Alþýðublaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 3
Laug'ardagur 25. júní K-55
ALÞVÐUBLAÐIÐ
li
Sildarsfúliosr!
Vantar Óskar Halldórsson h.f. íil Raufarhafnar, Þar
sem sölíun byrjar fyrr en vant er, eða strax og síld veiS
ist þurfa stúlkurnar að gefa sig fram nú þegar.
Upplýsingar gefur
Gunnar Halldórsson, símar 2298 — 81580.
Járnsitiiðir
óskast nú þegar, upplýsingar hjá yfirverk-
stjóranum. 7. ••
. . Landssmiðjan.
Orðsending frá Skrúðgörðum
Reykjavíkurbæjar.
Úðun með shordýraeitri sleriiur yfir í öllum skrúð
görðum bæjarins. Foreldrar eru góðfúslega beðnir um
að vara vörn sín við að snerta á gróðri garðanna, par
sem hætta getur otafað af lyfjunum n-æB.tu daga.
Garðyrkjuráðunautur.
Skjólabúar
Höfum opnað
kjötverzlun að
Nesvegi 33
» /
SKJOLAKJOTBUÐIN h.f.
Sími 82653 7
AUSTIN
Hafið þér kynnt yður
kosti og styrkleika Ausíin sendibifreiðarinnar.
Burðarmagn Vz tonn, kraftmikil vél, sparneytin.
Fjórir gírar áfrarn. — Verð áæilað kr. 41500.
Garðar Gíslasson h.f.
Ur öllutn
áff unt.
I DAG er laugardagurinn
25. júní 1955.
FLUGFBKÐIK
Loftleiðir.
Hekla, millilandaflugvél
Loftleiða, er vænlanleg til
Reykjavíkur kl. 9 árd. í dag frá
New York. Flugvélin fer áleið-
is lil Gaulaborgar, Hamborgar
og Luxemburg kl. 10 30. Einn-
ig er væntanleg milblandaflug
vél Loftleiða kl. 17.45 í dag frá
Noregi. Fiugvélin f.er áleiðls til
New York kl. 19 30.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi er væntan-
leg til Reykjavíkur kl. 17 í dag
frá Stokkhólmi og Osló. Milli-
landaflugvélin Sólfaxi fór til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8.30 í morgun. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 20 á
morgun. Innanlandsflug: I dag
er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilss.taða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar, Skóga-
sands og Vestmannaeyja (2
ferð:r). Á morgun er ráðgert
að fljúga tU Akureyrar (2 ferð
ir) og Vestmannaeyja.
SKIPAFRETTIR
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 í kvöld til Norðurlanda.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land í hring
ferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er vænianleg til Reykja
víkur árd-egis í dag að vestan.
Þyrill er í Álaborg. Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Skípadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Hambor.g
22. þ. m. áleiðis til Reykjavík-
ur. Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði
23. þ. m. áleiðis til Ventspils.
Dísarfell fór frá Reykjavík 18.
þ. m. áleiðis til New York.
Litlafell er í olíuflulningum á
Faraflóa. Helgafeil fór 22. þ.
m. frá Fáskrúðsfirði áleiðis til
Rostock. Wilhelm Barends los
ar timbur á Eyjafjarðarhöfn-
um. Cornelius Houtman er í
Mezane. Cornelia B er í Me-
zane. Straum er í Haganesvík.
Sí. Walburg er í Þorlákshöfn.
Lica Mærsk er í Keflavík. Jör-
gen Basse fór frá Riga 20. þ. m.
áleiðis til íslands.
Eimskip.
Brúarfoss kom lil Reykjavík
ur 21/6 frá Hamborg. Detti-
foss fór frá Reykjavík 23/6 til
Keflavíkur, Akraness og Rvík-
ur. Fjallfoss fór írá Rvík í
gærkveldi lil Keflavkur, Flat-
eyrar, ísafjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar, Húsavíkur, Rauf-
arhafnar og þaðan til Bremen
og Hamborgar. Goðnfoss kom
lil Reykjavíkur 16/6 frá New
York. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag 1 il Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 23/6 frá Siglu
firði. Reykjafoss fer væntan-
lega frá Hamborg í dag til Ant
werpen, Rollerdam og R-eykja-
víkur. Selfoss fór frá Leith
20/6. Væntanlegur til Reykja-
víkur í kvöld. Tröllafoss fer frá
New York 27—28/6 tií Rey-kja
víkur. Tungufoss kom til
Okkar vinsælu
sirauDori
eru komin aftur.
Sferk _ falleg _ ódýr
Kosta aðeins kr. 440,00,
„Geysir" h.f.
Skemmiiferð
Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík.
Farið verður í Þjórsár-dal 28. þ.m, næstkomandi
þriðjudag, Lagt af stað kí, 8 árdegis frá Ajþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Þáttaka tilkynnjst fyrir sunnudagskvöld í síma
7826 og 1609.
Gautaborgar 23/6 frá Lysekil.
Hubro kom til Reykjavíkur
15/6 frá Gauiaborg. Tom Strö-
m-er fór frá Kefiavík í gær-
kveldi til Reykjavíkur. Svane-
fjeld kom til Reykjavíkur 23/5
frá Rotferdam.
MESSUR A MORGUN
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Séra Sigurður Stefánsson pró-
fastur á Möðruvölium messar.
Nessókn: Messað kl. 2 á
sunnudag á útiskemmtun hjá
KR-húsinu við Kaplaskjólsveg.
iOháði frík.'íYkjusiifnuðuHnn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Séra Einar Sturlaugsson
prófastur á Patreksfirði pré-
dikar. Séra Emil Björnsson.
Langhol/spres/akall: Messa í
Laugarneskirkju kl. Il f. hád.
Séra Emil Björnsson messar.
Árelíus Níelsso.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Aðalsafnaðarfundur að
guðsþjónusiu lokinni. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústaðapresfakall: Messa á
sunnudag í Kópavogsskóla kl.
3. Sr. Þorleifur Kjartan Krist-
mundsson messar. Gunnar
Árnason.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Árnason.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Samvinnan júní 1955 flytur
eftirtaldar greinar: Fyrirmynd
alþjóðlegrar samvínnu, Flugið,
ísl. slóratvinnugrein, Vinna og
sköpunargleði, Sjósókn á suð-
urströndinni, Úr dagbókum
Jóns á Yztafelli, Sonur sak-
borningsins, Fyrsta hríðin o.fl.
— * —
Dýrfirðingafélagið
fer gróðursetningarför í
Heiðmörk á morgun kl. 1.30 ©.
h. Farið verður frá Bifreiða-
stöð íslands.
Listasafn Einars Jónssonar.
Opið frá kl. 13.30 til 15.3»
alla daga í sumar.
Fjarverandi læknar
Jónas Sveinsson írá 4. maí
til 30. júní. Staðgengill: Gurin
ar Benjamínsson.
Krlstbjörn Tryggvason frá
3. júní til 3. ágúst. Staðgengitk
Bjarni Jónsson.
Arinbjörn Kolbeinsson um
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Bergþór Smári.
Guðmundur Björnsson unt
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Bergsveinn .Ólafsson.
Þórarinn Sveinsson um óá-
kveðinn tíma. StaðgengUl:
Bergþór Smári.
Karl S. Jónasson frá 8. júní
til 27. júní. Staðgengill; Ólaf-
ur Helgason.
Jón G. Nikulásson frá 20/ú
—13/8. Staðgengill: Óskas'
Þórðarson.
j Páll Gíslason frá 20/6—18/7.
i Síaðgengill: Gísli Pálsson.
j Kjartan R. Guðmundsson
frá 19/6—27/6. Staðgengill;
Ólafur Jóhannsson.
j Gunnar Corles frá 25/6—>_
,4/7. Staðgengill: Þórar-nn.
Guðnason.
Hulda Sveinsson frá 27/6—>
1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs-*
son. i