Alþýðublaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. júlí 1955 ALÞYOUBLAÐIÐ j^' ,v_ j. •; 3 k líiandi sfund (Frh. af 5. síðu.) hæfni þess, baráttuaðferðir og skipulag. En örlagaríkust var þó sú yfirsjón að velja ekki is- lenzka landsliðið fyrr en á ell- eftu stund, vanrækja að láta það heyja harða keppni áður en gengið var til landsleiksins og reyna ekki að vekja því bar áttuhug, samheldni og félags- lyndi. Danir komu öllu þessu í verk. Þess vegna stóðu þeir betur að vígi og fögnuðu sigri. Og um þetta er að sakast við forustumenn íslenzkra knatt- spyrnumála, en hvorki Albert Guðmundsson né Ríkharð Jóns son. Þeir ollu báðir vonbrigð- um eins og aliir íslenzku kepp endurnir nema Ilelgi Daníels- son. Samt eiga þeir sér afsök- un en forustumenn knatt- spyrnumálanna ekki. Kjarni máisins efnið morð og aðrir glæpir. Ríkisútvarpið hefur tekið upp samkeppni við glæpatímaritin með því að koma sögu þessari á framfæri við lesendur sína. Virðist þó sízt ástæða til þeirr ar slæmu samkeppni, þar eð framtakssamir útgefendur sjá dyggilega fyrir þörfum lands- manna á slíku lesefni. Útvarp- ið ætti að láta Morgunblaðið um þetta „menningarstarf“. Erum við skaplausir! Vísir skýrir frá því, að von sé hingað á tveimur Bretum þeirra erinda að afhenda Slysa varnafélagi íslands skrautritað skjal og tvær ávísanir að upp hæð 100 sterlingspund hvora viðurkenningarskyni fyrir björgunina á togaranum King Sol. Nú vill svo til, að brezk blöð hafa gefið í skyn, að ís- lendingar beri ábyrgð á dauð daga þeirra, sem farast hér við land. Okkur ætti að vera þessum leik. Hornspyrnu fengu þeir í leikslok að vísu, og lá við að Víkingar klúðruðu henni sjálfir í mark sitt, en til þess kom þó ekki. * í Af Víkingum var markvörð- urinn þeirra beztur, og átti hann meginþátt í að ekki fór þó verr en þetta, og má þó segja að meira en nóg sé að gert, þegar tapað er með 6 mörkum gegn einu. Auk hans var miðframvörðurinn sá, sem einna helzt reyndi að „byggja upp spil“ með skynsamlegum sendingum. Að öðru leyti vant ar liðið alla æfingu. EB. Genf (Frh. af 4. síðu.) stjórnmálalegum orsökum. Meðal þeirra var skozki siðbót armaðurinn John Knox, ítalsk ir frelsisvinir, á valdatíma Austurríkismanna, og síðar á valdaskeiði fasismans, Musso- lini dvaldist þar eiít sinn land flótta sjálfur, Lenin, frú Koll- ontay, Benes, — og fjöldi ann- arra, sem síðar áttu eftir að hafa víðtæk áhrif heimsmálanna, bæði og ills. Flóttamannaborgín, — það i hefur alið. Voiltaire var hinsveg ! ar ekki f æddur þar, og hið fræga óðal hans, Ferney, lá ekki elnu sinni í Sviss. Það var handan við svissnesk-frönsku landamærin hjá litlu þorpi, em nú ber nafnið Ferney-Vol- taire. Þegar Voliarie hristi hár kolluna, hnerraði öll franska þjóðin, sögðu menn þá, en því aðeins gat hann leyft sér þan» munað að hrista hárkolluna, að flóttamannaborgin var á næstu grösum, og hægt um vik að leita þar at- Isl. fræði hjá Brefum j a gang! fyr}r hann tii góðsihvarfs Andinn frá Genf, segja borg arbúar með stolti. Einmitt við , jLémansvatn bjuggu frum- um saman. Nu gegmr nokkuð , byggjar Evrópu í s'ólpahreys- mættist síðar germ- og rómversk menning, heiti bar Genf með stolti öld- * öðru máli. Það var ekki nema um þar eðlilegt, þótt yfirvöld borgar-1 önE,'k innar þreyttust smám saman á öllum þeim uhdirróðri og á- róðri,-'0 sem þessir fJóttamenn stunduðu, og nú myndu hvorki Lenin e§a Benes hJjóia þar at- Mikil blaðaskrif hafa orðið um veizlurnar í ráðherrabú- staðnum, og verða þau ósköp það hneyksli svo minnisstætt ekki rifjuð upp hér. Þó skal að Slysavarnafélagið endur sendi skjalið og ávísanirnar tvær. íslendingar eru orðnir skaplausir, ef þeir þiggja fé úr höndum þeirra aðila, sem bera okkur manndráp á brýn. bent á eitt atriði vegna þess að Morgunblaðið og Tíminn bera á móti því, að hér sé um að ræða spillingaráhrif sér- gæðingsskaparins. Er ekki skýr ingin á fyrirbærinu sú, að ráð herrarnir njóta sérréttinda um áfengiskaup og láta veita sitt ódýra vín í þessum einka- veizlum? Það er auðvitað ekki brot á neinum lagaákvæðum. En eru nokkur lagaákvæði um £Ókn. Markv. Vík afengisforrettindm yfirleitt? j vnrr,or Og var stofnað til risnu af hálfu ríkisins á sínum tíma í ráðherrarnir íslandsmótið (Frh. af 5. síðu.) færðust ,þó Akurnesingar aukana. Skömmu síðar x eru hvarf, nema þeir hefðu öll sín skilríki í röð og reglu. - (Fi'h. af 5. sáðu.) aðstæðna og uppeldis. Forn- bókmenntirnar eru íslending- um þjóðleg verðmæti, en út- lendingum hins vegar hluti af alþjóðlegum fjársjóði miðaldas bókmennta. _ . KONGABORG Handritin eiga að vera á ís- I Um eitt skeið var Genf einn landi, segir prófessorinn. Þó ig mikið sótt af fyrrverandi ekki væri nema frá sjónarmiði konungum og þjóðhöfðingjum. erlendra fræðimanna, sem er Þar bjó Karl, keisari Austur- enginn akkur í því að dveljast ríkis, árum saman, eftir að svo að leiddi til átaka. Þar var Rauði krossinn stofnaður árið 185.7. Hinn frægi sagnfræðing- ur segir á einum sfað: „Konur og penmgar virðast hafa átt litlu hlutverki-að gegna í sögu Genfarborgar.“ Útvarpið ings hleypur ut og varpar ser : fyrir fætur Ríkharðs og grípxxr knöttinn, en Ríkharður hættir- við að spyrna, en stekkur yfir hinn liggjandi markvörð. Þarna gat hæglega orðið verra úr, ef Ríkharður hefði látið spynxuna ríða af. En fífl- dirfska markvarðarins kom ekki að sök vegna aðgæzlu möt herja. Akurnesingar sóttu nú á með auknum þunga, og fengu Víkingar minna við þá ráðið. Á 11. mínúiu skora þeir þriðja _T , .... mark sitt, gerði Jón Leósson Um þessar mundir les emn d , _ i-i * •• nr „ það. Olafur hljop a motx hon- af blaðamonnum Morgunblaðs p J , , ....._ .. f i. u ■•. ; - i um, en Jon sendi knottmn ytir ms framhaldssogu 1 urvarpið., ’ , .. _ , ! hann og í opið og autt markið. því skyni, að fengju aðstöðu til að hafa ódýrt vín á borðum í brúðkaups- veizlum, erfisdrykkjum og öðr um fjölskylduhófum? Mörgum myndi þykja fróðlegt að fá skýr svör við þessum spurningum, því að þetta kynni að vera kjarni máisins. Alþýðublaðið hefur verið beð- ið að koma þeirri aðfinnslu á sambandi við þann; I Ólafur verður vart sakaður um (Frh. af 8. síðu.) minnzt frídags verzlunar- V-Ugiuix cxxvrv Wi. i UVI öU u V CXJööV 111V12>, cUUtU ÍjO-mctii euil' HO o ' j_i ' 1 r j. * - no j , , J , •> pv-. . .•111 J, f ,, j manna. Su dagskra hefst meo í Jjanmorku vio danska tungu; hann hafði hrokklast ur valda . ... á íslandi er lifandi það mál, stóli. Seinna dvaldizt Leopold ; sem á skinnið er ski'áð. Þekk- Belgíukonungur þar um all- ing okkar á íslenzkum fornbók Iangt skeið, ásamt konu sinni, bókmenntum verður aldrei og ól með sér þá fánýtu von, að jafn lífræn eða náin og ís- þegnar hans myndu taka hann lenzkra fræðimanna, en það er í sátt. An’hony Edsn bjó ein- nauðsynleg undirstaða að mitt í viðhafnarhibýlum hans. kunna íslenzku. Háskóli ís- á meðan Genfarfundurinn stóð lands er og hlýtur alltaf að yfir. verða miðstöð og háborg Þó munu nöfn þessara tignu þeirra fræða og rannsókna. jflóttamanna glevmast þegar Sjálfur hefur prófessorinn aldir líða, eins og svo margra ekki látið sitt eftir liggja til annarra, — en verði mann- rannsókna og kynningar ísl. kyni og menningu ekki ger- fornbókmennta. Má þar minn-jeytt með kjarnorkuvopnum og ast á hið merka rit hans um vetnissprengjum, — og margir uppruna íslenzkra bókmennta, munu einmitt þakka Genfar- en sú bók nær að Snorra fundinum, ef hjá þeim örlög- Sturlusyni. Hefur prófessorinn um verður komizt, þá munu þriggja forvígis- manna i atvinnu- og félagsmál um viðskiptalífsins, vlðskipta- málaráðherra og formanna Verzlunarráðsins og Verzlun- armannafélags Reykjavíkur. , Þar á eftir syngur Kristinii Hallsson einsöng. Sigfús Hauk ur Andrésson cand. mag. flyt- ur verzlunarsögulegt erindi og síðan verður upplestur. Loks verður útvarpað danslögum frá kl. 22,05—24. hug á framhaldi þeirrar bókar, en vísindarit sem þetta er margra ára verk. Enn fremur má nefna rit hans: The heroic menn þó um margar aldir muna nöfn iveggja flóttamanna, er leituðu athvarfs í Genf, þeirra Voltaire og Rousseau. Það er Gaitskell framfæri í lestur, að glymskrattagangur- j inn á undan og eftir flutningi sögunnar hverju sinni sé sum-i urn hlustéhdum svo hvimleið- j ui', að þeir vilji ekki hafa slíkt og þvílíkt. Virðist kurteisi, að j sá ósiður sé lagður niður, því i að tilgangur hávaðans getur' naumast átt rétt á sér. Morgunblaðsmaðurinn les söguna ágætlcga, en val-ið er harla umdeilanlegt. Þetta er ó merkileg leynilögreglusaga eft ir lítt kunnan lxöfund og sögu þetta mark, því þetta.var það eina, sem hann gat gert, og ! varð þá að arka að auðnu : hversu færi. Var nú sótt á og j varizt á báða bóga, en alltaf lá meira á Víkingum, þó þeim ,tækist einstaka sinnum að reka smá sóknartotu inn á vall arhelming Akurnesinga, var i það vita gagnslaust. Á 30. mín 1 útu skora svo Aknrnesingar fjórða rnark sitt, gerði Ríkharð ur það, eftir að Age of Scandinavia. Nú vinn- kannski að taka fulldjúpt í ár- ur hann að endurútgáfu Víga- inni að segja, að Voltaire hafi Glúmssögu með orðasafni. ivaldið trúaríegri menningar- byliingu, og Rousseau siðferði- ALMENNINGUR VILL legri. i og stjórnmálalegri, en ÍSLENZKAN FISK ekki,er. það fjarri sanni. Þeir Prófessorinn var spurður al- hrundu heiminum úrjafnvægi, mennra frétta af Bretlandi. og það er spurning, sem ekki Fyrst eftir stríðið 'ögðu Brétar verður svarað á einu vetfangi, mjög hart að sér, matarskortur hvort heimurinn hafi nokkru var, eldsneytisskortur, erfitt s'.nni komizt í jafnvægi síðan. ha.fa skotizt i S s s s S Laugavegi 63 og Torgsalan s • á Vitatorgi við Hverfisgötu S . selur ódýr blóm og græn- S •^meti. Tómatar, agúrkur, S hvítkál, guli’ætur, rófur, i (næpur, salat. — Blóm af-) um samgöngur og því um líkt. Ástandið batnaði þó stórum smám saman. Nú valda hins vegar gífurlegar verðhækkanir j áhyggjum. | Almenningur í Bratlandi er yfirleitt ófróður urn ísland. En eitt veit hann: Hann vill ís- gegnum Víklngsvörnina, en ÖLlenzkan fisk. Fyrst cftir lönd- a-fur hljóp enn út, og aftur var j unarbannið fannst munur, fisk knötturinn sendur yfir hann ur var minni í búðum, nú og 1 autt markið. Skömmu síð- jmunu brezkir togaraútgerðar- ar fá Víkingar aukaspyrnu skammt fyrir utan vílateig. Miðframvörður Víkings tók spyrnuna, framkvæmdi hana vel með beinni spyrnu á mark, Rousseau var fæddur í Genf, einn af þeim mörgu mikilhæfu og frægu sonum, sem sú borg (Frh. af 8. síðu.) ’ hefði aðhafzt neitt gegn verð- bólgunni fyrr. ' ' Varðandi tillögur stjórnar- innar lét Gaitskell svo um- mælt, að þær væru meira en líið vafasaniar. Minnkandi fjár festing og hömlur á afborgun, minnkandi útlán myndu minnka framleiðslugetuna- Auk þess ialdi hann það, að ríkisstjórnin neita? sð draga úr ágóða stórgróðafyrirtækja, hafa haft miklu meiri á'hrif á ástandið yfirleitt en verkfall hafnarverkamanna, sem Butl- er hafði tilnefnt. Tillögur stjórnarinnar voru samþykkt- ar í þinginu með 290 atkv* gegn 231. S S skorin, Nellikkur, rósir, S blönduð sumarblóm á 7 kr. S búntið; Pottaplöntur alls S konar frá 10 kr. til 15 kr. potturinn hengiplöntur frá|-nýju bruna Akurnesingar fram c£l “b' 40 Potturmn.s jmeð knöttinn og eldsnöggt á- S • aí. falle§Um 1bl.°mstr" • Klaup þeirra endar með þrumu menn fuTlnægja eftirspurn um fiskmagn —- fiskgæði er önnur saga. Meginlandst.ogarar landa lítil.s háttar í Bretlandi, en þess verður hverfandi lítið vart. en knötturinn skreið ré.t yfir, Löndunarbannið útilokar sam þverslána. Gott tækifæri gekk . keppni við íslenzka togara, og Víkingi þarna úr greipum. Er.brezkir togaraeigendur græða. um 9 mínútur voru cftir'af leik Hins vegar v'.ta ekki margir skora Akurnes’.ngar sitt(Bretar, að íslenzkir togarar fimmta mark. Þórður Jónsson • hlíta sömu skilyrðum um veið- fær knöttinn sendan út á kant, ar við landgrunn og brezkir. hleypur inn með hann og skýt- Prófessorinn íætur í Ijós þá ur og skorar næsla óverjandi. ósk, að landhelgisdeilan megi Um leið og leikur er hafinli að leysast hlð bráðasta g mann- Tveir bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerð- um geta fengið atvinnu strax. SKODAVERKSTÆÐIÐ Sími 82881 mdi stjúpum á leiði ^ nargt fleira. ogS S S skoti frá Ríkharði. Var þetta sjötta markið og það síðasta, sem Akurnesingar skoruðu í sæmandi hátt. Við óskum þess, að sem flest ir ti-leinki sér víðsýni og skiln- ing hins ágæta menntamanns, jafnt Bretar sem við íslend- ingar sjálfir og aðrar þjóðir. á Káraslíg 9 A. Annast fasteignasölu og hvers konar lögfræðistörf. SVEINN H. VALDIMARSSON héraðsdómslögmaður — Kárastíg 9 Opið alla virka daga milli kl. 4—7 nema laugardaga, sími 2460. A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.