Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 1
XXXVI. árgangur. 26. júlí 1955 158. tbl, 4 skip lágu i höfninni i gær með samtals 223 bíla innanborðs Sjö skip hafa á tæpum hálfum mánuði flutt 393 bíla til landsin Dr. Hallgrímur Helgason fái slöðu er sæmi mennl Á AÐALFUNDI Tónskálda- félags fslands 24. þ. m. var Jón Leifs endurkosinn formaður sjgasta 0rðið ekki verið sag^ um þetta efni. Á um það bil hálf Tonskaldafelagsins og STEFs. .. .* rl ... . ... * ... n/r .v , um manuði undanfarið hafa verið fluttir mn 393 bilar með sjo , ....., iYLeös jornendur eru í stjorn! , , Myndm er af æðstu monnum storveldanna og er tekin í hallar- TónskáldafélaíJdns HpIíjí Pálc skipum. Kemur varla svo skip í hófn lier, að ekki se stor hluti - t, i ■ j tvt ,• __ , ... . o■ ' Á t;.“ , ., I r (garðmum í Palaxs des Nations. Hundruð manna fognuðu leið- toguntim, er þeir gengu inn í garðinn. Á myndinni sjást frá vinstri: Bulganin, Eisenhower, Faure og Fjden. 15 ALMENNINGI hefur orðið tíðrætt um upplýsirvgar AlþýSu- blaðsins um hinn gegndarlausa bílainnflutning til landsins að undanförnu og er von, að mönnum blöskri. En ennþá hefur son og Siguringi E. Hjörleifs- son, en í stjórn STEFs Sigurð- ur Reynir Pétursson hrlm., farmsins bílar. í gær lágu í höfninni 4 skip með samtals 223 bíla innan- Snæbjorn Kaldalons, S.gur- borðs j Arnarfelli eru 73 bíl_ mg. E. Hjorleifsson _ og Skulx Goðafoss var með 60 bíla, Halldorsson, en i stjorn STEFs Fja„foss með 50 og Tungufoss fyr.r næsta kjoríxmabil var með 4Q Þá er Hvassafell vænt komm Þorarmn Jonsson. Sem £n] t j d með 80 bila og f fulltruar i Bandalagi xslenzkra gíðu*u viku kom Dísarfell með listamanna voru kjorn.r: Jon 44 F ir skommu kom svo Jok í;eis:..1íelf Pal^on Siguringx ulfeu með 46 bíla. Alls eru E. Hjorleifsson, Skuh Halldors þe:ta 393 bílar. sam fluttir son og Þorannn Jonsson. I hafa verið inn á tæpum hálf- um mánuði. RIKISST J ORNIN A aðalfundinum var Árni Björnsson kosinn 2. heiðursfé- lagí Tónskáldafélagsins, 1. heiðursfelagi er Árm Torstems | KREFST SPARNAÐAR son. Fundurinn samþykkti ein- (Frh. á 7. síðu.) aðallega þann bo'ðskap að f/y/ja, að þjóðin yrðí að j spara, auk þess sem hann prédikaði í sífel/u um ágæti frjálsrar verzlunar og ráð- j lagð/ afnám hafta. Efnahags f ráðunauíur/nn er nú orð/nn bankas/jór/ og ríkiss/jórnin ^ hefur far/ð dygg/lega ef/irj ráðleggingum hans í flest- um atriðum. En þessir háu I herrar v/rðast ekk/ hafa gert • sér Ijóst hver áhrif þess/ gengdarlausi bí/a/nnflu/n/ng- ur mundi hafa. Saltað í 4770 lunntir á Raufarhöln í fyrradag Skipin voru í síld í gærkvöldi. Á SUNNUDAG var saltað í 4700 tunnur síidar á Raufarhöfn Fjárfe^ting í bílakaupum er , °£ he!fur verið saltað alls á Raufarhöfn í 25,460 tunnur, sem Ríkisstjórn/n hafðí lengi alve£ gífurleí? og peningar til er meira en saltað var í allt fyrrasumar. í verksmiðjuna hafa ve/ á sínum sí.ærum heilan bílakaupa hljóta að langmestu farið 4234 mál og 4066 mál af úvgangi. í gær var bræla á mið- efnahagsráðunaut, sem hafð/ leyt‘ k°ma af sparifé^ lands- unuíri) en f gærkvöldi hafði lægt og skipin voru farin að tín- Fulltrúar Bandaríkja- og Peking- stjórna. hefja viðræður í Genf Ekki líkur fyrir stjórnmálasambandi þeirra í milli. FYRIR MILLIGÖNGU BRETA hafa tekizt samningar um viðræður fulltrúa Bandaríkjastjórnar og Pekingstjórnarinnar kínversku, þar sem rædd verða ýmis deilumál milli þessara ríkisstjórna. Sem kunnugt cr, viðurkennir ekki Bandaríkja- stjórn Pekingstjórnina og er ekki stjórnmálasamband þar í milli. Viðræðufundur þessi hefst 1, ágúst næstkomandí í Genf. Sendlherrar verða þar fulltrú- ar ríkisstjórnanna, og hefur af hálfu Bandaríkjanna valizt A1 exis Johnston, sendiherra þeirra í Prag. Mun hann fljúga vestur um haf til viðræðna í Washington, áður en hann heldur til Genf. FORMÓSAMÁLID? Samkomulag hefur náðst um ö viðræðugrundvöll og verður þar tekin fyr!r m. a. heimsend ing bandarískra borgara (þar á meðal 15 flugmanna) frá Kína og 'heimsending kín- verskra siúdenta írá Banda- ríkjunum. Önnur viðsjárefni bíða úrlausnar miili þessara ríkisstjórna. Er ekkr talið ó- hugsand;, að Formósamálið verði tekið lil meðferðar, þó að engin opinber tilkynning hafi komið fram um það. Talsmað- ur Bandaríkjastjórnar lét svo ummælt, að þessar viðræður þýddu á engan hatt stjórn- málalega viðurkenn :ngu Banda ríkjanna á Pekingstjórninni. BRETAR MILLIGÖN GUMENN Viðræðufundur þessi var endanlega ákveðinh á Genfar- ráðstefnunni á dögunum. Höfðu Bretar milligöngu um þetía mál, og léi talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins svo ummælt, að Bretar teldu beinar viðræður sem þessar manna, svo að ekki haldast þes'si tvö stefnuskráratriði stjómarinnar, sparnaðurinn og frjálsa verzlunin, vel í hendur. Próf. Skelelig látinn. HINN kunni norski vísinda- maður og íslandsvinur prófess or dr. Haakon Shetelig lézt í Björgvin s.l. föstudag, 78 ára að aldri. Hann var málfræð- ingur að mennt, en hafði sem sérgrein norræna fornleifa- fræði og fornfræði. í Noregi var hann í hópi merkustu menntamanna og hafði hönd í bagga um mörg menningar- og þjóðþrifamál. Og sem vísinda- maður var hann kunnur langt út fyrir landsteinana. Próf. Shetelig var mikill íslandsvin- ur og kom hingað út síðast á Snorrahátíðinni 194.7, en hann var í Snorranefnd. Fyrir siríð kom hann hér áður og flutti fyrirlestra í boði Norræna fé- lagsins. Próf. Shetelig var ast út. Er blaðið átti tal yið Raufar ur, sem skiptast þannig: Haf- höfn í gærkveldi var eitt skip, silfur 7784, Hólmsteinn Helga- Garðar frá Rauðuvík, búið að son 11043, Norðursíld 3373, Óð tilkynna komu sína með 200 inn 3621, Óskar Haildórsson h. tunnur, sem hann hafði fengið f. 4759 og Skor 4380. út af Rauðunúpum. | Húsavík í gær: Saltað var Mestan afla á aðfaranótf ber f gær í 667 tunnur úr su/mudags fékk Hafrenn/ngur, Smára og Fjarðarkletti, en eng 800 tun/mr í einu kas/i. jn síld hefur borizt hingað í SOLTUN ARSTOÐ V ARN AR dag. Alls er búið að salta hér miki.lvægt spor í rétla átt og ' mjög vel að sér bæði um ís- grundvöll að frekari viðræðum ienzk fræði og mátefni og átti og auðveldari sambúð. Ihér marga vini. Framsókn sér við brögðum íhaldsins og fær sýslumann lil að draga umsókn fil baka MORGUNBLAÐIÐ flu/t/ s. /. laugardag þær fréttir, að Jón Steingrímsson, sýslu- maður Borgf/rðmga, hefði dregið til baka uinsókn sína um embæ//i bæjarfóge/a í Kópavog/ eft/r að honuum heí'ó'/ ver/ð tilkyhnt, að hann mundi fá s/öðuna. S/yrkir frétt blaðs/ns mjög sögu þá, er undanfar/ð hefur gengið staflaus/ um bæinn, að ætlunin vær/ að setja Jón Ste/ngríinsson í Kópavog, en setja síðan íha/dsnxann í emb ætl i sýslumanns í Borgar- f/rð/. Var /a/ið, að með þessu hyggð/st íhaldið ná sýslunn/ úr höndum Framsóknar. Nú er sagt að Framsóknar- Söltunarstöðvamar á Rauf- i rúmlega 8000 tunnur, en á arhöfn hafa saltað í 25460 iunn sama tíma í fyrra í 4400. SÁ. Um ívö þúsund gestir á afmælis- hátíð Mjólkurbús Flóamanna UM TVÖ ÞÚSUND GESTIR sóttu afmælishátíð Mjólkur- bús Flóamanna á Selfossi síðastliðinn laugardag. Veður mátti heifa gott, því að þurrt var fram til klukkan sex. Var hátíðin vel undirbúin, og fór hið bezta fram og ríkti þar almenn á- nægja. Fyrsti mjólkurbússtjórinn, Jörgensen, var sérstaklega boðinn og kom hann frá Danmörku til að vera viðstaddur há- tíðahöldin. _________^ Hátíðin hófst með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Sig | urgrímur Jónsson í Holti setii j hátíðina, Egill Thorarensen Iflutti ávarp. Ste'.ngrímur Stein íþórsson ræðu og Grétar Símon arson mjólkurbústjóri yfirlit um byggingarframkvæmdir. —• | Sigurður Greipsson flutti me/m hafi ærzt, er þeir minni kýrlnnar snilldarlega heyrðu lH&indin og fyrz'ræt/- vel og við mikla hrifningu, anir samstarfsflokksins og Guðmundur Jónsson söng ein- fyr/rboð/ð Jóni S/eingríms- söng, blandaður kór söng und- syn/, sem er af gömlum Fram | ir stjórn Sigurðar Agústssonar sóknaræ/tum, að taka við °S karlakór undir stjórn Þor- , . , s ems S.gurðssonar. cmbættx i Kopavog/ og hafi j Þá y£r glímu,ýni„g, ,em Sig hann Zát/ð undan flokksfor- . urður Greipsson stjórnaði og us/u/xni í þessu máli. | (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.