Alþýðublaðið - 07.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1928, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefitt dt af Al|»ýAaflokknira> 1928. Miðvikudaginn 7. marz 59. tölublað. OAB8LA Lepiskyttan Sjónleikur í 7 páttum eftir skáldsögu. Richard Skowrónnecks „Bataillon Sporck“ Myndin er tekin í Þýzkalandi undir stjörn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks pýzkum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Otto Gebtthr, Walter Rilla, Albert Steinrttch Grethe Mosheim. falleg og vel leikin mynd. Jarðarfðr lagva B. BJöirmssonar Mtskeytamanns afi Jðnl Forseta er ákveðin Fimtud. 8. p. sm. og hefist með hús- kveöju á heimili okkar Bakkastíg 5 kl. 9 Va S. m. , Foreldrar og systkini. Frá Bælarslmaiiuiii. Að gefnu tilefni og til þess að koma í veg fyrir mis- notun á símanum, verður Bæjarsímamiðstöðinni í Reykja- vík framvegis heimilað að segja símanotenda, sem hringdur er upp, hvaða númer hafi hringt, svo framar- lega sem hún veit pað. Reykjavík, 6. marz 1928. rinn. NYJA BIO Saga Borgarættarinnar CI. og D. partnr.) Verður sýnd í kvöld í Nýjp Bíö. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl. 1. Kola-símí Valentinusar Eyjólfssonar er ur, 2340. Fnndur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu fimtudaginn 8 marz kl. 8 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Ársæll Sigurðsson flytur erindi. 3. Stytting vinnutímans. Stjórnin. Ibsensfest i Iðno 20. marz. Paa 100 aarsdagen for Henrik Ibsens födsel 20. marz holder Norðmannafél. en Ibsensfest í Iðnó, hvortil aSle interesserte har adgang. Paa festen vii der bli holt foredag og underholt med Sang og med musik. Nærmere program senere. Notið ii fækifærið og kanpið ðheyri" .legsft édýrf islesaækf smjðr, og einoig mý|am fisk. Við pakkhús Lofts Loftssonar verður selt næstu daga"r@glulega gott íslenzkt smjör fyrir að eins kr. 1,90 pr. 3/s kg. og ennpá ödýrara d stærri kaupnm. Tekið á möti pöntunum í dag og á morgun'í sima 323 og 2343 og væri pað pvi tryggara að láta pað ekki dragast að senda pantanir. Meðalalýsi (ágætt handa börnum) fæst einnig á sama stað á kr. 1,25 per SA flösku. Nýr fiskur fæst á sama stað og verður seldur í dag og á morg- un á 6 aura per 3/2 kg. Fæst einnig á neðannefndum útsölustöðum með sama verði: Njálsgötu 23, Sími 2003, Holtsgötu 1, Sími 932. íGrettisgötu 49, Simi 1858 og á Óðinsgötu 12 (í fiskbúðinni). DanzsýmjBtgf Huth Hanson með aðstoð systra sinna, Rigmor og Ásu og 18 nemenda í Garnla Bíó, sunnudaginn 11 marz kl. 31/* siðdegis. Allm1 iuneangseyrlr fer tll ehkna og barna peirra manna, er mistu lífið við strand „Jóns Forseta“. Hr. bíóstjóri P. Petersen lánar húsið ókeypis og pau hr. Þör- arinn Guðmundsson, frú Valborg Einarsson og hr. Aage Lorenz leika endurgjaldslaust undir danzsýningunni. Gamlir ðanzar. - Nýttu dauzar. - Látkragðslist AðgöngesitiiðaF: Börn 50 aura. Fullorðnir, niðri 1.50, svalir 2,00, stúkusæti 2,50. Miðarnir' eru seldir frá og með degfnum í dag i verzlun H. S. Hanson, Laugavegi 15. Miða má panta í síma 159, en verða að sækjast fyrir kl. 7 á laugardagskvöldið. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu. 0 I mr heildsðlu h|á Tóbahsverzl. íslands h. f. Einkasalar á ísiandi. Siiirður Birkis syngur til ágóða ‘fyrir samskotasjóðinn í frikirkjunni föstudaginn 9. p. m. kl. 8 72. Páll tsólfsson ogÞórarinnGuðmundss. aðstoða Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.