Alþýðublaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐEÐ
Laugarclagur 6. ágúst 1955
ÚIYARPID
20.30 Lei-krll: „Eftir veizluna“
eftdr Edward Brandes. Leik-
stjóri Haraldur Björnsson.
21.10 Tónleikar (plötur): „Álf-
'hóll“, lagaflokkur op. 100
eftir Kuihlau og Prelúdía *
eftir Járnefelt.
21.40 Upplestur: „Vítahringur“
smásaga eftir Arnulf Över-
land, í þýðingu Árna Hall-
grímssonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. andlitis. Það er ekki langt síðan ég varð að
Rosamond MarsEiall:
áJl
1
A F LOTTA
30. DAGUR.
)Samúðarkort
22.10 Danslög (plöíur).
24.00 Dagskrárlok.
KROSSGÁTA NR. 880.
t 1 3 V
h y u 7
,í <?
IQ ti n
U 1* IS
lí “l n 1
It
Lárétt: 1 þjóðland, 5 smádýr
in, 8 dysja, 9 eldsneyti, 10
grískur hókstafur, 13 tveir J
eins, 15 skáldkonunafn, 16 sem 1
sé (latn.), 18 rótið.
Lóðréttr sædýr, 2 skerða, 3 j
land, 4 tók, 6 leiktæki, 7 re'lkn 1
ingurinn, 11 Jíffæri, 12 fiska,
14 siía, 17 samtenging.
Lausn á krossgátu nr. 879.
Lárétt: 1 þaninn,5 ósar, 8 latt,
9 ge. 10 rjól, 13 ös, 15 ólag, 16
kiða, 18 ginna.
Lóðrétt: \ þeldökk, 2 afaL 3
nót, 4 nag, 6 stól, 7 rengi, 11
jóð, 12 laun, 14 sig, 17 an.
|0ld Spice vörur
Einkaumb«8:
Péfur Péfursson,
Heildverzlun. Veltu
sundf 1. Sími 82062.
Verzlunin Hafnarstræti
7. Sími 1219.
Laugavegi 38.
leggja frá mér verkfærin og grípa óskyld
verk til þess að afla mér aura fyrir skyrtu-
þvotti, fyrir fóðri handa múldýrinu mínu og
þess háttar, af því að það verður dálítill tími
þangað til ég fæ greitt hjá Belcaro og pabbi
á ekkert aflögu. En þetta stendur allt til bóta,
Bíanca. Belcaro mun borga mér refjalaust.
Og með guðs hjálp vona ég að ég verði þér
ekki til byrði, Bíanca. Hann spurði mig því-
næst hvort ég hefði sagt frá ráðagerðinni um
að við giftum okkur.
Ég skal segja honum það, Andrea, lofaði
ég hátíðlega. Ég veit að hann kvíðir því að ég
fari frá honum. En mér mun takast að sann-
færa hann um, að undir því sé hamingja mín
komin, að ég geti gengið að eiga þig.
Þann hinn sama dag hélt ég til Maldonato-
kastala, fékk ráðsmanni mínum í hendur bús
forráð og hélt til Villa Gaia.
Áttundi kafli.
Balcaro lét rigna yfir mig spurningunum:
Hvað sagði læknirinn? Lögmaðurinn? Dóm-
arinn? Þjónustufólkið? Er ekki allt í lagi,
Bíanca?
Áður en ég vissi af, var ég búin að segja:
Óttastu ekki, Belcaro. Þú gegndir með sóma
hlutverki morðingjans.
Balcaro fölnaði. Svo Nello karlinn gat ekki
haldið sér saman.
Hann stökk í burtu. Ég fyrirleit veikleika
minn og lausmælgi álíka mikið og glæpaverk
hans. Dögum saman lokaði ég mig inni og
vildi engan hafa nálægt mér nema Maríu.
Ég þráði Andrea stöðugt meira. Hann var sak
laus og góður, dyggðugur og hreinn; hann
bar meiri virðingu fyrir lögum guðs heldur
I en mannanna. Hvílík paradís á jörðu hlyti
það ekki að vera að eiga slíkan mann.
Ég herti að lokum upp hugann og fór eitt
kvöldið niður til að borða. Balcaro sat þegar
að snæðingi. Hann minntist ekkert á fjar-
veru mína, lét ógert að bera upp við mig nær
göngulegar spurningar. Það er farið að verða
nógu svalt handa okkur í Florens, Bíanca.
Ég hef verið að semja mikinn harmleik. Ég
ætla að vita hvernig þeim fellur hann. Þú
átt að flytja inngang í ljóðum.
Nú var mér nóg boðið. Kæri Belcaro.
Myndi það hryggja þig, ef ég flytti þér þau
tíðindi, að ég væri í þann veginn að yfirgefa
fylgdarlið fyrir fullt og allt?
Hann lagði frá sér vínkrúsina og virti mig
tortryggnislega fyrir sér. Þú segir nokkuð,
Bíanca. Ég svara ekki svona vitleysu. Þú verð
ur að tala ljósara. Ég er ekki í skapi til þess
að geta gátur í kvöld. Talaðu út, manneskja.
Hvers vegna skyldirðu fara?
Ég . . . ég er í þann veginn að giftast, —
giftast aftur. Ég reýndi að hafa vald á tungu
minni, en það tókst ekki vel. Ég var svolítið
skjálfrödduð.
Það brann eldur úr augum Belcaros. Gift-
ast aftur? sagði hann eftir ískyggilega langa
þögn. Hvaða skáldskapur er nú þetta? Hitt-
jrðu kannske einhvern lukkuriddara, gráðug
an í að kvænast ungri, ríkri, og náttúrlega
fallegri ekkju?
Kæri Balcar. Þú leitar langt yfir skammt.
Myndirðu kannske ekki trúa því, að ég gæti
orðið reglulega og innilega ástfangin? Mér
er sama hvort þú trúir því eða ekki. Það er
nú samt mergurinn málsins.
Þú . . . þú hefur fengið högg á höfuðið,
Bíanca.
Ónei. Þetta er alveg satt. Ég er ástfangin
af öllu hjarta mínu og af allri sálu minni.
Hver er það? . . . hreytti hann út úr sér.
Ekki þó líklega . . Andrea de Sanctis?
Einmitt.
Höggmyndasmiðsræfilinn? — Skósmiðs-
soninn? Ertu gengin af vitinu, Bíanca?
Ég er með fullu viti, Belcaro; í fyrsta
skipti í langan, langan tíma er ég með fullu
viti. Kæxú Balcaro. Nú skulum við skála að
skilnaði, og það skal vera skilnaðarskálin, sú
skál, sem maður drekkur bara einu sinni á
ævinni.
Til fjandans með þína skál — hreytti hann
út úr sér. Hirtu þennan Andrea. Áður en
mánuður er liðinn, muntu segja: Þetta er
rekadrumbur. Mér hundleiðist hann.
Þegiðu — Þú skalt láta það ógert að níða
Andrea í minni áheyrn.
Hann helti í krúsina. Hefurðu prófað
hvernig hann fer í rúmi, Bíanca?
Svín.
Belcaro hrissti höfuðið. Það undrar mig,
að þú, sem hefur þó kynnzt karlmennum
miklum, skulir vera svona blind. Andrea de
Sanctis er eins og hver annar dónadurgur, og
verður aldrei annað. Og væri hann ekki
gæddur listagáfu, hefði hann náttúrlega erft
atvinnu föður síns, skósmíðina. Þú getur
aldrei fellt þig við slíkan mann, Bíanca. Þú
ert af allt öðru sauðahúsi.
Það sauð í mér reiðin, óstjói'nleg, ægileg
heift. Er maður þá því aðeins maðua:, þð
hann eigi gildan sjóð eða beri kórónu á höfði?
í eitt skipti fyrir öll, Belcaro. Ég ætla mér að
verða hamingjusamasta kona í heimi, — og
þess vegna ætla ég að giftast Andrea de
Sanctis. — ,
Eg snerist a hælijj. og ætlaði burt. Hann
benti mér að koma.íKæra barn. Þú veizt að
ég vil þér aldrei neri|á vel. Nú skal ég kenna
þér ráð. Andrea kemur hirigað bráðum. Hann
á eftir að setja upi| líkneskin og ganga frá
kapelluskreytingunnþ;; Þú skalt vera góð við
hann. Láta hann sofqpijá þér. Prófa hann. Það
1
, S
Slysavarnafélags Islands s
kaupa flestjr. Fást bjáS
slfsavarnadeildum
um
S
land allt. 1 Reykavík lý
Hannyrðaiverzluninni, S
Bankastræti 6, Verzl. Gunn )
þórunnar Halldórsd. og ■
skrifstofu félagsins, Gróf- S
in 1. Afgreidd í síma 4897. S
— Heitið á slysavarnafélag •
$
ið. Það bregst gkld.
^Dvðlsrheimili aldraHra|
sjómanna
*
s
s
Minningarspjöld fást bjá:S
Happdrætti D.A.S. Austur •
stræti 1, sími 7757. \
Veiðarfæraverzlunjn Verð S
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykjavík-^
ur, sími 1915. S
•
Jónas Bergmann, Hóteigs-'
veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Lauga S
veg 8, sími 3383.
Bókaverzlunin Fróði, 3 ^
Leifsgaáa 4. S
Verzlunin Laugateigur, S
S
Laugateig 24, sími 81666
S Ólafur Jóhannsson, Soga- s
bletti 15, sími 3096.
Nesbúðin, Nesveg 39. •
Guðm. Andrésson gullsm.,^
Laugav. 50 sími 376*. S
í HAFNARFIRÐI: ■
Bókaverzlun V. Lang, ^
Eími 9288. S
er allt og sumt, semleg vil að þú gerir. Ef þú. ^
svo, morguninn efrnr, með góðri samvizku S
getur sagt: Andrea »r maður handa mér, þá S
skal ég taka allt þa$S aftur, sem ég hef sagt -
S
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
! Minningarspjöld
S Barnaspítalasjóðs Hringsim
S eru afgreidd í Hannyrða-
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ;
S (áður verzl. Aug. Svend- ^
b sen), í Verzluninni Victor, ^
J Laugavegi 33, Holts-A.pó-s
; tefci, .Langholtsvegi 84, §
^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S
* urlandsbraut, og Þorsteins- S
^búð, Snoirabraut 61. S
bSmurt brauð S
$ ogsnittur. |
’■ Nestlspakkar. !
ódýrast og bezi VinT£
«*mlegast pantiS tncS^
fyrirvara.
um hann, og leggjá blessun mína yfir gift- ^
ingu ykkar. | j S MATBARINN
Hvernig átti ég aðíjsannfæra Belcaro um að ) Laekjargötu
ást mín væri einlægf Ég braut um það heil- S Sfinl 80340.
ann fram og aftur, endalaust, en komst ekki ; Úra.vijKp'PrJSir
að neinni niðurstöðú. Og það var kannske ^ B ■
ekki nerna von, að hann ætti erfitt með að
Fljót og góS afgreiSsla.
trúa mér. Hafði hann ekki vitað mig gerast S GUÐLAUGUR GÍSLASON,^
ástmey Giulíanos, Ludovicos, Ippolítos og ^
Redfields? Hvernig gat hann trúað því, að slík ^
kona gæti borið einlæga ást í brjósti til S
nokkurs mannsþ Þetta voru hræðilegir dag-
ar.
Andrea var innan skamms von til þess að
ganga frá kapelluskreytingunni. Það liðu
nokkrir dagar.
Laugavegi 65
Súni 81218 (heima).
)Hús og íbúðir
* A *
KHflKI
s
s
\
s
*
af ýmsum stærðum i)
bænum, úthverfum bæj-^
arins og fyrir utan bæinn s
til sölu. — Höfum eirinig S
til sölu Jarðir, vélbáta,)
bjfreiðir og verðbréf. ^
SNýja fasteignasalan, 'rW£ 3
) Bankastræti 7. )
{ Sími 1518. 4
iii imin uiuio’xai u 'jjjv
m/agsniox mnfiiiou ooi*j 1-fon íiunBþi .rnuiion rmj'm tttu