Alþýðublaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 7
* 'rnmr * *w ram •* m yn m v*
Þriðjudagur 26. júlí 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Indland
(Frh. af 5. síðu.)
isínu, án aukagreiðslu, !Hviít-
klæddur Hindúi kernur inn í
klefann, heilsar virðulega með
því að leggja saman lófa og
bera þá að enni sér, unz góm
ar þumalfingranna snerta
enni hans. í fylgd með hon-
um er burðarsveinn, og ber
hann rauðan vefjarhött á
höfði. Hann fær Hindúanum
nestisskjólu, tekur við burðar-
gjaldinu og stekkur út á braut
arpallinn. Nestisskjólan er þrí-
hólfuð. í einu hólflnu er skál
með soðnum hrísgrjónum, eitt
hvert grænt mauk í öðru, og
vatn í því þriðja. Indverjinn
krossleggur fæturnar í sætinu,
og tekur til matar síns. Hann
brosir við trúboðanum, það
lítur út fyrir, að þeir
á annan hátt en þið. Við hugs- yið þetta tækifæri og bragir
hitzt áður. Trúboðinn brosir a
móti og þeir taka með sér tal
um Kolombo, Drottningar-
stræti og Metropole. Hnrdúinn
spyr um konu trúboðands, og
trúboðinn segir, að hún dvelj
ist í næsta klefa. Þeir spjalla
um alla heima og geima, eins
og þeir sætu í teveitingastofu.
Eg get hins vegar ekki tekið
þátt í samtali um leið og ég
virði fyrir mér umhverfið.
.Þetta er í fyrsta skiptið, sem
ég kynnist ranghverfu Ind-
landSj en þeir, Hindúinn og trú
boðinn eru um'hverfi þessu vit
anlega nákunnugir. Þeir taka
því öllu, sem fyrir augun ber,
með kuldaró og lilfinninga-
leysi vanans. Einhvern tíma
las ég það í blaði, að sérhver
ferðamaður, sem færi um
þetta landsvæði, yi’ði annað-
hvort að brynja s;g kulda og
tilfinningaleysi, eða hraða sér
heim aftur.
HEIMSPEKILEGAR
UMRÆÐUR
Innan sltsmms hefur Hindú-
inn lokið máltíð sinni. Hann
tekur hrísgrjónaklumpana á
milli fingurgóma sér, dýfir
þeim fimlega í græna maukið
og stingur þeim síðan í munn
sér, Þegar hann hefur etið sig
meltan, setur hann nesiisskjól
una á gólfið. Okkur trúboðan-
úm verður litið á hann, ef til
vill hefur sama spurning vakn
að með okkur báðum, — skyldi
Hindúinn ekki hafa neinn
vasaklút á sér? Nei, Hindúarn-
ir nota ekki slíkan óþarfa, en í
snyrtiherberginu hangir mund
laug svo að þeir geti laugað
hendurnar að lokinni máltíð.
Lestin leggur enn af stað.
Trúboð'.nn og Hindúinn taka
að ræða þjóðfélagsmá! og síðan
andleg málefni, einkum dul-
ræn. Mér skilst, að Hindúinn
'hafi mikinn áhuga á þeim.
Þeir ræða um endurholdgun
■og jannað þess háitar. Trúboð-
inn bendir út um gluggann, út
á haglendið, þar sem nokkrar
grindhoraðar skepnur standa á
beit. Hindúinn hristir höfuðið,
og svipur hans lýsir hryggð og
meðaumkun.
Ég sk'.l yður, segir hann. Ég
skil sjónarmið yðar til hlítar.
MARGAR ÆFIR
Síðan verður hljótt í klefan-
um um hríð.
Ég stari út um gluggann. Það
sækir á mig svefn. Umhverfið
er tilbreytingarlaust. Ég finn
augnatillit Hindúans hvíla á
mér, en varast að líta í áttina
til hans. Kýs ekki að hann á-
varpi mig eða heíji samræður
við mig um heimspekileg efni,
því að ég er ekki leikinn í ensk
unni. ■
Það er nú svo, segir hann
um okkur líf mannsins 10—20
—-30 mannsæfir, en þið hafið
aðeins eina æfi til þroska, eina
æfi til að leysa öll ykkar
vandamál. Þetta virðist sá meg
inmunur, sem skilur okkur að.
Landsleikurinn
(Frh. af 5. síðu.)
reyndur. Albert naut sín ekki,;
og hans mikla leikni og geta
kom að engu haldi. En þeim til
gangi virtist náð að sanna, að
hann væri, þegar allt kæmi til
alls, ekkert betri en Skaga-
menn eða aðrir heimaalningar.
Slíkur barnaskapur kastar
vissulega ekki rýrð á Albert.
Hann stendur jafnréitur eftir
sem áður sem snja]] íþrótta-
maður, og skilningssljótt al-
bafi jmenningsálit fær heldur ekki
snjallir fluttir, m. a. hið kunna
kvæði Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi, Askurinn, sem
fjallar um Bólu-Hjálmar. Þá
skemmti Jóhann Konráðsson
með söng.
Meðal viðstaddra við athöfn
ina voru 8 niðjaf Bólu-Hjálm-
ars. Hafði dóiturdótturdóttir
skáldsins orð fyrir þeim og
þakkaði þá rækt, sem minn-
ingu langafa síns væri sýnd.
Að athöfn lokinni sat fjöldi
gesta síðdegisboð í Varmahlíð.
\Da»i mótmœlir aðild Francos
að TSATO á þingmannafundi
Heilsuhæli
neinu um þokað í þá átt að
rýra álit hans. En er það er
tákn um nútíma íslenzkan í-
þróttaanda og drengskap, að
taka þannig á móii cinum sona
sinna, sem um árabil hefur
dvalizt með erlendum þjóðum
og gert nafn íslands frægt með
glæsilegri íþróttaframkomu, þá
er illa kornið vorum hag.
Það hefur verið látið hníga
að. því bæði munnlega og skrif
lega, að Albert muni hafa lagt
knattspyrnuskóna á hilluna
fyrir fullt og allt vegna þessa
landsle'.ks. En sannarlega'Væri
það alvarlegt áfall knatl-
spyrnuíþrótt vorri, ef þannig
færi. Er nú ekki sæmra að
reyna að hefja samstarfið að
nýju, treysta raðirnar eftir
beztu getu fyrir næsta lands-
leik, sem verður eftir rúman
rnánuð við Bandaríkin, að því
er talið er? Skyldi veita af öllu
því liði, sem við eigum beztu,
til að tefla fram bá?
Það er forráðamanna knatt-
spyrnuhreyfingarinnar að end
uskipuleggja hið sigraða lið,
leiða það fram að nýiu til sókn
ar og væntanlegs sigurs Ef
þeir eru ekki mena lil þess, þá
ættu þeir að leggja forustu- roma
störf sín á hilluna fyrir fullt og
allt.
Vadsæk/nn.
(Frh. aí 8. síðu.)
kostnaður er 70 kr. á dag. Hæl
ið er þegar fullt. Jónas Krist-
jánsson er læknir hælisins, og
er hann þegar flutiur austur.
Ráðskona er Guðrún Hrönn
Hilmarsdótlir.
VISTLEGT HÆLI
14 íbúðarherbergi eru fyrir
dvalargesti og auk þess vistleg
setustofa og borðsalur fyrir
DANSKI jafnaðarmaður-
inn Per Hækkerup sagð/ v/ð
umræður á þ/ngmannafund/
A/lan/shafsbandalagsins ný-
lega, að aðild Spánar að
banda/ag/nu yrði m/kfð á-
fall fyr/r smáþjóðarnar
í Vestur-Evrópu. Ummæli
Hækkerups spun/iust út af
á/yktun, sem nýlega var sam
þykkZ á Bandaríkjaþ/ng/ um
aðild Spánar að bandalaginu.
„Ef Spáni vær/ veitZ að/Zd
Juuranto-bikar
híður eiganda
SEM kunnugt er, gáfu Er/k
JuuranZo, ræðismaður ísZands
í F/nnlandi, og frú hans, fagr-
an b/kar til að keppa um í 3000
metra eða 5000 metra hlaup/.
Hafa nú boriz/ nánari uppZýs-
, ingar um fyr/rmæl/, er fylgja
100 manns. Vegna mikillar eft- b;karnum_
irspurnar var hæl.ð þegar tek- sá íslenzkur íþróttamaður,
írC i nrtíl/nn lorft co 1
Mjólkurbúið
(Frh. af 1. síðu.)
bændur unnu starfsmenn
mjólkurbúsins í reiptogi.
DANSAÐ FRAM A NÓTT
Hátíðin fór fram í túninu á
Merkinesi sunnan við veginn
og var svæðið fánum skreytt.
Gott hátalarakerfi var á hátíð-
arsvæðinu svo að allir gátu
fylgzt vel með því, sem fram
fór. Á túninu voru 5 tjöld og
voru þar framreiddar veiiing-
ar. Einnig voru veltingar inni
í ostageymslunni, sem nú er í
byggingu. Um kvöldið var
dansað á palli og í hinni vænt-
anlegu ostageymslu.
ið í notkun, þótt ýmislegt sé
enn eftir að gera þar, en það er
þó víst, að hælið verður hið
veglegasta.
Húsið er gin hæð, byggt úr
timbri, asbestklæíl að utan,
einangrað með steinull og
klætt gibsplötum að innan.
Um smíði hússins sáu Jón Guð
mundsson og Stefán J. Guð-
mundsson húsasmíðameistarar
í Hveragerði, Sigurjón Vil-
hjálmsson málarameistari sá
um málun, Haukur Jónsson
pípulagningameistari annaðist
miðstöðvarlagningu og Guðjón
Pálsson rafvirkjameistari í
Hveragerði raflagnir.
að bandalag/nu, mund/ þaS
stofna afstöðu ýmissa smá-
ríkja Zil bajndalags/ns í al-
varlega hættu og mun gefa
h/num kommúnistíslca áróðri
í Evrópu byr und/r báða
vængi,“ sagð/ Hækkerup.
„Við verðum að skírskoZa Z/Z
BandaríJsjanna að leggja
ekk/ áherz/u á að fá Franco
með í NATO.“
Ameríski þ/ngmaðurinn
Wayne I. Hays, sem var fluZn
ingsmaður tillögunnar, var á
þ/ngmannafund/num sem for
maður send/nefndar Banda-
ríkjaþings. - Hann svarað/
þegar í stað, að ti/Iagan, sem
var samþykkt e/nróma, hafi
aðe/ns verið ZilmæZi Z/1 E/s-
enhowers forseta um að at-
huga möaule/ka á að fá Spán
/nn í NATO.
Tónskáldafélagið
(Frh. af 1. síðu.)
sem fyrstur hleypur 3000 m. a
eða undir 8 mínú'um 30 sek.,
eða 5000 m. á eða undir 14
mín. 45 sek., skal hljóta þenn-
an bikar til eignar.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ hef-
ur afhent bikar'.nn Frjálsí-
þróttasambandinu til varð-
veizlu og afhehdingar þeim í-
þróttamanni, er fyrstur nær til
skildum árangri.
...... ■*
Útbreiðsla sjónvarps fer
sfórum vaxandi
SAMKVÆMT opinberum
skýrslum eru nú 570 sjónvarps
stöðvar staxfræktar í öllum
heiminum. Hefur tala þejrra
þz-efaldast á tveimur árum.
Sjónvaxpsstöðvarnar eru í 38
----- að reyna' að útvega dr? .
Hallgrími Helgasyni stöðu hér|l°ndum’ en 1953 voru aðein0
lendis, sem hæfir menntun, bl sjónvarpsstöðvar í 27 lönd
hans og hæfileikum. Hallgrím- um. Sjónvarpstæki í nötkun í
ur dvelst nú í Þýzkalandi og þeiminum munu vera um 42
Ms. Tungufoss
fer frá Reykjavík til Vesrtur-
og Norðurlandsins föstudaginn
29/7.
Viðkomuhafnir: \
Patreksfjörður, ' i
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri, ;
Húsavik.
Vörumótíaka á miðvikudag
og fimmtudag. Áætlunarferð
m.s. Fjallfoss 25/7 vestur og
norður fellur niður.
flytur fyrirlestra við, háskólai! milljónir Sjónvarp er sérlega
þar. Sem áheymarfélagar í I
Tónskáldafélagið voru kjörnir
Leifur Þórarinsson og Magnús
Bl. Jóhannsson.
Aðalfundinum var loks
frestað til 4. des. næstkomandi
vegna væntanlegra lagabreyt-
inga um kjör heiðursfors?ta o.
fl.
útbreitt í Bandaríkjunum og
Bretlandi, en einnig í Sovét
ríikjunum, Kanada og allmörg
um Evrópulöndum. Um 20 þjóð
ir munu vera í þann veginn að
koma sér upp sjónvarpsstöðv
um.
Bólu-Hjálmar
Frh. af 8. síSu.)
ÁTTA NIÐJAR SKÁLDSINS
Við afhjúpunina var, sem
áður geiur, mikiö fjölmenni
og fór athöfnin vel fram.
Átti veðrið drjúgan þátt
í því, enda með eindæmum
fagurt. Hannes J. Magnússon
flutti þar mikið erindi um
Bólu-Hjálmar og skáldskap
hans, ritari Skagfirðingafélags
ins á Akureyri afhenti Skag-
firðingum varðann til eignar
og varðveizlu, en sýslumaður
Skagfirðinga, Sigurður Sig-
urðsson, tók á móti og þakk-
Landbúnaðarframleiðslan í
heiminum stendur í stað
SAMKVÆMT gögnum Matvæla- og landbúnaðarsZofnunn
ar Sameinuðu þjóðanna stóð landbúnaðarframleiðsla heimsins
í sZað árið 1954 og er það í fyrsta skipZj síðan fyrir styrjöZdina
að ekki hefur átt sér stað aukning. m.a, minnkaði fram/eiðsl
an frá N-Ameríku verulega.
SKIPAUTGCRÍ)
R IKISiNS
Skjaldbreið f
vestur ttl ísafjarðar hinn 28. þ.
m. Tekið á móti flutningi til
Snæfellsneshafna, Flateyjar og
Vestfjarðahafna á morgun. Far
seðlar seldir á miðvikudag.
Herðubreið
A'
við trúboðann, að við hugsumaði. Flelri ræður voru fluttar
Matvæla- og landbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna
hefur sett á laggirnar 20 þjóða
nefnd, sem hefur oftirlit með
öllu, er lýtur að landbúnaði og
afurðum í heiminum. í þessari
nefnd eiga Danir einir Norð-
urlandaþjóða sæii.
í skýrslum, sem riefndin
hafði með höndum um uppsker
una 1954—1955, kom í Ijós að
óveruleg aukning átti sér stað
í Vestur-Evrópu, Suður-Amer-
íku og í AusturJöndum, en
minúi uppskera fékkst í N-Am
eríku og í löndunum við botn
Miðjarðarhafs. í Afríku og
Kyrrahafslöndum stóð uppsker
an nokkurn veginn í stað.
í Bandaríkjunum varð upp-
skeran minni vegna hafta, sem
sett voru á landbúnaðarfram-
leiðlsu, en í Kanada olli ótíð,
í Tyrklandi brást kornupp-
skera gjörsamlega. Þetia er í
fyrsta sinn síðan fyrir styrj-
öldina, að landbúnaðaÁam-
leiðsla stendur í stað í heimin-
um og þykir alvarlegt vanda-
mál. Er því kennt um, hve
ræktunarhættir hinna ýmsu
þjóða séu mismunandi, og að
ekki sé tekið nægilega mikið
tillit til eftirspurnar og nolk-
unar.
austur um land til Raufarhafn
ar hinn 28. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar á þriðjudag. Fap,
seðlar seldir á miðvikudag.
M.b. Baldur
.1. i
Tekið á móti flutningi til
Hjallaness og Búðardals árdeg
is í dag.
JÓN P EMILSmí
Ingólfsstræti 4 • Sínú 82819
flálfrliáaunýuh
ffásteiynasala
>