Alþýðublaðið - 07.03.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBBáÐIÐ
iiii
saii
1H 31
IBi
[ Nýkoraið:
I
Morgunkjólar
frá 3,90.
I" Vinnusloppar
allskonar.
Svuntur, mikið úr-
I
val, fyrir börn 3
fullorðna. 5
i
- Matthilðar Bjðrnsdóttir.
ILaugavegi 23,
-------------------1
5006
!BII
ibii
,Favourite‘
i .
pvottasápan
er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dukum og víðkvæmasta hörundi.
inn í árekstri, er> varð milli bif-
rei'ðar og mútorhjöls. Hafði bif-
reiðin verið á rangri vegarforún,
en sá, er ók henni, og var vaid-
ur að slysinu, var einfættur mað^-
ur, hafði mist annan fótinn í
strfðinu.
tíimfori viðvéki; í Engiandi væru
milijónir ekra, sem planta mætti
akógi á, og meira en milljón,
manna, sem væru atvinnulausir,
en mætti veita atvininu við skóg-
rækt
Konungssinni handtekinn.
B|artaȇs
sm|0rllklð
er besEt.
Hitt og petta.
Skaðabætur fyrir föt.
í Englandi var manni einmn að
nafni Elric Sparling nýlega dæmd-
ar 27 pús. gullkrónu skaðabæt-
nsr. Hann hafði mist annan fót-
Tíu dæmdir til dauða.
Tíu heirmenm vo.ru dæmdir til
dauða um daginn í Casablanca
í Marokkó, fyrir að hafa stroki.st -
yfir til óvinanna (uppreistarmarjn-
anna) árið 1926. /-
Skógrækt í Englandi.
Nýlega hiéit Walter E. Smith,
sem var lan.dbúnaöarráðherra í
Ibrezka verkaman naráð uiney t inu,
fyrirlestur uro skó'grækt á Eng-
landi. Sagði hann meðal annars,
að eins og nú væri, réðu land-
eigendur of miklu í pví máli; pað
væni alveg á þeirra valdi, hvprt
skógi væri plantað eöa ekki.
Viildi hann láta skógræktarnefnd-
ána hafa meira vald en nú, svo
hún gæti tekið hvaða land, sem
hún vi'ldi, til skógræktar,' því ef
ei nstaklin gshagsm unirn ir ættu að
rá'ða, yrðu hagsmunir þjóðar-
heildarinnar að sitja á hakanum.
Sagði hann, að stefna verka-
ina nnafiokfes ip; væri’ að láfa
planta iskógi í stóruim stíl, því
fyrirsjáanlegt væri, að England
yrði að öðriim koisti algeriega
upp á önnur lönd feoimið hvað
í lok fyrra mánaðar var jhand1-
tekinn í Frakklandi, ráÖsmaður
franska blaðsins L'Actbpn Frpn-
caise, sem er málgagn, frönsku
konungssinnanna. Þeir voru báðir
í fangelsi í fyrra, ráðsmaður þessi
og foringi konungssinna, Leon
Daudet, sem er ritstjóri blaðs>-
ins, en þeir sluppu úf fangelsinu
á þann foátt, að vinux þéirra sím)-
aði tii fangelsisins, þóttist vera
idó'ms'miálaráðfoefrann og skipaði
að láta þá tafarlaust lausa. Dau-
det er sonur A. Daudet, sögu-
skáidsins fræga (Sappbo kannast
margir við).
Dæmdir fyrir njósnir.
í Frakklandi hafa tveir Þjóð-
verjar ver.ið dæmdir fyrir her-
njósnir, amnar í 6 mánaða, en
foinn í æfilangt fangeisi.
Prins dæmdur.
Ferniamdio pxinz af Bourbon (af
frönsku konungsaMtimii) var ný-
lega dæmdur í þfiggja miánaða
fiangelsi/ fyrir að foafa gefið út
tékkávísun, er reyndist einskis
virði.
Rakvélablöð
komin aftur
Reynið þau.
Mlf amesta feolim
ávfflli f^rirliggjandi í
kolaverzlun
Símti 596.
Skyr á (15 aura pr. Vg kg. ís-
lenzkt smjör ódýrt í Grettisbúð,
sími 2258.
SobSsaH*—Soklsaa’— Sokkar
ifá prjónastofunni Malin eru is-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni
fást á Baldursgötu 14.
Hó lsprents miðjan, Hafnarstrœff
18, prentsnr smekkiegast og ödýl-
aat kmnzaborða, erSUjó'ð ag alla
smáprentan, sími 2170.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðm.
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli.
ráðinn af dögum með sterku, fljótdrepandi
eitri. Að öllurn líkindum —; eiginlega að
sjálfsögðu — fór rannsðkn fram í kyrþey.
Það var svo sem ekki að efast run, að
Scotland Yard hafði eftirgrenslan á stúfun-
m Blóðfoundar Sootland Yards voru óeíáð
að reyna að snuðra, þefa upp slóðina, sem
lá til veruleikans, — til hins sanna í þessu
máli. Myndi þeim takast það? Það var gátan
jnikla! Það er forðast að gera morðmál að
æsandi og spennandi blaðamáli í Eniglandi.
1 Ameríku er því ekki þannig varið, enida er
oft >ekkert reynt til að handsama morðlingja
þar; miklu fremur er hið gagnstæða. Lö'g-
reglan helidur hlífiskildi yfir þeim, enda eru
sumir þeirra úr flokki lögregluþjónanna
sjálfra. En blöðin í Ameríku eins og lifa á
morðum og öðrum stórglæpum. Innanrikis-
ráðuneyti Englands þaggar niður alt umtal
í blöðum við'víkjandi flóknum og afar-duilar-
fuilum giæpum til þess að foafa betra næðS
til eftirgrenslana og leynilögreglurannsókna.
Dft foafa tilraunir hinnar svo kölluðu réttvisi
misfoeppnast vegna þesis, að fréttaritarar og
aðrir blaðasnápar hafa verið of sólgnir í að
gera úr því „spennandT' frásagnir og fá
fyrir það kaupfoækkun hjá húsbændum sín-
um, blaðaeigendunum.
Það var sérlega skritið, eiginlega alveg
öviðjafnanlega einkennilégt, að stúlkan, sem
hafði svo beillað mig, svo gagntekið mig,
skyldi vara mig með áþekkum orðum og
Claucare lávarður gerði. Hvað gat hún í
raun og veru vitað? Þó að hún væri ensk,
hafði hún að minni hyggju útlendan áherzlu-
hreim í rcddinni vegna langrar og stöðugrar
dvalar eriendis, en áreiðanlega ekki á it-
alíu. Einu sinni komst ég á fremsta hlunn
með að halda, að hún væri frá Belgíu, vegna
j>ess, hve einkennilegur framburður hennar
á frakknesku var. Maður getur aldrei vilsí
á ítala, sem mæiir á franska tungu. Han-n
er stöðugt að reyna til að enda hvert orð
með hijóðstaf. En það gerði hún aldrei.
Ég borðaði við table d'hðte (það er algengt
borð fyrir gesti) í „Russie“-hótelinu. Þetta
gistihús er vinsælt meðal enskra og rúss-
neskra ferðamanna. Enskir pílagrímar bjuggu
þar: Svartklæddar konur með kolsvört sjöl
eður hexðahyljur, sem svo sveipuðust svo
að andlitum þeirra, að þau hálf-huldu ásjón-
ur þeÍTra; en mennimir eru kjóiklæddir —
alveg eins og fyrirmæli hljóða — til þess að
geta hlotið hina „ömetanlegu" blessun páf-
ans. Rómaborg nútíðarmnar er vissulega
tízkunnar borg. Þar ægir öllu saman. Borgin
full af mótsetningum. Hun er v'íðbjóðslega
spilt; — helvíti saurlifnaðarjns er þiar á háu
stigi. En samt sem áður er hún borg Victors
Emmanueis konungs og páfans.
Sctlle-a-manger, borðsalurinn, var troðfull-
ur, eins og enda var næstum því ófrávíkj-
e$i,ieg venja.
Hér voru þvaðrandi ameriskir uppskafn-
ingar, er þóttust vera svo óisköp ríkir og
höguðu sér eins og þeir ættu allan heiminn.-
Þeir voru svo lygnir og montnír, að rnarga
stórfurðaði svo á því, að þeir gátu vart trúað
sínurn eigin eyrum. En þeir létu dæluna
ganga. Sumir næstum því mistu matarlystina
við að hlusta á alt þetta. Enda efkki að
furða, því að þessir amerísku angulgapar voru
alt annað en hæverskir. Sú skelfilega af-
leioing fyigdii komu sumra þeirra til ítalíu,
að þeir veiddu fagrar stúlkur 'í net sitt
og þannig sýktu blóð Itala enn meira en
eilá myndi verið hafa. Bá'ru krögar þeiir, er
umskiftingar þessir stráðu um Italíu, vott
um, hve afar-almennir kynferðis- og samræð-
is-sjúkdómar eru í blóði Ameríkumanna.
Annars voru.sem sagt allra þjóða kvikindii
hér saman komin ásamt merku fólki frá