Alþýðublaðið - 09.08.1955, Síða 3
ÞriSjudagur 9. ágúst 1955.
ALÞÝÐUBLAÐtÐ
*r~
s
ÍSKÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
vi8 Amarhól.
Skrifstofur flugmála-
stjórnarinnar
á Reykjavíkurflugvelli, verða lokaðar þriðjudaginn og
miðvikudaginn 9. og 10. ágúst, vegna viðgerð'ar.
A N N E S A EOKNINOí><wwWW
Vettvangur dagsin§
Borgari skrifár um stórhýsi og skipulag — Ferða-
langar hitta greiðvikinn landa í framandi landi.
flokks, sem hefur va]d til að
beita borgarana og um lejð
fram’n'ðina ofibeldi, sem stend-
BORGARI SKRIFAR: „Eg
sé, að menn við Morgunblaðið
eru mjög reiðir út af ummæl-
um, sem fallið hafa um hið
itnikla Morgunblaðshús við
ernda Austurstrætis, og reyna
þeir að telja fólki trú um það,
að þessi gagnrýni stafi af öf-
und eða því, að gagnrýnend-
urnir vilji ekid að blaðið eign-
ist sæmilegt húsnæði fyrir starf
Eemi sína.
ÞETTA ER hinn mesti mis-
skilningur. Ég hef engan -heyrt
tala um það, að blaoið eigi ekki
skilið að fá gott húsnæði og
veglegt, eða að menn öfundi
það af því að geta tayggt yfir
íhina miklu starfsem: sína. Ég
held yfirteitt að taorgarbúar
íagni hverri stórbyggingu, sem
rís af grunni í höfuðstaðnum.
HINS VEGAR gagnrýna
aienn það — og þar eru flestir
eða allir nema staurblindir
flokksmenn blaðsins, á einu
stnáli, að notuð skuli flokksað-
staða til þess að rejsa eilífðar-
foyggingu. einmltt á þessum
foezta stað bæjarins raunveru-
3ega áður en skipulagið er end
anlega ákveðið, og allt bendir
líka til þess að fyrst sé ákveð-
íð að tayggja stórhýsið þarna
en síðan skipulag'ð ákveðið í
samræmi við það.
ÞAÐ ER ÞETTA, sem menn
gagnrýna og sannarlega ekki
að ástaéðulausu. Þarna átti
ekki að byggja skrifstofubygg
íngu. Þarna átti að koma veg-
leg opinber bygging, eða eng-
in bygging. Yfirleiit hefði átt
að slefna að því að hægt væri
að ryðja aljt Grjótaþorpið
þannig að í framlíðjnni hefði
verið, þessu megin við Aðal-
stræti, opin brekka, blómum
skrýdd, með m'.nnismerkjum
og öðru til yndis og fegurðar-
auka.
EN MEÐ foyggingu Morgun-
folaðshússins, sem nú lokar
enda Austurstrætis er komið
í veg fyrir þennan fagra draum
og menn fordæma flokkssjón-
armið, sem þannig fá að ráða.
Það er sjálfsagður hlulur að
Morgunblaðið geti reist á góð
um stað myndarlegt hús fyrir
starf sitt, eri' það mælist jlla
fyrir að velja foefta stað bæj-
arins þvert ofan í a]lar hug-
myndir um skipulag aðeins til
þess að þjóna sjónarmiðum
S *
Ur II
Iff um
ur.
i ' I f i*
FERÐLANGUR skrifar: „í
sumar tók ég mér far með
skipi til Norðurlandal Ég
þekkti engan í Kaupmanna-
höfn og svo var um fleiri ferða
féjaga mína — og margir.okk-
ar voru ekkj sterkir í dönsk-
unni. Mig langaði að sjá ým-
islegt og útrétta smávegis, en
kveið fyrir. því áður en á land
kom í Kaupmannahöfn 'hvern-
ig ég ætti að bera mig að.
NOKKRU EFTIR ?ð við stig
um á land íhittum við af til-
viljun landa, sem árum saman
hefur dvalið í Kaupmanna-
höfn, Geir Aðils, sonur prófes-
sorsins og bróðir leikarans.
Hann var staddur á hafnar-
bakkanum og hefur víst orðjð
var við að við vorum í einhverj
um vandræðum, því að 'hann
sneri sér til okkar, kynnti sig
og spurði hVort hann gæti að-
stoðað okkur á einhvgrn hátt.
VITANLEGA tókum við því
fegjns hendi og fór hann með
okkur í skrifstofu sína, raþb-
aði við okkur nokkra stund,
hringdi fyrir suma okkar, út-
réttaði smámuni fyrir okkur,
gekk með okkur í nokkrar búð
ir, kenndi okkur á sporvagna
og var hjnn greiðviknasti. Við
stóðum stult við í Kaupmanna
höfn, en fyrir atbeina Geirs
Aðils tókst okkur. að njóta dag
anna í ríkum mæli.
ÉG SKRIFA þér þetta, Hann
es minn, vegna þess að mér
finnst sjálfsagt að geta þess
sem vel er gert. Við fundum
heldur ekki inn á annað en það
værum vjð, sem gerðum greiða
með kvabbi okkar, svo ljúf-
mannJega leysti hann úr vand-
kvæðum okkar. Það er gott að
hitta s]íka menn fyrir í fram-
andi landi.
ÉG VEIT EKKI hvort ég má
það, en ég geri það samt að
segja frá heimilisfangi Geirs
Aðils. Hartn (hefiur skrifstofu
á Strauinu, Frederiksberggade
23, annarri hæð. — Og svo foið
ég þig að bera Gejr kveðju
okkar ferðafélaganna með kær
um þökkum. Ég vildi óska að
hann hefði líka verið í Bergen
þegar við komum þangað.“
Hanpes á horninu.
í DAG er þriðjmlagurinn 9.
ágúst 1955.
FLUGFERÐIB
Loftleiðir h.f.
Saga, milli]andaf!ugvél Loft
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.45 í kvöld. Fer á-
lejðis til New York kl. 20.30.
S KIP AFRÉTTIR
Ríkisskip.
Hekla er í Bergen á leið til
Kaupmannahafnar. Esja er á
leið frá Austfjörðum til Reykja
víkur. Herðubreið iór frá Rvík
í gærkveldj austur um land til
Raufarhafnar. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á suðuvleið. Þyrill
er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Reyðar-
firði í gær áleiðis ti-1 Trond-
heim. Arnarfell fór frá Akur-
evrj 3. þ. m. áleiðis til New
York. Jökulfell fór frá Rotter-
dam 6. þ. m. áleiðis til Reykja-
víkur. Dísarfell iosar kol og
koks á Austfjarðáhöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum.
Helgafell fór frá Húsavík 7. þ.
m. áleiðis til Kaupmannalhafn
a.r og Finnlands. Lucas Pieper
er á Flateyri. Sjne Boye losar
kol á Austfjarðahöfnum. Tom
Strömer er í Vestmannaeyjum.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför
GUDBJÖRNS SIGURÐSSONAR
Vesturgötu 64, Akranesi.
Aðstandentiur.
Í.Ji
■: r ii ii ii i< ii ii ii ii (i (i ii n ii «i n b • ii n ii n it ii i
Erlendar niðursu
Fjarverandi iæknar
Jón G. Nikulásson. frá 20/6
—13/8. Staðgengill: Óskar
Þórðarson.
Þórarinn Sveinsson um óá-
kveðinn tíma. Staðgengill: Ar-
inbjörn Kolbeinsson.
Bergþór Smári frá 30/6—15/8.
StaðgengiII: Arinbjörn Kol-
beinsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Guðmundur Eyjólfsson, 10/7
—10/8. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsion.
Bergsveinn Ólafsson, 19/7—
8/9. Staðgengill: Guðmundur
Björnsson.
Gísli Pálsson, 18/7—20/8.
Staðgengill: Páll Gislason.
Ólaf'ur Helgason, 25/7—
22/8. Staðgengill: Karl Sig.
Jónasson.
Esra Pétursson, 29/7—11/8.
Staðgengill: Ólafur Tryggva-
son.
Karl Jónsson, írá 25/7 í
mánaðartúna. Staðgengi]]: Stef
án Björnsson.
Oddur Ólafsson, 2/8—16/8.
Staðgengill: Björn Guðbrands
son.
Katrín Thoroddsen, 1. ág.
fram í sept. Staðgengill: Skúli
Thoroddsen.
Victor Gestsson, ágústmán-
uð. Staðgengill: Eyþór Gunn-
arsson.
Alfreð Gíslason, 2/8—16/8.
Staðgengill: Árni Guðmunds
son, Frakk. 6, 2—3.
Eggert Steinþórsson, 2/8—
7/9. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Kristján Þorvarðsson 2/8—
31/. Staðgengill: Hjalti Þórar-
insson.
Theódór Skúlason ágústmánuð.
Staðgengill: Hulda Sveinsson
Bjarni Bjarnason frá 6/8 um
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI:
Gúrkur í glösum.
Súrkál í dósum.
Grænar baunir í 1/1 og Vz ds. (úrvals
tegund).
Appelsínu-marmelaði.
Kirsuberjasultu í glösum (sérlega. góð
vara).
Hindberjasultu í glösum (sérlega góð
vara).
Tómatsafa í ds.
Jarðarber í 1/1 og Vz ds.
Kirsuber í 1/1 og Vz ds.
Plómur mjög ódýrar.
Ávaxtasafa á fl.
Capers.
Tómatsósu.
Sandwich Spread.
Majonnaise.
Slotts-sinnep o. fl.
nus jyjaran
umboðs- og heildverzlun,
Símar 1345, 82150 og 81860.
n n n n n n n n n n n
Bafllesh
w I
Notið góða veðrið til að mála og gera við þökin yðar
með Battleship þak-þéttiefninu.
Heildsölubirgðir:
Everesf Trsding Cempany
GarSastræti 4.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtirigablaðsins
1955 á eigninni nr. 20 við Grundargerði, bér í bænum,
eign Brynjólfs Halldórssonar, fer fram eftir. kröfu toll-
stjórans í Reykjavík og ákvörðun skiptaráðandans í
Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 13: ágúst 1955,
kl. 214 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Gunnar Benjamínsson 2/8
til byrjun sept. Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
G.unnar J. Cortez ágúslmán.
Staðgengill: Kxistinn Björnss.
Bjarni Konráðsson 1/8—
31/8. Staðgengill: Arinbjörn
1 Kolbeinsson.
Axel Blöndal 2/8, 3—4 v.k-
ur. Staðgengill: Elías Eyvinds-
son Aðalstr. 8, 4—5 e.h.
Þórður Þórðarson 5/8— 12/®
Staðgengill: Stefán Björnsson*
Gísli Ólafsson 5/8—19/8*
Staðgengill: Hulda Sveinsson.