Alþýðublaðið - 20.07.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 20.07.1955, Side 5
Jffiðvikudagur 20, júZ{ 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ R Vilhj. S. Vilhjálmsson: HVAD Fólkið í landinu. - VII. r r ff' GERAr PA i. í VOR, nokkrum riögum eft- ir að barnaskólarnir hættu, kom átta ára gamal! drengur til föður síns og sagði mjög á- hyggjufullur á svipinn: „Hvað á ég að get'a, pabbi?“ Faðirinn hafði tekið eftir því þessa daga síðan skólinn hætti, að drengurinn fór kátur á fætur á morgnana, þaut út til leikfélaga sinna, dvaldi þar nokkra stund, en kom svo inn, lagðist út í gluggann þegjandi, bað svo um litabók, en undi ekki lengi við hana, vildi svo fara að tefla, en totldi ekki við það, enda varð hann að 1efla við sjálfan sig. ... Það var eng um blöðum um bað að fletta, að drengurinn fann til ein- hvers konar tómieika, vissi ekkert hvað hann átti af sér að gera. nema þá að fara í Sundhöllina, þegar börn máttu koma þar. — Og þess vegna spurði hann áhyggjufullur: „Hvað á ég að gera, pabbi?“ En faðirinn gat ekki gef!ð neitt viðunandi svar. Hann gat sagt: „Farðu út að Jeika þér,“ og hann sagði það nokkrum sinnum. En leikurinn var ekki nægilegur. Það var eiithvað allt annað, sem drengurinn þráði. — Svo fóru börn að vinna svolítið í fiskstöð bæjar útgerðarinnar, og drengurinn ■kom himinlifandi úr fyrstu ferðinn: þangað. Hann þaut þangað í tvo þrjá daga, en á fjórða degi kom hann grátandi heim. Verkstjórinn hafði lent í hreinustu vandræðum með mergðina. bví að hún óx með hverium degi. og hann hafði aldrei lent í öði'u eins. Hann gat ekVert annað gert en seija nýtt aldurstakmark. Öll börn, sem vo,'u undir tíu ára aldrl, urðu að fara heim. Os næstu dqga murði drengurinn oft: „Hvað á ég að gera, pabbi?“ H. Eg dvaldi á svei+abæ nokkr- sim sirt-num í fvmavor. Þarna var tvíbvli op á öð'-um bænum voru irmro börn. Bóndinn átti inokkra litla svnl. Þegar ég leit út um gluggann minn snemmr á morvnana, sá ég bóndann með hslarófu á eftir sér. Dreng Irnir hans eltu hann við störf- In. í grinahúsin, um túnið og Hiður á mýrarnar. Þeir voru Viðfal við frú Láru Guðmúiídsdóffur kennara um sumarslarf fyrir börn. ekkerL puntaðir, en þelr voru önnunri kafnir allan daginn. Ég talaði oft við þá. Þá skorli ekki verkefni. Þarna var nátí- júran sjálf leikvö.'lurinn, lit- brigði hennar og margbrotnar dásemdir ve,'kefniii. sem burfíi að leysa. Ég gat ekki belur , fundið en þetta væru ham- , ingjusamir drengir. Ég heyrði þá aJdrei spvrja föður sinn | með vonleysi í augunum: „Hvað á ég að gera, pabbi?“ III. Fyrir tveimur árum ók ég með Gísla Sigurbiörnssyni, for Isljóra Elliheimilisins Grund- j-ar,. .austur i Hveragerði. Þegar S KoJviðarhót.l blasti við okkui* úr Svínahrauni auðúr'Ög -yfir- gefinn og umhverf.ð í hálf- gerðri órækt, fór ég að tala um ^það, hve illt það væri að þarna . skyldi leggjast niður byggð. Gísli sagði samstundis: ,,Ég jhef miklar hugmyndir á prjón- ,unum um Kolviðarhól. Þarna ætti að setja upp bú með ýms- um ' húsdýrum. Þarna elga að vinna góðir yfirmenn, en vor- og sumarstörfin eiga dregnir úr Reykjavík að leysa af hendi. Það er lífsnauðsyn að finna verkefni fyr.r drengina okkar. Átta til íjórtán ára strákar vita ekkert hvað þeir J eiga af sér að gera þegar skól- , arnir hætta á vorin, og það er i mikil hætta á því, að þéir sýk- ist andlega af iðjuleys! þegar á unga aldrei ef ekkert verður að gert. Það er einmiit þetta, sem er nú eilt erfiðasta viðfangs- efni okkar Reykvíkinga. Með vélvæðingu landbúnaðarins er ; ekki elns mikil þörf íyrir ung- Jinga við sveitastöi’í og áður var. Það er líka erfitt að koma börnum í sveit, og um það er alls ekki hægt að saka sveita- jfólkið. Við verðum því að finna ný ráð. Á Kolviðarhóli er ^hægl að fram.lelða kjöt, egg og mjólk handa Reykvíkingum. |Ég myndi treysta mér til að reka slíka starfsemi á hag- kvæman og he'lbrigðan hátt, en það þarf stuðning hins op- inbera til þess að hefjast handa.“ Ég man hve hrifinn ég varð af þessari hugmynd forstjór- ans, en hann er líka naskur á að flnna nýjar ieiðir — og fara þær ef ekki oru hlaðnar torfærur á veg hans. Enn hef- ur ekkert verið gert í þessu efni. Og Kolviðarhcil grotnar niður öllum til skammar og skapraunar. IV. Það er engum vaía undirorp ið, að skor'urinn 4 viðfangseín um fyrir börn á aidrinum átta til tólf ára er eitt erfiðasta úr- lausnarefnið í uppeldismálum okkar. Templarar hafa komið auga á.þetta. Þeir hafa rekið sumar- stsrf fyrir börn og unglinga í s-iö sumur, og það hefur gefizt ákaflega vel. Blöðin hafa nýlega minnzt á starfið að Jaðri. Af því t'Jefni sneri ég mér í fv"radag til frú Láru Guðmundsdót'ur kenn- ara. en hún befur írá upphafi starfað í nefnd þeirri, sem rek ^ur þetta starf og er því öllum | hnútum kunnug. | Frú Lára Guðmundsdóttir er , Vestfirðingur, fæd.l að Hesti í ,Önundarfirðl 31. ágúst 1898, Jdótlir hiónanna, sem þar biuggu: Guðnýjar Arngríms- dóttur og Guðmundar Biarna- sonar. Hún innri'aðist í Kenn- ars'kólann árið 1926 og útskrif Jaðist úr honum árið 1929. Að ,námi loknu stundaði hún tíma kennslu í eitt ár, en þá g'ftist ihún Sigurði HeJgasyni rithöf- jundi, en hann var bá skóla- stióri heimavistarskólans að Klébergi á Kjalarnesi; og þar dvaldi hún 1:1 ársins 1937. Þá ^fluttu þau hjónin ti1. Reykja- víkur. Um ieið síofnaði frú Lára smábarnaskóla, sem hún ‘ hefur rekið síðan, og skipta þau börn, sem hún hefur kennt undirstöðurnar, þúsundum. — Jafnframt hefur hún árum saman verið gæzlumaður barnastúkunnar „Svövu“, en stúkan „Framtíðin“, sem frú Lára starfar í, er verndarslúka hennar. Frú Lára Guðmunds- dóttir hefur því haft náin (Frh. á 7. síðu.) Norska sjómannaheimilið á S’eyðisfirði. Norska sjómannafrúboðið j hefur sfarfað hér í fjörutíu ár ÞAÐ mun bafa verið veiðiflotjnn var al'lstór, en skömmu fyrir síðustu alda- floti Svía og Finna miklu mót, að Norðmenn fóru að minni. stunda síldvíeiðar hér við 'Við aðaljgcíí-u bæjarins land. Veiðar þeesar lióíu þeir ^ hafði verið reist einstætt hús, við Austfirði og síðar við og varð ég þess var, að bæjar- NorðurJan'd. Það var ekki fyrr en nokkru síðar. að vér ís- lendingar fórum að gefa gaum að síjdveiðunum og leggja stund á þær. Ennfremur hafa bæðj Svíar og Finnar stundað þessar veiðar hér við land um langt skeið og sent hingað síJdveiðiflota. Skömmu eftir aldamót varð Siglufjörður aðalbæki- stöð síidveiðanna og stæjrsta söltunarsvæði landsins. Þang- að streymdi fójk i þúsundatali hæð er sjúkrasalur og íbúðar- um síldveiðitímann í atvjnnu-1 herbergi fyrir starfsfólk. í leit. Um þær mundir var kjallara eru bacíkjefar og Siglufjörður lítið kauptún. En geymsla. um síMveiðjtímann varð að- j Að íbúarnir nefndu þetta komufólkið miklu fleira en í- hús Norska spítalann kom til ■búarnir. Þegar svo bætcist ^ af pví, að um langt skeið var við allur fjöjdj innlendra og ekki annað sjúkrahúa í kaup- staðnum. Þetta heimili hafa Norð- fólk nefndi þetta hús „Norska spítalaím". , ^ Hvernig stóð á þ\?í? Kirkjulega starfjð norska meðal fiskimannanna, eða eins og Norðmenn nefna það, ,Den indre sjömannsmi"sjon“ hajtði ánið 1915 iiþislt þarina sjómannaheimili. Á neðri 'hæð hússins er a'ljstór sam- komusalur, lestrarstofa, hler- betrjii, ættað til bréfaskrifta, |kaffistofa og eldihús. Á efri éjjlendxa fiskimanna, þegar iandiegur voru, geta menn farið nærri um, hvílíkur ara-1 menn starfrækt um síldveiði- grúi fólks var saman kominn tímann síðan árið 1915 að í þessu ijtla porpi. í þá daga J undanskiidum stríðsárunum. Starfsglöð æska að Jaðri. — Ljósm.: Sig, Guðmundsson, var fremur ilja búið að þessu J fólki. Fátt var um staði, þar sem hægt var að eyða frí- j stundum í næði, en miejafn sauður í mörgu fé. Enda fóru' brátt að berast misjafnar sög- ur af lífinu á SigJufirði um J þessar mundir. Oft var dans- að úti á bryggjum eða sölt- unarstöðvum. Drykkjuskapur var mikill, og laúk stundum pamkomum þessum með slago málum. Gat þá komið fyrir, að nokkur hundruð manna Jentu í handalögmáli og Jeik- urinn bærist um kauptúnið. Var það ófögur sjón. | Undirritaður kom fyrst til Siglufjarðar sumarið 1929. Þá var kauptúnið orðið stór bær, 1 Þrjár eða fjórair síl’diarverk- j sn^iðjur höfðu verið reistar. Innlendi sildveiðiflotinn auk- l | izt mjög mikið og söltunar- stöðvum fjölgað. Norski síld- StarfsJiðið er venjulega þarin -ig skipað: * Forstöðumaðux, hjúkrunarkona, húsmóðir og' afgreiðslustúlka. Hvílíkur munur fyrir fiski- menriina. Þarna er tekjð á móti þeim, eins og þeir væru að koma heim til sín. Reynt er að gjöra allt sem vistlegast og eins heimilislegt og unnt er. Þarna geta þeir komið og nalbbað saman, tekið á mótí. bréfum að heiman og skrifað heim. Þarna geta þeir iessð blöðin og fengið veitingar vlð vægu verði. — Þarna geta þeir fengið bað, og sé einhver sjúkur, bíður hans sjúkrarúm, hjúkrun og iæknishjálp, er íæknjr staðarins anna'slt. Og síðast en ekki sízt: Þarna geta þeir komið saman um Guðs orð. (Frh. á 7. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.