Alþýðublaðið - 04.06.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1955, Síða 1
Kjarabæfur verkalýSsfélaganna: verkfalli, önnur MaSur aí norskum æfl- um yfanríkisréðherra Cfiile. TBANEZ forseti Chila hefur breyti ráðuneyLi sínu í sjö-1 unida skipti á 18 mánuðum og úitnefnt Kaare Olsen, son norsks kaupsýslumanns, sem uianríkisráðherfa. Ibanez hef- ur tekið lausnarbe'.ðni sjö ráð- herra sinna til groma, -þ. e. þeirra, .sem eru fulltrúar verka manna- og bæodafl okksins, sem er eini sijórnmáiaflokkur- inn, er styður stjórn hans. en neitað að taka til gre.na lausn ) arbeiðni fjögurra hermanna, er sæti eiga í stjórninni. Olsen þessi er aðmíráLl að tign og skólásijóri sjól'.ðsfor- ingjaskólans í Chile. Hann er .sonur norsks kauosýslumanns, er fluttist til Chile á unga ■aldri, og móðir hans er dóttir Norðmanns. sem áður hafði fluti t!l Chile. Verkíall rafvirkja og prentmyndasmiða hefur staðið í tvo daga; staifsfólk í veit- ingah, boðar verktall í kvöld; farmenn 8. TVÖ VERKALÝÐSFÉLÖG standa nú í verkfalli og tvö önnur hafa boðað verkföll. Hafa félög rafvirkja og prentmynda smiða verið í verkfalli síðan 1, júní, en Félag starfsfólks í veit ingahúsum hefur boðað verkfall á miðnætti í nótt og sjómenn á kaupskipunum hafa boðað verkfall 8. júní. Prentmyndasmiðir héldu fé- borið arangur. Stöðugl er unn- ÞJOÐVERJAR UNNU í GÆRKVELDI Iéku þýzku knattspyrnumennirní'r við Val. Þjóðverjarn/r unnu með 3 mörkum gegn 2. f hálf leik istóðu leikar 2:2. Næsti | léikur Þjóðverjanna er við | KR á mánudagskvöld. I lagsfund í fyrrakvöld og lá þá fyrir fundinum tilboð frá meis’urum. Var tilboðið fellt og heldur verkfal 1 þeirra því áfram. Liggur framle'.ðsla pren mynda að mescu niðri, en prentmyndamaistarar hafa þó j heimild til þess aö vinna. ENGINN ÁKANGUR í RAFVIRKJADEILUNNI Fundur var með sáttasemj- ara í rafvirkjadeilunni nóttlna er rafvirkjar hófu verkfall. Var sá fundur alveg árangurs- laus. Var loks í gærkveldi boð ið að lausn kaupskipadeitu.in- ar. þ. e. deilunnar um kaup og kjör sjómanna á kaupskjjun- um. Hafa undirnefndir nú vcr- ið skipaðar til þess að fialla um sérkröfur sjómanna. Siysavðmadeiidin Ing- éifur gefur úf rrheiilavegabréfrr. SLYSAVARNADEILDIN aður fundur á ný, én ekkert | [ngólfur hefur gef.'ð út „heilla hafði miðað í samkomulagsá t, j vegabréf“, sem erii hugsuð þeim, sem ferðast, hvort held- er blaðið hafði' síðast fregnir af fundinum. VERKFALL í VEITINGA- HÚSUM í KVÖLD? £>t?|*sfól:k í ve: tinga!húsiim hefur boðað verkfall kl. 12 á miðnætli í nólt. Hafa samn- ingaviðræður við það enn ekki lofíi, til gerð Keppendur á Norðurlanda- mófi í bridge fara ufan í dag Hvert land sendir tvær sveitir. Samanlögð stig sveitanna gilda við útreikninginn. BRIDGE-SPILARARNIR, sem taka munu þátt í norræna meistaramótinu í brigde, fara flestir utan með Gullfossi í dag, en fjórir þeirra munu fljúga. Mótið verður háð í Bádsiad á Skáni í Sviþjóð og stendur dagana 10.—14. júní. Þetta er í fyrsta sinn, að Islendingar taka þátt í keppni þessari með fullu liði, en áður hafa þeir spilað með sem eins konar „gestir“. Sænska bridge-sambandið nær Iwlum árangri. í kvenr.a- ,sér að öllu leyti um mólið, en keppninni er hins vegar spiluð fyrir þess hönd sé'r bridge-sam tvöföld umferð. Einn dómari band Skánar um framkvæmd- ^ verður frá hverju landi og ir. Spilað verður í Strand Re- ( verður Zóphónías Péíursson slaurant í Bástad, og le'.ka dómari fyrLr íslands hönd. Ivær sveitir frá hve.rju landi. SAMANLOGÐ STIG GILDA KEPPENDURNIR Fúlltrúar íslands í kvenna- keppninni verða: Eggrún Arn- Á mótinu spila aliar sveitir órsdóttir, foringi sveitarinnar, við allar, nema landa sína. Ásgerður Einarsdóttir, Ann.a Gilda þannig við stigaútreikn- ing samanlögð stig begg]a áveita frá hverju landi. Nægir því ekki, að önnur sveil hvers lands standi s'.s vel, ef hin1 ur á láðí, legi eða í heilla. Vegabréf þessi eru fagurlega með teiknngum efiir Stefán Jónsson af ýmsum merkisstöðum og 'ilprentuð í Lithoprenti. Verða þau fil sölu í ferðaskrifsiofum og afgreiðsl um farartækja. Kosta þau 10 krónur og renna tekjurnar iil slysavarnastarfseminnar. Ekki mun be'nlínis vera gert ráð fyrir, að mikill heillamáttur fylgi blaðinu, en bréfin ge'a verið fagur minningargripur. (Jraþjófnaður í Hafnar- firði upplýsfur. AÐFARANÓTT s.I. fimmtu- dags var brotizl ivm í úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar í Hafnarfirði og að sögn Magnúsar stolið þaðan 10 fullúrum og 1 stálúri. í fyrrinótt handtók lögreglan í Reykjavík mann, Kristján Valdimarsson frá Akureyri. Hann reyndist hafa á sér 4 úr- anna og já.aði í gær á sig þjófn aðtnn. Hins vegar í'undust áð- eius 5 úranna í fórurn hans og hefur hann ekki getað gert grein fyrir hinum. Vitað var j að hann var á Arnarhólstúni mikið drukkinn í fyrradag. Aradó.tir, Krlstjana Stein- grímsdóttir, Laufey Arnalcls og Laufey Þorgeirsdóttir. í karlasveilunum verða: Vil- (Frh. á 7. síðu.) Ifyrsta. ENGINN ÖRYGGISVÖRÐUR. Á meðan æðstu menn Rússa voru í heimsókn hjá Tito fór hann með þá 15 tíma ferð frá höfuðborginni til sveitaseturs ráns á eyjunni Brioni. Á meðan á þeirri heimsókn stóð bauð Tito þeim í ferð um eyjuna og ók sjálfur bílnum. Við hþð sér í fram. sætinu hafði hann varaforsætisráðherra Rússa, Anastas Kikoj- an, en Krusjtsjov og Bulganin sátu aftur í. Segja fréttamenn, að sovétleiðtogarnir hafi ver-ið hálfvandrasðalegir á svip, er engir öryggisverðir fy'gdu bílnum, og .Mikojan var nár.ast reiður yfir pví, hve ljósmyndurum var gefinú laus taumurinn. Þessi mynd var tekin í förinni og sjást frá vinstri: Varaforseti Júgóslavíu, Edvai'd Karclelj, Kikojan. Krusjtsjov, Tito, Bulg- anin og Popovic, utanríkisráð’nerra Júgóslavíu. ísl. leikritið, sem til álita kom, var eftir Tryggva Sveinbjörnsson, sendiráðunaut í Danmörku. FINNSK-SÆNSKI leikritahöfundurinn Walentin Chorell sigraði á norrænu leikritasamkeppninni með leikritinu „Syst- urnar“ og hjaut sam-orrænu verðlaunin, 15000 krónur. Leikrit Chorclls hefðí verið talið númer tvö í finnsku keppninni. Döm- nefndin greiddi atkvæði annan hvítasunhudag, og hlaut þá léikritið „Systurnar“ 4 atkvæði, en sænska leikritið „Flótt- inn til Medea“ eitt. Það leikrit hafði verið númer tvö í Svíþjóð. Chorell hefur gegnt mikil- layn á NorÓur- löndunum! ^Hverjir hiufu verö s s s s s ^ HIN þekkta sænska kvik- ^ • myndaleiltkona Eva Dahl- ^ ^ beck hlaut fyrstu verðlaun ^ ^ í Svíþjóð í norrænu leikrita S (samkeppn/nni fyrir leikrit-S V'ð „Dessa mina mmsta“, íS SNoregz hlaut Tormod Skage S Ss/ad, ráðunautur við Det^ SNorske Teater, fyrstu verð-^ S laun, og í Danmörku hinn) ^þekkti leikrifahöfundur ^ ÍLeck Fischer. íslenzku verð^ ^Jaunin hlaut, ems og segir\ ^annars staðar í blaðmuÁ ^Tryggví Svembjörnsson S S sendiráðunautur í Kaup- S ' mannahöfn. S ritahöfundur, sem kom fyrst fram sem Ijóðskáld. Því næst kom hann gagnrýnendum og lesendum á óvart með saka- málasögu, en gerðist síðan mjög afkastamikill úivarpsleik ritahöfundur. Fyrstu alvarlegu skáldsöguna skrifaði hann 1947 og ári síðar kom út skáld sagan „Ralibans dag“, sem hann verð kunnur fyi ir á Norð urlöndum. SÁLFRÆÐINGUR horell hefur gegnt mikil- vægu hlutverki á sænsku skáldaþingi í Finnlandi s.I. 10 ár. Leikrit hans hafa verið flutt í Finnlandi, Sviþjóð, Dati mörku og Þýzkalandi. í skáld- sögum hans kemur leikriíahöf - undurinn einnig í Ijós.oghann er öruggur stí'.listi. í öllu, sem hann skrifar. kemur í ljós, að hann er mikill sálíræðingur. (Frh. á 7. síðu.) j Rannsóknarlögreglan mæl ist ! t'.l þe;ss, að þeir, sern kynnu að hafa slysast ,il að kaupa úr af honum, gefl sig fram hio Dansk! eftirlifsskip við Veiðiós í gærmorgun ! Allir skipverjar — nema skipstjórinn — komnir að Kirkjubæjarklaustri er seinast fréttist. DANSKT eftirlitsskip, Térnen, strandaði við 'Veiðiús í Vcstur.Skaftafellssýslu klultkan 7,30 í gærmorgun. Er sejnast fréítist, voru aþir skipverjar nema skipsjjóri komnjr að Kirkju bæjarklaustri heilir á húfi. Skipshöfninn er átta manns. Björgunarsveit frá Kirkju- LANGT FRÁ LANDI bæjarklaustr'. fór þegar á velt-, Við Veiðiós, 8 mílum austan vang. I neyðarskeya frá skip- við Eldva.nsós, var skipið. Var inu var sagt, að það væri við það 200 m. frá landi, en dýpi Veiðiós. En er þangað kom var þar 2.8 m. í gærkveldi var það ekkert skip sjáanlegt. Fór sveit 150 m. frá land; þar sem dýpi in þá austur eftir söndunum er 2 m. Björgunaraðstaða er yf'.r ósana og um torfæra, j erfið þarna sökum flatlendis gljúpa sanda fjarri allri byggð.1 (Frh. á 7 síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.