Alþýðublaðið - 24.05.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIB
ÞriSjudagur 24. maí 1955
i ÚIVARPIB
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löíidum (plötur).
|20.30 Útvarpssagan: :,Orlof í
París“ eftir Somerset Maug-
ham, VIII (Jónas Kristjáns-
son cand. mag.).
21 Tónleikar (plötur).
21.30 Prásöguþáítur: Vatnaferð
í V.-Skaftafellssýslu (Sig-
urður Arngrímsson).
22.10 íþróttir (Atli Síeinarsson
blaðamaður).
22.30 Léttir iónar. — Ólafur
* Briem sér um þáttiníi.
r ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
KROSSGATA.
Nr. 849.
t 2 2 V
1 5’ U 7
« 4
n " II n
«3 IV IS
/< r? 1
] :
, Lárétt: 1 þverr, 5 Lsti, 8
íborg í Afríku, 9 fangamark
kaupfélags, 10 fornsöguhetju,
13 algeng sk.st., 15 ótvíræð, 16
gefa upp sakir, 18 á litinn.
Lóðrétt: 1 ríkja, 2 hlíf, 3
Maka, 4 gangur, 6 sterkur, 7
svipuð, 11 barn, 12 lokuð, 14
skop, 17 ívíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 848.
Lárétt: 1 blakar, 5 kvak, 8
kókó, 9 aa, 10 naga, 13 tó, 15
fuga, 16 ugla, 18 nautn.
Lóðrétt; 1 bakstur, 2 lýón, 3
akk, 4 aaa, 6 vógu, 7 kaðal, 11
afl, 12 agat, 14 ógn, 17 au.
UQDaMJUiJíB ■ wa m étb'm ■*■■■■■■■■■■ mt
fíKmm mrnmm trmbmm mmmmmmm MmnVmTi mm ■■þbbb m
UEISLRHIiyN
Garðasírætí 8
Sími 2749
Es whitun ar ke rfi
fyrir allar gerðir húsa.
Almennar raflagnix
Raflagnateikningar
Viðgerðir
Rafhitakútar, 160 1.
FRANCES PARKINSON KEYESs
KONUNGSSTUKAN
85
jDrengjabuxur
úr ull og grillon
Verð frá kr. 143,00
TOLEDO
Fischersundi.
manni, sem þér hafið frumkvæðið að að skrifa,
áh þess að nokkrar nauðir virðist reka til.
Frú Laura Whit'ford evaraði engu.
Ég skal ekkj leggja frekari áherzlu á þetta.
frú Whitford. Síðar gefst væntanlega tækifæri
til þess að ræða þetta atriði. í þess stað vildi
ég gjarnan minnast á annað, sem dóttir yðar
sagði mér, og sþyi-ja hana í því sambandi
spurningar nokkurrar . . . Þér sögðuð mér, ung
frú Whitford, minnir mig, að móður yðar væri
yfirleitt heldur lítið um Bandáríkjamenn gef
ið. Þér orðuðuð þetta allmiklu sterkara, ef ég
man rétt. Fer ég ekki með rétt mál, ungfrú
Whitford?
Jú, alveg rétt.
Aithea hikaði ekki hið minnsta í þetta
skipti. Hún var hnarreist og varð ekki á að
láta augun hvarfla í átt lil móður sinnar.
Gaf hún yður nokkurn tíma skýringu á and
úð sinni á þeim?
Nei. Ég bara tók eftir þessu, oft og einatt.
Kannske einna bezt í sambandi við Hilary
Thorpe.
Reynduð þér nokkurn tíma að komast að
ástæðunni?
Já. Eg reyndi það, en alltaf árangursiaust.
Hún leiddi alltaf hjá sér að svara mér, þegar
ég spurði hana út í þetta.
Virtist yður kannske vera um að ræða ein
hverja sérstaka ástæðu, kannske gilda?
Já, það fannst mér. Eg velti því oft fyrjr
mér. Líka Hilary.
Og komuzt aldrei að neinu?
Ekki fyrr en í kvöld. Nú finnet mér, að
eitthvað hafi komið fyrir milli móður minnar
og herra Castle, sem hún hafi átt erfitt msð
að afbera. Og innibyrgð gremja og hryggð
og kannske sorg hafi haldið áfram að grafa
um s]g, meira og meira. Og að lokurn hafi
það verið farið að n'á til ailra Bandaríkja
manna, líka tij saklausra manna eins og Hilary.
Eg held núna, að ástæðan til þess að hún
vill ekki að ég ejgi hann, sé ehgin önnur en
sú, að hún hafi ekkí á sínum tíma gifzt Bald
vin Cástle.
A 1 t h e a ! ; j ! J..' . >'■1 '
Það var móðirin, i’em í þetta skiþti ekki
gat orða bundist. Althea snéri sér að henni
og það var ekki dótturjeg ást og blíða, sem
skein úr augum henni, heldur réttlát reiði.
Já, ég held það, og ég mun halda áfram að
trúa pví, þangað til þú sýnir mér þessi bréf.
Þau hef ég eyðilagt, fyrir langa löngu.
Eg trúi því ekki. Eg trúi því ekki, fyir en
þú hefur lofað mér að leita í öllum þínum
hirzlum, skápum og skúffum, sem þú hefur
alltaf haldið læstum fyrir mér. Eg held ekki
einu sinni að þú hafir ságt hálfan sannleik
ann í það skipli. Eg hejd áð þú hafir farið
með víuvitandi ósannindi. Og ég ætla ekk;
að láta þig hindra að ég gangi að eiga mánn
inn, sem ég elska, nema ég fái sánnanir fyrir
því að ég hafi þig fyrir rangri sök. Eg ætla
ekki að gefa Hijary Thorpe upp á bátinn tij
þess eins að láta þig fá hefnd fyrir að missa
af Baldvin Castle.
Úr því einkadóttir mín hefur veitzt að mér
á svona grófan hátt, þá geri ég ekki ráð fyrir
að ég geti sagt mikið mér til varnar.
Biturleikinn í rödd frúarinnar leyndi sér
ekki. í fyrsta skipti brosti leynilögreglumað
urinn, en heldur kuldalega.
Þér hafið ekki verið sakfelldar um neitt,
frú Whifford, £'em þér hafið ástæðu til þess
að verja yður fyrjr gagnvart mér. Mér skilst
að hér sé um að ræða einkámáj ykkar. En ég
verð að segja eins og er, að ég hef talsverða
löngun til þess, eins og dóttir yðar, að sjá
þessi umtöluðu bréf. Eins og hún, hallast ég
að því, að þau séu ennþá til, og ég held að
þér gerðuð rétt í að framvísa þeim. Höfum
við ungfrú Whitford hins vegar á röngu að
í.'tanda, og yður sé það ómögulegt, þá held ég
að það væri skynsamlegt að segja mér alltaf
létta um það, hvað í þeim var, yðar vegna.
Leynijögreglumaðurinn þagnaði andartak, —
vildi gefa orðum sínum tíma til þess að hafa
tilætiuð áhrif, en síðan hét hann áfram: Ef
þér á hinn bóginn vijið ekki sýna mér þau,
þá get ég ekki að svo stöddu gert neina kröfu
til þeþra. En það er skylda að benda yður á,
að í því lilfeíli verður þetta ekki í síðasia
skipti, sem við tölumst við í sambandi við
morð herra Cas'tle.
Eg hef ekk;, þrátt fyrir allt, gefið tilefni
til þess að hafðar séu í frammi við mig dul
búnar hótanir, herra Kirtland. Eg endurtek
að fyrst dóttri mín hefur svo gersamlega snú
izt gegn mér, þá sé fátt, sem ég get sagt eða
gert mér til varnar. Og það er heldur ekki
nauðsynlegt fyrjr yður að sjá pessi bréf, nema
að þér neitið að taka mig trúanlega um hfað
í þeim sé. Þér minnst þess væntanlega, að
fyrra bréfið, sem hann sendi mér, sagði ég
að hefði verið svar vjð samúðarkveðju frá
mér í tilefni þess að ég frétti að herra Castle
væri nýjega orðinn ekkjumaður. Það yar bara
venjulegt samúðarkort, með svörtum ramma,
og á því stóð:
BALDVIN CASTLE
vottar yður
innilegar þakkir fyrjr auðsýnda samúð.
Ég skil. Lýst með yðar eigin orðum: Mjög
formlegt og í alla staði blátt áfram. 4. Og
hið síðara, þar sem með yðar eigin orðum
„var drepjð á . nokkuð, sem við hafði borið
fyrri viðkynnrhgu ýðar“. .... Eg minnist
þess ekki, að þér hafið sagt mér hvað þetta
,„nokkuð“ varj-í raun og veru.
•'lfv
Þar endurtók hann orð sín frá þeirri stund
þegar við sejnast 'hittmnst, og hann sagði að
við værum búin að vera, og hann staðfesti
að hann hefði méint það bókstaflega.
A, ha. Hann hefur átt við, að um kunnings
skap ykkar í milli gætj ekki framar verið að
ræða?
^Samuðarkort 5
Slysavarnafélags íslands S
kaupa flestjr. Fást hjá-
slfsavarnadeildum um ^
land allt. í Reykavík í S
Hannyrðaverzluninni, ^
( Bankastræti 6, Verzl. Gunn ^
þórunnar Halldórsd. og S
skrifstofu félagsins, Gróf- )
• in 1. Afgreidd í síma 4897. ^
Heitið á slysavarnafélag s
S
^ ið. Það bregst ekki.
SDvalarheimHi aldraðra >
sjomanna
Minningarspjöld fást hjá: ^
Happdrætti D.A.S. AusturS
stræti 1, sími 7757. ^
^ Veiðarfæraverzjunin Verð S
andi, sími 3786. S
S
Sjómannafélag Reykjavík- ^
ur, sími 1915. s
Jónas Bergmann, Háteigs-S
vég 52, sími 4784. •
Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^
S
$
s
s
s
veg 8, sími 3383.
Bókaverzlunin Fróðl,
Leifsgata 4.
Verzlunin Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666 S
Ólafur Jóhannsson, Soga-^
bletti 15, suni 3096. $
Nesbúðin, Nesveg 39. S
Guðm. Andrésson gullsm.,)
Laugav. 50 sími 3769.
f HAFNARFIRÐI:
Bókaverzjun V. Long,
«ími 9288.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
bMinningarspjöId $
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins'?
^ eru afgreidd í Hannyrða--
S verzl. Refill, Aðalstræfi 12*
S (áður verzl. Aug. Svend- ^
S sen), í Verzluninni Victor, ^
S Laugavegi 33, Holts-A.pó- (;
S teki,, Langholtsvegi 84, ^
S Verzl. Álfabrekku við Suð-S
S urlandsbraut, og Þorsteins- S
bbúð, Snorrabraut 61. S
i ^‘•^‘•^‘•^‘•^‘•^‘••^‘•^‘•■^•^‘•^‘•^‘•^r ^
^Smurt brauS s
s
S
s
s
óg snittur. 1 s
Nestispakkar. |
ódýrast Og bezt Vin-
saxnlegast pantið með ý
fyrirvara. # S
S
S
V
s
s
s
s
^GUÐLAUGUR GÍSLASON.s
S Laugavegi 65 S
S
s
i
^MATBARINN
S Lækjargötu 8.
$ Sími 80340.
: y /*• '^■•^‘•^■•^■•jr*.
JUra-viðgerðir.
S Fljót og góð afgreiðsla.
■'llr
★ xfe it
KHPKI
Símj 81218 (heima). •
—‘S
S
s
af ýmsum stærðum 1S
bænum, úthverfum bæj-^
arins og fyrir utan bæinný
til sölu. — Höfum eiftnig S
til sölu jarðir, vélbáta, ^
bjfreiðir og verðbréf.
r
sHús og íbúðir
s
s
s
s
s
s
s
SNýja fasteignasajan,
S Bankastræti 7. J
S
í
Sími 1518.
tSíiJk