Alþýðublaðið - 26.05.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 26.05.1955, Side 3
p'inimíudagur 26. maí 1955 AUÞYÐUBL**'—' ■^l pa-’ r^i .. -i -^ggrr^^T lilkynning um áburðarafgreiðslu. Frá og með 28. maí verður áburður afgreiddur i Gufunesi eins og hér segir: Alla virka daga frá kl. 8 að morgni til kl. 5 e. h, Laugardaga verður engin afgreiðsla. Áburðarverksmiðjan h.f. Sími 82000. Ur ðllurn áffum. Rjómaís Sölufurninn við Arnarhól. H ANNES A HORNINU <><><><><><><>e<><><>& f Vettvangur dagsins o o <><><><><><x><x><><><><><><><><> Stefnum örugglega að því að verða Ioftsiglinga- þjóð. — Myndarlegir brautryðjendur. — Nauðsyu á gæzluvöllum. — Tillaga Þorkels Kristjánssonar. VIÐ STEFNUM örugglega í áttina til þess :að verða loft siglingaþjóð. j Nýlega hefur Flugfélag íslands opnað nýja feið og fer nú til allra höfuð borga Norðurlanda nema Ilels Ingfors, en lætur fylgja ffétt tnni, að að því sé stefnt, að íaka upp flugsamgöngm* einn ig við þ»nn höfuðstað. Loft feiðjr færa stöðugt út kvíarn ar. Nú hafa þær opnað flug leið til Luxembúrg, en þar c-r nokkurs konar miðstöð tauga kerfis nm Evrópu. ÞETTA er mjög gleðilegt. Það er gott, að flugféiögín flýta sér hægt. Þau rannsaka alla möguleika og þreiía sjg áfram áður en þau ráðast i stórvirki, en hefjast svo handa örugglega og af myndarskap. Eg held, að óhætt sé að fuli yrða, að þessum féiögum okk ar stjórni mynidarmenn, sem í’éu hlutgengir hvar sem væri í heiminum og með xhiklu istærri þjóðum. EN ÞETTA er þka sagt um flugmenn okkar. Margjr eiiend ír menn hafa látið í Ijós við mig aðd'áun sína á ísienzku flugþjónustuliði, ekki aðeins flugstjórunum heldur og ö]Iu því fólki, sem þeir hafa haft samskiptj vjð á flugferðum milli landanna. Maður fyllist stolti, iþegar maðúr heyrir slíka dóma. ÍSLAND LIGGUR á alfa'a laið flugsamgangna. Við viljum njóta þeiss til fullnustu. Hiiu< vegar höfum vjð ekki mikið afl svo fámennir áem við eí þetta fyrir augum og stefni örugglega að því að gera ís Hendinga að loftsiglingaþj óð. Það fer að Jíða að því, að stjórn endurnir eigi það skiljð að vera isæmdir heiðursmerkjum þjið arinnar. ÞORKELL K51ISTJÁNSSON drap á það í viðtaljnu hér í I^taðinu í fyrradag, .að nauð syn bæri t:l að komið yrði upp gæzluvöllurn hér í Rvík. Hér munu vera starfræktir að í DAG er fimmtudagurmn 26. maí 1955. FLUGFERÐIB Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn kl. 17.45 í dag. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslo og Stokkhólms kl. 8.30 í fyrramáið. Innanlands- flug: í dag er ráðgei't að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjaðrar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vesimannaeyja (2 íerðir) og Þingyerar. SKIPAFRÉTTIR Eimsk/p. Brúarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness og frá Reykjavík til Newcastle, Hull, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Rotl' erdam 24/5 til Helsingfors, Leningrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Antwerpen, Rotterdám, Hamborgar og HuJI. Goðafoss fór frá Reykjavík 18/5 til New York. Gullfoss fór frá Osló gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Glasgow 24/5 til Betfast, Cork, Bremen, Ham borgar og Rostock. Reykjafoss fór frá Rotterdam 21/5, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Selfoss fór frá Kefla- vík í gærkveldi til P.eykjavík- ur, Vestmannaeyja og Austur- landsins. Tröllafoss fór frá New York 22/5 til Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Gauta- í heimsókn hiá Rnnb. a annkisraðih. Bandarikjann® og Llewellyn E. Thompson, sendiherra Bandaríkjanna í Ví» í kurteil'isheimsókn hjá Juljus Raab kanstara Austurríkis og Adolf Cehaerf varakanstari. Talið frá vinstrj, Thompson. Dull es, Raab, túlkurinn Robert Lockner og Schaerf. Vatnsrennsli í Grímsá í Skriðdaí . ,, , . iborg 27/5 til Revkjavíkur. minnsta kebh að nokkm leyU Graculus kom til Reykjavíkur tveir slíkir vellir, en það er}19/5 frá Hamborg. Élse Skou þó í smáum stfl. Þessi upp á kom til Reykjavíkur 23/5 frá stunga Þorkels er mjög athygl Leith. Argo kom Lil Reykjavík isverð, og mundi, ef hún kæm!ur ^4/5 tra Kaupmannahöfn. ist í framkvæmd levsa aðkall! Drangajöku11 hefur væntan' lSt 1 ram væ ’ J y 1 lega farið frá Hamborg í gær andi vandamál margra hús m Reykjavíkur. Hubro lestar mæðra. Það er rétt, sem Jiann f VentspIJs 30/5 og síðan í segir, að margar konur verða Khöfn og Gautaborg til Rvík- að sjá um útréttingar íyrir ur- Elamingo lestar í Hamborg heimiJin, þar sem maðúrinn er fdag W Reykjavíkúr. Tom- , . , . „ ,, . strom lestar í Gautaborg 5— i vmnu, en þær eiga oft akat 10/6 m Keflavlkui. og Rvíkur. lega erfitt með að komast út * —— ^ — vegna bama Sinna. í ( Gjafú og áhe/’t, EF KOMIÐ yrði upp nokkr sem SÍBS hafa borizt að und- um gæzluvöUum, ein, og þeir anförnu. Jakobína Ásmunds- , .. , , ° , dottir 150. Kona (aheit) 100. tiðkast erlenais, þa gætu kon Gömul kona 1Q ó|öf Arnadótt urnar komið bórnum sínum lr foo. R. Þ. 250. N. N. 100: Fé- þar fyrjr stund og stund úr lag járniðnaðarnema 500. Guð degi og greitt fyrir gæziu ný 150. N. ÍL 500. Frá Sand- barnanna, end-i mundi engin Ser5i 249,30. Frá Isaf.rði 53. , . T „ Fra Andakiisarvirkiun 5. Fra kona telja það eftp* ser. L,xa parekfsirði 405. Frá Keftavík er hugsanlegt að hægt væn að 50. K. N. 20. Þóra Sigurgeirs- Eflirfarandi hafur Alþýðu blaðinu borizt: VEGNA blaðskrifa og um- íala um vatnsþurrð í Grímsá í Skriðdal á þessum vetri, vllj- um við biðja yður að birta eft- irfarandf upplýsingar um þær mælingar á rennsli Grímsár, sem fram hafa farið á undan- förnum árum og um vatnsþörí hinna fyrlrhuguðu virkj’mar. Vatnamælingadeitd raforku- málastjórnarinnar hóf reglu- bundnar mælingar í Crímsá sumarið 1944 og eru því fyrir hendi ellefu ára mæhngar. Vatnamælingarnar reikna vatnsárin frá sepíember tll ágúst. MeðalrennsJ.i hefur á þessum árum verið 20—40 ten ingsmetrar á sek. Minnsta rennsli varð 22. fe- brúar í ár og mældíst 1.2 ten- ingsmetri á sek. Virkjun sú í Grímsá, sem nú er í undirbúningi, er 2400 kw að stærð og mun nota rúml. 11 teningsmetra á sek., þegar fulH álag er á vétarnar. Inn- takslónið tekur 390 þús. ten- ingsmetra og er því hægt að geynia í því vajn frá nóttu lil dags og á milli daga. í áætlunum hefur verið reiknað með því, að Gcímsár- virkjunln yrði rekin með allt að 4375 klst. árlegum nýting- artími og ynni þannig allt að lOVá milljón kílówatlstúnda á ári. Meðalvatnsnotkun vélanna koma börnum fyyrir, meðan konur þvo eða gegna mjög aö kallandi störfum á heimiium, i— Mér fannst þessj tillaga Þorkels svo góð og sjálfsögð, að ég taldi sjálfsagt að vekja enn betur athygli á henni 1— úm. Og það verður ekki annað ‘ og vonandi tekur bæjarst jórn séð, en að þeir, sem stjórna fjugmálum okkar hafi einmitt þetta til umræðu. Hannes á hr.rninu. dóitir 50. Sveinn Sveinsson 100. Frá Hafnarfirði 242,50. Frá Borgarnesi 80. Frá Reyk hólum 100. Frá Kristnesi 587,80. Frá Hólmavík 300. Frá Vestmannaeyjum 932,10. Frá Selfossi 100. Ólafur Bærings- son 50. Olga Bemdsen 50. Frá Seyðisfirði 50. Frá Vopnafirði 500. Frá Þórshöfn 19,30. Frá Vogum 95. Snorri Karlsson 150. O. P. 110. Frá Suðureyri yfir allt árið er þá 6V2 lenings mstri á sek. Samanburður á vatnsþörf vlrkjunarinnar dag frá degi og rennslismælingunum aJlan atr hugunartímann sýnii/ að í sji> af ellefu árum kemur þaú* naumast fyrir, að vatn sé ekld yfrið nóg. Eina árið, sem um verulega vatnsþurrð er að ræða, var árið 1950--1951. Það vatnsár hefði þurft að vinna. tæp 15% ársvlnnslunnar með dísilvélum. Samkvæmt aihugunum, sem gerðar voru á veðurathugnar- skýrslum síðustu 50 ára, er tal- ið, að slíks árs burfi ekki að vænta nema á 30 —50 ára fresti. Vatnsárið 1947—48. sem var næslversia árið, hefðí Durft að láta dísilvéJar vinna 6,7%.. I vetur komst rennsiið að vísu lægra en það hefur nokkurn iíma áður mælzt, en lágrennsli stóð ekki lengur en svo, að vinnsla með dísilvélum hefði ekki þurft að verða nema 6.5% af ársvinnsJunni. Það var því ekki um meiri vatnsþurrð að ræða í Grímsá i velur en reiknað hafði verlS með að mæta þyrfli meö dísil- orkuvinnslu. Jakob Gíslason. Ehíkiir Br/em. 50. Frá Siglufirði 45. ÖJafur Þorbergsson 100. R. Þ. 150. N. N. 20. Frá Reykjavík 760,55. Frá Reyðarfirði 10. N- N. 100. Gjöf v/ 9. nóvember 50. D. S. 10. Áheit frá Siggu 50. Áheit frá K. M. 200. Giöf frá Krist- ínu Stefánsd. og Ót. Guðmunds syni 500. Gjöf frá Patreæsfirði 40. Frá Akureyrarbæ 10 000. Gjöf frá Sighvaii Jónssyni 200. Gjöf frá Halldóri Jónssyni 50. Áhéit frá N. N. 50. Áheit frá Halldóri Þórhallssyni 25. Gjöf frá Guðrúnu Einarsdólt- ur 30. Gjöf frá S. J.. Vestm.- eyjum 55. Gjöf frá N. N. 20. Áheit frá R. D. 20. Frá ætlingj um Guðlaugar Álfsdóltur 6961,13. Gjöf frá Halldóri Jónssyni 30. Áheit frá Sigur- veigu Ru"ólfsdóttur 50. Áheit frá S. 50Áá)heit frá S. 50. Áheit frá N. N. 30. Kærar þakkir. M. H. FSR tÝW >1ABN «SU HÍ8/líFllÚrjt Júní blaðið er komiS út. .1« Si [HúsmæSur: ■ »», • Þegar þér kaupið lyftiduftj| ■ frá oss, þá eruð þér ekkiji ; einungis að efla íslenzkac "f i iðnað, heldur einnig að ‘:! ■ tryggja yður öruggan ár-j ■ angur af fyrirhöfn yðar < ■ Notið því ávallt „Chemiu j 5 lyftiduft“, það ódýrasta og:: : bezta. Fæst í hverri búð. ■ Chemia h.f.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.