki hvað sízt hinn þögli .svipleikur hans, er hann hyggst framkvæma morðið. Knútur Magnússon Jeikur sjónvarpsrithöfundinn bancla- ríska, Halliday. Frá höíundar- fer það vel við efni hennar. því að persónur þær, sem hún _ greínir .frá, eru hvorki ilívígir lns hendl vex Wutverk þelta bófar né misindismenn, held- hversdagslegf fólk, sem eftir því sem á leikinn hður, og er allveigamikið í tokin, ur riversdagslegt ioík, sem, » . r ‘ ’ straumur örlaganna hefur hrif fyrir ha emlægu ast, sem hann Ið með sér. Þau Helga Val/ýsdóttir og Gísl/' HalIdórSsOn bafa með höndum orðflest og, — ásamt Jóni S/gurbjörnssyn/, — veiga ber til Sheilu. En Knúti yerð- ur helzt til lítlð úr því, nær ekki fullum tökum á hlútverlc- inu í byrjun, og getur því „ekki (Frh. á 7 síðu.) í Atr]ði úr öðrum þætti. Frá vinstri: Einar Þ. Einarsson, Knútur Magnússon, Helga Valtýsdóttir og Gísli Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.