Alþýðublaðið - 26.05.1955, Síða 5
!
{Pimmtutlagur 26'. maí l'ÖSS
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
' GARÐYRKJUFÉLAGIÐ á
sjötugsafmæli í dags 26. maí
1955.
Frá upphafi hét þao fullu
Eaíni Hið íslenzka garðyrkju-
félag, allt fram íil ársins 1940.
JÞá var nafni féiagsins breytt
Og heltir síðan Garðyrkjufélag
íslands (í mæltu má!i. bæði að
fomu og nýju nefnt Garðyrkju
félagið).
Lengi var það eina garð-
yrkju.félag landsins, en nú eru
félögin orðin fleiri.
Árið 1885, 26. mai, var eftir
liyötum landlæknis Schier-
fcecks haldinn fundur af þeim
Snönnum, sem eííir uppá-
Stungu landlæknis höfðu kom-
íð sér saman um að stofna fé-
fag til eflingar garðyrkju hér
é landi,- Fundurinn var hald-
inn í barnaskóiahusinu í
íteykjavík. Þessir mættu á
fundinum: Schierbeck land-
iæknir, Pétur biskup Péturs-
fon, Magnús Stephensen ass-
essor, Theodór Jónassen bæj-
Brfógeli, Árni Thorsteinsson
landfógeti, Sigurður Melsted
prestaskólaformaður, Þórarinn
prófastur Böðvarsson, Halldór
Friðriksson yfirkennsri, Ste.'n
: grímur Thorsteinsson skóla-
ikennari, Björn Jónsson rit-
stjóri og Hallgrímur Sveinsson
dómkirkj upresi ur.
Nokkrir fleir’í höfðu ritað sig
fyrirfram, t. d. Grímur Thom-
een, sem stofnendur félagsins;
en mættu eigi ú fundinum.
Schierbeck stákk upp á að
Frá garðyrkjusýningunni 1952 í KR húsinu við Kaplaskjólsveg.
Garðyrkjufélag Islands 70
FÆRUSTU MENNIRNIft
Félagið starfaði óslitið til
aldamótanna 1900. Þá var tal-
ið að störf þess heyrðu undir
starfsemi Búnaðarfélags ís-
j iands og hætti Garðyrkjufélag
'velja biskupinn fyrir fundar-|ið störfum í nær tvo áratugi. Á
istjóra. Var það samþykkt íjþessu fyrsta starfsskeiði félags
einu hljóðl og siýrði biskupinn J jns voru þeir Schierbeck og
íundinum. Á fundmum var fé-
öagið stofnað. Áður hafði verið
lent út eftirfarandi boðsbréf:
HIÐ ÍSLENZKA
GAKÐYRKJUFÉLAG
Það virðist auðsætt, að efl-
íng og aukning garðyrkjunnar
Siér á land; geti orðíð landsbú-
Eim til mikils gagns og fram-
íara. með ’því að þeir með því
rnóti ættu hægara með að afla
fc~ér heilnæmrar juriafæðu,
sem eins og kunnugt er stuðl-
sr næsta mikið að því að af-
. ílýra ýmsum sjúkdómum, t. a.
an. skyrbjúg og sumpart gætu
ýannig aflað veírarfóðurs
ihanda skepnum sínum, nieð
Því að ýmsar eru þær fóður-
ýurlir, er spretta vel í óþurrka
Fumrum, þá er mjög örðugt að
fcjarga heýl óskemmdu.
Vér, sem hér ritum nöfn vor
íundir, höfðum tekið oss saman
rum að mynda félag, er vér
nefnum „Hfð ístenzka garð-
yrkiufélag“, og skal mark og
Dnið félags þessa vera að efla
óg styðja garðyrkju hér á landi
yfir höfuð, en fyrst um sinn
mun félagið einkum binda sig
'■úð það að styðja að ræktun
ýenjulegra garðávaxta og
nokkurra fóðurjurta, sem að
rnestum noium geta komið hér
é- landi, svo sem eru: kálrapi,
turnips, kartöflur og fáeinar
sðrar. Að þessum tilgangi sín-
;im mun félaglð síyðja með
pvi:
1. Að sjá um, að sem auð-
%-eldast verði að fá gott og
snægilegt fræ ti) útsæðis.
2. Að efla þekkingar á því
íyrir reynsluna, hverjar aðal-
íegundir og aukategundir bezt
iþrífist hér á landi og hverja
Eiðferð skuli v’lð hafa til þess
eð tegundir þessar þrífist sem
foezt og enn fremur sjá um, að
þessi þekking breiðisí út með-
53. 1 almennings.
3. Að glæða áhuga landsbúa
é garðyrkju og því veita verð-
laun fyrir þær jurtir, sam bezt
eru r,æklaðar og fyri gott fræ,
&em aflað er hér á landþ
Árni Thorsteinsson lífið og sál
in í félaginu um langa hríð.
„Voru þeir laudlæknirinn
og iandfógeLnn mjög samhent
ir í því að efla garðræktiria og
skipa henni það rú.m, er henni
bar meðal áhugamála þjóðar-
innar,“ segir Einar Helgason í
ritningargrein. Báðir höfðu
þélr Schierbeck og Árni hið
mesta yndi af garðyrkju og
skildu hollustuáhrif hennar,
bæði í matarhæfi bjóðarinnar
og uppeldisgildi þess að ann-
ast gróður og garða. Ýmsir
fleiri lögðu auðv.'.tað hönd á
plóginn, t. d. Þórhallur Bjarna
son biskup, Hallgrimur Svein-
son biskup o. fl. Fylgdist hér
vel að bæði andlegt og verald-
legt vald þeirra tíma.
BYRJAÐ Á NÝ
Hinn 1. desember 1918 íók
félagið til starfa að nýju. Voru
þá valdir í stjórn Hannes Thor
stjórnendur Einar Helgason
og sér aSkúli Skúlason. Starf-
aði fél.agið -síðan af miktum
krafti og óslitið til.ársins 193.5.
Var Einar Helgason fram-
kvæmdastjór'í félagsins og
sannkallaður máttarstólpi á
því tímabili og var lengstum
launaður að mes.u afríkinu.
Einar gerði lilraunir, hafði
garðyrkjunámskeið, bæði í
gróðrarstöðinn'i og í barna-
skóla Reykjavíkur og hélt
marga fyrirlestra í Reykjavík
og út um land á ferðum sínum,
en hann ferðaðist mikið^ til
skoðunar og leiðbeininga. Yms
ir fleiri studdu og vel að siarf-
seminni.
Eftir lát Einars 1935 varð
hlé á starfsemi félagsins í tvö
ár, en bá tók bað tii starfa að
nýju og hefur síarfað síðan.
Var Ingimar í Fagrahvammi
fyrsti formaður félagsins á
þriðja starfsskelðinu.
SÝNINGAR OG ÚTGÁFA
Garðyrkjufélagið hefur geng
izt fyrir allmörgum garðyrkju
sýningum og hafa þær verið
verulegur þáttur í starfsemi
þess og haft mjög vekjandi á-
hrif, sýnt, „hvað verið er að
gera og hvað hægt er að gera“
og þannig stuðlað að vexti og
Vðgangi garðyrkjunnar í land
inu. Alls hefur félagið gengizt
fyrir sjö sýningum á árunum
1921—1955. Enn íremur tók
það þátt í landbúnaðarsýning-
unni 1947 og í norrænu garð-
yrkjusýningunum í Kaup-
mannahöfn og Helsingfors
1937 og 1949.. Sýningin- 1941
var fjölsótlasta sýning á ís-
land'i til þessa tíma. Sóttu
hana rúmar 22 þúsundir
manna. (Fyrsta garövrkjusýn-
ing á landinu mun vera sýn-
ing sú, er haldin var þar í
gagnfræðaskólanum árið 1919
og Guðrún Þ. Björnsdóttir
gekk-st fyrir.) En fyrsía- sýning
syðra var haldin í Görðum á
Álftanesi haustið 1921. Garð-
yrkjurilið, ársrit félagsins, hef
ur komið út í þremur átongum.
Það hóf göngu sína árið 1895
fyrir áeggjan Schierbecks land
læknis og kom út til 1901. Sío-
an að nýiu 1920 til 1934 og
loks (allmikið siærra) 1938 og
síðan. Gefur ritið að fornu og
nýju góða hugmynd um þróun
garðyrkjunnar í landinu og
segir frá nýjungum.og reynslu
garðyrkjumanna í ræktimar-
málum. Árið 1949 kom út Mat-
jurtabókin í stað ársritsins cg
1951 Gróðurhúsabókin. Má
segja að gárðyrkjusýningarnar
og Garðyrkjuritið hafi verið
aðalþæitirnir í starfsem'i ,fé-
lagsins hin síðari ár.
árlega
GRASGARÐUR
' Pélagið gróðursetu.r
trjáplöntur í Heiðmörk. og_nu
vinnur það m. a. að því, að
komið verði upp grasgarði í
Reykjavík, t. d. í Laugadaln- -
um. Gæti sá garður orðið
kennslugarður og skrautgarð-
ur í senn. Skal safna í garðinn
íslenzkum plöntum o. 11. nor-
rænum gróðri. Eun fremur
helztu trjál-egundum, runnum
cg skrautjurtum, sem hér þríf-
ast, og setja nafnspjald hjá sér
hverri tegund.
Árið 1935, á 50 ára - Émæli
Garðyrkiufélagsins, rekur Met.
úsalem Síefáns-son sögu þess- i
Frey og segir m. a.: ,,Það er
ekki hægi að se-gia, að það hafr
bor-ið ■ sérlega -mik:ð á Garð-
yrkjufélaginu þau 50 ár, sem
það hefur nú starfaþ. enda
hafa .formenn þess ekki verið
neinir hávaVmenn, sem láiig-
aði til að láta á sér bera, en
þeir hafa verið rólegir eliu-
menn, sem unnu af áhuga og
e'nlægni fyrir gott og nytsam-
legt málefni, enda var ekki
öðru til að dreifa, því að siarfs-
fé hefur félagið aidrei haft.
En þrátt fyrir þetta mun þó
svo fara, við nánari atbugun.
að flestar þær breýtingar, sem
orðið hafa bér í garðyrkjumál-
um s.I. hálfa öld, mí rekja tit
Garðyrkjuféragi.riS og stárís-
manna þess.
Þótt þessar breytingnr sóu
minni en æskilesf væri og mik
ið sé enn óunnio' garöyrkjunni
til eflingar, þá viía þeir, sem
muna aftur til siðustu alda-
móta og lengra, að rnargt hefur
skipazt til beiri vegar i garð-
yrkjunni og einkanlega nú
meiri trú manna á möguleik-
ana ti) garðyrkju hér á landi.
bæði á heilum og köldum sl.öð
um, en áður var. Og það er
ekki lítilsvert að hrinda alda-
gamalli vantrú og vekja rétta
trú í staðinn, því að þá er kom-
ið að aðalatriðinn, að sýna í
verkunum, og nú er knýjandi
nauðsyn til þess að það sé
gert.“ Mundu ekk'i orð Metús-
alems sannmæli enn, einkum
síðan farið var að nota jarðhit-
ann til upphitunar gróðurhúsa
1923—1924.
Aðalfundur
Sölusambands íslenzkra fískframleíðenda
verður haldinn í Reykjavík, þ. 10. júní n.k.
Dagskrá skv. félagrlögum.
Einnig verður gengið frá stofnun hlutafélags til skipa
syna
„Eruð þér frímúrari?"
ÍSAFIRÐI, 17. maí 1955. | urinn vonum framar, því leik-
LEIKFLOKKUR kvenfél. ur margra þeirra var bæði líf-
Ársól og íþróttafélagsins Stefn rænn og nákvæmur og heild-
is í Súgandafirði kom til ísa- arsvipurinn góður. Nokkuð
fjarðar s.L sunnudag og hafði .skorti þó á í sumum atriðum
tvær sýnirigar í Alþýðuhúsinu að nægilegur léttleiki og hraði
á gamanleiknum „Eruð þér frí (væri í leiknum og stöku sinn-
múrari?" eftir Amold og um hætti einstaka leikara til
Bach. |að yfirdrífa hlutverk sitt. Eix
Leiknum var vel lekið af , það, sem’ vel var gert, var svo
leikhúsgestum, en hann er eins margfalt meira, að hitt voru
og kunnugt er græskulaus og hreinir smámunir.
léttur skopleikur, sem vekur í Leikstjóri var Baldur Hólm-
hressilegan hlátur áhorfanda, geirsson. Leikarar voru: Jó-
ef hlutverk leikaranna eru hannes Jónsson, er iék Benja-
sómasamlega af heíidi leyst. mín Franklín. Sigrún Sturlu-*
Súgfirðingarnir leystu þann dóttir, er lék Evu konu hans.
vanda vel af hendi, enda var Kristjana Friðbjörnsdóttir léfe
þeim óspart klappað lof í lófa, i Stínu vinnukonu. Baldur
— og það að verðleikurn, því , Hólmgeirsson lék Kolbein Ól-
margt var þar vel gert, og ef afsson. Þorbjörn Gissurarson
tekið er tillit til þeirra að- lék Jón Vigfússon arkitekt.
kaupa.
Sölttsamband ísl.fiskframleiðenda.
siæðna, sem áhugafólk um leik
list á við að búa í hinum
smærri sjávarþorpum, sem að-
eins getur fórnað stopulum
tómstundum frá önn hins dag-
lega starfs til æfmganna cg
býr jafnframt við hin óhag-
s'æðustu ytri skilyrði á þessu
sviði í hvívetna, þá er hlutur
Súgfirðinganna ?annarlega
góður og lofsverður, og árang-
Guðmundur Eh'asson lék Birgi
Bláfells. Hermann Guðmunds-
son lék Amor Teits. Ingibjörg
Jónasdóltir lék Rósamundu
Teits. Valgerður B. Guðmunds
dóttir og Elín Gissurardóttin
léku dætur Teits-hjónana. Mari
ías Þórðarson lék Búa Halldóra
son. Halldóra Gissurardóttir
lék Jenny Pedersert og einnig
frú Halldórsson. _„f'