Alþýðublaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. ágúst 1-955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fallegir — Ódýrir Hafjiarstræti 4 — Sími 3350. hefur orðið síórstígar; framför á mörgum sviðum en hvað ferðamennsku snertir. Nú fara menn um hájökla að vetrar- ' lagi, liggja þar við fvo dögum og vikum skiptir, minnast ekki á örlög í því sambandi. Uppi í Miðdalslandi hefur Guðmundur reist sér fallegt og þægilegt hús og plantað skóg, og þar hefur hanri gert sér þægilega vinnustofu. Hann er ungur enn og á framtíðina fyr ■ sér, bæði sem listamaður, (Frh. af 4. síðu.) þeir, sejn ieljast vildu hugsjóna og baráltumenn, stóðu if'nir keikustu með hatt.nn á höfð- inu, þegar þjóðsöngurinn var framkvæmdamaður og ferða- maður. Hreystimenni hefur hann verið alla tíð og hvorki bros.ið afl né áræði. Allt, sem auðæfi fólgin í íslenzkum jarð hann hefur fengizt við, hefur vegi, þar sem hann fór, og aðr-1 orðið honum íþrótt. Hann hef- ir sáu aðelns leir. Hann kynnti Ur alltaf kunnað því bezt, að sér leirmunagerð á ferðum sín j velja sér sjálfur ielð, og haft um erlendis, réðist í að kaupa ýmugúst á troðnum slóðum, brennsluofn og hóf framleiðslu, hins vegar dálæti mikið á far- í smáum sííl. Þar með varð artálmum og torgengu klungri. hann upphafsmaður að nýrri^Það er aldrei neinn asi á hon- leikinn. Guðmundur kynntist nsíiðngrein héi á landi, fyrii-^um, heldur sígur hann á, 'hægi að sjálfsögðu fyrrefndum lisl-|tækið hefur blómgazt °S eflzt 0g af skapþunga. Hann virðir síefnum á námsárum áínum ! undir stjórn hans og leiðsögn, J hið fornkveðna, að svo ljúki en þær töluðu ekki til hans' rnargir hafa unnið hjá honum, för, sem heima'er ráðin; að Þeir, sem hafa tfekið út þroska °S nú eru slarfandi nokkrar (undirbúningurinn og vegar- við orfhæl o<* ár eru vantrú- leirmunagerðir hér, enda þótt.nestið ráði mestu um það, aðir á töfraorð e'r <7Sri manni elzta fyrirtækið sé afkasta- hvernig förin tekst. Dulur er ‘kíéift að ná ta'kmarki án bar- mest- Gúðmundur lét sér ekki Guðmundur í skapi og kemur áttu. jþetia nægja, — eða öllu held-'ekki allt á óvart. Tengsl hans Þegar Guðmundur hvarf ur’ ban11 vlldl ekkl lata sér(við náttúruöflin aldagömul heim aftur. fór svo, að hann Það n.æg.ia, hann vildi setja erfð frá forfeðrum, greindum, 'lagði slun’d á rnálaralistina her a stofn postulínsgerð. fram gætnum og dugmildum bænd- 'jnelra en höggmyndalistina, *leiða bæðl hstræn og nytsöm (um og sjómönnum, er áttu allt og af illri nauðsyn, hann hafði . básáhöld, sem við kaupum fra ^s.tt undir veðráttu, groðri og ekki yfir þeim ihúsakynnum að útlöndum fyrir mikið fé. En aflagengd. Brimróðurinn og ráða, að hann gæti unnið að . Þelr> sem réðu og ráða, töldu ^ barningurinn stællu snernma höggmyndum. í málarakstinni fann hann sig smárn saman í persónulegum stíl, og tjáning- arformi, sem var óbundið tízku 'og ismum, það tjáningarform fann hann á ferðalögum s'ínum um fjöll og öræfi landsins, á hljóðum vornóttum og sólbjört um sun^cmorgnum v;ð sil- ungsvötn og lækjargil, fór þar sínar eigin leiðir eins og ferða- garpi sæmjr. Að s.jálfsögðu hef ur hann hlotlð aðkast og áfell- isdóma fyrir, en ekki láiið sig það neinu skipta. Ég gat þess áðan, að ég kynnj e:kki að dæma kst Guðmundar, ég hef aldrei komizt lengra í mynd- listarfræðum en það, að mér geðjast að verkinu ef það lalar til nrín og hefur áhrif á mig. í hvaða stíl sem bað er unnið. Hins vegar er mér kunnugt, að ýms'r erlendir listfræðingar telja Guðmund ósvikinn lista- mann. Fyrir nokkru barst mér í hendur ein'ak af hinu kunna myndlistart’ímariti . „Stud!o“, þar var grein um íslenzka ð hann ælti að láta sér nægja afl hans og kjark, raunhæf það, sem hann heiði, létu þó ^ kynni bans af samskipsmönn- undan fortölum hans og leyifðu um sínum glæddu með honum honum að kaupa og flyija inn.þá virðingu og aðdáun fyrir nokkurn hluta af nauðsynlegri j öllu því, er þjóðin hefur öð.lazt vélasamstæðu, sem þó var vit- . dýrmætast fyrir strit sitt og anlega gagnslaus, nema öll stríð, sem endist honum enn. væri, þessi hluti kostaði að Þannig er maðurinn, og er þó sjálfsögðu mikið fé, en verður ekki öllu lýst. Með beztu afmæliskveðjum. L. GuSmundsson. ákurnesingar unnu Val þó dýrastur .fyrir það, að kaup á hinum hlutanum hafa ekki enn verið leyfð, auk þess þarf að byggja verksmiðjuhús. Nú hefur Guðmundur falið syni sínum yfirumsjóu leirmuna- gerðarinnar, og byggst ein- (Frh. af 5. síðu.) be'.ta sér að því, að koma upp ^ nesingar komnir aílur í sókn, postulínsgerðinni. Erlendar vís 0g enn á Þórður Jónsson tæki- indastoínanir hafa rannsakað, færi nú fyrir opnu marki, svo hið íslenzíka efni og Ijúka á það jekki virtist þurfa nema rétt að lofsorði. lýta við knettinum til þess að Ég hef því miður ekki átt' hann væri inni. En í stað þess þess kost að kynnast Guð-|reiddi hann fótinn hátt iil mundi sem ferðamanni, nema j höggs, og knötturinn þaut af afspurn. Veit, að hann varð brátt sfcíðamaður mikill, og fjallamennska hans er löngu fræg orðin. Á þessu sviði hefur hann unnið mikið og merki- myndlistarmenn og myndir af !egt braulryðjandastarf sem verkum þeirra, en landslags-1 leiðtogi ýmissa samtaka, er mynd eftir Guðmuud valin for.kennt hafa æskufólki að ferð- síðumynd. Á síðari árum hafa I ast um sitt eigið land. Það er mátverk Guðmundar farið víða ekk; ýkjalangt síðan, að ekki um heim. verið keypt í lista-iþó.ti nema eðlilegt, að menn söfn og einkasöfn víðs vegar í yrðu úti á heiðum í hríðar- Evrópu, og nú fyrir skömmu, veðri að vetrarlagi, það voru voru nokkur málverk hans örlög. Guðmundur frá Miðdal keypt í listasöfn í Bandaríkj-| og félagar hans töldu hins veg- unum, en e'mkasafnarar ar að það væri af vankunnáttu, keyptu og nokkur, •—■ meðal eftir að hafa búið í landinu í annars hafa þau flulzt alla leið tíu aldir kynnu menn hvorki skoii á mark. Helgi nær til 4.1 Bahamaeyjanna. Þeita er að búa sig til ferðar eða ferð- hans, fær ekki baldið honum og eflaust ekki ómerkiiegri land-. ast. Stórt orð Hákot, sagði hrekkur hann inn í mark ð. kynning en hvað annað. |gamla fólkið, þeir verða e.kki Þetta var listamaðurinn, og lengi að drepa sig, þessir ang- ■ eru honum þó lítil skil gerð. ' urgapar, sem ékki viðurkenna Framkvæmdamaðurinn vildi örlög'.n. Nú er svo komið, fyrir vinna eittbvert raunhæft gagn jatbeina Guðmundar og félaga með kunnátlu sinni. Hann sá hans, að spurning er, hvort hér langt frankhjá markinu. Nokkr um mínútum síðar er Valur í hraðri sókn, sem endar með skoti frá Sídó, en markvörður ver. Akurnesingar sækja nú á af krafti, fá aúkaspyrnu á víta teigslínu Vals, sem Halldór tekur, en vörnin bilar hvergi. Virtisl helzt sem leikslok niuni verða þau í fyrri hálfleik, að hann endi með 1:0 í'yrir Akur- nesinga. En leiknum er ekki lokið fyrr en flauta dómarans kveður við. Rétt í leikslokin, í harðri sóknarlotu, fær Halldór Sigurhjörnsson knöltinn, hann sendir hsnn þegar með föstu Skömmu síðar er fvrri hálfleik lokið með sigri Akurnesinga .2:0. SEINNI HALFLEIKTJR 3 : 2 Akurnesingar hófu þennan hálfleik svo sem hinn fyrri með sókn. En henni var hrur.d ið. Og skömmu síðar fá Vals- menn hornspyrnu upp úr all- snöggu á'blaupi. En ekki verð- ur hún þeim til marksskots. En er átta mínúiur voru af leik kemst Hörður Felixson í gott færi, sendir knöttinn með föstu skoti beint á markið, en hann lendir í öðrum bakverð- inum og hrekkur úr honum fyrir fætur Jónj Snæbjörns-' syni, sem ekki var se'.nn á sér að spyrna og skora. Akurnes- ingar gera snöggt upphlaup' þegar er leikur hefst að nýju, sem enaar með skoti Þórðar Þórðarsonar, en Helgi ver ör- * iigglega. Liðin skiplast nú á upphlaupum um sko'.ð án þess þó að til stórtíðinda dragi. Þó lá nærri, þegar Akurnesingar fengu hornspyrnu upp úr einu upphlaupi shiu. Þórður Jóns- son spyrntj vel fyrir markið, Sveinn Teitsson náði knettin- um, sendi hann til Halldórs, sem þá var staddur í öðrum pollinum miðjum, en hann lyfti knettinum fimle ga upp úr ökladjúpu vatninu og skaut prýðisvel á markið. Knöitur- inn hafnaði utan í hliðarnet- inu. Loks á 22. mínútu bæta Akurnesingar briðia markinu við. Þórður Jónsson skoraði með mjög góðri qg fastri loft- spvrnu, eftir sendingu frá Hall dóri. Valsmenn herlu sig jtú nokkuð um stund eftir markið, en iþeim tó'kst ekki að reka endahnútinn á sóknir sínar með tilþrifamiklum sko'um. Framlínan var meira og minna loppin til fótanna þegar mest lá við. Á 28. rhínútu er Þórður Jónsson í ágætu færi eftir að Ríkharður hafði sent honum knöttinn inn fyrir, en hann sendir knöttinn beint á Helga, sem ekki var seinn að aígreiða hann frá sér. Skömmu síðar kemst Ríkharður í gegn. En afiur er það Helgi, sem er hon um snarari, og grípur frá hon- um tækifærið. Loks á 35 mín- útu skorar svo Akurnesingar sitt fjórða mark, en það gerði Þórður Þórðarson með af- burða góðum skaila. úr loft- sendingu frá Halldóri. Aðeins tveim mínútum riðar bæta svo Akurnesingar fimmta marki sínu við. Sókn Vais er hrund- ið, sendur er alíhár knöttur fram, sem Einar Halldórsson hyggst að skal.la burt. en knött urlnn strýkst við höfuð hon- um og yfir hann. Halldór Sig- urbjörnsson fær knöttinn, sendir hann með ágætum fyr- ir og skapar Ríkharði glæsi- legt tækifæri til að skora úr, sem hann og gerir næsta óverj andi. Stóð nú 5:1 Akurnesing- um í vil. Ekki gugr.uðu Vals- menn við svo slæma vígstöðu. Þeir hertu sig nú allverulega. Sóttu fasl fram og komust alla leið inn á miðjan vítateig mót herjanna, en þar varð þessi hvítfexta sóknarbrimalda, sem maður hélt um Skeið að myndi skola knettinum í markið, orð inn að lognværri smábáru, sem vörn skagamanna átti auðvelt með. Afiur skiptist nú á um skeið, sókn og vörn án þess þó, að til stórátaka kæmi og voru flestir á þeirri skoðun, að leikn um myndi ljúka með fimm mörkum gegn einu, svo sem hami hafði nú staðiö um nokk urt skeið. En rétt í lok hans eða á 43. mínútu hófu Vals- menn sannkallaða leiftursókn. sem byrjaði á þeirra vallar- helmingi og var haldið óslitið áfram allt upp að marki mót- herjanna og lauk þar með góðu skoti Jóns Sigurbjörnssonar og marki. Allt bar þetta að með svo miklum hraða, að Ak- urnesingar fcomu ekki við knöttinn fyrr en markvörður þeirra gneiddi ha,nn úr neti sínu. Hefðu Valsmenn, fyrr í leiknum, tekið upp slíka leik- aðferð, sem þeir þarna við- höfðu myndu leikslokin hafa orðið önnur. * Af hálfu Valsliðsins var vörn in sterkasti hlutinn, með Helga í markinu og Einar Halldórs- son miðvörð. Árni Snjólfsson lék nú einn sinn bezta leik það sem af er sumarsins. Framverð ir léku og báðir af miklum dugnaði. Halldór Halldórsson áiti í 'höggi við Ríkharð s\ro sem fyrri daginn og gaf 'hon- um ekki frekar en áður of lausan tauminn. Hins vegar er það ekki á hvers manns færi | að gæta Ríkharðs svo að vel ! fari. Framlína Vals er linasti hluti liðsins. Bezl.i maðurinn þar var Hörður Felixsson. j Bæði mörkln voru honum að þakka, þó að hann væri ekki sá, sem sfðastur spyrnti í knöttisn áður en hann hafn- aði í netinu. Akranesllðið er eins og fyrri daginn samstillt, ein'kum þó framlínan. Þórður Jónsson sækir sig jafnt og þétt, sem vinslri útherji, og annað mark ið, sem hann skoraði úr loft- spyrnu, var framúrskarandi vel gert. Þar var ekki hikið á. Jón Leósson sýndi og ágætan leik og sannaði enn, að þar er á ferðinni framtíðarmaður. Um þá „gömlu“ kappana Þórð, R'ífcharð og Halldór þarf ekki að fjölyrða. Framverðirnir Sveinn og Guðjón með sinn ágæta skalla, drógu ekki af sér. Einkum er þó Guðjón mjög skemmlilegur leikmaður, fág- aður og öruggur. Vörnin, sem öfugt við Valsliðið, er veik- asti hluti Akranesliðsins, stóð sig vel í þessum leik, með Krist in sem miðframvörð, en hann er síharðnandj sem slíkur. * Nú mun verða gert hlé á íslandsmótinu um skeið, eða fram í septembermánuð, að því er talið er. En snúið sér að undirbúningi landsleiks ins við Bandaríkin, sem fram. á að fara seint í bessum mán- uði. Vissulega mun ekki af veita. EB Gaberdineírakkar Verð kr. 795,00 TOLEDO Fischersundi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.