Alþýðublaðið - 09.08.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 09.08.1955, Side 5
pTÍðjudagur 9. ágúst 1955. ALÞVÐUBLAÐIÐ 6 Kýpur - höfuðverkur Brefa.Heiían m ÓGNARÖLD þjóðernlssinna skapar hættu fyrir mikilvæg- asta öryggisvirki Vesturvejd- anna í Miðjarðarhafslöndum, •— og það er vafasamt, að til- !boð um víðtæka sjálfss'tjórn myndu binda endj á hana- Vegna hinoa blóðugu átaka í frönsku nýlendunum 1 Norð- ur-Afríku, hefur mönnum hætt til að sjást yfir mikilvæga ai- burði, sem eru að gerast ann- ars staðar í Miðjarðarhafslör d um, — sem þó, vegna hinna sérstöku aðstæðna, eru eí til vilj ekki síður alvarlegs eðlis. •'Ég á vdð þá ógnaröld, sem gríska þjóðernissinnahreyfing- 5n á Kýpur hefur kom:ð af stað, í því skyni, að ná takmarki sínu, Enosis, endursameining- unni við föðurlandið. Það, sem einkum gerir þetla mál svo al- varlegt, eru þær aðstæður, að Kýpur hefur eftir að Breíar hafa orðið að hörfa frá Zes- svæðinu, orðið hernaðarieg meginbækistöð þeirra á austan verðu Miðjarðarhafi, — og það, sem þar er að gerast, hefur lika orðlð nýja forsætisráðherran- um, Sir Anthony Eden, fyrsta atvarlega áhyggjuefnið. Það er blátt áfram knýjandi nauðsyn, að koma á kyrrð og ró á eynni, ef hún á að geta gegnt hinu nýja hlútverki sínu,, •— og ákvarðanir hafa líka ver- 3ð teknar um stórfelldar ráð- stafanir t'-I að það megi takast. Það er ekki eingöngu, að þús- undir brezkra hermanna hafi verið látnir framkvæma gagn- ráðstafanjr, en raunar hefur harðýðgi þe'rra vakið gagnrýni imeðal ýmissa Breta, — heldur er og í Lundúnum unnið af Ékefð að frumdrögum að stjórn ærskrá, er veiti víðtæka sjálf- stjórn, sem menn vona að hinn gríski hluti eyjaskeggja, að aninnsta kosti þeir, sem ekki ieljast til hinna róitækustu, láti sér nægja. En í þessu sambandi verður Iþó að vekja athygli á því. að Evjpuð úrræði voru reynd árið 1948, en þá höfnuðu evjar- skeggjar slíku tilboði með öllu. DRAUMUR, SEM RÆTTIST. Það var í byrjun árs 1952, að samtök Vesturveldanna viður- kenndu Kýpur, sem hina ,,einu hugsanlegu meginnstöð hern- aðarlegra áætlana og skipu- .lagningar í Miðjarðarhafslönd- um“, en þar með var eynnj, eins og raunar oftsinnis áður, skipað í áberandi sess í at- ’burðasögunni. Enda þótt eyjan væri eins ikonar ibrezk Ihjálenda, tóku eyjarskeggjar þátt í fyrrj heims styrjöldinni, sem bandamenn Þjóðverja, eftir að Tyrkir gerð ust styrjaldaraðilar, en í raun og veru hefur eyjan lotið vaidi Breta síðan á Beriínarráðstefn /unni 1878. A ráðstefnu þessari, sem Bis- marck átti frumkvæðið að, í þeim tilgangi, að draga úr áhrifum af sigri Rússa, gerðist Beaconsfield lávarður, — Dis- raeli — verndari sjúklingsins, Evrópu, gegn utanaðkomandi ásælni, og um ijeið gætti hann brezkra hagsmuna af trú og dyggð. Og það var meðal ann- ars takmark hans, að koma Kýpur undir brezkt áhrjfavald, svo að rætast mætti sá djarfi aeskudraumur, er hann hafði dreymt á ferðalögum sínum um Austurlönd. Nú var hann orðinn aldurhniginn og far- Jama, en hugsun hans skýr eins cg kristall, — það var ekki að EYJAN Kýpur hefur ver- ið á valdi framandi þjóða um margra alda skeið, en meginhluti íbúanna er grísk ur a‘ð uppruna, og telja Grikkland sitt föðurland. Hafa þeir nú skipulagt and- spyrnu gegn veldi Breta, og veldur það Bretum mjklum áhyggjum, eins og málum þeirra er nú komið á þeim slóðum. orsakalausu, að Bismarck, sem svo sannarlega hrejfst ekki af öllu lét svo ummæit, — ,,Der ai'te Jude — er ist der Mann!“ Þegar samningurinn hafði verið undirritaður, varð gleði mdkil á Bretlandi, og gamla mannjnum var fagnað sem sig- urvegara, er hann kom heim aftur eflir að hafa unnið Bret- landi „frið með sæmd“, — og franskt blað gat sagt með sanni, „brezkar erfðavenjur eru ek'ki útdauðar, — þær iifa enn í hjörtum kvenna og sál eins aldurhnigins stjórnvjtrings.“ SÆLUEYJAN. Þá ræddu menn á Bretlandi um þá „fögru Paradís“, sem þeim hafði áskotnazt á Austur- Miðjarðarlhafi, en englnn hafði þá hugboð um, að þessi eyja, sem liggur um 90 km undan strönd Palestínu og 60 km frá sirönd Ljtlu-Asíu, æiti eftir að verða einskonar fljótandi 'her- stöð, á borð við Singapore og Giforaltar. Fagurt er enn á Kýpur, — enn er það að vissu leyti sælu- ey. Ég gleymi ekki síðari hluta sólskinsdags, veturinn 1948, þegar ég sat á klelti -við Pashos í laufskugga kvistótta syca- moretrés, og horfði út yfir bylgjur hafsins, þar sem Afro- dite steig forðum upp úr sæ- löðrinu, mannkyninu tjl yndis. Hún hefði ekki getað valið t/1 þess fegurri stað. Hugsið ykkur slíka ey, þar sem maður getur gengið á skíð um að vetri til að morgni dags, og síðar um daginn baðað sig í foláum öldum hafsins. Hugsið ykkur slíka ey, þar sem maður fær vínið fyrir sama sem ekki neitt, og þar sem maturinn er hinn gjæsilegi árangur af sam einaðri franskri, grískri og aust rænni matargerðarlist. En hugsið ykkur líka slíka ey, þár sem. menningin er blanda af öllum menningar- stefnum, ■ sem gæt-t hefur við, Mjðjarðarhaf. Hér færði sterkur frumkyn- þáttur óþekktum guðum fórn- ir fyrir þúsundum ára. Hér reistu Grikkir marmarahallir. Hér skálmuðu Persarnir um. Hér ríkti Alexander. Hingað flugu rómversku ernimir. Hér predikaði Páll. Hér tóku hinir hugdjörfu arabisku herir land. Hingað kom Ríkharður ljóns- hjaría þeirra erinda, að hrekja þá á brott, og hajda brúðkaup sitt og Berengeríu af Navarra. Hér ríktu krossferðakonungar. Hér dó danski konungurinn Eiríkur á Jórsalaferð sinni og hvílir nú í ókunnri gröf. Hér skópu Feneyjamenn verzlunar veldi. Hér gerðu þeir innrás, hinir grimmu Tyrkjr. Enn geymast þarna minjar um allt þetta, allstaðar gætir áhrifa frá elslu tíð. Sterkust verða þau, þegar maður ferð- ast um miðbik eyjarinnar og mætir þar úlfaldalest á ein- hverju hæðardraginu, sér þá lulila um landsvæði, sem minn- ir mjög á það landslag, er rætt er um í bi'blíunni, minnir á myndir Dorés, og sér þá síðan hverfa við sjóndeildarhringinn, og hrynjandi hreyfinga þeirra er sameign allra alda. TUGIR ALDA HAFA EKKI KÆLT HIÐ GRÍSKA BLÓÐ. En það er órólegt í þessari Paradís, þrátt fyrir allt. Af íbúunum, sem telja um hálfa milljón, eru Grikkjr í miklum meiriihluta, eða öllu heldur fólk af grísku kyni. Þrátt fyrir aldatuga aðskilnað ]íta þeir á Grikkland sem siit tjna föður- Jand. Bretar hö'fðu álitið, að með hinni gífurlegu velmegun, „em hófst á eynni, er hún varð hernaðarleg meginnstöð, myndi óánægjan fjara út af sjájfu sér, en þar urðu;þeir fýrir sorgieg- um vonforigðum. Velmegunin hefur þvert-á móli, ef hugsan- legt er, auklð til muna á of- stækið. Ifoúarnir grísku hafa aðeins eitt takmark. „Lausn undan okj Breta og sæla sam- einingu við föðuriandið“. Það gerir mállð og flóknara, að kommúnisminn hefur auk- izi mjög að áhrifum á eynnj. Það á rætur sínar að rekja til hinna mörgu innflyljenda, sem ieitað hafa t/1 eyjarinnar, síð- an 1939, vegna hins vaxandi jðnaðarstarfs í stærri borgum, Limassol, Larnaca og Fama- gusta á ströndinni, og í höfuð- borginni Nicosia inni á eynni. Þejr ráða meira en 40% at- kvæða. Frá gamalli tíð fer erkibisk- upinn með æðsta vald á eynni, og er hann að sjálfsögðu full- trúi grísk-kaþólsku klrkjunn- ar. Hann fer ekki aðeins með hið æðsta kjrkjulega vald, held (Frh. á 7. síðu.) LÖGUM samkvæmt hæt; ir Einar Hróbjartsson póstfull- trúi nú á næstunni störfum í bögglapóststofunni — eftir meira en fjörutíu ára þjónusíu, — lengst af sem forstöðumað- ur þeirrar dejidar. Sennilega siendur það eng- um póstmanni nær en mér að kveðja E!n-ar Hrófojartsson með nokkrum orðum. — svo oft hefi ég notið góðs af þekkingu hans og velvilja. En af ótla við. að fyrir mér kunni að fara líkt og mennta- skólanemanum, — sem taldj sig eiga meira fyrir siíl- inn-; — en fékk það svar hjá kennara sjnum. — að enda þótt 'hann þekkli ailmörg orð í ^iunguméCi því. sem þar var um (að ræða, — þá yrði hann að (gera sér ijóst, að ekki stæði á (sama í hvaða röð orðjn kæmu. Það er einm.tt það, -— orð- (in þurfa að koma í-sæmilegri röð,- — þess vegna ætla ég að verða stuttorður. Margar stórar sögur' mætti segja frá þessu tímabili Ein- ars Hróbjartssonar í böggia- pósts'ofunni. Af póstmagni svo jmjklu. að margan iaxve'ði- manninn sundlaði, — eru þeir þó sagðir kunna frá stóru að segja: — og sögur af vinnu- stundafjölda — í einni lotu — svo stórar. að ekki er nema fyr ir iogaramenn, ■— frá því áður en vökulögin — gömlu — ióku gMdi, að standa undir þeim töl um. Minnistæð er rnér ein siík hrota, — er eitt stærsia og glæsilegasta skip flotans var á förum í strandferð; -— þá urð- um við í bögglapóststoiunni að j vinna lállaust á armgn sóiar- I Einar Hróbjartsson. hring vjð að taka á mótl og ganga frá pósti, — enda kom skipið ekki afíur úr þedrri ferð — Goðafoss eldri; — það varð han's stóra strand.ferð. Einar Hróbjartsson er meðai maður á vöxt, — hann er greind ur og hefur leslð ógry-nnjn öll. Enda hefur hann ekki eytt frí- stundum sínum í kvikmynda- húsum eða samkvæmissölum. í lestri sínum hefur hann.lagt mesta rækt við heimspeki og stjamfræði. Hann les og skríf- ar mörg tungumál, — enda þótt hann hafi aldrej 1.] útlanda komið. Einar Hróbjartsson er hátt- prúður í allri framkomu, — ég hefi aldrei heyrt hann ta'Ja hnjóðsyrði í garð nokkurs rnan-ns; — mér finnst engin fjarstæða a-ð segja um 'hann eittthvað svlpað og Harald Höff djng sa-gði um. Spinoza: „Öil hans framkoma var mótuð af mildi og geðslillingu, — hann sást aldrei hryggur og heldur ekki ákafiega glaður, — og þeg (Frh. á 7. síðu.) Bœkur og höfundar Timabærar r MEÐ UNGU FÓLKI er hug- þekkt heiti nýrrar bókar eftir Ragnar Jóihannesson skóla- stjóra Gagnfræðaskóla Akra- ness, er kom út þar í bæ síð- astliðið haust.. Gerir höfundur svofellda grein fyrir innihaldi bókarinnar í. formálsorðum hennar: . Efni þessa kvers eru ræðu- kaflar, sem flultir hafa verið í Gagnfræðaskólanum á Akra- nesi á árunum 1947- -54. Úpphafiega Var t.l ætjázi, að kvérið kaémi út til minningar um tíu ára slarf áðumefnds skóla, 1953, en ekk; varð ,af því, að það kæmi út á þeim tímamótum. Margar þessar ræður Voru fluttar við skólaselningu og skólaslit, og bera þess merki, að þær eru bæði ætiaðar ung- lingum og.fullorðnu fólki. Þess eru menn líka beðnir að mjnn- ast, sem á þessar hu.gieiðingar sumar hlýddi, var eidra en 13 —17 ára“. Það er ekki eins auðvelt og ýmsir kunna að halda, að semja ræður, er séu samtímis við hæfi ungljnga og fullorð- inna, en mér virðist Ragnari skólasljóra iþafa tekizt prýðis- vel að iná því takmarki með þessum ræðum sínum. Þær eru samdar á iátlausu en einkar vjðfelldnu íslenzku máli, og víða er þar bæði fallega og rilgerðir Ragnar Jóbannesson. spaklega að orði komizt; efnis- meðferðin er að sama skapi skipuleg, og ræðurnar tíma- bærar að efni og markvissar. Þá velur Ragnar ræðum sínum að einkunnarorðum spakyrði eftir íslenzk öndvegisskáld, og fellir einnig ósjaldan tilvitn- anir úr kvæðum þe rra jnn í ræðurnar til áréitingar og til- breytingar, en hann er bæði handgenginn íslenzkum skáld- skap og sjálfur skáld gott. í fyrslu ræðunni í safninu, „Gjldi menntundrinnar og markmið iþekkingarinnar“, sem er bæði hin prýðijegasta og at- hyglisverðasta, kemst höfund- ur þannig að orði: „Það er áreiðanlega hættu- legt ei ns 1 aklingunum og mánn kyninu, að meta þekkinguna til fjár eingöngu. Það er af- leiðing af of rammri efnis- hyggju. Auðæfln og penin.gar« jr geta aldrei orðið takmark í sjálfu sér. Sé auðurinn ekki notaður sem tæki í sókninni til æðri þroskamiða, verðui- hann undirstaða andlausrar barátitu, vanþroska hugsuha.r, kæruleysis og styrjaida. Vér verðum öll, hvert cg eilt, að koma aúga á gildi menntunarinnar. Ómenntaður maður er ófrjáisari en hinm sannmennlaði. „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa.“ Öilu fjánhagsgildi ofar er þroski og víðsýni hinnar frjálsu þekk- ingar. Maðurinn er fæddur hér á jör.ð til að læra, og hann má. ekkert lækifæri láia ónotað til að stunda nám. Með vaxandt þekkingu á göfgj mannsins að vaxa. Með vanmati á gildi þekkingarinnar fyrir manns- andann er verið að draga í efa kenninguna um æðstu rök tii- verunnar. Sé það rétt álykiéð, að vér séum bornir til lífs á þessari jörð ti] að þroskast og vitkast, hlýtur það að vera synd gegn tilverunní og höf- undi hennar að vanrækja tæki (Frh. á 7. síðuú „

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.