Alþýðublaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 8
Síldveiðarnar: ungi mmna en ■ r ferðir Ferðaféiags ins um næs?u helgi. FEEÐAFÉLAG ÍSLANDS efnir /il 4 ferða um næsíu he]gi, sem er verzluríarman/Ja helgin. Farið verður í Þórs- mörk, Landmanna/augar, á JKjöl og í Breiðafjarðareyjar. Allar ferðirnar aru tveggja og jhálfg c^Sigs ferður. Grst verður í sæluhúsum félagsins í Þórs- mörk, í Landmannalaugum, v.ð Hvítárvatn, í Kerlingar- fjöllum og á Hveravöilum. í 1 minjon meira, Um 130 skip eru á síld, eða nálega sextíu skipum færra en í fyrrasumar. 011 skipin virðasl hafa fengið afla. LAUGARDAGINN 23. júlí klukkan 12 á miðnætti hafði ' síldveiðiflotinn fyrir Norðurlandi lagt á land affa', sem hér segir (í svigum eru samanburðar(ölur frá fyrra ári): I bræðslu. 7.591 mál (107,678), í salt 81,210 upps.tn. (33,856), f frystingu 4.328 uppm. ton. (7,341). Aflamagnið nú er tæplega tveir þriðju af aflamagni síðasti. árs, en aflaverðmætið til útgerðarmanna er tæplega 1 millj. kr. meira nú, enda hefur meginhluti aflans verið saitaður. Þriðjudagur 26. júlí 1955 145 skip hafa fengið veiði- hafa fengið einhvern afla (í leyfi, en talið er að 13 þeirra fyrra 181 skip). en af þeim muni ékki fara nórður til hafa 75 skip (í fyrra 122) aflað Breiðafjarðarferðinui verður I veiða, svo þátttakah verður um 500 mál og tunnur samanlagt farið tll Stykkishólms og í 130 skip, eða nál. 00 færri en í^eða meira. Grundarfjörð og með bátum út í eyjar. , - ieknefaveiðarnar: ! Viðræður LÍli og ríkissíjórnar- innar haía engan árangur borið Enn ailt í óvissu um grundvöll fyrir veiði Faxasíidar í haust. FUNDUR fulltrúaráðs LÍÚ var haldinn um helgina í fund- arsal samtakanna í Hafnarhvoli. A fundinum var skýrt frá við- ræðum, sem viðræðunefnd fundarins hafði átt við ríkisstjórn- irsa um starfræksfu bátaflotans á reknetaveiðum. Ekki hafði náðst neitt samkomulag og var fundi frestað þar til nefndin hefði frá einhverju að segja. fyrra. J Fér hér á eftir skrá yfir þau Vitað er um 130 skip, sem sklp, sem hafa fengið yfir 1000 mál og tunnur: Bo/nvörpuskip: Jörundur, Akureyri 3035. Mótorskip: Akraborg, Afcur- eyri 1642. Baldur, Dalvík 1249. Bjarmi, Vestmánnaeyjum 1373. Björg, Eskifirði 1159. Björg- vin, Dalvík 1527. Böðvar, Akra nesi 1014. Einar Þveræingur, Ólafsfirði 1300. Faaney, Rvík 1495. Garðar, Rauðuvík 1466. Guðfinnur, Keflavík 1384. Hag barður, Húsavík 1168. Hannes SÓLFAXI Á EGILSSTOÐUM Millilandavél Flugfélags Islands, „Sólfaxi“ lenti s.l. föstudag á Egilsstaðaflugvelli, hinum nýja, í sólskini og hita. Voru þar fyr- ir ýmsir forystumenn um flugmál Austfirðinga, m. a. flug- málastjóri og Sveinn bóndi Jónsson á Egilsstöðum, er hélt boð inni, þar sem ræður voru fluttar til að minnast þessa merka áfanga í flugmálum okkar. í fyrsta sinn var flogið til Egils- staða 1935, en síðan 1940 hefur FÍ haldið uppi reglubundnum flugferðum þangað, og í sumar flogið þangað alla virka daga. Flugvöllurinn nýi á Egilsstöðum, sem tekinn var í notkun fyrir þremur árum, hefur 1500 metra langa flugbraut og er 50 metra breiður. Er hann talinn, af þeim, sem til þekkja, hinn sæmi- legasti varaflugvöllur fyrir millilandavélar, en ferð Sólfaxa sl. föstudag var aðalléga farin til að kanna allar. aðstæður þar að Hafstein, Dalvík 1552 Haukur lútandi. Virðist hér skapast hið mesta öryggi fyrir allt flug Viðræðunefndin hafði átt tal v ð forsætisráðherra og fjár- málaráðherra og fuiltrúa ríkis- stjórnarinnar um starfrækslu bátaflotans og hagnýtingu síld arinnar í salt og frysunju til útftutnings, en engin niður- staða varð af þeim viðræðum. Vitað er að útgerðai-rnenn telja ari vertíð en í fyrra. Fram- haldsviðræður áttu að fara .fram í gær. ÝSUVERÐIÐ Einnig munu fara fram við- ræður á m.lli verðlagsráðs LÍÚ annars vegar og fulltrúa Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og SÍS hins vegar um verðlags sig þurfa að fá allmtklu hærra grundvöll undir ýsuveiðar. verð fyrir síldina en undanfar ^ Ýmis vandkvæði munu steðja in ár, m. a. vegna aukins kostn þar að líka, m. a. vegna þess, aðar. T. d. mun mannak/ap J að verð á ýsu muu hafa slór- verða nálega 20% hærra á þess fallið á heimsmarkaðnum. Islenzk tónlistarháfíð haldin 4.-10. desember í velur 1., Ólafsfirði 1100. Helga, Rvík 2371. Hilmir, Keflavík 1059. Jón Finnsson, Garði 1243. Mummi. Garði 1212. Muninn 11., Sandgerði 1529. Reykja- röst, Kefiavík 1101. Smári, Húsavjk 1611. Snæfell, Akur- eyri 3119. Víðir, Eskifirði 1228. Víðir II., Gerðum 1973. Von, Grenivfk 1101. Von II., Hafn- arfirð: 1011. Vörður, Grenivík 2188. Þorsteinn, Dalvík 1392. milli Islands og annarra landa. Veðrið í dag SV dtinmngska/d/; r/gning. Flutt verður íslenzk kirkjutónlist, kammermúsik, kórlög, hljómsveitarverk og danslög TÓNLISTARHÁTÍÐ, þar sem aðeins verða flutt verk eftir íslenzk tónskáld, verður haldin hér 4.—10. desember í vetur. Ekki gafst rúm til að flytja íslenzka tónlist á Tónlistarhátíð Norðurlanda, sem haldin var hér í fyrrasumar, og efnir Tón- skáldafélagið því til þessarar hátíðar. Skúli Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hátíðarinnar. , , , Undirbúningur er þegar haf- íslenzk tónlist. Þá verður flutt frá þjóðveginum. /arðinn er 3 •inn, og leitað hefur verið til kammermúsík, kórlög, hljóm- *?' ar °§ c’m' a vjirn ve*=: ýmissa aðila í sarnbandi við sveitarverk og að lokum ís- A honurn eru tvær plotur með hátíðina, enda er mikið og erf- _ lenzk danslög. H-lnn 10. desem- æ lnSar" ^ ,s a itt verk að efna til slíkrar há- ííðar. Minnisvarði um Bólu-Hjálmar afhjúpaður nyrðra í gær I FYRRADAG var afhjúpaður að Bólu í Skagafirði minn- isvarði um skáldið Hjálmar Jónsson í Bólu, en í gær voru 80 ár frá dauða hans. Veður var hið fegursta, sól og hi(;i og fjöl- mcnni mikið samankomið við athöfnina. Það var Hannes J. Magnús-^__________________ son, kennari á Akureyri, sem fyrstur varpaði fram hug- myndinni um þennan minnis- varða. Skagfirðingafélagið á Akureyri tók síðan málið í sín- ar hendur og fól Jónasi Jak- obssyni myndhöggvara á Ak- ureyri að meitla varðann. Er honum komið fyrir á fögrum stað, sem ber hátt og vel, m. a. lagsins var opnað um helgina 1 HEILSUHÆLI Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði tók til starfa sl. laugardag. Á sunnudag var hælið formlega opnað, en þá bauð stjórn félagsins þeim, sem hafa unnið við bygginguna, að snæða með sér miðdegisverð í hælinu. Voru þar fluttar nokkrar ræður og hælið opnað. ______ Sá hluti hælisins, sem nú er tekinn í notkun, er aðeins um helmingur þess, sem koma skal. Enn fremur er eftir að gera garð við húsið. ÓKEYPIS TJALDSTÆÐI 28 gesvir rúmast í húsinu, en reynt verður að útvega fólki herbergi í Hveragerði og ókeyp is tjaldstæði fást rélt við hæl- ið, en allmargir hafa spurzt fyrir um tjaldstæði. Dvalar- (Frh. á 7. síðu.) . Mafvörubúð Kron á Fálkai GUÐSÞJONUSTA MEÐ ÍSL. TÓNLIST EINGÖNGU Hátíðin hefst, sern fyrr segir, sunnudaginn 4. des. og verður þá flutt kirkjutónlist. Leitað hefur verið til kirkjunnar um að haldnar verði ,guðsþjónust- ur þá þar sem aðeins væri fiutl ber verður svo úthlulað tií tón :ns vísuorðum eftir það Þá skálda frá SA'IFi. MEST NÝ VERK Lögð verður áherzla á, að flytja sem mest af i'ýjum lög- um og gerir það undirbúning me.ra land umhverfis varðann enn erfiðari. Tónskáldafélagið varð 10 ára í gær og verður af- mælisins inni. eru myndir, er geta eiga tákn- ræna hugmynd um lífsbaráttu skáldsins í þröngu og ómitdu umhverfi. Núverandi búendur á Bólu hafa gefið um 2000 fer- minnzt með hátíð- og hafa þar þegar verið gróður sett tré. I (Frh. á 7. síðu.) ný Húsakynnum verzlunarinnar eru nýtízk MATVÖRUBÚÐ KRON á Fálkagötu 18, var opnuð í gær að lokinni gagngerðri breytingu og standsetningu. Hefur verzl- uninni verið breytt í nýtízku horf og innréttingar og áhöld endurnýjuð. Eins og kunnugt er keypti KRON verziun þessa af Pönt- unar.félagi Grímsstaðaholts ár- ið 1952 og hefur rekið hana síðan. Verzlunin hefur á boðstól- um bæði kjöt- og nýlenduvör- ur. Verzlunarstjóri verður ung- frú Bryndís Þorsieinsdóttir. H.f. Byggir hefur séð um breytingar á húsnæði og smíði hinnar nýju innréttingar, en Sigvaldi Thordarson arkitekt hefur gert teikningar. Raflögn framkvæmdi Skinfaxi h.f., en Ólafur Gíslason rafmagnsfræð ingur hafði umsjón með ljósa- búnaði. Málningu annaðist Anton Bjarnason málary^eist an-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.