Alþýðublaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 1
XXXVÍ. árgangur Laugardagur 25. júní 1955 uss mmúms 138. tbl, . , , , * 'Á meðan önnur fyrirfæki byggja og kaupa h L fiundi ðð húS |æfur KRON ióð sína við Hverfisgötu umsóknirbárusf liggja ónoiaða. SINT ER, að Gallupstofn FREGNIR Alþýðublaðsins af óreíðunni i KRON hafa'að unin hér verður ekkj í starfs vonum vakið mikla athygli, enda kemur mönnum það mjög Imannakrp/.t’,. Á 2. hundrað ^ spónskt fyrir sjónir, að eitt stærsta verzlunarfélag bæjarins manns hafa þegar sótt um j skuli tapa fé á sama tíma sem önnur félög stórgræða. Þá finnst vinnu við skoðanakönnunina mönnum og undarlegt, að reynt skuli vera að kenna einni í Ileykjavík, en aðeins 6.—7 j verzlr n fyrirtækisins um náiega helming halla félagsins á þessu verða ráðnir, Ráðgert er, að ári, og enn undarlegra, að gífurleg vörurýrnun, sem af félags stofnunin taka ti! starfar í stjórninni er talin hafa átt sér stað, skuli látin viðgangast í næstu viku. ! scx mánuði, án þess að nokkuð sé að gert, því að sannarlega mætti ætlast til betra eftirlils í fyrirtieki, sem telur einni af endurskoðunarskrifstofum bæjarins daglegt eftnjif með rekstri sínum. Hall; félagsins á síðasta ári þar eð fjárhagur féfagsins sé var rúmlega 724 þúsund krón- ekki slíkur, að Karíh leyfi það. Ekki þarf að taka það fram, að Æfing á slá. — Ljósm, Árni Kjartansson r■ Fimleikaflokkur kvenna úr Ar- a ! Hamborg-Reykjavík í 2. flokki á morgun ÞYZKU piltarnir sigruðu Val í gær á grasvalli Va\ með ur, en hin meinfa vörurýrnun í margnefndri verzlun mun önnur fyrirtæki háfa getað 4 gegn 0. Siðas'.i leikur þeirra !hafa verið ialin um 336 þús- byggt mjög veruiega á þeim hér er a sunnudag og er það ! undir. en af þeirri upphæð um bæjakeppni milli Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjavíkur- liðið skpa; Karl Karlsson Fram, Gunnar Lsósson F, Árni Njálsson Val, Grétar Sigurðs- son F, Rúnar Guðmannsson F, Páll Aronsson Val, S;g. Á- þykkt mundason Val, Guðmundur j fyrra 266 þúsundir á síðu^tu mánuðum ársins. BYGGIGAMAL KRON hefur alllengi átt lóð vlð Hverfisgötu og var sam- á aðalfundi íélagsins í að befjast handa um tíma, sem liðinn er síðan KRON eignaðist lóðina. Þá hafa og ýms félög keypt hús- eignir á þe'm iíma- Hins vegar hefur KRON verið i leiguhús- næði alla sína tíð. FRAMLEIBSLUFYRIRTÆKI í skýrslu félagsstjórnar er óskarsson F, Björgvin Árna- byggingu á lóðinni. Nú segir í minnzt á halla, sem orðið hef- son F, Eiður Dalberg Skúii Nielsen F. F og skýrslu félagsstjórnar, að ekki I verði unni að byggia að sinni, r__ Meyjar úr KR og IR heyja knattspyniu í Tívoli í dag Féíögin halda sameiginíega skemmtun KR OG ÍR sfanda fyrir op- inberri skemmtun í Tivoli í dag, til síyrktar starfsemí sinni. Skemmttm þess/ mun standa yffr frá kl. 2 e. li. til kl. 2 eftir miðnætti, og fara þar fram margvísleg skemmti a/r/ði allan þann tíma. 120 MANNA LÚ-ÐRASVEIT 120 mani’.a luðrasve/t frá 'öllum landshlutum mun halda hljómleika um kvöklið og spila upp undi.r klukku- stund. KAPPLEIKIR KVENNA I Og rúsínan í pylsucndan-. um er svo senn/lega knat/- spyrnukappleiKúr, sem ekki mun c/ga sinn Hka, en bann beyja meyjar úr KR og ÍR, en fyrirl/ðar þe/rra á lcikvell inum og markverðir í keppn- inn/ verða formenn félag- J uiina, .íakcb Ilafítein fyrir ÍR og Erlendur Pétursison fyi ir KR. Sá, scm dæmir le/kinn. verður Bened/kt G. Waage, forse/i ÍSÍ. DANS Á EFTIR Þegar þessum skemm//at- riðum er lok/ð mun svo dans /nn liefjast, og dan ;að verður úti á danspalli /il kl. 2 eft/r miðnætti. ErJendnr Ó. Pétursson mun verða þulur, og kynna h/n ýmsu skemmt/a/riði jafn harðan og þau koma fram. ur af framleiðslufyrirtækjum félagsins. Segir meðal annars um það efn; í skýrLunni, að ekki sé nema um tvennt aðvelja með sum þeirra, að endurbæta þau með ærnum lilkostnaði eða stöðva rekstur þeirra. Ekki hefur blaðinu borizt nein til- kynning um það hvað aðal- fundur ákvað að gera í þessu efni. HJÁ SAKADÓMARA Málið er nú hjá sakadómara, en hann kvað ekkert að frétla af því, er blaðið hafði ial af honum í gær. Væntanlega get- ur blaðið skýrl nánar frá fcessu furðulega máli eftir helgina. Sýnir einnig í Gaotaborg í leiðinnni ÚRVALSFLOKKUR KVENNA úr GHmufélaginu Ármann fer utan me'ð Es. Heklu áleiðis til Hollands, þar sem hann tek ur þátt í' alþjóðafimleika.móti fyrir íslands hönd 5.—9. júlí næstk, Fer mótlð fram í Rot'erdam indum. Sýningar fara ýmist og nefnist ,,Gymnajuventa“. Um 20 þjóðir taka þá.t í mót- inu. Auk Norðuriandaþjóð- anna taka þátt í því nokkrir flokkar frá Þýzkalaadi, Eng- landi, Frakklandi, Júgóslavíu, Ítalíu, Austurríki, Portf/al, Egyp.alandi, Saar, Belgíu auk Hollands og nokkurra annarra þjóða. SÝNA í SVÍÞJÓÐ Ármannsflokkunnn hefur 2 —3 sýningar í Svíþjóð á lelð sinni til Hollands, i’yrsta sýn- ingin verður í Gautaborg 30. júní, en þangað var ráðgert, að flokkurinn sækti Norðurlanda mót í ^ríl s.l.. en vegna verk- fallsins hér þá féll sú þátitaka. niður. RÁÐSTEFNA í sambandi við mót þetta J Tryggvadóltir, Koibrún Karls- verður ráðstefna, þar sem flutt ■ dótlir, Kristjana Guðmunds- verða erindi um uppeldi ogjdótdr, Kristín HéJgadóttir og líkamsræki og í sambandi við (Sigríður Andrésdótíir. Farar- þau fara fram almennar um-1 sljóri flokksins verður Jens ræður að loknum /ramsöguer- | Guðbjörnsson, form. Ármanns. fram á Spartaleikvanginum eða í leikhúsum. Ármanns- flokkurinn mun hafa 2 sýning ar á mótinu. 13 STÚLKUR Kennari og stjórnandi flokksins er frú Guðrún Niel- sen. Undirleikari flokksins hef ur verið Carl Billich, sem hef- ur samið að mestu leyli þá músík, sem flokkurinn notar við sýningar sínar. Undirleik- ari í ferðinni nú verður ungfrú Guðný Jónsdó.tir. í flokknum eru 13 stúlkur: Bjarney Tryggvadóítir, Dagný Ólafsdóítir, Elísa Guðm/nds- dóttir. Elsa Siefánsdóttir, Helga Nielsen, Helga Þórarins dóttir, Hulda Haraldsdóttir, Jóna Hermannsdól.ir, Jónína Bændaháfíð haldin að Reykja skóla í tírúlafirði í dag BÆNDAHATIÐ verður hald in ató Reykjum í Hrútafirðj í dag fyr/r bændur úr Vestur- Húnavatnssýslu. Verða þar til skemm/unar ræður, gaman- þæt/ir og kv/kmyndasýning. Reknetaveiðarnar á Faxaflóa izf, þar eð ósamið er um Viðræður hafnar milli fulltrúa útvegsmanna og ríkisstjórnarinnar; mikil síld i Faxaflóa MIKIL SÍLD virðist nú vera í Faxaflóa en þó geta rek netjaveiðarnar enn ekki hafizt, þar eð ekki hefur enn verjð samið um síldarverðið. Eru viðræður að hefjast milli fulltrúa útvegsmanna og ríkisstjórnarinnar. Einn bátur, Böðvar frá Akra nesi, hefur undanfarið gert til- raunir iil veiða og orðið var við mikla síld á stóru svæði út af Snæfellsnesi. Virðist síldin vera allstór, en ekki svo feit, að hún sé söilunarhæf. AFLINN GERNYTTUR Afli Böðvars hefur verið lagður upp í bræðslu hjá S.ur- laug: Böðvarssyni, en einnig hyggst Slurlaugur nota hinar nýja soðkjarnavélar, er hann hefur nýlega sett upp til þess gefa ekki ha síldarverðið að gernýta aflann. Er því bæði unnið úr aflanum siidarlýsi og síldarmjöl. BÚIÐ AÐ SELJA 110—120 TUNNUR Búið mun vera að semja fyr irfram um sölu 110—120 tunna af saltaðri og frystri Faxasíld. En allt er enn í óvissu um rekstursgrundvöll veiðanna og hefur Böðvar frá Akranesi hætt veiðum um sinn. ÓBREYTT VERÐ UNDANFARIN ÁR Verð á Faxasíld hefur und- (Frh. á 7. síðu.) Er þetta hugsað sem frídagur fyrir bændur, er kemur í stað stét/arfrídagsins, er væn/an- lega verður ákveð/nn síðar. Bú/zt er við fjöimenni að Reykjaskóla í dag á hátíðina. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Vatnsleysu, formaður Búnað arfélags íslands, mun flylja á- varp, þá munu ýmsir innan- sveJarmenn f.lytja erindi. Kvikmyndir frá búnaðar- fræðslunni verða sýndar og gamanþættir flu.tir. Gert er ráð fyrir, að hátíðahöldin verði kvikmynduð. Skemmfiferð Kvenféi. FARIÐ verður í Þjórsás* dal 28. þ.m, næstkomandi þriðjudag, Lagt verður af stað kl. 8 árdegis frá Alþing ishúsinu. Þáttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöld í síma 7826. og 1609.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.