Alþýðublaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 8
r iú fær húsmóðirira ioksins hvíld: ar sem húimæður njófa sumardyafar Fyrsta bæjarfélag á landinu, sem tekur jslíka startsemi algjörlega á eigin arma UNDANFARNA DAGA hafa notið í Kaldárseli við Hafn- arfjörð nokkrar hafnfirzkar konur eins konar livíldarviku hús mæðra. Hafnarfjarðarbær stendur að þessu nauðsynjamáli, og er fyrsta bæjarfélagið, sem sér íslenzkum mæðrum að kostnaðarlausu fyrir sumarhvíld. Sigurrós Sveinsdóttir. Fundi forsefa Norður- landaráðsins lokið FUNDI forseta Norðurlanda ráðsins lauk í gær og gáfu þeir út eftirfarandi fréttatilkynn- jngu að honum loknum: ..Forseíar Norðuriandaráðs- ins á.tu fund með sér 3.—5. ágúst í Reykjavík, í fyrsta sirin á íslandi. Fundinum stjórn aði forseti ráðsims, N ls Her- litz prófessor, frá Svíþjóð. Auk ha®s sátu fundinn Erik Erik- sen fyrrv. forsælisráðherra, frá Danmörku. Si.gurður Bjarna- son forseti neðri de Idar Aj- þingis, frá íslancli, og Nils Hönsvald stórþingsmaður. frá Noregi, og ennfremur ritarar áðsins. Rætt var ýtarlega um að gera norræ.na samvinnu raun- ‘bæfa að því er tekur t :1 starf- semi ríkisstjórnanna og ráðs- Ins. Að öðru le.yti var það einkum verkefni íundarins að undirbúa fjórða þing ráðsins, sem halda á í Kaupma'nnahöfn ög hefst 27. ianúar 1956. í til- efn; af þinai því, er næst verð- ur 'háð. var ákveðið að flytja nú aðalskrifstoifu ráðsins frá Sv’þjóð tjl Danmerkur. Forsetarnir sátu 5. ágúst boð forseta íslands að Bessastöð- um.“ Sigurrós Sveinsdótlir, formað- 1 ur, Soffía Sigurðardóttir og Sigrún Sveinsdottjr. Hófst 1 nefndin þegar handa og dró ekki af sér. Leiítaði hún fyrir sér um húsnæði við Krýsuvík, ! en þar reyndist þegar fullt, i vegna unglingavinnu Hafnar- fjarðarbæjar, sem þar er rek- in. Sneri hún sér því næst til stjórnar Kaldársels, sem tók málaieituninni af ágætasta skilningi, skálinn myndi standa auður einhvern part sumarsins og þá skyldi hann lánaður endurgjaldslaust. TILHÖGUN. Föstudag í fyrri viku hélt svo hópur hafnfirzkra kvenna í selið til hvíldardvalar, síðar bæ,tust fleiri við, og munu þær dveljast til mánudags n.k. (Gaf þessi tilraun }iina ágæt- ! ustu raun, og láta konurnar ^ afarvel af dvölinni, þrátt fyrir óhagstætt veður. Er ráðgert að halda þessari starfsemi á- fram næstu sumur. Er þá æil- azt til, að mæður með börn dvelji aðra vikuna, en rosknar konur hjna. í Kaldárseli eru ágæt skiiyrðj til þessarar starf semi, þar er svefnrými fvrir 27. Skálinn var upphaflega reistur af K.F.U.M, sem enn á hann, árið 1923, en 1943 var byggt við hann og húsrými aukið um helm'.ng. Flann Jigg- ur á fögrum stað, sem Hafn- firðingum er kunnugt og þótti konum, sem þarna dvelja all- ur aðbúnaður hinn bezt;. Mat1 ráðskona er Krisíín Jóhanns- dóttir, húsmæðrakennari. SÓMI hafnfirðingum. A fimmtudagskvöld var blaðamönnum boðið að kynn- ast þessari merku starfsemi. Þangað var einnig boðið bæj- arstjóra Hafnarfjarðar og bæj arráð;. Hafa Hafnfirðingar hinn (Frh. á 7. síðu.) 60 keppendur á Meisíaramóíi ands í frjálsum íþrótfum Aðalhluti mótsiras fer fram á 3 dögum MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum, hið 29. í röðinni hefst á íþróttavellinum í dag kl. 3. Fer aðalhluti móts ins fram á 3 dögum. Skráðir keppendur eru 60 talsins og eru meðal þeirra allir beztu frjálsíþróttamenn landsins. í dag verður keppt í þessum greinum: 200 m. hl., 800 m. hl. 500 m. hl., 400 m. grindahl., hástökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. Meðal keppenda í hlaupunum eru Asmundur Bjarnason( 200 m.), Svavar Kristniboðshjónin í Konso verða að gegna erfiðu hjúkrunarstarfi Aðstæður mjög hættulegar, td. voru þrír , merara dreprair skammt frá Kristni- boðsstöðinni nýlega. NÝJAR FRÉTTIR hafa nú borizt af íslenzku kristniboðs- hjónunum í Konso. Er íbúðarliúsnæði þeirra nú tilbúið og líð- an þeirra mun betri síðan. Starfið er mjög erfitt, þar eð þau hjónin verða að gegna vandasömu hjúkrunarstarfi og þurfa oft að ferðast um langa vegu' til þess að hjúkra hættulega veikum sjúkiingum. Varla líður svo dagur að ekki þurfi að bera í Ijót augu, binda um sár, gefa pillur eða sprautur. Vinna þau hjónin ekki slíkl hjúkrunarstarf nema brýna nauðsyn beri til, þar eð í rauninni hafa þau ekki leyfi til þess að vinna slíkt læknis- stárf. BJÖRGUÐU BARNI. Nýlega voru þau Fclix og Kristín kona hans kvödd í 1 þorpið Amihara, skammt frá krÍstniboðsstöSjhmi, þar setn I nýgætt barn var í bráðri lífs- íiættu. Hjón úr fyrrnefndu þorpi, ;sem bæði gengu me’ð tvenns konar kynsjúkdóma höfðu nýlega eignast barn. Kom faðir barnsins hvað eft- ir annað til kristniboðshjón- anna og bað um hjálp. En þau færðust undan í lengstu lög, þar eð þau töldu barnið of lítið til þess að unnt væri að hjálpa því. Að lokum töldu þau þó áð nauðsynlegt væri að gera eitthvað og gáfu barn inu sprautu. Virðist barnið ætla að lifia. Hef'ur þessi at- burður vakið mikla athygli í Framhald á 7. síðu. Markússon, Þórir Þorsteinsson (800 m.), Kristján Jóhansson og Sigurður Guðnáson (5000 m.). í langstökki verða meðal keppenda Einar Frímannson og Vilhjálmur Einarsson, í kúlu- varpi Skúli Thorarensen og í spótkasti Jóel Sigurðsson. Á SUNNUDAG OG MÁNU- DAGSKVÖLD. Á morgun, sunnudag, heldur mótið áfram kl. 3 og verður þá j keppt í 100 m. hl., 400 m. hl., 1500 m. hl., 110 m. grindahl., þrístökki, stangarstökki, kringlukasti og sleggjukasti. Á mánudagskvöld verður keppt í boðhlaupum, 3000 m. hindrun arhl., og fimmtarþraut. 3 BIKARAR. | Keppni í tugþraut, 4x1500 m. i boðhl., og 10 km. hlaupi fer í fram 16. og 17. ágúst. Keppt jverður um 3 bikara á mótinu. Verður keppt um sérstakan bik ar í 10 km. hlaupi og einnig í 3000 m. hindrunarhlaupi. En | einnig verður eins og áður Meistaramótsbikarinn veittur ^ fyrir bezta afrek mótsins. FLESTIR KEPPENDUR FRÁ KR. | Eins og áður segir eru kepp endur alls 60 talsins. Eru 21 keppandi frá KR, 19 frá ÍR, 12 frá Ármanni, 1 frá FH, 1 frá l UMF. Snæfelli, 1 frá HSÞ, 1 ! frá UMF. Selfoss, 1 frá HSK, j 1 frá UIA og einn frá UMS. Skagafjarðar. Laugardagur 6. ágúst 1955 1 jjvi, er póststjórn Bandaríkjanna gefur út í sambandi við áætlun Eisenhowers um „kjarnorku til frið- arþarfa“. Merkið er blátt að lit og kostar 3 sent. Á merkið eru rituð orð þau, er Eisenhower viðhafði á allsherjarþingi Samein uðu þjóðanna 8. desember 1953: Að finna leið til þess að upp finningagáfa mannsins verði helguð lífi hans. Island þátííakandi í ráðstefnu Sam einuðu þjóðanna um kjarnorkumál 13 þjóðir senda fulltrúa á ráðstefraoraa sem hefst í Genf á mánudagirara Á MÁNUÐAGINN hefst í Genf í Sviss fyrsta ráðstefma um kjarnorltumál, sem haldin er á vegum Sameinuðu þjóð anna. 73 þjóðir hafa nú ákveðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna og er ísland eitt þar á meðal. Gert er ráð fyrir að fulltrúarnir verði um 600 að tölu. ' * Ráðstefna Iþessi er einn merkasti viðburður, sem skeð hefur á undanfömum árum, eða síðan fyrir stríð, að því er varðar skipti á upplýsingum um kjarnorkurannsóknir og niðurstöður þeirra, og ýmiskon ar notkun kjamorku í friðsam legum tilgangi. Harkalegur áreksfur á ísafirdi í gær Fregn til Alþýðublaðsinsí ÍSAFIRÐI í gær. HARKALEGUR árekstur varð hér í dag á milli tveggja vörubifreiða. Vörubíll'með olíu taki og venjulegur vörubíll komu akandi eftir Seljaiands- vegi og snertust afturhjól þeirra, þegar þeir mættust með þeim afleiðingum, að afturhjól in fóru undan oílubílnum, en hinn valt nokkrar veltur eftir veginum og staðnæmdist loks á hvolfi. Voru um 30 metrar á milli þeirra, þegar þeir stöðv uðust. Bílstjórarnir sluppu báð ir ómeiddir og má það teljast hin mesta mildi. — B. F. TAP OG JAFNTEFLI KR-INGA í SVÍÞJÓÐ MEISTARAFLOKKUR K.R., sem er í keppnisför um Sví- þjóð og Danmörku, hefur nú keppt tvo leiki. Fyrsta leikn- um töpuðu þeir fyrir Hácken með 4:2. í fyrri hálfleik urðu Ólafur Hannesson og Gunnar Guðmannsson að fara út af vegna imeiðsla. Annar leikurjnn við Troil- háttan IIF varð jaíntefli 1:1. I þessum leik urðu ein'níg tveir menu að fara út af, í seinni hálfle'k, þeir Hörður Felixsson og Ólafur Eirííksson. í da.g keppa KRingarnir við Odde- vold og er það síðasti leikur- inn í Svílþjóð, en síðan. fara þeir til Danmerkur. Öllum í hópnum iiður vel og biðja fyrir. kveðjur. ÍSLAND MEÐ. Hinn 1. febrúar s.l. sendi Hammerskjöld út boð um þátt töku í ráðstefnunni. og nú þafa 73 þjóðir ákveðið að senda full'trúa til hennar og er ísland eitt þar á meðal. Gert er ráð fyrir að fulltrúarnir verði 600 að tölu. KUNNUSTU FORYSTU- MENN í KJARORKU. Meðal fulltrúanna verða sum'.r kunnu'stu forystumenn heims á sviði kjarnorkuvísinda og kjarnorkuverkíræði. Sem dæm.i um það hversu mikla áherzlu Eisenhower Ban.da- ríkjaforse i leggur á mikilvægi ráðstefnunnar má nefna. að 'hann hefur útnefnt Lewis L. Strauss, formann kjamorku- nefndar Bandaríkjanna, sem formann fyrir sendinefnd þeirra. 1000 RITGERÐÍR HAFA BORIZT. Vísindamenn og verkfræð- ingar um allan heim hafa keppzit um að fá layfi tII þess að halda fyrirlestra á ráðstefn unni, eðj fá vfemdaritgerðir sínar Ibirtar í væntanlegum skýrslum ráðstefnunnar. Alls hafa borizt rúmlega 1000 rit- gerðir um moikun kjarn.ork- uninar í friðsamlegum tl.lgangi ýmist frá ejnstökum vísinda- möniium, vísindastofnunum, ríkisstjórnum og stofnunum Sameinuðu þjóðanna. 450 þess ara ritgerða verða iesnar upp (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.