Alþýðublaðið - 20.07.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1955, Síða 1
 Togari tekinn í iandhelgi " TOGARINN Valafell GY 383 frá Grímsby var teki/m við ó- löglegar ve/ðar innan fi'skveiði /akmarkanna á ÞzsíiZfirði í fyrriízótt. Toga-rinn var 1,6 sjó- mílur innan /akmarkanna. Varðskipið Óðinn tók skipið og fór með það til Akureyrar, þar sem mál skipstjórans á Valafelli var tek'.ð iil rannsókn ar í gær. Dóms er að vænta í öag. ÍXXVI. árgangur. Miðvikudagur 20. júlí 1955 154. íbl, GOÐS VISIR UTANRÍKISRÁÐHERRAR fjórveldanna náðu samkcmn- lagi um dagskrá Genfarfundar i//s á einum og hálfum fu/idi. Þykir það góðs viti, að sam- komulag skyidi nást á svo skömmum tíma og be/ida Zil þe:s að samkomu/agsvilji sé fyrir hendi hjá sendi//ef/idun- I um. iamkomulag í Genf i gær um dagskrá fundarins Landskeppni við Hollendinga hefst í kvöld Landskeppni íslendinga og Hollendinga í Frjálsum íþróttum hefst á íþrótlavell inum í kvöid ki. 8,30. Kom hollenzka landsliðið hingað til lands í gær. í kvöld verður keppt í þessum greinum: 100 m. hl, 400 m, hl, 1500 m, hl, 10 000 m, hl, 110 m, grindahlaup, langstök'ki, stangarstökki, krÍBglukasti, sleggjukasti og 4x100 m. fcoShlaupi. Myndin hér fyrir ofan er af ísl, landsliðinu. Síldin öll á austiirsvœðinu barsf fil Raufarhafnar í gær; ekki afa undan og skipum vísað frá Ailir sem vettlingi geta valdið vinna við söliunina; frá 7 ára aldri upp í 76 ára SÍLDIN VEIDDIST ei/ígöngu á austursvæði/iu í gær enda veður mjög vont á vestursvæðinu. Veiddist mikil sí/d ú/ af Melrakkaslettu, frá Langanesi og ves/ur fyrir Rauðanúp. Megin h/uti bá/anna fór með aflann til Raufarhafnar og munu hafa boriz/ þar á Zand um 5 þús. tunnur í gær. Raufarhöfn í gær: Saltað var hér til kl. 6 í morgun og munu alls hafa verið saltaðar 3600 tunnur. Var dagurinn í gær bezli söltunardagurinn í Sumar. SKORTUR Á SÖLTUNARFÓLKI Söltunarfólklð var að von- um mjög þreytt eftir hina erf- iðu hrotu og urðu því margir að hvíla sig fyrri hluta dags í dag og gat söltun ekki hafizt eins fljótt fyrir taragðið. Vant- ar tilflnnanlega fólk í söltun þegar svona mikil síld berst á land eins og í gær og í dag. 7—76 ÁRA VIÐ SÖLTUN En segja má að ailir, er vett- lingi geta valdið, hafi unnið við söltunina hér í gær. Voru h'.nir yngstu aðeins 7—8 ára, vel liðlækir í að velta tunnum. og á einni söltunarsíöð var sá elz.i 76 ára gamail. 20—30 BÁTAR Fyrsti bálurinn, sem kom með síld hingað í dag var Snæ fell, sem kom með um 400 tunnur. Komu bátarnir síðan einn af öðrum og voru flestir með 400—500 tunriur. Munu hafa komið h'.ngað 20—30 bát- ar í dag með um 5000 tunnur. Nokkrum varð þó að vísa frá. ALUS A 15. ÞUS. TN. Alls nemur söitunin hér á Raufarhöfn ef/ir daginn í dag á 15. þús. tunnum. Er það mun meira en á sama tíma í fyrra. en þá nam söltunin (miðað við daginn í gær) 7300 iunnum. BATNANDI VEÐUR Nokkuð hefur veður hamlað veiðum í dag, en þó hefur veð ur heldur farið bainandi og lægt með kvöldlnu. Þau skip, er varð að vísa frá hér í dag, munu flest hafa far- ið til Húsavíkur og var eitt- hvað saltað þar í dag. JÁ. Ógæffir hamia humarveiðunum STÖÐUGAR ógæft/r ham/a humarvc/'óunuin á Evrarbakka í sumar. Hefur sáralít/ð verið uunt að fara ú/ síðasta hálfa/i mánuði/m. Hins vegar hefur veið/ verið sæm/leg, þegar gef- ið hefur. Ekki hafa ógæftirnar enn valdið landverkafóiki atvinnu- leysi, því að venjulega hefur humarinn safnazt fyr.'r og ver- ið geymdur til hausts eða vetr- ar og fullunninn þá. Nú er unnt að vinna humarinn meira jafnóðum. FRETT sú, er Alþýðublað ið b/rti fyrir skönnnu um „heimssö/ustjórann“ Jón Gunnarsson, hefjir vakið m/k/a athygli. Hafa rae/m mjög velt því fyr/v sér hver laun þessa manns kynnu að vera og ýmsar /ö/ur ver/ð nefndar í því samband/. I KRINGUM HÁLFA MILLJÓN Á ÁRI? Fles/um ber saman um, að upphæðin sé í kr/ngum hálfa milljón króna á ári og þó heídur betur að margra ál/ti. Þá ha/last mjög marg- ir að því, að heimssölus/jór- inn mun/ fá laim sín grc/dd Rætf verður um sameiningu Þýzkalands, ör- yggi Evrópu, afvopnunarvandamálin og frekari samninga milli ausfurs og vesturs Ufanrfkisráðherrar 4-veldanna náSn samkomulagi um dagskrána í uppkaii fundarins í gsr Genf 19. jú/í. UTANRÍKISRÁÐHERRAR fjórveldanna náðu í upphafi fundar í diag samkomu/agi um höfuðatriði dagskrár fundarins. Samkvæm/ því samkomulagi verða aða/umræðuefni fundarins fjögur: Sameining Þýzka/ands, öryggi Evrópu, afvopmmar- vandamálin og frekari samningar mi/li vesturve/danna og aus/ur-Evrópuþjóðanna. Utanríkisráðherrarnir eiga að undirbúa fundina fyrlr æðstu menn fjórveldanna. Gengu þeir frá dagskránni fyr ir hádegi, en eftir hádegi tóku ..hinir stóru“ fyrir fvrsta mál- ið: Sanae'ningu Þýzkalands. Var Faure í forsæti. BULGANIN: OF STUTTUR TÍMI Bulganin sagði á fundinum, að tæplaga væri unnt að ætl- azt til þess að fjórveidin gætu samið um sameini.ngu Þýzka- iands á aðeins v'.ku og enn síð- ur að þeir gæ:u samið á- svo skömmum tíma um varanlega lausn til tryggingar friðinum. Kvað hann nauðsynlegt að V- og A-Þýzka]and ynnu að ýms- um undirbúningsráðstöfunum í sambandi við samein'.ngu landsins. TRAUST TIL EISENHOWERS Eisenhower sagði. að ótti Rússa út af samstarfi V-Þýzka lands við vesturveidxn væri á- stæðulaus. Bandaríkin mvndu aldre': hefja árásai’stríð á Sov- étríkin. Greip Bulganin þá fram í fyrir Eisenhower og '•agði, að hann hefði alltaf bor- ið fyllsta iraust til Eisenhow- ers. Fundurinn stóð í hálfa briðju klst. Var honum síðan frestað. en utanrík sráðherrun um falið að undirbúa næsta fund á morgun. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum hér í Genf í dag, að Bandaríkin muni fyrsl um sinn ' ætia að „bíða og sjá“ hver við- 1 brögð Sovétríkjanna verða á ráðstefnunni. S S s s s s s s s s s s s s .V í do/Iurum. Tapar þá Jón ekkert á v/ðsk/p/unum, svo a’ð ekk/ sé s/evkara að orði kveðið. Væri fróð/egt að fá hið ré/ta í þessu mál/ upp- lýst frá h/utaðeigandj að/I- um. D. E/senhower. , ; GÓÐ BYRJUN Yfirleitt er álitið að byrjun Genfarfundarins hafi verið mjög góð miðað við erfiðleika þá, er verið hafa á samningum milli austurs og vesiurs undan farið. Samt sem áður eru full- trúar Bandaríkjanna sér þess fullkomlega meðvitandi, að á- vörp „hinna stóru“ í gær voru fyrst og fremst miðuðu við það að „falla í góðan jarðveg“, og þeir eru því alls ekki sannfærð ir um það af ávarpi Bulganins, að átt hafi sér stað nokkur raunveruleg . steínubreyting hjá Sovétríkjunum. BULGANIN MJÚKUR í MÁLI Bandarískir fulitrúar benda á að ræða Bulganins hafi verið mjúk og hógvær. Hins vegar var í’æðan rnjög yfirgripsmikil og þarfnast ý.arlegrar athug- unar áður en unnt er að meta hana til fulls og leggja á haua aóm. VIÐ SAMA '* ■' HEYGARÐSHORNIÐ En Bandaríkjamenn hafa þegar komizt að þeirri niður- stöðu, að hvað snert.tr nokkur mikdvæg atriði leið'i ræða Bul- ganins í ljós, að Rússar séu en-n. við sama heygarðshornið. Húri hafi sýnt neikvæða nfstöðu til þriggja höfuðvandamála fund- arins: Sarnei iiii’-gar Þýzka- (Frh. á 7. síðu.) :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.