Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 5
IÞriSjudagtir 26. júlí 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
8-
Harald Sfubmait:
RANGHVERFAN A INDLANDI
FYRIR læpum fimm árum
varð ég vitni að alburðum, er
ég mun lengl muna Ég var þ.á
staddur á Suður-Indlandi. Þaí
mun vera frekar sjaldgæft, að
ferðamenn á Jlessum slóðlum
komi sunnan að. AMar helztu
ferðaskrifstofur ráða mönnum
eindregið frá því. Slíkt ferða
lag verða menn að takast á
hendur á eigin ábyrgð. Samt
sem áður var ég staðráðinn_ í
að fara einmitt þessa leið. Ég
hafði á'kveðið að íerðast um
Mið-Indland, heimsækja nokk
ur þorp þar og borgir, og sjá
dælustöðvarnar við hin opnu
vatnsból, með mínum eigin aug
um.
ÖMURLEGT UMHVERFI
Á suðurodda Indlands er
ekki neitt markvert að sjá. Lág
ir sandar, langir stífiugarðar,
embættismannabústaður úr
steini öðrum meginn við járn
urinn brevfist ;í uppblásturs sóttkví, þar sem fólk sem smit
svæði og eyðimörk. íbúarnir næma sjúkdóma hnfist við.
halda hjörðum sínum á beit: Fyrir innan gaddavírsgirðing
Frúrnar, Fúsi, Geslur oo fleiri
GóSir gesfir á Pafreksfirði'
GAMLIR kunnihgjar komu ösnu“. Og svo heidur gamanið
hlngað til Patreksijarðar 13. áfram, hvert atriðið rekur ann
júlí og héldu skemmtun fyrir að með miklum hraða og gáska
, , • , . , , börn og fullorðna. Þeita voru svo að áhorfendur veltast um
a sama bleitmum, unz allur j unastanda menn^os; konur og ]eikiÍOnurnar Emiiía Jónas- af hlátri. Ég fer ekki út í að
groður er þar uppurinn, leita ^ bjoða ti kaups at a og orf|dóitir og Nína Sveinsdóttir, rekja það frekar, enda mun.
þa aEinnars groðursvæðis, og ur, f ettaðar ur þurrkuðum J tónskáldið Sjgfús Halldórsson hver, sem þetta les, hafa meui
fara þar ems að. Lítið þið á ' hirzbloðum, enda þott bannað n_ „amanipjkarinn nP«t„r Þor „f pioin
eyðimörkina þarna, segir
hann.
Og samt komlð þið hingað
aftur, verður mér að orði.
N N
\ -DANSKI rithöfundurmn S
S Harald Síubman hefur ritað j
Sþessa grein um ferð sína til)
SSuður-Indlands, en sá lands)
) hlutí’ er Evrópumönnum yf- •
• /rleit/ lítt kunnur. Þar er^
^ hrjóstrugt land og þar rík/r^
^ sú fáfækt og eymd, sem fá- ^
^tíð er jafnvel á Ind/and/. ^
sé að eíga nokkur
þetta sjúka fólk.
skipti
að hann kemur ekki þeim bit
um, sem kasiað er til hans,
í munn sér af eigin rammleik,
heldur verður drengur, sem er
í fygld með honum, að stjórna
handhreyfingum hans.
Geit kumrar, þegar hún er
tey-md inn í fjórða flokks
klefa, en þar mega farþegarn-
ir hafa hænsni og geitur í fari
(Frh. á 7. síðu.)
Einhver verður að inna
brautina, hinum meginn þyrp þetta starf af höndum, segir
ing lágra bárujárnshreysa, hlað hann. Við trúum því, að guð
ar af noíuðum brautarbitum og ráði ferð okkar og starfi.
stórir haugar af visnum pálma1
Möðum. Hólfnaktir, grindhor, ™ HUNGURSVÆÐIN
aðir Indverjar haltra um flæð , Það fer kippur ;im lestina.
armálið, og stinga upp í sig Við erum að leggja af stað. Inn
öllu ætilegu, sem þeir finna an skamms förum v.ð um
en háfætt, vanfiðruð hænsni hungursvæðin fyrir sunnan
spígspora á milli hreysanna og Madras.
höggva gogglnum í þanghrúg Sandtanginn fer breikkandi.
urnar. Þarna er næðingsamt og Þarna má sjá nokkurn kaktus
sandurinn smýgur inn í klef- gróður og pálmatré á stangli;
ana. Nakin börn klifra upp á flest eru þau krónulaus, og
lestarpallinn og rétta blakk- standa höll, minna helzt á
arð gómrauðar hendur að far- skakkaj símastaura. Sumsstað
þegunum og iauta og tuldra ar sjást geitur á beit, eyrna-
eitthvað, sem ógerlegt er að langar og kviðdregnar einna
skilja. Önnur strjúka magannaf líkastar mjóhundum. Kýrnar
ákefð og gráta og kveina, og eru svo horaðar, að telja má í
hljóta apnelsínur, brauð og ban þe.m rifbreinin langt að, sum
ana að launum frá farþegun- ar eru skáldaðar, svo að skín
um. Ir bera búðina á bógum og lend
Þetta umhverfi oili mér mikl um.
um vonbrigðum. I Öðru hverju ekur lestin um
. , I þorp, eða fram hjá löngum,
OLIKU SAMAN AÐ JAFNA lágum steinhúsum með flögu
Vera má að þar hafi valdið þökum, ef til vill eru það verk
mestu um, að ég hafði fyrir (smiðjuhús. Svo taka pálma-
skömmu dvalizt í ParacMsar- ]undir 0g runnagróður við.
lundum Ceylon, þar sem síglað (Við förum nú um það land-
ir og síkátir Singha'esar reik- svæði jar.ar, (þar sem eymd sæ!]ar m.nningar
uðu á milli krónugrænna 0g fátækt er mest og jarðveg- M
pálma, sve.paðir hinum Ijós- ur gróðursnauðastur. Skræl
gulu skikkjum Buddatrúar- þurr flatneskja, svo langt sem
manna og með_ skrautkamba, | ð eygir! engin fj&u engar
1 hari- minmst enn hinnar ár> engir skó yið manni
æyintyralegu skrudgongu pila b]asir nak;ð hörund jarðarinn_
gnmanna að MáUgawamuster ar ljósrautt f g]ampandi sól-
inu í Kandy, og skmðgarðs- skininu
ins^mikla, Peradyniya. _ | h^. hnútuberir uxar
, , , ey °.n S,an a, ]!f rff draga kerrur með tréhjólum.
inu, en á Suður-Indlandi, - Svarhr gnsir taka 1)1 fotanna,
hamingjan sæla! Samferða- þ0garþeny heyraæstma nalg
mönnum mínum verður litið E1fgra naut nieð
á mig. Flestir þéirra hafa kom svelfið horn. Fólk, sem geng
ið hingað áður, þeirra á meðal ur lotið geSn graum ryk-
herra Spech. Hann er trúboði, mekkinum. Þjóðvegur, menn,
ættaður frá Norður-Þýzka- sem ]iggía við vegarbrúnina,
landi, hár maður verti, °S virðast dauðir. Hindúamust
magur í andliti og mein- erin og krónulausir pálmarnir
lætalegur, sköllóttur og skræk minna á vörtur og skegghár á
róma. Kona hans er holdug og hörundi jarðarlnnar, skorpnu
myndarleg, suðurjózk að upn- og skrælnuðu. Hvað hefur það
runa. Þau hafa starfað að trú- vesæla fólk, sem þarna býr, og
boði í afskekkiuslu héruðum þær .vesælu skepnur, sem hér
.* °g gamanleikarinn Gestur Þor áhuga á að kanna það af eigin
Vlð j grímsson. Það var mjög á- reynd. Vér Patreksfirðingar
. 'nægjulegt að vera á skemmtun þökkum fyrir góða skemmtun
Havaði, hrop og koll. Beisk þessara fjórmenninga, og mér og óskum listafóikinu allra
an þef leggur mn um glugga fanllst prógrammlð betra núna heilla.
sæðvarhússins, myrkur ryk- heldur en { fyrra hjá sama Að lokinni áðurnefndri
mökkur hjúpar betlaraþyrp- fólki Er ekki hægt að
ganga skemmtun var danslelkur og
inguna á brautarpallinum. fram hja þvii að þar átti Gest- lék þar hljómsveit Sverris
Grannur og lávaxir.n náungi ur stærsian hlut að máli. Það Garðarssonar. Söngvari með
með hjlóðpípu í höndum og tvo er margsannað, að grínið og hljómsveiiinni var Ragnar
höggorma í körfu, sezt við gamanið er það; sem fólk vill Bjarnason. Þetta var mjög;
brautarte.nana og tekur að hafa á svona skemmtunum. þægileg og lipur músík hjá
leika á hljóðpípuna, en_ slöng- þetta er eðlilegt. Fólkið, sem þeim félögum, enda allir þaul-
urnar leygja sig upp ur k°rí sækir þessar skemmtanir, er vanir hljóðfærale.'karar og
unni og sveigja sig eftir hljóm mestmegnls vinnandi fólk, þekktir í Reykjavik með har-
fallinnu. Fyrir þessa sýningu j sem hemur beint úr dagsins monikusnillinginn Baga Hlíð-
áskotnast hljóðpipuleikaran- strlti og er ehhi sem bezt fyrir. berg í broddi fylkingar. Lék
um nokkuð af ávóxtum. Lít.ll, haljað til að hlýða á alvöruorð hann auk þess einleik á har-
blindur drengur, sem þreifar | !eða horfa á eftirlíkingu harm- monikuna af mikilli snilld, þó
sig áfram meðfram lestinni, iei]cs llfsins. Þetta fólk fær að ekki nyti hann sin þar að
fær einnig nokkra ávexti að núg af harmlelk lífsins sjálft, fullu, sem ekki var við að bú-
gjöf. Aldurhniginn ^ vesaj.ng- þð að það gá e]clci að kaupa sig ast á miðjum dansleik. En það
ur stendur fyrir man klefa- inn f samkomuhús til að horfa var þó nóg til þess að gefa á-
gluggann, skjálfandi og tir- þar á lelega stælingU hans. Og horfendum k°st á að sjá nokk-
randi. Hann virðnt lamaður 1 Jislaíólkið, sem þarna var á ur af snilldarbrögðum þessa ís-
andlitinu, og hendur hans eru ferðinni, gerði allt, sem það lenzka harmonikuleikara, sem
svo magnlausar og bæklaðar, I gatj ti] að láta fótlilf5 hlæja og býr yfi tækni og hæfileikum á
dreypa á gómsætir veig gleð- heimsmælikvarða.
innar. Prógrammið er mjög Patreksfirðingar höfðu einn
fjölbreytt að þessu sinni. Sig- ig gaman af, að hljómsveitín
fús hóf skemmtunina með flutti þarna nýtt dægurlag eft-
nýju lagi eftir sig, ,,Amor og ir undirlríaðan, ,,Segðu mér
asninn“ við texta eftir Sigurð að sunnan.“ Dansirm var fjör-
Einarsson, og við sjónum á- ugur, og piltarnir höfðu gott
horfenda blasir asninn í næst- lag á að koma blóði fólksins á
um fullri stærð og Amor vlð hreyfingu. Þökk fyrir skemmt-
hlið hans hvíslandi einhverju unina, strákar!
í eyra hans um „íitla laglega I Steingrírnur Sigfvisson.
Landsleikurinn við Dani og skri
og skrafið um Alberf
ÉG var einn þeirra mörgu,' Albert eða eitthvað annað, geti
sem sá landsleikinn við Dani, á eigin spýtur unnið heilan
|landsleik í knattspyrnu og það
Ég hef síðan fylgzt með við eina snjöllustu þjóð helms-
blaðaskrifum þeim, sem úrslit- ins í þeirri íþrótt. En sú virð-
in ollu, og sömuleiðis heyrt ist helzt skoðun manna, að það
margt af því, er um leik þenn-hefði hann átt að geta gert. Að
an hefur verið skrafað á al-jöðrum kosti væri eiglnlega
mannafæri. En meginuppi- j enginn töggur í hoiium. En til
staða skrafs og skrifa í þessu hvers hinir tíu leikmennirnir
sambandi hefur verið að reyna voru fylgir ekki sógunni.
að koma fótum undir þá stað- { , Rétt er að gera sér það Ijóst
uxar hæfingu, að ósigurinn hafi ver í þessu sambandi, að megin-
Indlands um ellefu ára skeið.
verið heima í Evrópu og notið
hvíldar, en eru nú á leið til
starfsins aftur, að þessu sinni
í Oriscahéraðlnu, fvrir sunnan
Calkútta. Edvard Spech getur
því talað af þekkingu um Ind
land. Rányrkjan er smám
saman að eyðileggja landi. fulí
yrðir hann. Skepnurnar í hög
unum skipta milliónum, þær
naga börkinn af trjánum, eyða
runnagróðri og rna grasið
hafast við, unnið til saka, að
þeim skuli vern^ dæmd svo
miskunarlaus refsing?
Á BRAUTARSTÖD
Við nemur staðar. Járnbraut
arstöðin er reist úr steini.
Þár er til sölu drykkur nokk-
ur, kókossafi, blandaður tei og
kolsúru vatni. Ég iæ velgju
af því sulli, og hilinn er lítt
þolandi. Handan við brautina
er áfgirt svæði. Trú;boðinn
ið einum tilteknum leikmanni
að kenna, Albert Guðmunds-
syni. Hann hafi ekkert sýnt og _
lítið getað, og jafnvel er látið annan leikinn, var úr því eina
uppistaða beggja þeirra liða,
sem léku fyrstu leikina við
Danina, þ. e. landsleiklnn og
að því liggja, að hann muni nú
vart vera eins snjall og af er
látlð, og fleira í þessari tónteg
und. Nú er það vitað. að Albert
hefur um árabil noíið mikillar
hylli og verið dáður og það að
verðleikum meðal framandi
stórþjóða einmitt fyrlr knatt-
spyrnusnilli sína. Er næsta ó
og sama félagi, frá Akranesi.
í fyrri leiknum, landsleikn-
um, léku sex Akurnesingar og
í hlnum síðari átta Akurnes-
ingar. Svo að í raun og veru
var það Akraneslið, sem lék
báða leikina, aðeins misjafn-
lega mikið styrkt. Í íyrra skipt
ið með fimm mönnum, en því
líklegt, að svo hefði verið, efjsíðara með þrem mönnum.
hann kynni lítt eða ekkert fyr- j En hvernlg stendur á því, að
ir sér á þessu sviði Leikur meginhluti liðsins sýndi allt
hans með Val gegn h'nu ágæta aðra knattspyrnugetu, eða nán
þýzka liði, sem hér var í vor, jast litla getu á landsleiknum,
upp með rólum, unz jarðveg- fræðlr mig á því, að þetta sé
þar sem hann skoraði tvö óverj
andi mörk af 25 metra færi,
sýndi, svo að ekki var um
villzt, leikni hans og snilli. En
það skal og tekið fram, að þar
lék hann með samherjum, sem
en þegar leikið var fyrir eigln
reikning? Af hverju sýndu Ak
urnesingar allt önnur tilþrif,
þegar þeir léku fyrir sjálfa sig
en þegar þeir léku sem fulltrú-
ar þjóðarinnar allrar? Þetta er
unnu eins vel og þeir gátu í fjölda mörgum, sem sáu báða
samstarfi við hann. I leikina og eitthvert skyn bera
Hins vegar er það hlægileg á knattspyrnu, hulin ráðgáta.
flrra að ætlast til þess, að einn j Það þurfti heldur ekk; lengi að
maður, hvort sem hann heitir horfa a landslelkinn til þess að
sjá það, að leikmenn framlín-
unnar, sem að meirihluta var
skipuð Akurnesingum, snið-
gengu Albert eins og þeir gátu.
Sendu honum sjaldan knött-
inn éða þá svo illa, að það kom
að litlum notum. Var þetta éin
leikið? Nei, sannarlega ekki.
Akurnesingar gátu betur, það
sannaðist i þeirr aeigin leik.
Hvað var að? Byggðist þessi
framkoma á öfund eða enn
öðru verra? Getur það verið,
að íþróttamennskan risti ekki
dýpra en þetta, ekki einu
sixmi þó að um þjóðarmetnað
sé að tefla?
í raun og veru var ekki ann-
að sjáanlegt en hér væri um
skipulögð samtök að ræða. Rík
harður, sem var fynrliði á leik
velli, gerði sér lítið far um a31a
stjórn og virtist hafa næsta
litla yfirsýn um gang leiksins.
Hann hamaðist að vísu sjálfur
við að renna sér hvað eftir
annað beint á vörn Dananna,
þar sem hún var einna sterk-
ust fyrir. Þannig hamaðist
hann, ekki einu sinni eða tvisv;
ar, heldur meginhluta leiksins,
en auðvitað án alls árangurs..
Hins vegar skal viðurkennt, að
það er svo sem nógu myndar-
legt að ráðast jafnan á garðinn
þar sem hann er hæstur, en í
þessu tilfelli að minnsta kcsti
var það ekki skynsamlegt og
sýndi ekki mikinn skilning á
„taktik“. Allur samleikur fór
út um þúfur eða var tæpast
(Frh. á 7. síðu.) ;