Alþýðublaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 8
Hikill ágreiningur varð m Þýzkalandsmálin á íundi æðstu manna fjórveldanna í Genf FLUGBJÖRGU NAR- SVEITIN Á EIRÍKS- JÖKLI í FYRRINÓTT Tveir danskir mæiingamenn Iiaía undanfarnar vikur dval- 'zt við mælingar á Eirksjökli. í gær barst skeyíi um að annar þessara manna væri alvarlega veikur. Brá Flugbjörgunar- sveitin skjótt við og h.élt á Ei- ríksjökul í nótt. En er þangað kom var líðan manrisins ekki eins alvarleg og af skéyiinu mátti ráða og eru Danirnir báðir áfram á jöklinum. A NAMSKEIÐ I SVIÞJOÐ N.k. föstudag fara utan til allra ríkja í Evrópu. Bulganin lagði áherzlu á að ekki mætti leyfa sameinuðu ! Þýzkalandi að geraSt aðili að hernaðarbandalagi og kvað í Svíþjóðar tveir ungir menn úr Því sambandi Atiantshafs- Flugbjörgunarsveitinni. Munu" bandalaginu vera s efnt gegn þeir verða á námskeiði í N,- Rússlandi, sem sæist bezt á Svíþjóð um fjallatækn; svokall Því- að Rússum hefði verið neit aða, þ. e. tækni við björgun í að um inntöku í bandalagið. fjöllum. Þeir munu dveljast Eisenhower hélt ræðu og tal þarna 2—3 vikur. Eftir heim- aði við Zukov, hermálaráð- komuna munu þeir kynna nýj- herra Rússa, sem hermaður við ungar í þessari tækni og kenna hermann. Kvaðst hann sem Stirður fundur uíanríkisráðhe rranna. Þýzka- Iandsmálin fekin af dagskrá; öryggismál Evrópu tekin fyrir ÆÐSTU MENN fjórveldanna ræddu í gær öi'yggismál Evrópu á fundi sínum í Genf. Varð mikill ágreiningur um Þýzkalandsmálin og kvað Bulganin mestu má/i skipta hver yrði u/anríkisstefna sameinaðs Þýzkalands. Þá taldi hann og til/ögu Sir An/hony Ede/is um banda/ag 5 ríkja móðgandi fyrir s/ór ve/di á borð við Rússland. Lítur nú nokkru verr út um sam komujag í Genf, en gerði í fyrradag. Anthony Eden benti á, að j Fundur utanríkisráðherr- tillaga sín um 5-velda banda- ! anna í gær var stirður og tókst lag væri engu meira móðgandi ( ráðherrum vesturveldanna ekki en tiliaga Rússa um bandalag'að fá Molotov til þess að gef„ Fimm/udagur 21. jú/í 1955 ýmislegt, sem þeir hafa lært a þessu námske'ði. slíkur vera búlnn að fá nóg stríði. Háíf á 2. hundrað manns vinna nó í Áðalvík, búizf við að fjöigað verði Mikil vinna á ísafirði, MIKIL VINNA hefiir verið á ísafirði þetta ár og þó eink um í sumar. Hafa torgarar /agt upp fisk t!] frys/ingar, og hefur það skapað mikla a/vin/iu, Rækjuveiðar eru nú að byrja aftur og eru veiðihorfur góðar. Margt fólk, einkum konur og' er góður. Ha-fa þeir flutt í nýj- börn, fær vinnu við rækju- an skála uppi á fjalli, en áður vinnsluna. Er nú farið að sjóða bjuggu þeir niðri í Aðalvík. rækjuna niður, en markaður | ___________:_______________ fyrir rækju er ágæiur. Þá er og talsverð byggingavinna. neinar skýringar á ræðu Bulg- anins í fyrradag. Kvað hann ræðuna skýra sig sjálfa. Var ákveðið að taka Þýzkalands- málin af dagskrá þessa fundar, en ræða í þeirra stað örvgg.s- mál Evrópu. ----------«----------- Hiklir flulningar yfir Múiakyís! VÍK í Mýrdal í gær. NÝ BRÚ er komin á Skálm og brú verður byggð á Múla- kví/s strax þegar efnið kemur h/ngað aus/ur. Annars er Múla kvísl ertgin torfæra nú, því að hí/ar faia jafnt og þétt yfir j hana. Hafa flutn/ngar verið m/klir austur yfir sandi//n und anfarið, enda var orðið svo /il vcirulaus/ fyr/T austan. Þa'ð heí ur kom/ð fyrir, að al// upp í 5 bíiar hafa farið í saniflo// aus!- ur yfir, enda mik/ð vatn í Mú/a k\-ísl. Hér eru eilífar rigningar, svo að til vandræða horfir um hevskap. Það næst varla inn nokkur tugga. og ekki eir.u s'nni hægt að verka vothej’’. Betra veður er fyrir austan sand og voru bændur á Síðu að hirða í gær. GG. Bergensfjord hleyp/ af s/okku//um. „Bergensfjord" hleypf af sfokkunum Glæsilegasta farþegaskip Norðmanna, SL. MÁNUDAG var hjeypt af stokkunum í Newcast/e í Bretlandi nýju skipi, sem er eign norsku Ameríku-línun/iar, en hún á ýmis þekkt hafskip í hópi glæsilegustu farþegaskipa, t.d, „Oslofjord“, Ná/ægt 50 000 manns voi'u viðs/addar athöfre ina, en Ástríður prinsessa gaf því naf/? og óskaði því hei/la0 Gert er ráð fyrir, að skipið vei'ði fu/Jbúið til siglinga vori® 1956. Með smíði þessa skips hefur f ‘ MIKIL VINNA I AÐALVIK Rúmlega hálfl annað hundr- að manns vinnur nú í Aðalvlk. og er enn verið að bæta við verkafólki. Er það flest af Vest fjörðum. Unnið er eins og unnt er og verið að reisa tvö húsanna, en þau eru byggð úr Shock Beton á vegum Regins h.f. eins og sagt hefur verið. GÓÐUR AÐBÚNAÐUR Aðbúnaður verkamannanna Danska ballettflokknum vel fagnað í Bandaríkjunum Flokkurinn mun sýna ballett á Edinborgarhátíðinni j DANSKI ballettf/okkurlnn fj-á Konunglega danska bal/et/in um í Kaupman/iahöfn, sem hélt hér bal/ettsýningar í jú//í síð astliðnum er nú á ferða/aga í Ba//daríkjunum. Hefur flokkurin// j fe/igið hina beztu dóma og jaf/ivel verið líkt við hinn fræga . rússneska ba/Ie/f. j Flokkurinn mun dvelja- í jmánaðar, en að því búnu halda Bandaríkjunum til loka þessa á ýmsan hátt ver ð haldið inn á nýjar brautir í skipasmíði. Það, sem einna mesja athygli vekur í þessu sambandi er, að öll yfirbygging skipsins og enn fremur björgunarbátar eru úr alumin'.um. Stályfirbj’gging mundi vega hálfu meira. Skip- ið er útbúið með hliðaruggum til að draga úr veltu (stabilisa- tor). Vélar verða ákaflega full- komnar. Þær eru smíðaðar í Bretlandi. Það þarf að sjálfsögðu ekk að taka fram, að skipið er búið öllum þægindum fvrir farþega. Þilförin eru óvenju rúmmikil, þarna er sundlaug, iþróttaþil- far, ýmsir salir o. s. frv. Einnig eru káetur útbúnar með meiri þægindum en áður hefur tíðk- azt. Þykir af smíði skipsins sýnt, að þróunin gengur í bá átt, að stór hafskip verði aðeins eitt farrými og öll þægindi jafnt fyrir alla. Sex sækja um lyfsefu- leyfið í Kópavogi UMSÓKNARFRE3TÚR um lyfsö.luleyfið í Kópavogi ranti út 15. þ. m. og höfðu þá 6 sót.t um, tveir lyfsalar og fjórir lyf- sölufræðingar. Eru það þessir; Axel Kristensen lyfsölufræð- ingur, Reykjavík; Helgi Hálf- dánarson lyfsali, Húsavík; Kjartan Gunnarsson lyfsölu- fræðingur, Reykjavík; Christ'- an Ziemsen lyfsali, Siykkis- hólmi; Kristján Hallgrímsson lyfsölufræðuigur, Reykjavík; Steingrímur Kristjánsson lyf- sölufræðingur, Reykjavík. Veðrið í dag SV kald/; skúrir. ágæf selveiði er nú í Þjórsá Laxveiði eyksl jafnframl Freg// til Alþýðub/aðsins SELFOSSI í gær. SELVEIÐI í ÞJÓRSÁ, er að verða lokið. Var veiði ágæt, á annað hundrað selir, mes/ Kópar. Var mikið af se/ í án//i,1 skov, Ei/mig mun vera mikið af lax í á/ini. Halda veiðimenn fram, að þet/a fari sama/i: Mikil/ se/ur og mikill lax. því í Ölfusá hefur laxveiði verið nokkur í net hér við Selfoss, en líii! í gildrumar neðar í ánni. I fyrra var einnig mjög lítil veiði í gildrurnar. ENGIN SELVEIÐI í ÖLFUSÁ Engin selveiði er lengur í Ölfusá, og virðist vera búið að útrýma sel í ánni. Ekki hefur laxveið: þó aukizt í ánni, því að hún hefur undanfarin ár. gengið saman LÁTLAUSIR OÞIJRRKAR Undanfarið hafa verið lát- lausir óþurrkar. Hvað eftir annað hefur gerl stórrigningar eins miklar og mest ger'.S't að hausti eða vetri. Heyskapur gengið lítið eða ekkert. GJ. aftur til Danmerkur til að æía með hinum Konunglega danska ballett undir þátttöku hans í Edinborgarhátíðahöld- unum, sem hefjast 23. ágúst næstkomandi. í balletiflokkn- um eru 10 úianns, allir þekkt- ustu ballettdansarar Danmerk ur, þeirra á meðal íslendingur- :nn Fredbjörn Björnsson. Aðr- ir dansarar í flokknum eru: Mona Vangaase, Vtveka Seger- Kirsten Rolaw, Inge Sand, Mette Möllerup, Kirsten Petersen, Slanley Williams, Frank Schaufuss og F'lemming Flind og loks undirleikarinn Elof Nielsen. —---------■*---------- REYÐARFIRÐI í gær. STÖÐUGT góðviðri hefur verið hér undaníarið. Hey- skapur hefur gengið ágætlega, og eru menn langt komnir með t að hirða og allt hey náðst j grænt og óskemmt. ! GS. Hið kommúnistiska alþjóðasam- band verkaiýðsfélaga kyrrt í Vín INNANRÍKISRÁÐHERRA AusturríHis, Helmer, skýrSi frá því að fjöldi útlendinga hafi se/ið þing þess vegabréfslaus í skjó/i hernámsyfirva/danna. Innaririkirráðherra Austur- ríkis, Helmer, hefur lýst yfir því, að hið komimúnistíska Al- þjóðasamband verkalýðsfélaga muni fá Jeyfi til að hafa áfrsm aðalbækistöðvar í Vínarborg', þó að Rússar hafi nú horfið burt úr Austurríki. Ríkissijórn in hafði ýmnlegt við þetta að athuga, en varð að halda lögin um sameiningu ríkisins. Fylgzt verður nákvæmlega með starf- semi alþjóðasambandsins, og ef það brýíur lögin, verður því þegar hótað að verða að leysast upp. Helmer lét svo ummæit. að þegar alþjóðasambandið flutti frá París iil Vínarborg- ar 1951, hafi það ekki lálið skrá sig þar að lögum. Það stóð undir vernd hernámsyfirvald- anna, gerði austurrísku stjórn- arvöldunum ekki viðvart um mól og fundi og fjöldi ókunnra útlendinga hafi komið inn í landið án vegabréfsáritunar og án þess að hafa neitt samband við stjórnarvöldin. En nú hafi sambandið skyndilega látið skrá sig að lögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.