Alþýðublaðið - 26.05.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 26.05.1955, Síða 8
Hafnarbætur í SándgerÖi ÁkveSið að lengjaa una í sumar um 25-30 mefra Vonir standa tií að dýpkun hafnarinnar geti hafist iim miðjan júlí Fregn fil Alþýðublaðsins SANDGERÐI ÁKVEÐIÐ hefur verið að lengja aðalbryggjuna í Sandgerði í sumar um 25—30 metra. Áætlað er að hver lengdur metir sða- ’ mun; kosta um 40 þúsund krónur. Jafnframt standa vonir til um hægri aksfur í Svíþjóð BÁÐAR deildir sænska þ'ngsins samþykkiu seinl á fös udagskvöfd síoasfliðio, að þjóðaratkvæðagreiðsr.i skulj fara fram í haust um það, hvort tekinn skúli upp hægri handar akstur þar í landi. Kjús endur skulu þannig &ýn<' stjórninni h"er skoðun þeirra, er á þe m lillögum, hvort iek-| inn íkuli upp hægn handar( ak&fii" eða ekki. Atkva greiðdan verður stjórninni að-, ag dýnkun hafnaiinnav geti hafist um miðjan júlí n.k. eins til ráðgjafar. mun htán I fara fram 16. ok óber. A S-L sumri var íramkvæmd ----------®----------- mæling á höfninni í Sandgerði til þess að fá úr bví skorið, hvort unnt væri að fá meira dýpi þap með uppgrefti, en e'.ns og menn vi,a er það grunn sævi, sem mestum töfum veld- Siimarskóii guS- spekinema EDWIN BOLT er væntanleg ur við afgreiðslu fiskibátanna. ur til ís ands um mjðjan júní, | HÆGT AJ) AUKA og mun sumarskóli guðspetci ] dÝPIÐ nema hefjasl ekömmu síðar. | Mælingar sýndu að hægt Það eru vinsamleg tilmæli sun muni að auka dýpi á svæðinu artskólanefndar, að þeir:, s?m leguplássi bátantra og upp ætia sér að vera á skólanurn m?ð *»yg6jum um 3 til 4 fet. , , . , , t i Það varð þvi að raði að láta en ekla hafa enn latið ínnrjta , - . 1 n dypka hotn.na nu a þessu vori, stg geri það fyrir hvítasunnu, þar æm fyrirsjáanlegl er, að því að húsrúm er takmarkað. það muni bæta mjög mikið af- -----------a.----------- greiðsluskilyrði bátanna, og DJÚBÁ VÍK í gær. j hafði viía.málastjóri lofað sam- TÍÐ HEFUR verið góð síð. %æmt, °sk baínanefndar að ., lana dypkunarskipið Gretti til ustu Viku, siðan hretjnu mikla Sandgerðis í maílok, en hafði lauk. Er nú snjór að mestu með hliðsjón af því ráðstafað horfinn úr byggð, en enn eru Gretti á aðrar hafni.r fram að miklar fannir í fjcllum. Stundaður hefur verið sjór undanfarna daga, en afli er tregur. þeim tíma. Hinn 18. marz s.l. hófsl svo verkfallið, sem stóð í sex vik- ur, og þar sem vél Grettis /ar t l viðgerðar í Revkjavík varð pi maiar og sandnam iei Getur fraruieitt 3 þúsund tunnur af möl og sandi á dag NÝTT malar- og sandnám er tekið til starfa. Nefnist fyrir tæki þetta ÁJfsnesmöl og er staðsett í Álfsneslandi á Kjajar úesi. Afköst fyrirtækisins eru taliu 3 þúsund tunnur af möl og sandi á dag. Vélar fyrirtækisins eru af i ið verður afgreitt á Kjalar- nýjustu og fullkomnustu gerðjnesi, en .síðar verður afgreiðsla og smíðaðar af Vétaverkstæði j á efni þessu niður við Elliðaár, þar sem félagið hemr fengið athafnasvæði. Sölumiðsiö.ð fyr irtækisins er í Verzluninni Skúlask-eiði, Skúlagötu 54, er veitir allar nánari upplýsing- ar. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Tómas Tryggvason byggingameistari, en verkstjóri er Sveinn Sveinsson Sigurðar Svélnbjörnssonar hf. NÆR YFIR MARGRA HEKTARA LANDS. Malar- og sandnám þetta nær yfir margra hek'.ara lands : og suanda vonir til að hér sé ( um byggingarefni að ræða í' síeinsteypu um mörg ókomin I ár. Atvinnudeild Háskólans hefur verið látin fylgjast með og gert prófan’.r og hafa þær sýnt að hér er um mjög gott byggingarefni að ræða og mun Atvinnudeildin framvegis verða látin fylgjast með efni þessu. GAMALL SJÁVARBOTN. Margt bendir til að hér sé um gamlan sjávarbotn að ræða og síðar sjávarkamp og jökull þá legið í kring að élnhverju Iey,i. Efni þetla er því sjó- og vatnsþvegið fyrir löngu síðan. Landið fjjrir ofan er iægra held ur ien frjmar á r.esinu og er 'því sandnám þeíta laust við þær steintegundir, sem hæítu- legar eru sielnsteypu, svo sem móberg, kaik og fleiri. Að því er forráðamenn tjáðu fréltamönnum í gær er verð á byggingarefni fvrirtækisins lægra en verið hefur að und- anförnu á slíku efni. Allt efn- óhjákvæmileg stöðvun á rekslri hans þær sex vikur, sem verkfallið stóð, en að því loknu hófst viðgerð á vél skips ins og var það tilbúlð til starfs um 20. maí s.l. Það var því ó- hjákvæmilegt að ö'. 1 u starfi dýpkunar;kipsins. sem allt er fyrirfram ákveðið og skipu- lagt af vitamálastjóra, hlýtur að seinka um 6 vikur á hverj- um stað. Er því ekki hugsan- legt að dýpkun Sandgerðis- hafna get': hafist fyrr en um miðjan júlí n.k. Þess skal hér getið vegna skrifa Morgunblaðsins, sem hafa verið skikn á bá lund að vitamálastjóri hafi svikið Sandgerði um dýpkunarskipið á þessu sumri, en svo er alls ekki, heldur eru þetta eðlileg- ar afleiðlngar af binu langa verkfslli. Þess er aftur skylt að geta, að vitamála&tjóri hafði einmitt í þessu máli, sem og öðrum, reynt að hliðra svo til að dýpkun væri framkvæmd í Sandgerði á þeim tírna, sem bálar róa ekki, og að sí.zt væri hætt við að verkið truflaði út- gerðarstarfsemi staðarins. Vinna við leng'nguna hefst um næstu mánaðamót. og ef j svo vrði hægt að d.ýpka höfr- J'lna í sumar eins oe 1il stendr iur þá ætti bað að bæta mikið ’ afgreiðsluskilvrði fyrir báta á næstu vertíð. bófl bað fpllnægi ekki þeirri bátaaukn.ncru. sem útlil er fvnr að verði hér á næstu verúð. bví að auk beirra báta, sem bætast við hér heima, munu marg'r útgerðar menn ufan af Dnrli hafa hug á «ð fá hér viðlegupláss fyrir bá'a sína. Sandgerðingar spyrja nú: Hvenær munu augu valdhaf- anna opnast fyrir þeirri rniklu r.auðsyn að tryggja vélbáta- flotanum öruggt athvorf í nán- as'a nágrenni við aflasæluslu fiskimið, sem til eru vlð Is- landsstrendur. En samkvæmt áætlun gerðri af verkfræðingi Vitamálaskrifstofunnar, sam lögð var fyrir síðasta Alþingi, IFrh. á 7. síðu.) Fimmtudagur 26. maí 1955 Myndin er af bandaríska ísbrjótnum ,,Alka“. ísbrjót þennan sendu Bandaríkjamenn nemma á þesru ári til suðurheims. skautsins, og mun hann aðstoða þar vfsirdamenn frá ýmsum þjóðum við umfangsmiklar vísindarannsóknir. Þessi leiðangur er aðeins undirbúnjngur að enn frekari rannsóknum, sem fram eiga að fara á árunum 1957—59, og munu vísindamenn fx'á 39 þjóðum hafa samvinnu sún í milji við rannsóknir þessar. Verður komin upp sjálfvirk síi stöð í Keflavík eííir 2-3 ár? Hátt á þriðja hundráð þúsund innan- bæjarsímtöl á mánuði KEFLVÍKINGAR gera sér von um að fó sjálfvirka sínu stöð eftir 2—3 ár. Hefur bæjarstjórnin seiit alþingi beiðnj um fjárveitingu til hennar og væntir þess að fá hana á næstu fjár lögum. Yrði stöðin bá komin upp eftir 2—3 ár. ikraneslrillur flyfja afla sinn fil Reykjavíkur í Selja hann hér fyrir sama verð og Bátafélagið Björg hefur samið um. TRILLUBÁTAR Á AKRANESI munu flytja afla sinn til Reykjavíkur og selja hann þar í vor. Er orsökjn sú, að þeir geta fengið sama verð fyrjr hann hér í Reykjavík og Bátafélagið Björg hefur samið á Akranesi. Bá^afélagið Bjöi'g hefur sam ið.við Ingvar Vilhjálmsson að kaupa fisk af trillubátamönn- um í Reykjavík fyrir kr. 1,35 kg. og fá trillubálamenn frá Akranesi nú sama verð fyrir sinn afla hjá Fiskxðjuverinu. Akranestrillur sækja yfiideitt Frá þessu skýrir Jón Tómas-* ■son símstöðvarsijóri í viðtali I við blaðið „Faxa“. i KOSTNAÐUR 5,5 MILLJ. KR. j Undirbúningur var hafinn fyrir tveimur árum. Voru gerð ar áætlanir og viðbótarhús teiknað, sem yrði um það bil tvisvar sinnum stærra en það sem fyrir er. Verkið er talið kosta 5,5 milljónir króna- I M kil þörf ei’ á endurbótum á stöðinni. Fastráðið starfsfólk er 27 manns. Afgreiða síma- slúlkur 20 þúsund ianglínusím itöl á mánuði og hátt á þriðja hundrað þúsunda irmanbæjar- sam.öl. Verður hver stúlka, sem afgreiðir við miðstöðvar- borðin að annast að meðaltall 3 til 4 afgreiðslur á mínútu vinnutímann út og ruiklu fieirj þegar mest er. um, en það verð fá þeir ekki á mlð út af Akranesi, og er því alllangi að flytja afla úr hverjum róðri til Reykjavíkur. Mun það lengja róðrartímann um 3 klst. í hvert sinn. Það munu því varla nema stórar trillur verða hafðar við slikar veiðar. SSyfíunni af Friðrik Frí^rikssysii komiff fyrir I FYRRADAG var komið fyrir s,yttu af séra Frikrik Friðr.kssyni á blettinum á horni Lækjargölu og Amt- mannsistíg í Reykjavík. Er styttan reisi fyrir samskotafé, en Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari gerði stytiuna. Séra Friðrik varð 87 ára í gær. Að ósk hans var engin athöfn, er sty.lan var reist. Bandaríkin sfeína frelsi hafsins í voða SKIPAEIGENDUR, sem eiga fimmta liluAann af .skipastóli heimsins, hafa nýlokið þingi í Kaupmannahöfn með því að skírsko/a til allra rík/’sstjórna og alþjóðlegra síofnana, að þær /ak/ upp haráttxma gegn mismunun í flutiiing/ með sk/pum eft/r þjóðerni. Á lokafundi The Baltic and In'ernational Mai'itime Con- ference sagð'. F'lack frá Berg- enska gufuskipafélaginu, að það skilyrði Bandaríkjamanna að 509'/ af útflutningi frá Bandai'íkjunum skuli flutt með bandai'ískum skipum væri reiðarslag fyrir meginregluna um frelsi á böfunum. og kvað hann ástandið munda verða ó þolandi, ef allar þ.jóðir tækju upp þessa reglu. Fyrrverandi fjármálaráð- herra Dana, Thorkil Kristen- sen, hélt fyrirlesiur um frelsið á höfunum, þar sem bann und- irstrikaði, að gera yrði grein- armun á þeim vemdarráðstöf unum, er þær þ.jóðir gerðu, sem skammt eru á veg komn- ar, og þeim, sem. framfylgt væri af Bandaríkja.mönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.