Alþýðublaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 22. júní 1955 alþyðublaðið Orðsending frá R.K.I. Börn sem eiga að dvelja í Laugará'si, fara föstu dag 24. júní kj. 9,30 árd. Börn sem eiga að dveija að Silungapolli, fara sama dag kl. 3,30 e.h. Þau sem eiga að dvelja í Skógaskóla fara laugardag 25, júní kl, 9,30 árd. Farið verður frá planinu við Arnarhólstún á móti Varðarhúsinu. Farangri barna sem eiga að dvelja að Laugarási og Skógum, þarf að koma í skrjfstofuna í Thorvaldsens stræti 6 kl. 9,30 — 10,30 árd., dagiim áður en börnin fara, Að Silungapolli fer faran,gurinn um leið og börn m. Reykjavíkui'deild R.K.Í, ,3><>$0OO<>om«HANNES Á HORNINBoooo<3K3>ooo<m Kettvangur dagsin$ Vaxandi drykkju- skapur, — Hörð tillaga, — Vatnsleysi á Túngötu hæð, — Vandræði íbúanna. 17. júní, — Alinenn þátttaka, ÞÁTTTAKAN í hátíðahöld önum 17. júní var mjög al cnenn. Þrátt fyrir óhagstætt veður munu sjaldan hafa stað’ Ið á Arnarhólstúni eins mikijl mannfjöldi og um kvöldið, og þrátt fyi'í’r rigningu og hálfgerí Sía^saveður, dansaði fólkið á blaufum götum og torgum fram á rauða nótt. Þetta var S'.ilf gott o g blessað og sýnir five rík ítök þjóðhátíðardagur (nn á í hugmn okkar allra. EN NOKKRIR settu blett a liátíðahöldin og það var fyrst og. fremst ungt fólk. Drykkju skapur var nú meiri en verið hefur 17. júní síðan 1944. Þetta er óoæmilegt, þeim, sem urðu valdir að því tij ævarandi skammar og öllum öðrum til armæðu. Lögreglan bjó sig undir að geta tekið ósjálf bjarga fólk úr umferð, en allt fylltist, Skólavörðustígur 9, kjailarinn og aljar skonsur, cn Iögregjan reyndi að aka fólki heim og bað það að fara ekki aftur út. EG HITTI sárreiðan mann að kvöldi hálíðisdagsins. Hann sagði: ,,Það ætti að smala þessu dótj í fiskverkunarhús, loka það þar inni, en taka wo af því kvikmynd og sýna því sjálfu og engum öðrum eftir viku eða svo. Þetta er hörð kenning, en ég held að hún mundi bera árangur.“ — Já, það er hörð tillaga, en hvað á að gera? ; B. J. SKRIFAR: „Árið 1934 flutti ég í ágæta íbúð á Tún götuhæðinni eða nánar til tek ið LandakotShæð. Einn stór galli hefur löngum fylgt þess ari íbúð og hann er sá, að þar er ekkert kalt vatn allan dag inn nema á neðri hæð og í kjall ara, þar sem hefur venjulega verið kalt vatn. ÞAÐ ER ÓÞARFI að lýsa öllu því tjóni og óþægindum, Ur ölEusn Itf um. sem þetta vejdur íbúum og eig endum þessara húsa, að maður tali nú ekki um þá óhollustu, áem jþví fylgir; að ekki er hægt að skola niður í klósetti vegna vatnsleýsis. Hvað segir borgarlseknir um slíkt menn ingarfyrirbæri? ÁRIÐ 1955 er svo komjð, að ekkert kalt vatn fyrirfinnst í húsinu, nema seint á kvöldin og um blánóttina. Nokkrum sinnum hefur það komið til tals meðal borgara hér í Tún götuhæð, að safna undirskríít um á áskorunarskjal til bæjar stjórnarinnar vegna þe-.<sa mikla vatnsleysis, hvað úr þvf hefur nokkurn tíma orðið veit ég ekki, en þykir mér það þó líklegt. VATNSVEITUSTJÓRI og slökkviliðsstjóri, sem mun veiia sami maður, hlýtur að vera kunnugt um þetta ástand, þótt ekki sé vitað að hann hafi reynt að bæta þar úr. Hvað ætlar slökkviliðs stjóri að gera, ef ekki verður lausn hér á Túngötuhæðinni? Hvar ætlar hann að taka vatn til að slökkva? Þessu verður hann að svara. Eg býst við að svarið verði það, að skrúfað verði fyrir nærliggjandi vatns svæði, tjl að fá nægilegan vatns þrýsting upp á hæðina. Þessi aðferð var viðhöfð hér áður fyrr, þegar allt var hér kot ungslegra, enda varð reyndin sú, að eldurinn var orðinn það mikill, þegar vatnið loksins kom, að við ekkert varð ráðið. HVAÐ segja tryggingafélög Cn um slíkar eldvarnir og al- mienningur um olfkt öryggi? Ekki mun þykja ósanngjarnt, að vatnsveitustjóri geri grein fyrir dkoðun sinni í þessu máli og hvað hann ætlast fyr ir. Við væntum skjótra úr- bóta, annað er ekki hægt að þoja.“ í DAG er míðvikuclagurinn 22. júní 1955. FLUGFERÐIK Lofíleiðzr. Edda er væntanleg kl. 9 í fyrramálið frá New York. Flug vélin fer kl. 10.30 til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla kemur frá Noregi kl. 17.45 á rnorgun og fer til New Yorlt kl. 19.30. Flugfélag íslands. Millilandaflug: MilKlanda- flugvéiin Sólfaxi fór til Kaup- mannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntan- leg afíur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Innanlands- 'flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyxar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Sands, S'.glufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- .staða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Hamborg. Arnarfell fór í gærkveldi frá Keflavík til Antwerpen. Jök- ulfell losar freðfisk á Norður- landshöfnum. Dísarfel) fór frá Reykjavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Litlafell er í olíu- flutningum á Fax:aflóa. Helga- fell er á Fáskrúðsfirði. Wil- helm. Barendz fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til íslands. Cornelius Houtmari kom til Mezane 15. þ. m. Cornelia B var væntanleg til Mezane 19. þ. m. Straum losar á Húnaflóa- höfnum. St. Walburg er í Þor- lákshöfn. Ringás er i Þorláks- höfn. Lica Mærsk er væntan- leg til lísflavíkur 24. þ. m. Jör gen Basse fór frá Riga 20. þ. m. áleiðis til íslands. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykja- víku rí gærmorgun írá Ham- borg. Dettifoss kom til Reykja víkur 16/6 frá Leningrad. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14/6 frá Leith. Goðafoss kom til Reykjavíkur 16/8 frá New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Siglufirði í dag til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Norðf.rði 18/6 til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 20/6 til Rsykjavíkur. Tröllafoss kom til New Ýork 16/6 frá Revkjavík. Tungufoss kom til Lysekil 20/S frá Djúpa vogi. Ilubro kom til Reykjavík ur 15/6 frá Gautaborg. T\m Strömer fór frá Gautaborg 18/6 til Keflavíkur og Reykja- víkUr. Svanefjeld fór frá Rot- terdam 18/6 til Reykjavíkur. FYRIRLESTRAR Dr. Rfchard DoII frá Lundúnum flytur fyrir- lestur í háskólanum miðviku- dag 22. júní kl. 8% e. h. Efni: Orsakir krabbameins í lung- um. Fyrirlesturinn verður fluttur í I. kennslustofu og er aðeins fyrir lækna og lækna- nema. \ó !**H Síaða fulltrúa Umferðarnefndar Reykjavíkur éS laus til umsóknar. Umsóknir ber að senda lögreglustjóranum í Reykja vík fyrir 1. jú]í n.k, og gefur hann nánari upplýsingar um starfið. ! j Umferðarnefnd. AUSTifJ ' ið þér kýnnf ýður ® kosti og styrkjeíka Ausfin sendibifreiðarinnar. Burðarmagn % tonn, kraftmikii véi, sparneytin. Fjórir gírar áfram. — Verð ággtlað kr. 41500. Garðar Gíslasson h.f. Hjarlans beztu þakkir fagri ég öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum og annarri velvild. Ég bið guð að blessa y-kkur öll. | Ingveldur Bjarnadóttir. Hverfisgötu 9, Hafnarfirði. SIIUUEKISR&KJU ptaidttaam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.