Alþýðublaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Jbriðjudagur 9. águst 1955,
? ÚIVARPI6
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Ástir
piparsveins:ns“, eftir Willli-
am Locke, VIII öséra Sveinn
Víkingur).
21 Sinfóníuhljómsveitin leikur
Sinfóníu í B-dúr nr. 102 eftir
Haydn; Róbert A. Ottósson
stjórnar.
21.25 íþróttir (S'gurður Sig-
urðsson).
21.40 Tónleikar (plötur).
22.10 „Hver er Gregory?“ saka
málasaga eftir Francis Dur-
bridge, XII (Gunnar G.
Schram sud. jur.).
22.25 Létiir tónar. — Ólafur
Briem sér um þáttinn.
i Sportskyrtur
^nýtt snið verð kr. 106, ^
Svefnpokar
Primusðr
allsk, annar ferðaút-
búnaður.
iOld Spice vörur
T.-U
.r.ó'R
1
EinkaumbaS:
Péfur Péfursson,
Heildverzlun. Velito
sundj 1. Sími 82062.
Verzlunin Hafnarstrseti
7. Sími 1219.
Laugavegi 88.
Rosamond Marshall:
A F LOTTA
31. DAGUR.
Úfbreiðið Alþýðubiaðið
Dag nokkurn sagði Belcaro: Meistari de
Sanctis er á leiðinni hingað. Hann verður
kominn til Villa Gaia stundu eftir hádegi.
•Hann spurði einskis í þá átt, hvað ég hafði
afráðið í málinu. Hann virtist hinn rólegasti.
Skyldi hann halda að ég myndi fara að ráð-
leggingu hans? Að ég myndi lláta Andrea
ganga undir „próf“ í rúminu hjá mér?
Það var listamaðurinn, sem var ofan í huga
Andrea heldur en elskhuginn, þegar hann
birtist í Villa Gaia með hinn dýrmæta farm
sinn. Herra Belcaro. Ég er reiðubúinn til þess
Ég hafði með mér nokkra listamenn mér til
að hefjast handa um að ljúka verki mínu.
aðstoðar. Síðan hneigði hann sig fyrir mér.
Donna Bíanca; leyfist mér að biðja þig að
koma út í kapelluna, þegar öllu er lokið?
Það var komið fram á kvöld, þegar Andrea
lét kalla á okkur Belcaro.
Kapellan var öll ljósum prýdd. Ég gapti af
undrun yfir þeirri fegurð, sem þar gaf að líta.
Undursamlegt — Dásamlegt — tautaði
Belcaro. Það er hún . . . það er Bíanca, sem
þarna skipar virðingarsess . . . í himneskum
búningi að vísu, en Bíanca samt. Hann sneri
sér að Andrea. Ungi maður. Þú ert sannar-
lega snillingur. Ég dáist að þér.
Það er fyirmyndinni að þakka, hvað þetta
hefur tekizt vel, sagði Andrea. Hann leit mig
þakklátum augum.
Balcaro snerist á hæli, strunsaði fram hjá
mér og út. Um leið greip hann í handlegg
mér og hvísláði: Mundu, Bíanca.
Ég bað Andrea að afsaka mig og þaut á
eftir Belcaro. — Belcaro — Belcaro. — Ég
elska þennan mann. —
Nú, ef þú elskar hann, þess heldur.
Nei, — Það er allt önnur tegund af ást.
Ékki líkamleg ást.
Belcaro brást reiður við. Það eru ekki til
neinar tvenns konar tegundir af ást. Það er
bara sjálfsblekking. Takmark allrar ástar er
. . . er sængin og rúmið. Vertu skynsöm,
Bíanca. Gefðu honum vín. Gefðu honum góð-
an mat að borða. Gefðu honum undir fótinn.
Gefðu sjálfa þig honum á vald, og ég þori að
veðja þúsund flórínum, að viku liðinni verð-
urðu búin að fá meira en nóg af honum og
verður fús til þess að koma mér í glauminn
og gleðina í Florenz.
Ég var viðstödd, þegar Belcaro greiddi
Andrea verkalaunin, fimm hundruð gulldúk-
ata í leðurpyngju.
Andrea hafði aldrei séð annan eins fjár-
sjóð saman kominn á einum stað, — og þenn
an átti hann sjálfur. Þetta átt þú með mér. —•
Þetta eigum við saman, Bíanca — sagði hann,
þegar Belcaro var genginn út. Hefurðu sagt
Belcaro frá að við ætlum að gifta okkur?
Já, svaraði ég. Hann ráðleggur mér að bíða.
Hann segir að það sé svo stutt síðan að ég
varð ekkja, að það sé ekki sæmilegt af mér.
Það dró skugga á andlit Andrea. Bíða —
Bíða. —
Ég faðmaði hann að mér. Andrea. — Trúðu
mér. — Ég skal flýta því eins og ég mögulega
geta. — Og minnug hins fyrirlitslega ráðs
Belcaros þrýsti ég honum að mér fastar,
fastar. Elsku vinur. Við erum saman; í hjarta
okkar erum við saman og þurfum aldrei að
skilja. —
Æskueldar Andrea brunnu. Auku hans
voru stór og skær. Bíanca. — Ó, Bíanca. Þú
svo hrein — Saklaus eins og dúfa. — Og
hann meinti þetta. Hann reif sig af mér,
gtamaði: Fyrirgefðu mér, vina mín. í faðmi
þínum hætti ég að geta hugsað skynsamlega.
Ég trúi þér. Ég treysti þér til þess að láta ekki
giftingu okkar dragast lengur en nauðsynlegt
þér, áður en ég gleymi boðorðum guðs, sem
ég se'm lítill drengur lærði við hné móður minn
er. Sendu mig burtu, Bíanca. Vísaðu mér frá
ar.
Ég dró mig í hlé en fór ekki að sofa. Að
lokum tók ég ákvörðun. Ég ætlaði að gera
síðustu tilraunina til þess að vinna Belcaro á
mitt mál, launiaðist til svefnherbergis hans.
Dyrnar voru ólæstar. Hann var háttaður, sat
uppi í rúmi sínu og las í bók við ljós frá olíu
lampa. Hann fleygði frá sér bókinni. Brást
Andrea svona fljótt vonum þínum, Bíanca?
Ég gekk að rúmstokknum. Belcaro, hlust-
aðu nú á mig. Ég hef látið að vilja þínum o£
lengi. Og nú segi ég: Það er kominn tíma til
þess að ég ráði mér sjálf, en ekki þú fyrir
mér. Nú hljótum við að skilja að skiptum. Nú
segi ég þér: Við erum skilin að skiptum.
Nú segi ég — hermdi Belcaro eftir mér. Og
ég segi, að ég muni aldrei sleppa þér.
Góði, bezti Belcaro. Ég elska Andrea. Hann
er allt mitt líf.
Það er jafnt á komið. Þú ert mér allt,
Bíanca.
Heyrði ég rétt? Þú ert að gera að gamni
þínu, Belcaro.
Ég er ekki að gera að gamni mínu, Bíanca.
Ég elska þig.
Mig svimaði. Ég fann til sárrar meðaumkun
ar. Veslings Belcaro, sagði ég. Örlögin hafa
leikið þig grátt, en það er bót í máli, að þau
hafa gefið þér gáfur í ríkum mæli.
Belcaro hallaði sér áfram og greip um úln
lið minn. Gáfur? Heldur þú að Belcaro
skorti þann líkamlegþ eld, sem brennur í
brjósti annarra kai^manna? Nei, Bíanca. í
vansköpuðum líka#a mínum brenna og
brenna heitir eldar,|"Brenna fyrir þig, heimta
þig, Bíanca. Hann jsinnti ekki mótmælum
mínum heldur dró «iig að sér sterkum hönd
um. Láttu mig sanft.a það, Bíanca. —- Vertu
mín, Bíanca. Ég elska þig. — Ég hef alltaf
elskað þig.
Ég barðist um J'hæl og, hnakka en það
varð aðeins til þesá>að æsa hann enn meira.
Mín — Mín — sfþndi hann og dró mig að
l'caros. — Verðmætasta
rúður Belcaros
og veinaði, sló hann og
efum og fótum. Olíulamp
ljósið slökknaði. Ó,
- Skin mánans lýsti upp
að af ástríðukvölum.
Ég mun veita þéii. allt, sem hjarta þitt þrá
ir, Bianca. Ég er ríkur maður. Ríkari heldur
en þig grunar. Ég æ slóra fjórsjóði gimsteina.
Ég á hallir og jarð^jgnir víðs vegar um land-
ið. Ég er lánardrottinn prinsa og preláta.
Vald mitt er mikið, Bíanca. Og þú skalt fá
hlutdeild í öllu því, sem mitt er. Já, öllu,
Samúðarkort 5
Slysavarnafélags Islanda {
kaup* flestir. Fást hjáS
slfsavarnadeildum um •
land allt. 1 Reykavík
Hannyrðaiverzluninni, S
Bankastræti 6, Verzl. Gunn b
þórunnar HaUdórsd. og ^
skrifstofu félagsins, Gróf-S
In 1. Afgreidd í síma 4897. S
^ — Heitið á slysavarnafélag ^
S 18. Það bregst ekkL s
íDvalarheimiíl aldraðra^
sjómanna
*
s
s
Minningarspjöld fást hjá:S
Happdrætti D.A.S. Austur ■
stræti 1, súni 7757. $
Veiðarfæraverzlunin Verð S
andi, sími 3786. $
Sjómannafélag Reykjavfk- ^
ur, sími 1915. S
Jónas Bergmann, Háteig*--
veg 52, sími 4784. ^
Tóbaksbúðin Boston, Lauga S
veg 8, sími 3383. ^
Bókaverzlunin FróðJ, 'r ^
Leifsgata 4. ”n'. S
Verzlunin Laugatelgur, $
Laugateig 24, sími 81666 ^
Ólafur Jóhannsson, Soga- S
bletti 15, sími 3096. S
Nesbúðin, Nesveg 39, ^
Guðm. Andrésson gullsra.,^
Laugav. 50 sími 3761. S
f HAFNARFIRÐI: £
Bókaverzlun V. Long, ý
■fmi 9288. S
\Minningarspjöld §
S Barnaspítalasjóðs Hringsim •
S eru afgreidd í Hannyrða-;
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^
S (áður verzl. Aug. Svend- ^
£ sen), í Verzluninni Victor, S
3 Laugavegi 33, Holts-Apó- S
• teki, Langholtsvegi 84, S
^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S
^ urlandsbraut, og Þorsteins- S
^búð, Snorrabraut 61. S
sér. Fjársjóður
brúða Belcaros.
Ég engdist, stund
barði með höfði, hr
inn féll um koll
himneska myrkur. -
andlit hans, afmyno
* ★ *
KHfiKI
j>Smurt brauð l
bg snlttur. ’ ^ S
Nestispakkar. í
Ódýrast og bezt Vín-^
iunlegast pantið með^
• fyrirvara. kú §
MATBARINN |
Lækjargöto 8.
S Sfml 80340. s
sOra-vfðgerðír. s
• Fljót og góð afgreiðsla.^
S GUÐLAUGUR GÍSLASON.V
S Laugavegi 65 . 'í
* Simi 81218 (heima>. •
Hús og íbúdir
v
i)
bæj.^í
af ýmsúm stærðum
bænum, úthverfum
arins og fyrir utan bæiim
til sölu, — Höfum einnig.
tdl sölu Jarðir, vélbáta, •
bifreiðir og verðbréf. £
^Nýja fasteignasalan, Fff V
$ Bankastræti 7. $ *
C Sími 1518.