Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 6
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ f>ri8judagur 26. júlí 1955 ÚTVASPIB 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum fplötur). 20.30 Útvarpssagan: ;,Ástir pip ,arsveinsins“ eftir Wíliiam Loeke, IV (séra Sveinn Vík- ingur). 21.10 Tvísöngur og eríur eftir ítölsk tónskáld: Else Áldhl og Eric Marion syngja; dr. Vicíor Urbancic leikur und- ir. (Hljóðritað á söngskemmt un í Austurbæjarbíói 20. f. m.) 21.25 Íþróítir (Sig. Sigurðss.). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10„Hver er Gregory?“ saka málasaga eftir Francis Dur- bridge, II (Gunnar Schram stud. jur.). 22.25 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. A Rosamond Marshafl: A F LOTTA •i:« ÍROSSGÁTA. Nr 875. 1 2 2 V 1 1T~ U ? í <? 10 ii IZ O IV 15 li n L i li Lárétt: 1 sjá ofsjónum yfír, 5 tóbak, 8 telpa, 9 tónn, 10 um- talað, 13 á fæti, 15 muldur, 16 oft, 18 rífur. Lóðrétt: 1 drykkja, 2 fljótur, 3 planta, 4 ílát, 6 stallur, 7 gimd, 11 kyn, 12 gælunafn, 14 sé, 17 tveir eins. Lausn á krossgáíu nr. 874. Lárétt: 1 æfingu, 5 nein, 8 traf, 9 na, 10 góma, 13 es, 15 gisl, 16 röng, 18 gleið. Lóðrétt: 1 ættleri, 2 farg, 3 ina, 4 gin, 6 efni, 7 nafli, 11 ógn, 12 asni, 14 sög, 17 ge. !•■■■■■■a*aa KaupiS Aiþýðublaðið ÍOld Spice vörur Einkaumboð: Péfur Péfursson, Heildverzlun. Veltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7. Sími 1219. Laugavegi 38. sem ekki gat dáið, sem var hafin yfir gröf og dauða, tíma og rúm. Hann hafði sagt satt. Jafn- vel ást minni á Giulíano hafði ég gleymt furðulega fljótt. Ég var ekki þræll endurminn- inga um hann. Hvað var ég þá? Skækja, eins og Redfield hafði svo hreinskilnislega orðað það, eða fómardýr óvenjulega grimmra örlaga. Leikbrúða örlaganna í höndum hins mesta allra leikbrúðumeistara? Ég hélt mig innan dyra dögum saman. Red- field yrti ekki á mig. í hugarangri mínu var mér næstum því nautn að því að heyera Nello vesalinginn út- húða manninum, sem hann hataði. En orð hans voru kraftlaus. Hann hataði eins og sá veiki hatar. Þetta er ekkert líf fyrir þig, semi þótt ég hefði verið konungborin mann- vera. Hann varð því málhreyfari, sem lengra leið á kvöldið. Svona nú, kæra Bianca. Segðu mér nú sögu þína. Hvar ertu fædd? Hvar hef- urðu átt heima? Hvaða vegir leiddu þig . . . vísuðu þér um borð í sjóræningjaskútuna mína? Ég er fædd í Siena, herra Redfield. Foreldr- ar mínir og systkini dóu í skæðri landfarsótt og ég var alin upp í nunnuklaustrinu í Signa. Hvers vegna léztu þær ekki smeygja á þig nunnuskýlunni? Þá hefðirðu getað lifað ró- legu og áhyggjulausu lífi innan klausturmúra allan aldur þinn. Það var vegna þess að það bað mín ungur greifi, Ugo di Maldonato, og príorinnan taldi mig á að giftast honum. Hún hefur víst getið sér þess til, að þú værir úr öðru efni en nunnur þurfa að vera. Hvað sem því líður, þá hefði ég áreiðanlega orðið hamingjusamari sem nunna heldur en sem brúður Maldonato greifa. Áreiðanlega? Hvað kom fyrir greifann, manninn þinn? Mér þótti fyrir því að þurfa að ræða þetta mál. Því spyrðu að því, Redfield skipstjóri? Af eintómri forvitni, eintómri forvitni. Hann brosti. Mig langar til þess að vita, hvað olli því að greifafrú Maldonato gerðist félagi þessa krypplings með leikbrúðurnar. Belcaro er mesti snillingur, sem nokkurn tíma hefur stjórnað leikbrúðum, mótmælti ég. Hann er líka skáld, leikritaskáld. Prinsar og prinsessur dást að honum ,og kunna vel að meta list hans. Hann horfði livasst á mig. Ég fann að hann las í hug mér. Ég skil. Belcaro var milligöngu- maður. Þú varst honum ekkert annað en varn- ingur, sem hann mátti selja hæstbjóðanda. Fuss! Ég þekki þetta altl. Skækjulifnaður er fyrirlitlegur. Ég spratt upp svo snöggt, að bikarinn minn valt um koll. Og um hug minn flugu orðin, sem ég hafði heyrt af vörum munksins á torg- inu: Sofið áfram, þið syndarar! Allt líf ykkar er syndasvefn! En í helvíti verðið þið vakin! Ég leið sálarkvalir, Redfield x hlutverki ákær- andans. Hvað var þetta? Myndi ég ekki eiga þess kost að komast undan ásökunum hans. Ég eygði ráð: Sjóinn. Hyers vegna ekki? Skipið sigldi norður með ströndinni og hún var ekki langt undan. Ég kippti að mér kjólnum til þess að hann flæktist ekki fyrir fótunum á mér, þaut út, upp í reiðann og fíeygði mér í hafið og greip til sunds. Mér varð litið til baka á sundinu og sá að Redfield reif af sér hverja flíkina á fætur annarri. Svo stakk hann sér. Ég synti af öllum kröftum áleiðis til strand- arinnar. Aldrei hafði nokkur maður vogað sér að gefa í skyn, að ég væri skækja, nema þessi Redfield, Ég bað til guðs að hann léti mig ná til sti’andar á undan honum. Ég ætlaði að bæta ráð mitt, iðrast synda minna og ganga í klaust- ur, Bianca! Bianca! Köll hans einungis hvöttu mig. En hann ^Samúðarkort Slysavarnafélags S $ Islands ■ kaupa flestir. Fást hjá ^ slfsavarxxadeildum rnn S land allt. 1 Reykavík f> Hannyrðaverzluninni, ^ Bahkastræti 6, Verzl. Gunn { þórunnar Halldórsd. og ? skrlfstofu félagsins, Gróf- ^ In 1. Afgreidd í síma 4897. s — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst ekki. Dvalarheimili aldraSra) sjómanna [ Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræti 1, sírni 7757. V Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, sími 3786. ^ Sjómannafélag Reykjavík.S nr, sími 1915. $ » lvlW( » ^ Jónas Bergmann, Háteigs-^ ! veg 52, sími 4784. S Tóbaksbuðin Boston, Lauga) veg 8, sími 3383. Bókaverzlunin Fró8{, Leifsgata 4. Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 ( Ólafur Jóhannsson, Soga-S bletti 15, sími 3096. $ Nesbúðin, Nesveg 39. ^ GuSm. Andrésson gullsm.,s Laugav. 50 sími 3769. í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, §fmi 9288. hafði dregið á mig. Ég heyrði þegar skvampið fi’á sterkum handleggjum hans. Enda þótt ég neytti allra krafta myndi mér ekki auðnast að komast undan honum. Hann greip fyrir bi’jóst- ið á mér og stöðvaði mig. Ég barðist um á hæl og hnakka. Við fói*um í kaf en komum upp aftur og gripum bæði andann á lofti. Bianca! Láttu mig vera! Nei! Lofaðu mér þá að drukkna. Hann tróð marvaðann og þrýsti mér að sterkum líkama sínum. Kysstu mig þá fyrst. Kossinn var saltur. Við vorum nær landi heldur en mig grunaði. Hann stóð á botni. Hann greip mig í fang sitt og bar mig upp á land .... Undarleg brúðarsæng: Svalur sandur Adríahafsstrandarinnar! Blár himinn fyrir ár- tjöld og máninn náttlampi. Ég hvíldi í faðmi elskhugá míns, krossfarans og sjóræningjans og lét mig dreyma um betra líf. Hvers vegna skyldi ekki Redfield geta dregið niður sjó- ræningjaflagg sitt og gerzt friðsamur farmað- ur í þjónustu Englandsdrottningar? Því skyldi ég ekki með ást minni getað gert hann að j • betri marrni? I ^ Bátur kom frá skipinu. Redfield sagði þeim - að koma aftur í dögun. Svo var gert, og St. George hélt áfram ferð sinni. Redfield var nokkra daga í betra skapi og varkárari við mig í orðræðum. En það varð ekki ýkja lengi. Morgun einn vaknaði ég við að stálgrá augu hans hvíldu fast á mér; hann var áhyggju- fullur á svipinn og hörkudrættír í kringum munninn. Redfield. Hvað amar að þér? Ekkert. Alls ekkert, svaraði hann heldur kuldalega. Mig grunaði ekki hvert svar hans myndi verða, þegar ég sagði: Hef ég gert nokkuð á hlut þinn? Þú ert eitur í beinum mínum! öskraði hann. Skömm og svívirðing manndómi mínuin og fjötur áformum mínum. Ég fann blóðið streyma úr kinnum mínum. Hendur mínar urðu á samri stundu ískaldar. Hann vatt sér fram úr rúminu og dreif sig í fötin. Ég vildi að ég hefði aldrei litið þig augum, Bianca, með falska nafnið. Bianca þýðir hreinleiki, kærleiki. Og þú ert saurug eins og uppþvottatuska. Redfield! kveinaði ég. Ég hef aðeins elskað einn mann á undan þér! Nú, Giuliano prins, meinarðu. En þú hefur selt þig mörgum öðrum. Ég veit hvað þeir heita: Sforza greifi í Milano, Ippolito di Min- aldi greifi. Nei, nei! mótmælti ég. Ekki Ippolito! Haxm var myrtur áður . . . Hann greip jámklóm sínum um handlegg' mér. Ég veit það allt. Þú lagðist 1 þess staðj : þegar með banamanni hans, svitugum og skít- ’.? ugum hermanni, málaliðsmannræfli. Og klígj-1 - aði ekki við. Dræsa! Hver sagði þér þetta? Hann fleygði mér frá sér með fyrii’litningu. ____________ Lítill rauður fugl gerði það. Hann hló trölls- j ^ MATBARINN legum kuldahlátri og andlit hans afmyndaðist ^ Lækjargötn & 1 illmenskulegri grettu. I ■' Sími 80340. Ég vissi að það gekk eitthvað meira en lítið. • • _ . að honum. Því var það, að ég reyndi að veraj ^ QfSKVÍjlggrSlr, -S s ) s * s s ? $ * Barnaspítalasjóðs Hringsinaý, eru afgreidd í Hannyrða- V, verzl. Refill, Aðalstræti 12 S (áður verzl. Aug. Svend- S sen), f Verzluninni Victor, S Laugavegi 33, Holts-Apð- S tekl, Langholtsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð-S ^ urlándsbraut, og ^búð, Snorrabraut S ^Smurt braud | og snittur. Nestispakkar. Ódýrsat og bezt ■t camlegast fyrlrvar*. ÞorsteinB-c 61. \ s Vfn-^ '7 . > pantið me8ý \ ) V 5 s X X X NBNKIN Ar ★ A KHRKI Laugavegi 65 Sími 81218 (heima). F&LSt"A15 3. \ w«* elska núna; ást mín á þér er eins einlæg og ^ GUÐLAUGUR GÍSLASON, ^ konuást yfir höfuð getur orðið. | ' Hann hrissti höfuðið. Ást er ekki kossar á söndum, verður ekkU til í leiftri, þó maður blekkist stundum til þess að halda það. Ást-' inni fylgir þjáning, löngun til þess að þjást. Sönn ást er veitt af frjálsum vilja, ekki keypt eða fögnuð eða stolifx. Ástin er ekki til þess að leika sér að, skertnnta sér við. Rödd hans breyttist skyndilega;; gaf til kynna að hann leið voðalegar kvalir: Ó, ég vil fá hana aftur! sHús og íbúðir s s V y af ýmsum stærðum f) bænum, úthverfum bæj-V axins og fyrir utan bæinn^ til sölu. — Höfum eiatiig^ til sölu jarðir, vélbáta, S bifreiðir og verðbréf. \Nýja fastefgnasalan, S Bankastræti 7. | > Sími 1518. '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.