Alþýðublaðið - 18.05.1955, Page 6
alþyðublaðið
Mið’vikudagur 16. maí 1955
ÚÍVARPIB
19.30 Óperulög (plötur).
20.30 Erindi: Um íjöll ög velli
(Ámi G. Eylands stjórnar-
ráðsfulitrúi).
20.55 TÓnleikár (plötur).
21.15 Upplestur: „Ást“, smá-
saga efiir Þóri Bergsson,
(Andrés Björnsson). -
21.40 Einsögnúr: Gianni Poggi
syngur ítölsk lög (plötur).
22.10 Garðyrkjuþáíf ur (Jón H.
Björnsson skrúðgarðaarki-
tekt).
22:25 Létt lög (plöíur).
EROSSGÁTA.
Nr. 845.
2 3 V
1 V 4 J
i 4
10 II u J
13 i¥ IS
li ff 1
l%
Lárétt: 1 til einskis nýtur, 5
Kærra, 8 erfingi, 9 tónn, 10
spyrja, 13 friður, 15 líkams-
hluti, 16 vargi, 18 starir.
Lóðrétt: 1 fjöldi, 2 veiði-
tæki, 3 hrós, 4 lofttegund, 6
mannsnafn. þí, 7 sliíin, 11 ‘lík-
amshluti, 12 kríli, 14 tryllt, 17
greinir. ' 1.. i
Laúsn á kmssgá/u nr. 844.
Láréft: 1 asfalt, 5 ítar, 8 fáni,
9 ge, 10 nugg, 13 rs, 15 snör, 16
lóan, 18 tolla.
Lóðrétt: 1 atferli, 2 skán, 3
fín, 4 lag, 6 tign, 7 reyra, 11
USA, 12 gösl, 14 sót, 17* nl.
fVa ■■■■•■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■ U’m u ■■■■>”•*
> Austin varahlutir í miklu
túrvali nýkomnir.
ijj Framluktir á kr. 94,00
; Framluktir á kr. 118,00
« Aftúrluktir á kr. 28,00
jjj Inniljós á kr. 2800,
j; Rúðuþurrkur á kr. 92,00
* Háspennukefli kr. 64,00
S ' Sími 1506. :
I ...
'$UUM■ ■ B IIJIllll■ «■ ■■■« •] ■■•■«■■■■■«■.
'í».b ■« i.i ■ ■ i ■■'»■ * ■•*»'■ • • ■■■«■«••■ ■««■«>:
S . :
Sþottsokkar ■
Hosur ■
XJÍlarháleistai* :
Nærföt :
stuttar og síðar buxur*
og hálferma i
og hlírabolir. »
Verzlun 7? \
| Halídórs Eyþórssonar \
m
Laugavegi 126. ■
“ :
(:«■■■■■■■■»■■■■■*»■■■■■■■ ■'■ ■■«■■■■■■
ur. Sjálfur virðist þér ekki verá trúaður á að
hún sé að eðlisfari sérlega hefnigjörn, og það
lýsir skarpskyggni yðar, af kunningœkap mín
um við hana veit ég, að það er hún ekki. Hins
vegar er slík fullyrðing mín ekki í veginum fyr
ir þeim möguleika, að hún kúnni að hafa átt
þátt í að skipulegga morðið á herra Castle, þar
sem ég veit að hún vissi að hann var vænfan
legur. Og hvað manni hennar viðvikur, þá . . .
Ég held ég vérði að segja yður, herra Racina,
að hvað honum viðvíkur, þá er um mildu
meira en möguleika að ræða. Og þó hef ég ekki
trú á því, að hann hafi átt þátt í þþessu. Jafn
vel þótt hann hafi, segjum af gildri ástæðu, hat
að herra Castle óstjórnlega, þá er tvennt, sem
mælir með rakleysi hans: Að hann hefur ekki,
svo vitað sé, gert neina tilraún til þess í
tuttugu ár, að vinna herra Gastle grand, og
líka hitt, sem er máske enn þyngra á metunum:
Hann virðist vera þannig skapi farinn, að hann
hefði hafizt handa á annað borð.
Það varð þögn um hríð. Leynilögreglumaður
inn varð fyrri til þess að taka tþ máls. Við skul
um láta þetta nægja hvað þessúm þremur við
víkur, en líta á málið frá annarri hlið. Gétið
þér bent á nokkuð, herra Racina, sem gæti
stutt líkurnar fyrir því að hér hafi verið um
pólitískt morð að ræða?
Vitanlega.
Viljið þér sanna mál yðar?
Blaðamaðurinn brást gramur vjð. Sanna. —•
Nei það get ég ekki. Hins vegar er að mínu
viti alls ekki útilokað, að hér hafi verið um að
ræða pólitískt morð. Pólitík er nú alltaf póíi
tík, og Auoturlandabúar eru ekki bundnir af
neinum siðfræðireglum, þegar pólitískur and
stæðingur verðúr í vegi fyrir þeim.
Ég er ekki sterkur í pólitík, herra Raicna.
Ég held að ég verði að fræða mig um þá hjutí,
eins og þeir líta út frá sjónarmiði Austurlanda
búa, sem ég þykist vita að þér þekkið miklu
betur en ég.
Stjórnmál eru ekki sérgrein mín, herra Kirt
land. Hitt vitum við báðir, að það er um að
ræða tvenns konar aðferðir til þess að Josa sig
við pólitíska ahdstæðinga: Velta þeim úr -sessi
með atkvæðaseðli, eða myrða þá. Gamli Súl
eiman soldáh, sá er Baldviri Castlé hélt póli
tísku lífi í um árabil, lét margt gott af sér
leiða, en samt vildu stérk öfí vejta honum frá
völdum. Sonur hans, núverandi soldán í Arist
an, á líka sína óvini, Þótt af aljt öðrum ástæð
‘ ■££.'<**■"■ ■' . '
urft se.
Haldið þér áfram. Ég hef ástæðu til þers að
ætta, að ’herra Castle muhi hafa haft í hyggju
að styðja hanri ekki ódyggilegra en föður bans.
Ég hef líka ástæðu til þess að ætla, núverandl
sendiherra Aristan í London, sé ekki eins holl
ur núverandi soldáni í Aristan og vera æt'ti.
Herra Castle vissi að hann myndi eígnast óvini
í Aristan, andstæðinga soldánsins.
Og samt tók hann embættið að sér.
Hann komst ekki undan því. Það er sagt að
forsetinn hafi lagt mjög hart að honum, minrit
hann á skyldumar við föðurlandið. Það er erf
itt að neita, þegar svo slendur á.
Segjum að þetta sé svona, og er þó ekki fyr
>
s
Islands S
kaupa flestir. Fást hjá^
slfsávarnadeildum
iSamúðarkort
Slysávarnafélags
land allt.
um (
1 Reykavík í S
Háhnýrðaverzluninni, i
ý Bankastræti 6, Verzl. Gunn ^
þórunnar Halldórsd. og's
skrifstofu félagsins, Gróí-V
ih 1. Afgreidd í síma 4897. ^
— HéiifS á slysávarnafélag $
S
ið. Það bregst ekki.
ir því full vissa. Almannarómurinn segir ekki
alltaf satt. En þótt svo væri, hver gæti þá
hafa haft hag af því, stjórnmálalega, að Bald
vin Castle týndi lífi?
Pólitískan hag?
Já, pólitískan. Við skúlum sleppa persónuleg
um ástæðum í þessú tilfelli.
í fljótu bragði kynni svo að virðaet, að soldán
inn í Aristan, sonur Súleimans gamla, hefði
beðið þess með óþreyju að Baldvin Castle
kæmi þangað sem sendiherra Bandaríkjanna, í
trausti pess að hann yrði sér sú hjálparhella,
sef 'hann var föður hans. En því er ekki þann
ig farið.
Eruð þér visrir um það?
í rauninni veit ég ékkert í þessu sambancli
annað en það, sem herra Castle tjáði mér í sam
bandi við greinarnar, sem ég var að taka sam
an um hann. Það ættu að vísu að vera sæmjleg
ár heimildir, en hann Var ekki að fara út í smá
muni og átli víst mikið eftir að segja mér.
Hitt skildist mér á honum, að ég held sæmi
lega greinilega, að ,svo gæti farið að það yrði
að losa sig við núverandi soldán í Aristan, ef
unnt ætti að verða að koma á nauðsynlega
tryggu ásandi í landinu og hagkvsemu stjórn
málasambandi Arislan og Bandaríkjanna. Fá
hann til þess að afsala sér völdum og fela þau
einhverjum yngri bræðra sinna, sem landfólkið
kynni betur vjð og væru líkari gamla soldánin
um en hann sjá]fur. Ég tek það fram, að hann
orðaði þetta einungia sem hugsanlegan mögu
leika, mér til leiðbeiningar, og a, sjálfsögðu var
þetta eitt af því, sem al|s ekki mátt segj
ást uridir neinum kringumstæðum.
Hafi petla verið svona, þá skyldi maður
ætla að andstæðingum soldánsins hefði ekkj
átt að vera illa við Baldvin Castle.
Vissúlega ekki, ef þeim hefúr verið um þetta
kunnugt, sein ég dreg mjög í éfa. Jafnvel
Baldvjn Castle vissi ekki, hvort til þess kæmi.
Hann benti einungis á þetta til þéss að sýna
fram á, hversu vandasamt starf forsetinn
hefði fengið honúm, og ég leyfi mér að bæta
því við, að harin gerði sér fyllilega Ijóst, hversu
feikilega áhættusamt það líka var. En að því er.
jvarðar íbúa Aristan, bæði fylgismenn og and
stæðiriga soldánsinrj, þá vissu þejr ekki annað
með neinni vissu, en að Baldvin Gastl væri skip
aður sendiherra Bandaríkjanna þar tjl þess
eins að hjálpa soldáninum á sama hátt og hann
varð frægur fyrir að þ^Ipa föður hans.
Þeir hljóta að hafa staðið í þeirri trú, áð hon
um væri margir vegirjærir í pví efni.
Ég gefi ráð fyrir því, herra Kirtland. Þeir
höfðu tröllatrú á heri-a Gastle, litú á hann sem
eitthvert ofurmenni í litingu vjð bjéngls Khan
eða einhvern slíkan, marin sem aflt gæti. Það
má meir en vera, að andstæðingar soldánssins
hafi lítið á það :sem náúðsylegasta skrefið til
þess að losna við söldáninn að ryðja Baldvin
Castle fyrst úr vegi. Með öðrúm orðum: Það
éru líkur til þét's að báðir flokkar stjórnmála
mannanna í Aristan ’þ'afi haft hug á því að
koma honum fyrjr katiarnef.
Gott og ve]. Éin spufning er enn, sem ég ge’t
ekki búizt Við að þér vitið svafið við: Hvorum
sjomanna
v
s
s
s
c
Minningarspjöld fást hjá: ^
Happdrætti D.A.S. AusturS
stræíi i, súni 7757. : ^
Veiðarfæráverzlunín Vérð S
andi, sími 3786. S
Sjónianhafélag Rcykjavík.^
ur, sími 1915. ^
Jónas Bergmann, Hátelgs-S
veg 52, sími 4784. >
Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^
veg 8, sími 3383
Bókaverzlunin Fróði,
Leifsgata i
Verzlunin Laugateigur,
Láugateig 24, sími 81666 S
^ Ólafur Jóhannsson, Soga-•
‘‘ blefti 15, sími 3096. ^
Nesbúðin, Nesveg 39. S
Guðm. Andrésson gullsm.,^
Laugav. 50 sími 3769.
í HAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long,
iími 9288.
^ “ *
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins^
( eru afgreidd í Hattnyrða-
( vefzl. Refill, Aðalstræti 12 •
S (áður verzl. Aug. Svend- <
S sen), í Verzluninni Victor,;
S Laugavegi 33, Holts-Apó- (
S teki, Langholtsvegi 84, (
S Vérzl. Álfabrekku við Súð-t
Vurlándsbfaut, og Þorsteins-i
?búð, Snofrabraut 61. \
SSmurt brauS
S '
S
s
s
1
s
^ '
^MATBARINN i
S Lækjargötu 8. ]
j Síml 80340. |
(Úra-viðgerair. \
Fljðt ög gðð afgréiðsla. |
^GUÐLAUGUB GfSLASONþ
S Laugavegi 65
S Sími 81218 (heima). J
ÍHúsogÍbúSÍr
ag snlttur.
Mestispakkar. \
ódýrjot og bezt Vin-j
þantið méði
ó
bæj.-
utan bæinn ^
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum
arins ög ’f;
til sölu. — Höfum einnigS
til sölu jarðir, vélbáta,)
bifreiðir og verðbréf.
SNýja fasteignasalan,
S Bankastræti 7.
) Sími 1518. 11
ÍÖdBÓ'iJJÍsl
JOS'JiiOli