Alþýðublaðið - 20.07.1955, Page 3

Alþýðublaðið - 20.07.1955, Page 3
flliðvikudagur 20. jú/£ 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 I5KÆLDIR DRYKKIR Ávextir — Rjómaís Sölufuminn við Amarhól. Ibúð óskasf 2—3 herbergi og eldhús, — Mikil fyrirfram- greiðsla, — Upplýsingar í síma 80277 eftir klukkan 2, s r- Ur öllum Iffum. Gerlst áskrifendur blaðsins. yyyyyyyyyyym.annes A horninu Vettvangur dagsins &yy><y><yyy>e<><yi><yy> Hópur góðra gesta frá Svíþjóð í heimsókn — ís- landscirkeln í annarri för sinni hingað — Tjarnar- garðurinn og framfarirnar í honum RÚMLEGA íuttugu Svíar koma hingað í fyrramálið í Eiiutm lióp með Ms. Hekiu. Þeir koma á vegum „Birka- gárdeus Islandscirkeln“, sem Stofnaður var árið 1939, c n Emst Stenberg sfofnaði hanr; sftir íslandsför það ár og hef- ur verið forsföðumaður hans a/Za tíð síðan. Þesst félags- skapur hefur haldið uppi mik illi upplýdiugastarfgemi um ísland meðaZ Svía, og má fuZl- yrða, að honum hafi orðið gneira ágengt en öðrum félög- um, sem sfarfa í Zíka átf. ISLANDSCIRlCELN efndi fil hópferðar hing'að árið 1950, en þá voru þátttakendur Itniklu fleiri en nú. Hér er urn að ræða fyrst og fremst alþýðu fólk, sem safnað hefur í ferð- jna árum saman með spari- ímerkjum hjá félaginu. Munu miklu fleiri hafa ætlað að koma að þessu sinni en raun yarð á að lokum, enda er dýr- líð í Svíþjóð og laun lág að tiltölu. þAtttakendurnir dvelja hér fyrst í tvo daga, þn á föstudagsmorgun leggja þeir af stað í ferðalag um |andið. Fara peir fyrst um Suð Mrlandsundirlendið til Þing- Valla og þaðan á laugardag í ferðalag um Suðvesturland og ÍNorðurland. Úr þeirri ferð koma þeir að kvöldi þess 28. og dvelja þá hér í einn dag og , fara dagínn feftir heimleiðis fneð Gullfoœi. JSLANDSCIRKELN er góður og nytsamur félagsskap- ur, sem hefur látið margt gott af sér leiða. Okkur ber því að fagna Ernst Stenberg forystu- manni hans og öllum þátttak- endunum. Þeir unna íslandi og íslendingum og vænta góðs af heimsókn sinni hingað. — Þetta fól'k er ekki gyllt í snið- um og flaggar ekki með titl- um eða metorðum, en það er þátttakandi í ýmsum menn- ingarfélögum og ber einkenni hins menntaða alþýðufólko, sem berst fyrir hugsjónum og bróðurþeli mijli allra manna. VIÐ bjóðum því þetta fólk velkomið til íslands að þessu sinni og vonum, að það fái notið veðurblíðu hér, að ís- land brosi við þvi á ferðum þess og að það finni í viðmóti þjóðarinnar það bróðurþel, sem það er sjálft gegnsýrt af. Megi för þes's verða því til ánægju. VEGFARENDUR hafa veitt því athygþ, að Tjarnargarður- inn hefur þegar tekið miklum breytingum tfl bóta. Þó er enn ekki nema hálfnað verk þar á þessu sumri, en maður fær hug tnynd um að hverju er stefnt, þegar maður lítur yfir suður- enda garðsins. ÞAÐ ER hinn nýi garðyrkju iráðlunautur hæjarins, Hafliði Jónsson, sem stjómar þessum endurbótum. Hann hefur sjálf ur mikla trú á að hægt sé að gera garðinn frægan, en það hefur gengið heldur iila á liðn um árum. Megi honum verða að trú rinnj og vonir okkar um fagran Tjarnargarð loks- ins rætast. Hannes á hor/iinu. í DAG er míðv'kuclagurinn 20. júlí 1955. FLUGFERÐIK Lof/IeZðZr. Saga, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg lil Reykja- víkur kl. 9 í fyrramálið frá New York. Flugvéiin fer áleið is til Stavanger, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Einnig er Edda væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.45 á morg un frá Noregi. Flugvélin fer á- leiðis til New York kl. 19.30. SKIPAFRETTIR SkZpadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Ham borg áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá New York 15. þ. m. álelðis til Reykjavíkur. Jökulfell verður í dag á Akra- nesi. Dísarfell fór í gær frá Seyðisfirði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflulningum á Norðurlandi. Helgafell er á Skagaströnd. Birgilte Toft er í Keflavík. Nyco er í Keflavk. Enid fór frá Stettin 6. þ. m. á- leiðis til Akureyrar. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hamborg að kvöldi 18/7 til Antwerpen Dettifoss jer frá Leningrad í dag til Hamina og Reykjavík ur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 16/7, væntanlegur til Reykja víkur í dag. Goðaícss fór frá New York 15/7, væntanlegur til Reykjavíkur 22—23/7. Gull foss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Ro- stock 18/7 til Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Patreksfirði í gær til ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Lysekil 16/7 til Raufar hafnar. Tröllafoss fór frá Rvík 14/7 iil New York. Tungufoss fór frá Hull að morgni 18/7, væntanlegur til Reykjavíkur á morgun. Ríkisskip. Hekla er væntanleg lil Rvík ur um hádegi í dag frá Norð- urlöndum. Esja er á Austfjörð' um á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík á miðnætti í nótt austur um land til Rauf- arhafnar. Skjaldbreið vænt anlega frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Álaborg. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær kveldi til Gilsfjarðar. Miösföðvarkatlar Útvegum með stuttum fyrirvara frá Thatcher Furnace Company, Garwood miðstöðvarkatla fyrir vatns og Iofthitun, Fjarverandi læknar Kristbjörn Tryggvason frá 3. júní til 3. ágúst. Staðgengill Bjarni Jónsson. Guðmundur Björnsson um óákveðinn tíma. Staðgengill: Bergsveinn Ólafsson. Jón G. Nikulásson frá 20/6 —13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27/6- 1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs^ son. Þórarinn Sveinsson um óá kveðinn líma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kolbeinsson. RAFVIRKINN Skólavörðustíg 22 — Sími 5387 og 82878 v Bergþór Smári frá 30/6—15/8. | Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Eyþór Gunnarsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Victor Gestsson. • Elías Eyvindsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Axel Blön- dal. Hannes Guðmundsson frá 1/7 í 3—4 vikur. Stáðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson 31/7 55. —« Staðgengill: Gunnar Benja-l mínsson. ' Guðmundur Eyjólfsson, 10/7* —10/8. Staðgengill: Erlinguii Þorsteinsson. Kristinn Björnsson, 11. tij 31. júlí. Staðgengill: Gunnafe Cortes. !•[! Þórarinn Guðnason 14/7—* 25/7. StaðgengiH: Skúli Thor-* oddsen. Krislján Sveinsson, 15/7—* 25/7. Staðgengill: Sveinn Pét-. ursson. _______,_______________i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.