Alþýðublaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 7
* > 1 í •*> r» *or;í>rr>Ií r/- j f f <rs.«»«*IftVM r * JVliðvikudagur 3. ágúst 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kaffirækt (Frh. af 4. síðu.) KAFFIKAUP OG KAFFI- NEYZLA. Síðan ræðir prófessorinn um skilyrði og skatta, kaffiverð á heimsmarkaðnum, sýnir með tölu vaxandi kaffineyzlu ís- lendinga og skýrslu hagstof- unnar um kaffikaup íslend- inga. 1953 var magnið 1067 þúsund kg. og verð í þúsund kr. fob. 20670. Nú var gert ráð fyrir, að 20 sucres fengjust fyr ir hvert kg., en sl. ár eru greidd ar um 20 kg. fyrir hvert kíló komið um borð í New York. íslenzka krónan er 10% hærri en sucre. FJÓRÐUNGS SPARNAÐUR. Niðurstaðan af öllum þess- „ ! um bollaleggingum verður sú, Hafið hér svnt9 my a mmna 8 ’ Unga að ef komið er UPP Þessari i J sem gamla á keppnina um sund kaffiræktunarstöð í Ecuador, merki Sundsambandsins. Hlýtur hver sá rnerkið er syndir 1000 hektara stórri og sem á 200 metra. að geta framleitt 1000 smálest- ir á ári, yrði kostnaðurinn 5 milljónir króna, eða aðeins fjórðungur þessara 20 milljóna, sem við eyðum árlega í kaffi- kaup. Þar við bætist, að okk- ur ætti að vera tryggt betra kaffi. Prófessor Dungal lýkur hinni merku grein sinni með því að bjóðast til að koma þeim, sem hug hefðu til kaffi ræktar í Ecuador, í sambönd við menn, er reynslu hafa á þessu sviði í Suður-Ameríku. 3 nyjur plötur sungnar áf Háuk Morthens vœntanlegar í ágúst HAUKUR MORTHENS dvelsi nú um tíma í Danmörku c. og hefur sungið þar á ýmsum skemmtistöðum. Hann fór utan til að syngja inn á plötur fyrir Fálkann hjá His Master’s Voice í Kaupmannahöfn, og eru nú væntanlegar á markaðinn 3 nýj- ar plötur eftir hann um eða upp úr miðjum næsta mánuði. Haukur hefur þá clls sungið Gísla í Gröf, Hæ mambo Itali- á 13 plötur, allar fyrir Fálkann ano, Hið undursamlega ævin- hjá His Master’s Voice, og eru týr og Carmen Cita, öll erlend. á þeim 26 lög, íslenzk og er- lend. TVÖ ÍSLENZK, FJÖGUR ERLEND Lögin, Rólegt í -Berlín (Frh. af 5. síðu.) sem eru SONGKVARTETT MEÐ Hljómsveit J. Grauengárd leikur undir á öllum plötun-' þv£ svíöí; til dæm.'s Andreas hinum ’ um, og á sumum þeirra aðstoð- Heussler og Gustav Neckel. úýju plötum Hauks, eru Eg er. cr e.nnig söngkvartett. — j Auk kennslunnar hefur ver- ,, , .„ ■ , farmaður fæddur -á landi, eftir Haukur hefur sungið á allmörg ;g m;kið leitað til mín um þýð- -!essar þ]°ðir. 1 ramleiöendur Árna ísleifsson, Etdur í ösk-j um s'kemmtistöðum sem gestur ingar úr Norðurlandamálum, llua Pa® alvarlegum aug unni leynist, eftir Hjördísi Pét;0g 'hlýtur hvarvetna ágætar og þar sem fáir Norðurlanda |Um flytja 30 þúsund tunnur af þessu magni til söltunar fyrir Norðurlandi. Saltendur eru óá- nægðir með að þessi ráðstöfun skyldi gerð án samráðs við þá. Framleiðendur líta svo á, að fjölmargt mæli með því að gerðar verði ráðstafanir af hálfu ríkisstjórnarinnap ■ til þess að söltun verði fram- kvæmd, svo og frýsiing á síld til Póllands, en þangað er hægt að selja 20—30 þúsund tunnur af hraðfrystri sítd. Má auk hins almenna hags benda m. a. á, að nauðsynlegt er að skapa aðstöðu til þess að halda úti bátaflotanum að haustinu. Benda verður { þessu sam- bandi alveg sérstaklega á, að beituþörf á vetrarvertíð er nú um 80 þúsund iunnur. Verður því að halda vel á spöðunum við beitusíldaröflunina. Á s.l. ári þurfti að flytja inn (frá Noregi) talsvert magn beitu- síldar þrátt fyrir 75 þúsund tunna söltun þá. Loks má benda á, að árið 1953 var það hrein nýlunda, að seld væri Suðurlandssíld án tillits til þess, hversu til tækist með veiðar fyrir Norðurlandi. Hefur vo gengið nú um þrjú ár. Framleiðendur tclja það geysilega þýðingarmikið, að s reynt verði eftir föngum að tryggja áframhald á þessu. Hér verður að hafa í huga, að vitað er, að Danir og Fær- eyingar hafa keppt við íslend- inga um markað fyrir frosna og saltaða síld bæði { Rúss- landi og Póllandi, en íslending ar hafa orðið hlu.tskarpari í þeirri sam'keppni, þar sem þessar frændþjóðir okkar hafa á þessu ári enga samninga fengið um þessar vörur við Síldarskýrslan ursdóttur og Kaupakonan hans viðtökur. ef eigi verður gert allt, sem fært er til þess að viðhalda menn eru þarna búsettir, eins f . ... pessum markaði fynr sild- sfu hershöfðiiigjar (og ég gat um áðan, hefur það ' verið ýmislegt, sem ég hef ver ið beðinn að leysa af hendi. Það er ekki langt síðan að Svíi j nokkur hafði orðið viðskila við ; ferðafélaga sína, kunni sá ekki ! neitt í þýzku, vissi ekkert i hvar hann var staddur, og ekki ína, sem m;kið hefur vó.ið gert til að afla. EINRÓMASAMÞYKKT Fundurinn, sem í upphafi getur, samþykkir með atkvæð- um allra fundarmanna fyrir EKKI alls fyrir löngu var j eftirtektarvert dæmi um rit- 'heldur hvar félagar hans voru I sitt levti bréþ sem sent er í haldið rithöfundaþing í Mosk- höfund, sem varð fórnarlamb staddir. Loks haíðisí það þó dag ríkisstjórninni { nafni fé- vu og þar fjallað um lýsingar ájri.skoðarans. Hann hafði lýst upp úr honum, að þeir héldu hermálum og hermennsku í kvenlækni í hernum, sem til í járnbrautarvagni undir bókmenntum. Þar var lögð á- þoroi ekki að leggja á djúpið í einhverri brú, en allt samtal herzla á, að rithöfundar ættu hafróti miklu. Ritskoðarinn okkar fór fram í sima, og fyrir að sýna slíkum viðfangsefnum ! kvað upp úr um, að Konan væri milligöngu stúlku í járnbraut- ræktarsemi. Þá óskaði þingið, liðsforingi, og enginn liðsfoi-- arafgreiðslu einni: Jæja, það sérstaklega eftir ævisögum' ingi væri nokkurn tíma hrædd gat ekki verið um marga staði marskálka og herforingja eins ur! | að ræða, þar sem járnbrautar- og Sjúkovs, Konévs, Bazram- jans og Rókossofskijs. vagn stæði undir brú, sá slað- ur fannst, og Svíinn komst aft- Sjapilov og fle'.ri væðumenn á þinginu snerust einnig gegn þeirri glansmynd, sem menn ur í hóp ferðafélaga sinna. áttu að gera sér af stríðinu j -------------------------- hefur 1941—45, meðan Stalin var og RITHOFUNDAR OG RITHÖFUNDAU Sjapilov yfirforingi hetur ... .’ '~ 'S Cíl4,«8II..« rætt þetta mál í heljarmikilli £f;. Þioðsogu að SHQðrSOlfUn grein í „Literáturnaja Gas- S‘aliu hef ^þar al t fyrtr eia“. sem er forusturit um bók- og ,f un' , a d,ð mikh\ haf! menntir í Auslurvegi. Þar held Yenð utre.!knað n?Phaf a hinnl ° Trcortii xrovn T?i + li4 + nn, lagsins svo og í nafni Lands- sambands ísl. útvegsmanna og Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, og felur það í sér lág- marks framleiðsluverð. Það var samróma álit fund- armanna, að eigi sé unnt að hefja sítdarsöltun nema skap- aður sé sá starfsgrundvöllur, sem fraon íkemur í nefndu bréfi. Fundurinn var mjög fjölsótt öfsóknir (Frh. af 8. síðu.) verið hefur undanfarið á síld- í, , . , . . _ frægu vörn. Rithöfundarnir inni og er óbreytt enn, hafi ekki^verð^lerSar110^1’ meSa ekki skirrast við að lýsa'ekki hrokkið fyrir framleiðslu til rithÖfunda vestan járn- ringulreiðinni^ óstjórninni og. kostnaði, þrátt fyrir^allmikinn |handiökur og fangelsi. Meðal (Frh. af 1. síðu.) austan þess. Her- í „imperialistisku“ tjalds og mönnum löndunum sé nefnilega blásnar { brjóst „dýrslegar kenndir mannhaturs og þrælsleg undir- gefni við hagsmuui ráðastélt- anna“, og það er eii hvað ann- að en ISóvétberinn, ,.sem hýtur eldsins af hugsjónnm kommún ismans“. í herrnálum. sem ■ landihu og þarf nú, eí soltun a hans Qg börn frá Ung- í /JI r, v, I ~ - w-, í C. Á Í 3 It O C I 0)111^3 lYðPlT*! St.llOTl- . , . . ' -r- .. v T ósigrunum 1941. NÝ ,,LÍNA“ Þe ta kemur heim við þær rö'kfærslur í nú eru kenndar lesendum 1 fjölda blaðagreina. Þar er h®íd ið fram kostum beirrar herað- ferðar að ráðast óvörúm á and- stæðinga. Bent er á, hve Hit.l- ^er átti mikið að þakka sigra j sína þessari heraðferð. En það (Frh. af 1. síðu.) arklettur, Hafnaríirði 1365. Flosi, Bolungavík 1304. Garð- ar, Rauðuvík 2432. Grundfirð- ingur, Grafarnesi 1291. Guð- björg, Neskaupstað 1076. Guð- finnur, Keflavík 1715. Haf- björg, Hafnarfirði 1191. Haf- renningur, Grindavík 1087. Hagbarður, Húsavík 1888. Hannes Hafstein, Dalvík 2232. Haukur I., Ólafsfi>-ði 1795. Helga, Reykjavík 2861. Hilm- ir, Keflavík 1370. Hólmaborg, Eskifirði 1202. H'.-afn Svein- bjarnarson, Grindavík 1500. Hvanney, Hornafirði 1035. Jón Finnsson, Garði 1754. Kári, Vestmannaeyjum 11,15. Kári Sölmundarson, Reykjav. 1527. Mímir, Hnífsdal 1313. Mummi, Garði 1838. Muninn II., Sand- g'erði 1763. Páll Pálsspn, Hnífs dal 1256. Páll Þorleifsson, Graf arnesi 1046. Pétur Jónss., Húsa vík 1214. Reykjaröst, Keflavík 1554. Reynir, Vestm.eyjum 1220. Runólfur, Grafarnesi 1101. Sigurður, Siglufirði 1382. Sigurfari, Hornafirði 1191. Sjö stjarnan, Vesim.eyjum 1527. Smári, Húsavík 2263. Snæfell, Akuréyri 3614. Stelia. Grinda- vík 1321. Stígandi, Ólafsfirði 1677. Sveinn Guðmundsson, Akranesi 1160. Sæhrímnir. Keflavík 1232. Sæliónið, Rví'k 1219. Sævaldur, Ólafsf. 1229. Valþór, Seyðisfirði 1164. Víðir, Eskifirði 3018. Víðir II., Garði 2575. Von, Grenivík 2183. Von II., Hainarfirði 1408. Völu- steinn, Bolungavík 1173. Vörð ur, Grenivík 3141. Þorbjörn. Grlndavík 1381. Þorsteinn, Dal vík 2218. Þráinn, Neskaupstað 1196. Yíirlýsing frá fands- liðsnefnd LANDSLIÐSNEFND hefur óskað eftir því, að stjórn Knatt spyrnusambands íslands fari þess á leit við dagblöðin, að þau birti leiðréttingu vegna greinar í Mánudagsblaðinu þ. 25. júlí s.l., en þar segir svo: „Hver átti að vera fyrirliði íslenzka landsliðsins og hafa úr slitavald með val í það? Albert Guðmundsson, enda var hann valinn af Knattspyrnuráði Reykjavíkur þrátt fyrir alla í- þróttapólitík, sem þar hefur mestu ráðið frá öndverðu, en hvað skeður? Það . eru hinir stoltu Akurnesingar sem neita algjörlega, það eru þeir sem neita að vera með nema þeir fái minnst 5 menn í landsliðið og að Ríkharður Jónsson verði fyrirliði landsins á leikvelli“. Vegna þessara alveg' ein- stæðu skrifa vill landsliðsnefnd in taka það skýrt fram, að eng- ar slíkar kröfur hafa nokkru sinni verið bornar upp við snefndina og er því fullyrð- ing sú, sem fram kemur í ofan nefndri grein, algjörlega úr síuðn.ng frá ríkiss.jóði. Nú tlet-|þessa 0fsþtta fólks eru 15 ætt- j lausu lofti gripin ur ástandið enn versnað vegna stórfelldra kauphækkana ingjar Lajos Hajdu Nemeths, fyrrum varaforseta, en kona LIÐSFORINGI er ástandið í dag, $.em miðað ER EKKI HRÆDDUR! j er að. Sovétblöðin hafa áður En þó að nú beri rithöfund-! skrifað með fyrirlifningu um um að dásama hermanninn, | atóm-taugaveiklunina á Vest- kemur gróft raunsæi um her- urlöndum, en nú fá rússneskir inn í stað smámunalegrar rit- lesendur loks hugmynd um, skoðunar og vanalegra slag- hvernig nýtt siríð yrði ólíkt orða á tíma Stalins. Nefnt var öllum öðrum styrjöldum. takast, ehnþá meiri stuðn. ing í eimbverri mynd frá ríkis- sjóði en áður. 55 ÞÚSUND TUNNUR SELDAR FYRIRFRAM Geta má þess, að tryggð fyrirfram á 45 þúsund tunnum síldar til Rússlands og 10 þúsund tunnum til Pól- lands. Upphaflega voru fyrir hendi sölumöguleikar á sam- tals 85 þúsund tunnum fyrir þetta ár til þessara landa, en skv. ákvörðun ríkisst.jórnarinn ar var samið við Rússa að verjalandi í fyrra. Föður Ne- meths og' öðrum ættingjum var smalað inn í lögreglubíla og þau send austureftir með , járnbrautarlest. Ekki er vitað , , j hvar þau eru niðurkomin. Samkvæmt fyrri fréttum munu þessar ofsóknir lengi hafa verið í bígerð, en innan- ríkisráðuneytið mun ekki hafa þorað að láta til skarar skríða lengi. En þegar Rakosi kom til valda aftur, var geíin út skip- un um að hefjast handa. Virðingarfyllst, stjórn Knattspyrnusambands íslands. LANÐGRÆÐSLU SJÓÐUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.